Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 46
46 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988. Fimmtudagur 19. maí SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágríp og táknmálstréttir. 19.00 Anna og lélagar. Italskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Spurningum svarað. Högni Óskars- son geðlæknir svarar spurningum um lífið og tilveruna. 20.45 Kastljós. Umsjónarmaður Hallur Hallsson. 21.20 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðingafeðgin í Atlanta. Aðal- hlutverk Andy Griffith. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.55 Útvarpsfréttir i dagskárlok. 16.20 Eldvagninn. Chariots of Fire. Aðal- hlutverk: Ben Cross, lan Charleson, Nigel Havers, Nick Farrell og Alice Krige. Leikstjóri: Hugh Hudson. Fram- leiðandi: David Puttnam. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 20th Century Fox 1981. Sýningartimi 118 mín. 18.20 Litli Folinn og félagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórð- ardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Magnea Matthí- asdóttir. Sunbow Productions. 18.45 Fifldirfska. Risking it All. Breskir þættir um fólk sem iðkar fallhífarstökk, klífur snarbratta tinda, fer í leiðangra í djúpa hella og teflir oft á tæpasta vað. Þýðandi: Þriðþór K. Eydal. Western World. 19.19 19.19 20.30 Svaraðu strax. Stóð 2. 21.10 Bjargvætturinn. Equalizer. Saka- málaþáttur með Edward Woodward i aðalhlutverki. Þýðandi: Ingunn Ing- ólfsdóttir. Universal. 22.00 Beggja skauta byr. Scruples. 1. hluti af 3. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Barry Bostwick og Marie-France Pici- ~'er. Leikstjórn: Alan J. Levi. Framleið- andi: Leonard B. Kaufman. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Warner 1980. Sýningartími 90 min. 23.30 Dásamlegt lif. It's a Wonderful Life. Engill forðar manni frá sjálfmorði, lítur með honum yfir farinn veg og leiðir honum fyrir sjónir hversu margt gott hann hefur látið af sér leiða. Aðal- hlutverk: James Stewart, Henry Tra- vers. Donna Reed og Lionel Barry- more. Leikstjóri: Frank Capra. Fram- leiðandi: Frank Capra. Þýðandi: Örn- ólfur Árnason. RKO 1946. Sýningar- timi 130 mín. s/h. 01.50 Dagskrárlok eRásl FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Mlðdegissagan: „Lyklar himnarík- is“ eftlr A. J. Cronin. Gissur Ó. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Umsjón: Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.20. Landpósturinn - Frá Norðulandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvins- son. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. A5.20 Barnaútvarpið. - Gæludýr, nagdýr. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Schubert, Ysaye og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö - Úr atvinnulifinu. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. tónlist. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál. Endurtekinn þátturfrá morgni sem Siguröur Konráðsson flyt- ur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Um- sjón: Anna Ingólfsdóttir. 22.00 FréttlK. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Eltthvaö þar... Þáttaröð um sam- timabókmenntir ungra og lítt þekktra höfunda. Fimmti þáttur: Um franska Ijóðskáldið Boris Vian. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristln Ómarsdóttir. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.15). 23.00 Slnfónía nr. 4 f G-dúr eftlr Gustav Mahier. Fílharmoníusveitin í New York leikur, Leonard Bernstein stjórnar. Ein- söngvari: Reri Grist sópran. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Eva Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá. Meinhornið verður opnað fyrir nöldurskjóður þjóðarinnar klukk- an að ganga sex. Sem endranær spjall- að um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Nútiminn. Kynning á nýjum plöt- um, sagðar fréttir úr poppheiminum og greint frá tónleikum erlendis. 23.00 Af fingrum fram - Snorri Már Skúla- son. 0010 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður enduhekinn frá mánudegi þátturinn „Áfrivaktinni" þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,10.00,11.00,12.00,12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Felix Bergsson á næturdagskrá. Bylgjan kl. 24.00: Vakað leng- ur í góða veðrinu Á raiönætti hefst næturdagskrá Bylgjunnar og er þaö Felix Bergs- son sem situr við stjómvölinn. Aöspurður sagði Felix aö hlust- unin væri mikil, jafnvel meiri heldur en fyrr á kvöldin. „Fólk kveikir á útvarpinu þegar sjón- varpiö er búiö og hlustar í róleg- heitunum. Þaö em teknar kveðj- ur og spiluð óskalög. Töluvert er um að fyrirtæki sendi kveðjur sín á milli. Andrúmsloftið er mun frjálslegra á nóttunni en á daginn og fólk er farið að vaka lengur á kvöldin í góða veðrinu og sumir em náttúrlega komnir í helgar- skap.“ Svædisútvarp Rás n 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30-19.00 Svæölsútvap Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Höröur Arnarson. Létt tónlist, gömlu, góðu lögin og vinsældalista- popp í réttum hlutföllum. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson I Reykja- vík síðdegis. Hallgrímur lítur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.15 Bylgjukvöldið hafið með góðri tón- • list. 21.00 Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. Bjarni Dagur veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son leikur tónlist og talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur tilverunnar I fyrirrúmi. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin I einn klukkutíma. Syngið og dansið með. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist leikin fyrir þig og þína. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 20.00Bibliulestur. Leiðbeinandi Gunnar Þorsteinsson. 21.00 Logos. Stjórnandi Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt I tali og tónum. Miracle. Flytjandi Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Heima og heiman. Endurt. frá sunnudegi. 12.30 í hreinskilni sagt. Endurtekið frá mánudegi. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Nýi tíminn. Endurtekið frá föstudegi. 14.30 Hrinur. Endurtekið frá þriðjudegi. 16.00 Um Rómönsku-Ameriku. Endurtekið frá laugardegi. 16.30 Opið. Endurtekið frá miðvikudegi. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin, Islensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi.Uppreisnin á barnaheim- ilinu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Esperantokennsla og blandað efni flutt á esperanto og íslensku. 21.30 Þyrnirós. Umsjón: Samband ungra jafnaðarmanna. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Við og umhverfiö. Umsjón: dagskrár- hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ---FM87.7--- 16.00 Vinnustaöahelmsókn og létt islensk lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok. HLjóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni og leikur blandaða tónlist við vinnuna. Tónlistarmaður dgsins tekinn fyrir. 17.00 Snorrl Sturluson leikur létta tónlist. Tími tækifæranna er kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlisl 20.00 Úr öllum áttum. Arnheiður Hallgríms- dóttr leikur lög frá ýmsum löndum. 22.00 Kvöldrabb. Steindór G. Steindórs- son spjallar við Norðlendinga í gamni og alvöru. 24.00 Dagskrárlok. DV Rás 1 kl. 20.00: Frá tónleikum í Kaust- inen og Bústaðakirkju Á tónlistarkvöldi Ríkisútvarpsins í kvöld verður tvennum tónleikum útvarpað. Fyrst verður dagskrá frá tónlistarhátíð í Kaustinen, htlum bæ í Norður-Finnlandi, sem haldin var dagana 24. til 31. janúar á þessu ári. Tíu ár eru síðan Kaustbúar héldu sína fyrstu tónlistarviku og af því tilefni fóru þeir fram á það við nokkur norræn tónskáld að þau semdu verk fyrir hátíðina. Atli Heimir Sveinsson var eitt þeirra tónskálda sem uröu fyrir valinu. Á tónleikum Eystrasalts-kammer- sveitarinnar, sem haldnir voru síð- asta dag hátíðarinnar, var verk Atla Heimis, Dreamboat, konsert fyrir fiðlu, strengi og sembal, frum- flutt. Ostacoli eftir Svíann Anders El- iasson var einnig frumflutt á þess- um tónleikum ásamt eldri verkum eftir Einojohani Rautavaara, Pekka Jalkinen og Johan Svend- sen. Síðari tónleikamir á tónlistar- kvöldi Ríkisútvarpsins eru tónleik- ar Kammersveitar Reykjavíkur í Stöó 2 kl. 22.00: Framabraut auðugrar ekkju í tískuheiminum Beggja skauta byr er mynd í þrem hlutum um Billy Ikehorn, konu á framabraut í tískuheiminum. Wil- helmina, en það er skímamafn Billy sem í upphafi er óhamingju- söm og fremur óaölaðandi læknis- dóttir, verður að aðlaðandi ungri konu. Hún verður mjög eftirsótt af karlmönnum og léttlynd um tíma eða þar til hún finnur hina einu sönnu ást hjá forríkum viðskipta- jöfri, Elhs Ikehorn, manni sem er tæpum fjörutíu árum eldri en hún sjálf. Þau hjónin lifa í ástríku hjóna- bandi og glæsilegum húsum víða um heim í nokkur ár. Billy tekst aö gleyma og sætta sig viö slæmar æskuminningar og njóta lífsins þar til dauðinn ber að dyrum og skilur hana eftir ekkju og einkaerfingja allra auðæfa eiginmannsins. Billy ákveður aö setja á stofn tískuverslunina Scruples, þar sem ríka fólkið í Beverly Hills geti feng- ið ótrúlegustu drauma sína upp- fyllta og þar sem hún sjálf stígur RáS 1 kl. 22.20: I kvöld verður á dagskránni „Þaö má segja aö Boris Vian hafi fimmti þátturinn í þáttarööinni verið eins konar franskur Fass- Eitthvað þar..., ura samtímabók- binder, hann lifði „hratt“, dó að- menntir ungra og lítt þekktra eins 39 ára gamall árið 1959. Hann skálda. Að þessu sinni verður fjaH- kom miklu í verk á stuttri ævi og að um franska ijóðskáldiö Boris var maður sem munaöi um í menn- Vian. ingarheimi Frakklands á þessum Hann var mjög áberandi í tíma. Ástæðan fyrir því að við tök- frönsku menningar- og bstalífi í um íyrir þennan löngu Jiöna mann kxingum síöari heimsstyrjöldina. í þætti um samtímabókmenntir er Reyndar var hann eins konar flöl- sú aö hann hefúr haft veruleg áhrif li8tamaður, samdi leikrit, óperur áungskáldsíðaritímaogeroröinn og kvikmyndahandrit auk þes9 aö aö hálfgeröri goðsagnapersónu vera mikill jazzunnandi. Hann er þeirra á meöal,“ sagöi Freyr Þor- einna frægastur fyrir kvæöi er móðsson, annar tveggja umsjónar- hann samdi við frönsk alþýðulög manna þáttarins Eitthvað þar..., og er Liöhlaupinn, ádeila á stríð og en Kristín Ómarsdóttir er hinn. stríÖ9rekstur, eitt frægasta verk -gh hans. Billy Ikehorn setur á stofn tískuhús fyrir ríka fólkið I Beverly Hills. sitt fyrsta skref í átt til uppfyllingar eigin drauma. í þessu nýja starfi sínu kynnist hún miskunnarlaus- um en jafnframt spennandi heimi tísku, frægðar og frama. Þátturinn í kvöld er sá fyrsti af þrem. -gh Útvarpað verður frumflutningi á verki Atla Heimis Sveinssonar, Dreamboat, sem fram fór i Finn- landi í janúar síðastliðnum. Bústaðakirkju 10. maí 1987, seinni hluti. Fyrri hluti var á tónlistar- kvöldi 5. maí síðastliðinn. Umsjón- armaður er Anna Ingólfsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.