Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Page 35
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988. 35 Nýlega fór DV á stúfana til aö kanna skótísku vorsins í nokkrum verslunum í Reykja- vík. Litið var bæði á kvenskó og karlmannaskó. Má segja að þar hafi ríkt tveir andstæðir pólar hvað tísku varðar. Kven- ,skór eru yfirleitt mj ög frumleg- ir og óvenjulegir um þessar mundir, skreyttir rennilásum, reimum, slaufum, spennum og jafnvel tölum. Karlmannaskór aftur á móti eru enn með hinu sígilda sniði, svipaðir og þeir hafa verið á undanfomum árum, með nokkrum undan- tekningumþó. Tískan Grófir skór víkja fyrir fín- legri Að sögn Eddu Þorsteinsdótt- ur, verslunarstjóra í skóversl- uninni Skæði í Kringlunni, era skór að verða féttari en þeir hafa verið í vetur. Kfossaöir skór með grófum þungum sófa eru nú að víkja fyrir fínlegri og léttari skóm með sléttum sóla úr hertu gúmmíi. Svokallaðir „unisex“ skór, þ.e. eins geröir framleiddar í númeram fyrir bæði kynin, era mjög vinsæhr enn þá. „Brúnt og svart era ríkjandi htir um þessar mundir en væntanlega veröur meira um skæra og ljósa hti í skótísk- unni með sumrinu," að sögn Eddu. Hálfgerðir sandalar Það sem aðahega einkennir nýjustu kvenskóna er að þeir eru eins og hálfgerðir sandalar. Stundum opnir að framan en lokaöir í hælinn eða öfugt. Svartar, breiðar teygjur era al- gengar í þessum hálfsandölum. Kosta slíkir skór um 2.900 krón- ur í Skæði. Einnig era til sum- arskór lokaðir bæði að framan og aftan en þess í stað eru þeir með götum hér og þar. í versl- uninni Company við Frakka- stíg fást franskír Free Lance rúskinnssandalar með kring- lóttum götum og aðrir með þrem böndum yfir rist og ökkla. Þessir skór eru til í ýmsum ht- um. Þeir sem eru meö götunum fást bæði í rauðu og svörtu og kosta 3.500 krónur. Þeir með böndunum éra til í fólgrænu, dökkbleiku og svörtu og kosta 4.400 krónur. Lífsstm ' rúskinnskór frá ítalska fyrir- tækinu Bassotto á 3.600 krónur og leðurskór með krókódíla- skinnsáferð og kantaðri slaufu á 3.400 krónur. Mokkasínur með mynd Af karlmannaskóm er þaö helst að segja að mokkasínur eru geysivinsælar um þessar mundir. Þetta era mjög þægi- legir skór úr rúskinni eða mjúku leðri. Mokkasínur með íþrykktri eða ísaumaöri mynd eru þaö nýjasta á markaönum. í versluninni Skæði fást bæði leður og rúskinnsmokkasínur frá fyrirtækinu Campos. Herra- deild P&Ó hefur á boðstólum karlmannaskó frá þýska fyrir- tækinu Lloyd sem hóf skógerð fyrir hundrað áram. Verslunin hefur verið með þessa vönduðu skó í tuttugu ogfjögur ár. Að sögn eigendanna, Jóns Ólafs- sonar og Guðmundar Blöndal, er hin sígilda gerð Lloydskónna enn þá mjög vinsæl, þetta era handsaumaöir, látlausir skór sem endast lengi. En fyrirtækiö framleiöir einnig fleiri gerðir sem kannski faha betur að tískustraumum. Sagði Guö- mundur að mokkasínur með mynd væra vinsælar hjá þeim sem annars staðar. Verðið á Lloydskónum er á bihnu 6.490 til 7.980 krónur. í versluninni Company rákumst við á karl- mannaskó fyrir þá sem vilja vera óvenjulegir í klæðaburöi. Athyglisverðustu skórnir þar vora svartir með þykkum botni og Ijósum álplötum umhverfis reimagötin. Guðmundur Blöndal og Jón Ólafsson tóku létt stökk á Lloydskónum sem Herradeild P&Ó hefur selt í nær aldarfjórðung. DV-myndir GVA og Brynjar Gauti Tígulegir vængir og blóm Hælaháir spariskór meö hinu sígilda sniði bera nú hið fram- legasta skraut. í versluninni Skæði fást slíkir skór með rennilásum og reimum aftan á hælkappa. Auk þess prýða tí gu- legir vængir og hök aðrar gerð- ir. Þessir skór eru á verðinu 4.060 til 5.290 krónur. Verslunin Eva við Laugaveg er með spa- riskó af óvenjulegri gerðinni. Þar er mikið um fremur flat- botna skó. Þeir sem mesta at- hygli vekja era blómaskreyttir Campos herramokkasínur úr rú- skinni, þar sem þægindin sitja i fyrirrúmi, fást í Skæði og kosta 3.990 krónur. Hálfsandalar í Ijósbrúnu með svartri, breiðri teygju, aðrir opnir í hælinn, hinir opnir í tána, úr verslun- inni Skæði. Verð 2.890 krónur og 2.980 krónur. Dekkri skórnir eru hinir sígildu þýsku Lloydskór er hafa haldið sínu lagi í áraraðir, þeir eru hand- saumaðir og kosta 7.980. Hinir skórnir eru tvílitir, með grófum sóla og kosta um 6.500 krónur. Ovenjulegir litir, óvenjulegt lag. Þessir frönsku Free Lance skór úr versluninni Company kosta 3.500 og 4.400 krónur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.