Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Qupperneq 10
10 FIMMTUDAGUR 19. MAI 1988. Glæsileg utanáliggjandi glerlyfta flytur gesti upp í Mánaklúbbinn. „A La Carte“ Úrval Ijúffengra sérrétta Leyfið bragðlaukunum að njóta sín Aðeins það besta er nógu gott fyrir gesti okkar Smáréttir í setustofunni á barnum _ eða í danssal frá kl. 11.30-2.30 Húsið opið föstudag kl. 18-03 Láttu nú verða af því að bjóða konunni í Mánaklúbbinn, perlu íslensks skemmtanalífs Hljómsveit hússins leikur fyrir dansi Pantið borð timanlega, símar 29098 og 23335 Udönd Marokkó og Al- sír vingast á ný Bjairii Hiniiks son, DV, Bordeaux: Eftir tólf ára stjórnmálaslit hafa ríkisstjórnir Marokkó og Alsír ákveðiö að taka upp samband að nýju. Ástæðan fyrir slitunum á sín- um tíma var stríðið í Vestur-Sahara, fyrrum nýlendu Spánveija, þar sem liðsmenn Frank Polisario börðust gegn Marokkóbúum sem telja landið tilheyra sér. Alsír hefur ávallt veriö helsti stuðningsmaður Pohsario og allar samningaviðræður Alsírs og Ma- rokkó strandað á afstöðunni til stríösins. Ástæðurnar fyrir sættunum eru margar. Marokkóher hefur svo til unnið stríðið í Vestur-Sahara og 7. júní næstkomandi funda arabaríkin um ástandið á herteknu svæðunum í ísrael. Fundurinn fer fram í Alsír og Alsírbúar leggja mikið upp úr góðum árangri. Atlantshaf Casablan Marokkó VesturSatrara Aö lokum telur Alsír, líkt og Ma- rokkó, að arabaríkin í Norður-Afríku á hinu svo kallaða „stór-maghreb“ svæði verði að standa saman, sér- staklega meö breytingarnar í Evrópu 1992 í huga. Asgeir Eggertsson, DV, Miincheii: Ekki lætur hinn 74 ára gamli Phihpp Dörfler hafa áhrif á sig þótt baráttan við yfirvöldin reynist erfiö. Hann er þeirrar skoðunar aö tilskrif hans, beiðnir og tillögur til yfir- mannna löggæslu í Bæjaralandi hafi <V v'>. LATTU SOLARORKUNA VINNA FYRIR ÞIG! 5 or Fáðu þér sólarrafhlöðu í: SUMARBÚSTAÐINN, // SKEMMTIBÁTINN > ^ OG FL. OG FL. \ X. 4, Auðveldar í uppsetningu og algjörlega viðhaldsfríar. Við bjóðum óhemju orkumiklar sólarrafhlöður. Tengdu þær við rafgeymi og þú hefur ávallt næga orku fyrir ljós, sjónvarp, vatnsdælu, ísskáp og fleira. * Orkumestu sólarrafhlödurnar. * Ódýrustu sólarrafhlööurnar. (mv.orku.) # Besti fáanlegi stjórnbúnaöurinn. # 2 stœröir: 35 og 47 wött. BÍLDSHÖFÐA 12 — SÍMI 91 - 68 00 10 ekki hlotið fullnægjandi umfjöllun. Það var dag nokkurn í febrúar- mánuði á síðasta ári sem Dörfler fylgdist með tveimur lögregluþjón- um við vinnu sína er þeir voru að taka niður atriði við umferðaróhapp. Dörfler mishkaði að lögregluþjón- amir létu vél bifreiðar sinnar ganga og menguðu þar með umhverfi manna og dýra. í svari, sem Dörfler fékk frá innan- ríkisráðuneytinu, var hegðun lög- reglumannanna útskýrð með þeim hætti að öðruvísi hefði ekki verið hægt að halda neyðarljósi lögreglu- bílsins í gangi. Þá hefði rafmagniö ekki heldur nægt til að halda talstöð- inni starfhæfri og að síðustu hefði þurft að setja miðstöð bílsins í gang þar sem kalt hefði verið í veðri. Þetta segir Dörfler vera úr lausu lofti gripiö. Tók hann sig til og hafði upp á fólki sem gat staðfest að neyð- arljós bílsins hefði alls ekki verið í gangi. Einnig segir Dörfler þaö vera ósannindi að kalt hafi verið í veðri. Þessu til sönnunar lét Dörfler veður- stofuna útbúa skjal fyrir 460 krónur þar sem kemur fram að blankalogn og sólskin hafi veriö þennan febrúar- dag. Ef lögreglan lætur ekki segjast og afsakár þetta framferði ætlar gamli maðurinn að gera sér ferð til dóm- stóla svo allir geti sætt sig við mála- lyktir. í innkaupaferð með sjónvarpinu Asgeir Eggertsson, DV, Miinchen: Þegar nýir fjölmiðlar koma til sög- unnar eru það ævinlega ýmis vöru- hús sem reyna að ná til nýrra við- skiptavina með frumlegum aðferð- um. Videotex er einn af þessum nýju miðlum. Fólk situr fyrir framan sjón- varpsskerminn heima hjá sér. Skermurinn er tengdur við lyklaborö sem aftur er notað til að túlka hin ýmsu boð sem berast með símalínum til og frá heimili notandans. Er þessi nýja tækni var kynnt hér í Vestur-Þýskalandi í byrjun þessa áratugar voru menn svo bjartsýnir aö gera ráð fyrir einni miÚjón not- enda áður en sex ár væru hðin. Nú hafa aðeins hundrað þúsund manns heihast af því að geta náð sambandi við stofnanir og fyrirtæki á þennan hátt. Gallinn við þessa tækni er að boöin berast ekki nógu hratt í gegnum símalínurnar svo að oft getur liðið mínúta þar th umbeðin mynd birtist á skerminum. Notaghdi þessarar tækni takmarkast því oft viö bækl- ingapantanir og aðra auglýsinga- starfsemi. Með breyttum útvarpslögum er ljóst að sjónvarpsútsendingar eru ekki lengur einkamál opinberra að- ila. Þar sem varla er meira rúm fyrir sjónvárpssendingar á öldum ljósvak- ans háfa allar nýjar sjónvarpsstöðv- ar fengið sinn stað í kapalkerfum. Vöruhúsin hér í V-Þýskalandi sáu sér leik á borði og keyptu senditíma hjá einkastöðvunum. Áhorfendur geta því hlakkað th að sjá nýjar vör- ur á skerminum. Er útsendingartími vöruhúsanna klukkustund í senn. Það sem var með öllu óhugsandi á tíma opinberu stöðvanna er nú orðið að veruleika. Póstverslanir eins og Quehe og Otto hafa líka hafið þessa sjónvarps- sölu. í þessum söluþáttum er kynnir látinn telja upp helstu kosti leik- fanga, fatnaöar og skartgripa á mhli þess sem áhorfendum gefst kostur á að taka þátt í spurningaþáttum. Ekki er búist við að þessi sjón- varpsverslun nái eins miklum vin- sældum og í Bandaríkjunum eöa ítal- íu. Það má th dæmis ekki bera saman hvað vörurnar kosta í öðrum versl- unum og ekki má lækka vöruverðið á meðan á útsendingu stendur. Neytendasamtökin hafa nokkrar áhyggjur af þessari þróun og segja lagalegt óöryggi fylgja þessari nýj- ung.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.