Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988. Lífsstm á milli augnanna, er ráðlagt að nota ljósa liti í augnakrókana en dekkja litinn eftir því sem íjær dregur. Aðferðinni er snúiö við fyr- ir þær konur sem hafa langt á milli augnanna. Mattir litir, bæði í augn- skuggum og farða, eru taldir heppi- legri fyrir eldri konur en glansandi litir. Litaval á augnskuggum er mjög frjálst í dag og einskorðast ekki lengur við augnlit. Litavalið fer eftir lit fatnaðar og geta flestar konur notað hvaða lit sem er. Kjnnalitur í hófi íslenskar konur hafa flestar há kinnbein og þurfa því kinnalit í hófi. Litsterkir kinnalitir eru held- ur ekki í tísku í dag og er kinnalit- urinn notaður til að setja skugga á andlitið, grenna það og draga kinn- beinin fram. Setjið hann undir kinnbeinið og dragið úr honum út í hársvörðinn. Margar konur nota kinnaht á enni og gagnaugu til að skyggja andlitið enn betur. Þaö er gott ráð fyrir þær konur sem hafa hátt enni að setja kinnalit við hár- svörðinn og á mitt ennið og draga vel úr honum. Slíkt gerir það að verkum að ennið sýnist lægra. Bleikar varir Varalitur tekur miklum breyt- ingum frá ári til árs. Fyrir nokkr- um árum voru ljósir varahtir í tísku og í fyrra notuðu margar kon- ur mjög dökka hti. í ár, með auk- inni áherslu á náttúrulegt útlit, eru mildir pastellitir í tísku á daginn en sterkari htir á kvöldin. Varalitablýantur komst í tísku fyrir nokkrum árum og er nú tal- inn ómissandi. Það er smekksatriði hvort valinn er blýantur í sama lit og varaliturinn eða þá einum til tveimur tónum dekkri. Notið blý- antinn til að teikna útlínur var- anna. Notið síðan varalitapensil til að bera varalitinn á. Pensill er þægilegur í notkun og gefur fal- legri og jafnari áferð. Hann gerir það einnig að verkum að betra er að komast að boganum á efri vör. Förðun hefur tekið miklum breytingum í áranna rás. í dag er áherslan lögð á náttúrulegt og eöh- legt útlit og htirnir eru hinir svo- kölluðu jarðarlitir. Snyrting á and- liti konu sést minna en áöur var og er vel snyrt kona í dag lítið snyrt. -StB Margar konur gleyma hálsinum, augabrúnunum og hárlínunni þeg- ar farðinn er borinn á og myndast greinileg og skörp skil þar sem farðinn endar. Berið farðann þunnt á, sérstaklega á þetta við um roskn- ar konur því þykkt lag af farða dregur fram allar hnur í andlitinu. Til að hylja bauga og lýti í andlit- inu er gott ráð aö nota lýtafela. Lýtafelar fást í nokkrum gerðum, í fóstu eða í fljótandi formi. Hvora tegundina nota skal er smekks- atriði og hvað hverjum og einum fmnst þægilegast. Að sögn Heiödís- ar er meiri hætta á að lýtafelir í fóstu formi undir farða dreifist út þegar farðinn er borinn á. Þvi er þægilegra að nota lýtafela í fljót- andi formi yfir farðann. Til að koma í veg fyrir glans í andhti eftir aö farðinn er borinn á er gott ráð að nota púður. Burstiö púðrið niður á við til að losna við aukapúöur úr andhtshárunum. Augun, spegill sálarinnar Augnförðunin fer eftir augnum- gjörðinni. Hvort konur nota augn- skugga að degi til er aö sjálfsögðu smekksatriði en eins og tískan er í dag er æ sjaldgæfara aö slíkt sé notað. Dagfórðun einskorðast yfirleitt við litaöan blýant og maskara. Svört strik í kringum augun gera það að verkum að þau virðast minni. Notið því ljósari liti og drag- ið strik í kringum útlínur augn- anna en ekki ofan í augnakrókana. Sumar konur mála eingöngu fremst á augnhárin en það gefur þeim meiri fyhingu að mála þau öh. Til að koma í veg fyrir að augn- hárin festist hvert við annað er ráð að hafa minna í burstanum og nota ræmi við fatnað í sumar eru pastellitir í tísku í förðun sem og klæðnaði en að sögn Heiðdísar Steinsdóttur snyrtisér- fræðings velja flestar konur förö- unarhti í samræmi við litinn á föt- unum sem þær klæðast. „Margar konur hafa fundið sinn eigin fata- stíl, ákveðna hti sem fara þeim vel og þeim líður vel í. Besta ráðiö er að velja liti til forðunar í samræmi við það.“ Val á farða Eitt mikilvægasta atriðiö þegar konur farða sig, að sögn Heiödísar, er að andlit sé laust við öll óhrein- indi og áður en htað krem, þ.e. fleiri umferðir. Greiðið svo í gegn- um augnhárin með augnhára- bursta til að losa betur um þau. Hægt er að nýta sér augnskugga til að breyta augnumgjörðinni til hins betra. Konum, sem hafa stutt Hægt er að draga úr ferköntuðum kjálka með réttri notkun kinnalit- ar. Setjið kinnaht á hálsinn fyrir neðan kjálkann og dragið úr hon- um. Kinnalitur er notaður til að mynda skugga á andlitið. í ár eru mildir litir í tísku og minna ber á kinnalit en oft áður. Ungar stúlkur þurfa sjaldan á mikilli málningu að halda. Þessi stúlka er förðuð léttri dagförðun. Áherslan er lögð á augun, blár blýantur og maskari. Á varirnar er notað litað gloss. Tískan make, er boriö á andhtið er nauö- synlegt að bera þunnt lag af raka- kremi á andlit og háls. Val á farða fer eftir húðlit hvers og eins. Fyrir ungar stúlkur meö gallalausa húð er farði í flestum tilfehum ónauðsynlegur, ekki síst þar sem áherslan í dag er á nátt- úrulegt útht. Á sumrin minnkar einnig þörfm fyrir farða þar sem húðin fær á sig þennan eftirsótta brúna ht. Fyrir þær sem nota farða er rétt að hafa í huga að farði er notaöur tU að fela lýti á húðinni, ekki til að konur líti út fyrir að vera brúnar og útiteknar. Val á farða á því að vera sem líkastur eðhlegum lit húðarinnar. Farði kemur í þremur mismunandi litatónum, brons, gráum og bleikum. Förðun fyrir vor og sumar: Litaval í sam-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.