Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Síða 48
FRÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið i hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Askríft,- Dreifing: Sími 27022 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988. Bæjars^jóm Hveragerðis: Sættir tókust meðal sjálf- -stæðismanna Samkomulag tókst í gærkvöldi meöal sjálfstæöismanna í bæjar- stjórn Hverageröis. Hans Gústavs- son, formaöur bæjarráös, hafði til- kynnt Sjálfstæöisfélaginu aö hann ætlaði aö ganga úr bæjarstjórn. Tölu- veröur ágreiningur haföi verið milli hans og Hafsteins Kristinssonar, for- seta bæjarstjórnar, um stefnu og störf bæjarstjórnar. Heimildir DV segja aö einna mesti ágreiningurinn hatl veriö um hvernig taka ætti á skuldastööu Hótel Arkar sem skuld- ar bæjarsjóði Hveragerðis um 25 milljónir króna. Á bæjarstjórnarfundi, sem haldinn _iœrður síðdegis í dag, er meðal ann- ars á dagskrá lokunaraögerðir vegna skulda Hótel Arkar. Hans Gústavs- son, sem einnig er formaður stjórnar veitustofnana, hefur viljað ganga mun haröar fram viö innheimtu skuidanna en Hafsteinn Kristinsson. Bæjarstjórnarfundurinn í dag get- ur því skipt miklu máli fyrir Helga Þór Jónsson, eiganda Hótel Arkar, því að veröi lokunaraðgerðir sam- þykktar má allt eins búast viö að lok- að verði fyrir orku til hans fljótlega. Helgi Þór Jónsson hefur ekki staðiö víS samkomulag sem bæjarstjórn geröi viö hann. Mikill misbrestur hefur verið þar á síðustu sex vikurn- ar. -sme Margir kærðir í umferðinni Lögreglan í Kópavogi kærði á fjórða tug ökumanna vegna hrað- aksturs í gær. Einn ökumaður var sviptur ökuréttindum. Starfsmaður Bifreiðaeftirlits skoðaöi nokkur öku- tæki í Kópavogi í gær. Fyrst og fremst var veriö að athuga dekkja- ~rSúnaö. Nokkur brögð voru að því að ökutæki væru enn á nagladekkjum. í Reykjavík voru fimmtán öku- menn kæröir fyrir of hraðan akstur og tveir teknir grunaöir um ölvun viö akstur. -sme EINANGRUNAR GLER t 66 6160 LOKI Verður Helgi gerður út af Örkinni? við verkalýðshreyfmgu - eftir að viðræðumar undanfama daga fóni út um þúfur Ríkisstjómin mun ekkert frek- verkalýðshreyfingarinnar að ræða Ásraundur Stefánsson myndi leiöa gengisfellingarinnaruppað45þús- ara samráö hafa viö verkalýðs- einungis laun. allar viðræður við ríkisstjómina. undum og láta siðan fasta krónu- hreyfinguna eftir að upp úr viö- Þetta samráð snerist í höndura Rætt skyldi um efnahagsmál á tölu ganga upp launastigann, Þetta ræðumþessaraaðilaslitnaðiígær. ríkisstjórnarinnar. Upphafiega var breiðum grundvelli, aðgerðir til að vildi verkalýðshreyfragin ekki Ríkisstjórnin gerði það aö kröfu gert ráö fyrir að ræða við verklýðs- slá á þenslu jafnt sem launamál. raeða. sinni að einungis yrði rætt ura hreyfmguna í þremur hópum; þá Þetta kom ekki til greina af hálfu Á ríkisstjórnarfundi í morgim rauðu strikin, launakröfra- þeirra sem hafa samið, þá sem eru með ríkisstjómarinnar og upp úr slitn- var rætt um með hvaða hætti við- sem ósamið er við og verðbindingu opna samninga og sjómenn. Ekki aði eftir tvo árangurslausa fiindi. ræðra stjórnarfiokkanna verða. á lánasamningum. Verkalýðs- átti að ræða um annað en þau þrjú Ríkisstjómin hafði ekki komið Þrátt fyrir tilboö stjómarinnar á hreyfingin, undir forystu Ásmund- atriði sem rík.3stjómin hafði sam- sér saman um tilboð til handa fundum með verkalýðshreyfing- ar Stefánsson, vildi hins vegar þykkt. verkalýðshreyfingunni. Á fundun- unni er enn ósamkomulag innan ræða efnahagsmál á breiðum Á fundi forystumanna landssam- um kom þó fram að hugmyndir stjómarinnar um kjaramál, eins grundvelli. Það kom ekki til greina bandana með miðstjórn ASÍ í húsi hennar eru um að binda ógerða og raunar flesta aöra þætti efna- af hálfu ríkisstjómarinnar. Það Alþýðusambandsins á mánudags- samninga við Akraeyrarsamning- hagsmála. komheldurekkitilgreinaafhálfu morgun var hins vegar ákveðið að inn og bæta verðlagshækkanir -gse Kristín Sigurðardóttir tók til þess ráðs að tjalda í Laugardalnum eftir að hafa verið á hrakhólum í tvo mánuöi. ■■ ■ ■■ | * ■ ■ DV-mynd GVA Tjaldbui i Laugardalnum: Flutti ítjald eftirtveggja mánaða húsnæðishrak Þeir sem leiö hafa átt úm Laugar- dahnn hafa án efa tekiö eftir tjaldi sem þar stendra. íbúi tjaldsins heitir Kristín Sigurðardóttir og er 36 ára gömul. Kristín, sem segir að hún hafi verið úrskraðuð 65% öryrki, er heimilislaus og tók til þess ráðs að tjalda í Laugardalnum. í samtali við DV í gær sagði Kristín sínar farir ekki sléttar. Hún lenti í bílslysi í október sl. og hálsbrotnaði. Að lokinni endurhæfmgu á Grensás- deild bjó hún ýmist hjá foreldrum sínum eða systur. En sökum pláss- leysis varð Kristín að flytja út og eft- ir aö hafa verið á hrakhólum í tvo mánuöi brá hún á það ráð að tjalda í Laugardalnum. Að sögn Kristínar hefur hún ítrekað leitað til Félags- málastofnunar og Öryrkjabanda- lagsins en án árangurs. Hún flutti því í Laugardalinn á fóstudag og hef- ra búið þar síðan. -StB Veðrið á moigun: Rigning suðvest- anlands Á morgun fer að rigna um suö- vestanvert landið með suðlægri átt en léttir til norðanlands og hlýnar talsvert. Hiti verðra á bil- inu 8-12 stig, hlýrra norðanlands. Álversdeilan: Lokatil- raun til að forðast verkfall í morgun kl. 10 hófst síðasta tilraun til að ná sáttum í deilunni í álverinu og er búist við löngum fundi en verk- smiðjunni verður lokað annað kvöld ef ekki semst. Að sögn Arnar Frið- rikssonar, trúnaðarmanns starfs- manna, eru þeir ekki bjartsýnir á niðurstöðu fundarins nema gjör- breyting komi til á afstöðu vinnuveit- enda. Einn viðmælenda DV sagði að bráöabirgðalög voíðu nú yfir en Ragnar Halldórsson, forstjóri álvers- ins, sagðist ekkert vita um þaö. Sagði Ragnar að síðan gengisfellingin heíði átt sér stað hefðu menn beðið marg- víslegra hliðarráðstafana sem ómögulegt væri að segja hvaö fælu í sér. Birgir ísléifur Gunnarsson, sem gegnir störfum iðnaðarráöherra, sagði að ekki væri á döfinni að setja bráðabirgðalög til að leysa deiluna. -SMJ Eldsvoði í gær: íkveikja talin vera orsökin Eldur kom upp á efstu hæð nýbygg- ingar í Mjódd í gær. Eldurinn var á tveimur stööum á hæðinni og er talið að um íkveikju hafi veriö að ræöa. Skemmdir af völdum eldsins eru töluverðar og er reiknað meö að skipta þurfi um þak aö mestum hluta. Slökkviliö var um hálfa klukkustund að ráða niðurlögum eldsins. Slökkvilið var einnig kallað að þvottahúsi ríkisspítalanna í gær. Þar hafði kviknað í rafmagnstæki og eld- ur komist í einangrun. Starfsmanni hafði tekist aö hefta útbreiðslu elds- ins með vatnsslöngu. Skamma stund tók aö slökkva eldinn. -sme

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.