Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Síða 39
FIMMTUDAGUR 19. MAl 1988. .39 LífsstOl Eina sérhannaða tækið fyrir gaseldavélina er flautuketillinn. fólk þess aö maturinn haldi öllum eiginleikum sínum betur. Önnur gerð af pottum og pönnum Við eldun á gasi þarf önnur tæki en þau sem notuð eru við rafmagn. Pottar og pönnur eru með þynnri botni til aö leiða hitann betur. Einnig eru pottarnir úr eir til að auka hita- leiðnina enn frekar. Er gaseldun tískufyrirbæri Ekki vildu viðmælendur kannast við að hér væri um tískufyrirbæri að ræða. Gaseldun væri í mikilli sókn og ástæðan væri nýjar matarvenjur íslendinga. Mikið væri eldað af út- lendum réttum, t.d. austurlenskum, sem útheimtu aöra tækni en venjuleg matargerð. Gasnotkunin er ekki mjög mikil eins og kemur fram í viðtalinu hér á síöunum. Kúturinn er ekki fyrirferð- armeiri en svo að hann kemst vel fyrir í skáp undir vélinni. -JJ Veitingastaðir nota gas Þó n'okkur ár eru síðan veitinga- staðir skiptu frá rafmagni í gas. Að sögn matreiðslumanna er mikill munur á. Gasið er miklu þægilegra en rafmagnið og helgast það af því að rafmagnseldavélin þarf að vera í gangi allan daginn. Þegar gas er not- að þarf aðeins að kveikja undir þegar rétturinn er eldaður. Veitingamenn Matur hafa einnig lýst því yfir að orku- kostnaðurinn hríðlækki við að skipta yfir í gas. Einnig fylgja þvi óþægindi fjrir starfsmenn þegar eldavélin er í gangi allan daginn því hún hitar svo mikið út frá sér. Fullkomið öryggi Nýjustu gerðir af gaseldavélunum til heimanotkunar eru með mjög full- komnu öryggi. Þegar kveikt er á hell- unni verður að ýta takkanum niður og snúa. Halda verður takkanum niðri í ákveðinn tíma til að opna fyr- ir gasið og kveikja eldinn. Mestu vandræðin hafa verið varð- andi tengingar. Verslanir olíufélag- anna, sem hafa sérhæft sig í gaselda- vélum fyrir sumarhús, hafa séð um að selja tengingar. Notað er plaströr eöa þá eirrör, sem talið er öruggara, til að leiða gasið. Á kútnum er þrýsti- jafnari sem sér um að skammta gas- magnið til vélarinnar. Þeir sem notað hafa gaseldavélar láta mjög vel af því. Helst er það tíminn sem munar um. Einnig getur STÁLGRINDAR- HÚS - Auðveld í uppsetningu - Stuttur byggingartími - Sveigjanleg byggingakerfi - Breytingar auðveldar - Stálklæðning frá Inter Profiles - Steinullareinangrun - SFS festingar - C og Z langbönd frá Inter Profiles - Ókeypis kostnaðaráætlanir VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GAIAXSF. GARÐABÆ GÆÐI ÚR STÁXJ Mai- heftið komið út Rækjunum snúið snöggt á pönnunni. Smjörsteiktar rækjur í skel Við látum fylgja hér meö upp- skrift af rækjuréttinum sem Krist- ín er aö útbúa á myndunum. Mat- reiðslan er mjög einföld og hér koma kostir gaseldunar fram. Notaöur er mikill hiti í stuttan tíma. Rækjan er látin þiðna á eldhús- pappír sem drekkur í sig vatnið sem lekur af rækjunum. Ekki má steikja raeira í einu en sem kemst meö góöu móti á pönnuna í einu lagi. Notuð eru tvö smáttsöxuð hvit- lauksrif, 2 msk smjör og rækjur í skel. Hausinn er tekinn af rækjun- um og þær steiktar við mikinn hita í hvítlauksmjörinu. Eftir eina mín- útu er pannan hrist og rækjunum snúið. Hitað í eina mínútu. -JJ Heilsugormurinn GETUR GERT KRAFTAVERK! STÆLIR mjaömir og læri, brjóst og arma, maga og mitti - og allt hitt á aðeins 5 mínútum á dag. Þú gerir æfingamar heima - sparar tíma og peninga. 5 mínútur á dag með heilsugorminum jafnast á við að hjóla 6 km! Svo getur þú aftur farið í þröngu gallabuxurnar, stuttbuxurnar og sundbolinn með fullu sjálfstrausti. PANTIÐ I TIMA I BOX 8600 128 Reykjavík Vinsamlegast sendið mér.stk. heilsugorm Nafn.............................Helmill................... Póstnúmer...................Staður................... KLIPPIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.