Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Síða 47
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988. 47 Leikhús Þjóðleikhúsið Les Misérables \ksalingamir Söngleikur, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Föstudag, fáein sæti laus. Föstudag 27. maí. Laugardag 28. mai. 5 sýningar eftir. LYGARINN (II bugiardo) Gamanleikur eftir Carlo Goldoni i kvöld, næstsíðasta sýning. Sunnudag 29. mai, síðasta sýning. Ath! Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20. Ath! Þeir sem áttu miða á sýningu á Vesal- ingunum 7. mai, er féll niður vegna veik- inda, eru beðnir um að snúa sér til miðasöl- unnar fyrir 1. júní vegna endurgreiðslu. Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simi 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning- arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar- daga til kl. 3.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltið og leikhúsmiði á gjafverði. Kvikmyndahús ^ Bíóborgin Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.20. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Fullt tungl Sýnd kl. 9 og 11.00. Bíóhöllin Aftur til baka Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Fyrir borð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Spaceballs Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Þrumugnýr Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Metsölubók Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Laugaxásbíó Salur A Hárlakk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Kenny Sýnd kl. 5 og 7. Hróp á frelsi Sýnd kl. 9. Salur C Rosary-morðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Gættu þín, kona Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Síðasti keisarinn Sýnd kl. 6 og 9.10. Brennandi hjörtu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hættuleg kynni Sýnd kl. 7. Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Stjömubíó Dauðadans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Illur grunur Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15. eftir William Shakespeare 10. sýn. föstud. 20. mai kl. 20, bleik kort gilda. Þriðj. 31. mai kl. 20.00. Föstud. 3. júní kl. 20.00. Eigendur aðgangskorta, athugiðl Vinsamlegast athugið breytingu á áður tilkynntum sýningardögum ■ cuf^ Wjr SOtJTH ‘ & [ÍSÍLDLN T d L l- Elt C5 WQpj W Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli I kvöld kl. 20. Sunnud. 29. mai kl. 20.00. 8 sýningar eftirll!!! Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið I Leikskemmu er opið frá ki. 18 sýningardaga. Borðapantanir í sima 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. Þar sem Djöflaeyjan rís Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. Föstud. 20. mai kl. 20.00. Míðv. 25. maí kl. 20.00. 140. sýning föstud. 27. maí kl. 20.00. Allra siðasta sýning Miðasala í Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar. Nú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 19. júní. Miðasala er í Skemmu, simi 15610. Miðasalan i Leikskemmu LR við Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Skemman verður rifin i júni. Sýningum á Djöflaeyjunni lýkur 27. mai og Síldinni 19. júní. ÍSLENSKA ÓPERAN ___lllll GAMLA BlO INGÓLFSCTKÆTI DON GIOVANNI eftir W.A. Mozart. islenskur texti. AUKASÝNING föstudaginn 27. mai kl. 20.00. Miðasalan opin alla daga frá kl. 15-19 í síma 11475. Ueikrélag AKURGYRAR sími 96-24073 FIÐLARINN Á ÞAKINU Leikstjóri: Stefán Baldursson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlistarstjóri: Magnús Blöndal Jóhannsson Danshöfundur: Mliette Tailor Lýsing: Ingvar Björnsson Föstud. 20. mal kl. 20.30. Mánud. 23. mal kl. 20.30. Leikhúsferðir Flugleiða Miðasala simi 96-24073 Simsvari allan sólarhringinn DV fæst r a járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn AUGLÝSING Staða næturvarðar í Arnarhvoli er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað í fjármálaráðuneytið fyrir 26. maí 1988. 18. maí 1988 Fjámálaráðuneytið AUGLÝSING Staða símavarðar í fjármálaráðuneytinu er laus til umsóknar. Umsóknum sé skilað í fjármálaráðuneytið fyrir 26. maí nk. 18. maí 1988 Fjámálaráðuneytið LAUS STAÐA Við námsbraut í lyfjafræði lyfsala í læknadeild Há- skóla íslands er laus til umsóknar hlutastaða lektors (37%) í félagslyfjafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir í félagslyfja- fræði, svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6,150 Reykja- vík, fyrir 10. júní nk. Menntamáiaráðuneytið 10. maí 1988 Veður Hæg breytileg vindátt, skýjað með köflum en víðast þurrt og fremur svalt, suðaustangola eða kaldi vest- antil á landinu í nótt. Ísland kl. 6 í morgun: Akureyrí alskýjað 0 Egilsstaðir skýjað -1 Hjarðames alskýjað 2 Kefla víkuiilugvöllur skýj að 6 Kirkjubæjarkla usfur skýj að 4 Reykjavík léttskýjað 3 Sauðárkrókur skýjað -1 Vestmannaeyjar léttskýjað 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfh Algarve Amsterdam Berlín Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Paris Orlando Vín Winnipeg Valencia skúr 4 léttskýjað 11 léttskýjað 8 léttskýjað 7 léttskýjað 9 skýjað 2 þokumóða 12 hálfskýjað 10,1- skýjað '"_1 heiðskirt rigning lágþoku- blettir léttskýjað skýjað alskýjað þokumóða heiðskírt þokumóða 15 hálfskýjað 12 þokumóða 14 slydduél súid heiöskírt skýjað skúr léttskýjað 14 Gengið Gengisskráning nr. 93 - 1988 ki. 09.15 19. mai Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgeng Dollar 43.380 43,500 43.280 Pund 80,834 81,158 81.842 Kan. dollar 34.901 34.997 35,143 Dönsk kr. 6,6774 6,6959 6.6961 Norskkt. 7,0154 7,0349 7.0323 Sænsk kr. 7,3395 7,3598 7.3605 Fi. mark 10,7710 10,8007 10,7957 Fra. franki 7.5427 7.5636 7,5651 Belg. franki 1,2232 1,2266 1.2278 -- Sviss. (ranki 30,6572 30.7420 30,8812 Holl.gyllini 22.8010 22.8641 22.8928 Vþ. mark 25,5349 25,6056 25,6702 it. lira 0,03441 0,03451 0.03451 Aust.sch. 3.6332 3,6432 3,6522 Port. escudo 0.3131 0.3140 0,3142 Spá.pesetí 0.3860 0,3871 0,3875 Jap.yen 0,34774 0,34870 0,34675 Irskt pund 68.252 68,441 68,579 SDB 59,6002 59,7651 59,6974 ECU 53,1362 53.2832 53.4183 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðirnir Fiskmarkaður Suðurnesja 11. mai seldust alls 188.0 tonn Magn i Verí i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Þorskur 5.6 -41,60 40.00 42,50 Karfi 1.8 20,50 20.50 20.50 Ufsi 12,3 14,92 8.00 15.00 Lúða 0.1 91.63 65.00 117,00 Langa 0.1 21,83 19.00 26.00 Þorskur 15,4 35,40 35,00 35.50 Ýsa 1.9 38.66 30.00 47,00 Grálúöa 132,8 23,27 21.50 27,00 Skarkoli 0.5 39.34 24,00 44.00 Ufsi, ósl. 4.0 15.00 15,00 15.00 Karfi.ósl. 1.9 13.63 10.00 15.00 Ýsa.ósl. 10,5 39,44 20,00 43.00 i dag virður boftinn upp fiskur úr dagróðrarfaátum. TILKYNNING FRÁ FRJÁLSÍÞRÓTTA- DEILD ÍR Frjálsíþróttadeild IR gengst fyrir 6 vikna leikja- og kynningarnámskeiði í frjálsíþróttum fyrir börn á aldr- inum 7-12 ára. Námskeiðið hefst í Laugardalnum fimmtudaginn 19. maí kl. 14.00 og lýkur því fimmtudaginn 30. júní. Námskeiðið fer fram á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum og hefst kl. 14.00 alla dagana. Leiðbeinandi verður Ingibjörg Sigurþórsdóttir. Þátt- tökugjald er krónur 2500 og greiðist við innritun. Nánari upplýsingar veitir Ingiþjörg í síma 671890 eftir kl. 20.00. Ökum jafnan |á hægri rein já akreinaskiptum - vegum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.