Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 19. MAl 1988. 27 dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Sólgleraugu - sólgleraugu. Nú er rétti tíminn til að gera góð kaup. Fyrir- liggjandi mikið úrval fyrir böm og fúllorðna og verðið er ótrúlega lágt. Bamagleraugu á aðeins kr. 200, fyrir fullorðna á aðeins kr. 400. Margar gerðir en aðeins eitt verð. Einnig fyr- irliggjandi hálsbönd á aðeins 50. Allir velkonjnir. Á.B.G. umboðs- og heild- verslun, Skipholti 9,2. hæð til hægri. Til sölu Taylor ísvél (vatnskæld), pott- ur fyrir ísdýfu, hamborgarapanna, pylsupottur, frystikista, ísskápur, búðakassar, goskælar (skápur og kista), borð og stólar og ýmislegt fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8848. Til sölu. Loftpressur, dekkjavélar (fyrir fólksbíladekk), standborvél. Smergill. Rafsuðuvélar, loftræstivifta og ýmis hjindverkfæri og loftverkfæri og ýmis fleiri verkfæri fyrir verkstæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8847. Útsala. Verksmiðjuútsala stendur yfir í Maxhúsinu, Skeifunni 15 (Miklu- brautarmegin) í nokkra daga. Vinnu- föt - sportföt - sjó- og regnföt, auk margs annars. Góð vara á lágu verði. Opið virka daga kl. 13-18. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Notaður ísskápur á kr. 8 þús. og frysti- kista á kr. 5 þús. til sölu. Á sama stað er lítið notað kafaralunga, Aqua Lung Conshelf XIV á kr. 15 þús. Uppl. í sím- um 651764 og 24601. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Glæsilegar baðinnréttingar á góðu verði, aðeins 20% útborgun. Opið á laugard. Mávainnréttingar, Súðar- vogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727. Golfsett með poka og kerru. Til sölu Northwestern golfsett ásamt Dunlop kerm og poka, verðhugmynd 30 þús. Nánari uppl. í síma 611633 og 51332. Til sölu vegna forfalla happdrættis- vinningur, flugmiði, Reykjavík - Luxemburg - Reykjavík. Allar nánari uppl. í síma 17412. Vegna brottflutnings er til sölu: sófa- sett, 1 Zi breidd af Ikea rúmi, stereo- græjur, ísskápur, sjónvarp, bókahillur o.m.fl. Uppl. í síma 37552. Ýmis tæki úr verslun til sölu, m.a. kjöt- sög, áleggshnífur, nýr frystiskápur o.m.fl. Uppl. í síma 41300 og eftir kl. 19 í síma 40149 og 44986. 19 þrepa eikarhringstigi, hæð 3,50, breidd 90, eikarhandrið, selst ódýrt. Uppl. í síma 37943 e. kl. 18. 3ja ára Husqvarna tölvusaumavél til sölu vegna flutninga, verð ca 30 þús. Uppl. í síma 73152. Baðinnrétting, hvít að lit, til sölu. Selst ódýr. Einnig ritvél. Uppl. í síma 50727 eftir kl. 17. Meiriháttar videomyndir til sölu + tvær ölkistur. Uppl. í síma 18406 eða 687945. Sumardekk. 4 lítið notuð sumardekk til sölu, stærð 145x13, verð 4 þús. Uppl. í síma 44663. Til sölu sófasett, þriggja sæta, tveggja sæta og stóll, ásamt sófaborði og horn- borði. Verð aðeins 15 þús. Sími 35735. Volvo eigendur. 4 felgur ásamt sumar- dekkjum til sölu, þrælgott verð. Uppl. í síma 39784. ■ Óskast keypt Kerra. Óska eftir að kaupa góða fólks- bíla- eða jeppakerru. Uppl. í síma 622727 og á kvöldin í síma 672727. Óska eftir að kaupa videotæki, HR-725 JVC. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8875. Combi-Camp óskast. Óska eftir nýlegum Combi-Camp family tjaldvagni. Uppl. í síma 95-6173. Telkniborð ásamt teiknivél óskast til kaups. Uppl. í síma 52735. Vantar notað en vel með farið hús- tjald. Uppl. í síma 641308. ■ Verslun Blómabarinn auglýsir. Vorum að taka upp úrval af gervipottablómum sem henta vel í sumarbústaðinn, á stiga- ganga, í fyrirtæki og víðar, einnig afskorin blóm og gjafavörur. Útveg- um kransa og krossa. Sendum í póst- kröfu. S. 12330. Blómabarinn á Hlemmi. Húsgagnaáklæði. Sérpöntunarþjónusta. Fjölbreytt úrval sýnishorna á staðnum, stuttur af- greiðslutimi. Páll Jóhann Þorleifsson heildverslun, Skeifunni 8, simi 685822. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg bamaefni úr bómull. Sendum prúfiir og póstsend- um. Álnabúðin, Þverholt 5, Mos., s. 666388. Rúmteppi og gardinur, sama efni, eld- húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt úrval efna. .Póstsendum. Nafnalausa búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222. ■ Fyiir ungböm Dökkblár tviburavagn til sölu, lítið not- aður og vel með farinn, yfirbr. fylgjr, á sama stað óskast svalavagn gefins eða fyrir lítið. S. 93-86748. Odder - Emmaljunga. Fallegur og vel með farinn Odder bamavagn til sölu, einnig Emmaljunga kerra og góður kerrupoki. Uppl. í síma 50338. Óska eftir ódýrri tvíburakerru. Á sama stað er til sölu göngugrind og Britan- ix bamabílstóll fyrir 0-9 mán. Sími 77281 eftir kl. 17 næstu daga. Silver Cross óska eftir vel með fömum Silver Cross bamavagni, góður vagn- gott verð. Uppl. í síma 12740 e. kl. 17. ■ Heimilistæki Frystikistu- og kælitækjaviðgerðir. Býð þá einstöku þjónustu að koma í heimahús, ger-a tilboð og gera við á staðnum. Geymið auglýsinguna. Is- skápaþjónusta Hauks. Sími 76832. Vegna búferlaflutninga er til sölu: Tan- don PC tölva og Microline prentari, Pioneer hljómtækjasamstæða, ITT sjónvörp og Snow Cap ísskápur, allt nýlegirhlutir. Sími 641679 eftir kl. 19. Til sölu Candy isskápur, tveggja ára gamall, verð 15.000. Uppl. í síma 17241 eftir kl. 19. ísskápur til sölu, Ignis, h. 113, br. 52, d. 60. Verð kr. 5.000. Uppl. í síma 19458 í dag og á morgun. General Electric ísskápur ásamt klaka- vél til sölu. Uppl. í síma 71024, e.kl. 18. ■ Hljóðfeeri 400 w Galien-Kruger magnarl, Trace Élliot box m/4 10 tommu hátölurum og Pedulla bassi með Bartolini pickup til sölu, frábærar græjur í góðu ástandi. Sími 685561 eða 46664, Stefán. Pianóstillingar og viðgerðir. Öll verk unnin af fagmanni. Uppl. í síma 44101 eða í hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússónar, sími 688611. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Fane. Gæðahátalarar á góðu verði fyrir öll hljóðfæri og söngkerfi. Isalög sf., sími 39922. Tryggið ykkur gott hljóðfæri á gamla verðinu. Úrval af pianóum og flyglum. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús- sonar, Hraunteig 14, sími 688611. Bassalelkari og söngvari óskast í rokk- hljómsveit í þyngri kantinum. Uppl. í síma 672694. Harmóníka til sölu, Excelsior 940, gott verð. Uppl. í síma 96-61786 eftir kl. 20 á kvöldin. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýraral Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430.' Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. ■ Húsgögn Afsýring. Afsýrum (aflökkum) öll massíf húsgögn, þ.á.m. fulningahurð- ir, kistur, kommóður, skápa, borð, stóla o.fl., sækjum heim. Sími 28129. Furusófasett, 3 + 1+1, kringlótt sófa- borð, bæsuð eik, og standlampi til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 72471 eftir kl. 18. Húsgögn á betra verði en annars stað- ar. Homsófar eftir máli, sófasett, borð og hægindastólar. Greiðslukþj. Bólst- urverk, Kleppsmýrarvegi 8, s. 36120. Sambyggt rúm, skápur og skrlfborö fyr- ir 4-12 ára böm til sölu, vel með farið og fallegt húsgagn. Uppl. í síma 78736 e.kl. 18 í kvöld og næstu kvöld. Sófasett, stakir stólar, borðstofuborð, skenkur og hjónarúm til sölu, mjög ódýrt. Uppl. í síma 21017 e.kl. 18. Vandaö hjónarúm með náttborðum og dýnum til sölu, mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 53619. Vel með farið sófasett og tvö borð til sölu. Uppl. í síma 75264 eftir kl. 19. ■ Antik Útsala vegna flutnings: húsgögn, spegl- ar, málverk ,postulín, klukkur, lampar. Opið frá kl. 12. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. Útsala vegna flutnings: húsgögn, spegl- ar, málverk ,postulín, klukkur, lampar. Opið frá kl. 12. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. Höfum opnað aftur. Allt nýjar vömr frá Danmörku. Opið frá kl. 13-18. Antik- munir, Laufásvegi 6, sími 20290. ■ Bólstrun Allar klæönlngar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstmn, Auðbr. 30, s. 44962, Rafh: 30737, Pálmi: 71927. Klæðum og gerum við bólstmð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Macintoshnámskeið { Tölvubæ: •Teikniforrit: 16. og 17. maí, kl. 20-23. • MS Excel: 19. og 20. maí, kl. 9-13. • More: 14. og 15. maí, kl. 13-17. • MS Works: 19. og 20. maí, kl. 13-17. • HyperCard: 25., 26. og 27. maí. • MS Word 3.01: 26. og 27. maí, kl. 9-13. Nánari uppl. í Tölvubæ, Skip- holti 50B, sími 680250. ■ Sjónvörp____________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Heimaviðgerðir eða á verkstæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnets- þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími 21940. ■ Dýrahald Hestamenn. Allur fótabúnaður á hest- inn. ‘ Ástundarskeifumar" vinsælu, 8 gata. Verð kr. 680. Ótrúlegt úrval af hófhlífum, hælhlífum og ‘kvartboots^, plastbotnar, faðrir, hóffeiti o.m.fl. Ástund, Austurveri, sérverslun hesta- mannsins. Frá Hundaræktarfélagi íslands til shá- fer hundaeigenda. Dagana 10,11 og 12 júní skoðar sænskur sérfræðingur sháferhunda félagsmanna. Við hvetj- um alla sháferhundaeigendur til að missa ekki af þessu einstæða tæki- færi. Þeim sem ekki hafa fengið send eyðublöð er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins varðandi þátt- töku og inngöngu í félagið fyrir 21. maí. Uppl. í síma 91-31529 og 91-44984. írsk setter elgendur. Næstkomandi sunnudag 22. og mánudag 23. maí verður norskur ræktunardómari á vegum H.R.F.I og írsk setter deildar- innar til að ræktunardæma stofninn. Setter eigendur sem ekki hefur náðst samb. við vinsamlegast hringið í skrif- stofu H.R.F.I í síma 31529, Hreiðar í síma 616463 eða Ástu í síma 685344 og fáið allar upplýsingar. Hestamenn. ‘Ástund special* hnakk- urinn nú aftur fáanlegur. Isl. hönnun, ísl. smíði, ísl. gæði. Hnakkurinn sem kemur hvað mest á óvart. Góður hnakkur, gott verð. Greiðsluskilmái- ar. Ástund, sérverslun hestamannsins, Austurveri. Hestamenn. Hvíta línan fyrir hvíta- sunnuna. Hvítar reiðbuxur, hvítir reiðhanskar, hvítir pískar, hvítar und- irdýnur, hvítir taumar, hvít beisli. Verð og gæði við allra hæfi. Ástund, sérversl. hestamannsins, Austurveri. Mennirnir tveir, sem sóttu gula labra- dor tík á Dýraspítalann laugard. 7. maí sl., eru vinsamlegast beðnir um að hafa samb. við eigendur í síma 666757 eða við Dýraspítalann. Þeir sem geta veitt uppl. hafi einnig samb. Hestamenn. Get tekið hesta í haga- göngu. Uppl. í síma 43182. Tveir páfagaukar fást gefins. Uppl. að Njálsgötu 23, sími 12697 á kvöldin. Hestamenn. Töframélin koma fyrir hvítasunnu. Pantanir óskast sóttar. Takmarkað magn. Ástund, sérverslun hestamannsins, Austurveri. Páfagaukspar ásamt búri til sölu, á sama stað einnig til sölu dísarpáfa- gaukur ásamt búri og statífi. Uppl. í síma 44272. Brúnblesóttur, 8 vetra hestur til sölu, allur gangur. Uppl. í síma 95-1919 e. kl. 19. Efnileg og góð hross ásamt viljugum glæsihesti undan Ófeigi 818 til sölu. Úppl. í sírfia 99-3362. Klárhryssa með töltl til sölu, ættaður frá Kolkuósi. Uppl. í síma 95-6409 milli kl. 18 og 22. Til sölu 8 vetra, þægur unglingshestur, kr. 70.000. Uppl. í síma 99-5201 á kvöld- Grár 11 vetra töltarl og rauður 8 vetra töltari til sölu. Uppl. í síma 45164. Hestaleigan, Kiðafelli. Opin alla daga. Á sama stað sumardvalaríbúð fyrir ferðafólk. Gott tækifæri að koma með börnin í sveitina. Sími 666096. ■ Hjól__________________________ Pulsar torfærubill, verksmiðjufram- leiddur, árg. ’84-’85, til sölu, góð dekk, veltibúr, 4ra punkta öryggisbelti, 440 Yamaha mótor. Allt nýyfirfarið. Verð 50 þús. Uppl. í síma 93-61208 e.kl. 17. 50-80 cub. torfæruhjól árg ’83-’84 óskast til kaups, staðgreiðsla fyrir gott hjól,- Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8865._________ Gott Kawasaki Mojave 250cc árg. '87 til sölu. Skipti koma til greina á öílu mögulegu, helst videovél. Uppl. í síma 93-61158. c,Ua Creda Óbreytt verð Compact R, kr. 18.497 stgr. Reversair, kr. 25.418 stgr. Sensair, kr. 34.122 stgr. Söluaðilar: P.R. búðin, Kóþ., s. 41375 Viðja, Kópavogi, s. 44444 Rafbúðin, Hafnarfirði, s. 53020 Stapafell, Keflavík, s. 12300 Vörumarkaðurinn. Kringlunni, s. 685440 GrímurogÁrni, Húsavík. s. 41600 Rafsel, Selfossi, s. 1439 Sjónver, Vestmannaeyjum, s. 2570 Rafland, Akureyri, s. 25010 Blómsturvellir, Hellissandi, s. 66655 Guðni Hallgrímsson, Grundar- firði, s. 86722 Póllinn, ísafirði, s.,3792 Kaupf. Húnvetninga. Blöndúósi, .4200 Cte' sVt^'° HÁR ER HÖFÐUPRÝÐI! Erum með meðferð gegn hárlosi, blettaskalla og líflausu hári. Erum einnig með heilsuvörur, náttúru- legt sjampó og vítamín. Opið daglega frá kl. 8-1 9 og 9-1 5 á laugardögum. HÁR0G HEILSAHF. Skipholti 50B, sími 33550 Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 - Bílasími 985-27260. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum. WC, baðkerum og niðurfoll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni ur kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SIMI 688806 Bílasimi 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.