Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988. IndlandogNepal ínóvember Sigurður A. Magnússon fararstjóri verður til viðtals í kvöld frá kl. 19:00 - 21:00. E E 0» QJ FERDASKRIFSTOFAN Látum fara vel um barnið, og aukum öryggi þess um leið! ^|UMFERÐAR Viðskipti Nú telja sumir malsmetandi menn í sjávarútvegi í Noregi nauösynlegt að að setja lögreglu um borð í fiskiskip til þess að sjá um að reglur um smáfiskadráp séu virtar. Slæmt útlit á fisk- mörkuðum eriendis F iskmarkaðimir Ingólfur Stefánsson Allt bendir til að framundan sé heldur slæmt útlit á mörkuðum er- lendis. Mikill fiskur berst að frá skip- um Efnahagsbandalagsins og búast má við því að svo verði fram eftir sumri. Verð á þorski hefur verið að undanfórnu rúmar 50 krónur og ann- að verð eftir því. Grimsby Guðfmna Steinsdóttir seldi afla sinn 12. maí alls 83 lestir fyrir 3,7 milljón- ir króna. Bv. Óskar Halldórsson seldi afla sinn 12. maí, alls 92 lestir fyrir 4,6 millj. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Grálúða Blandað Samtals: 459.345,00 357.055,70 146.155,00 134.990,70 50.395,00 16.538,80 15.160,00 490,00 0,00 10.331,25 5.484,40 487,00 0,00 11.269,55 0,78 26.038.501,97 56,69 0,92 9.845.388,71 67,36 0,33 1.205.687,78 23,92 0,36 400.033,17 26,39 0,99 35.555,26 72,56 0,00 0,00 0,00 1,09 821.601,70 79,53 681.876,25 525.826,15 0,77 38.346.768,59 56,24 kr., meðalverð var 50,19 krónur kíló- ið. Hull Bv. Snæfugl seldi afla sinn 16.-17. mai, alls 203 lestir fyrir 12,5 millj. króna. Bremerhaven Bv. Snorri Sturluson seldi afla sinn 17.-18. maí. Seldar voru fyrri daginn Þorskur 188.600,00 146.631,20 0,78 11.963.260,50 63,43 Ýsa 1.800,00 2.228,80 1,24 181.905,74 101,06 Ufsi 9.450,00 3.278,40 0,35 267.339,92 28,29 Karfi 2.500,00 1.272,40 0,51 103.740,89 41,50 Koli 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 Grálúða 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 Blandað 787,50 697,40 0,89 56.876,57 72,22 Samtals: 203.137,50 154.108,30 0,76 12.573.131,76 61,89 slag A/L, Arid Falk, sem þannig seg- ir frá á ársfundi félagsins í Tromsö. „Þetta ástand ér vegna toll- múranna hjá EB sem tollar norskar vörur. Því meiri viðskipti því hærri tollur.“ Telur hann nauðsynlegt að flýta fyrir samningum við Efnahags- bandalagið. „Hér verður að horfa til langtímasjónarmiða, ef ekki nást samningar við EB sé ég enga aðra leið en að Norðmenn gangi í EB. Við erum ekki þeir bestu í veröldinni, aðrar þjóðir pressa inn á sama mark- að og við.“ Uppboð „Oll sala á saltfiski hefur farið fram á uppboðum. Það getur komið fyrir að hærra verð náist í stöku tilfellum. Eitt er þó víst að óstöðugt verð leiðir af sér öryggisleysi í framleiðslunni." ;.r' is B L A Ð BURÐARFÓLK á öMtvrw eiícblA. Reykjavik Laufásvegur Miðstræti STRAX Skúlagata sléttar tölur Laugavegur 120 - 170 STRAX Austurstræti STRAX Pósthússtræti STRAX Hafnarstræti STRAX Lækjargata STRAX Grettisgata 64-út Snorrabraut 30-40 Bergstaðastræti Hallveigarstígur Bárugata Ránargata Bollagata Guðrúnargata Gunnarsbraut Kjartansgata Sóleyjargötu Skothúsveg AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11 !L Leifsgata Egilsgata Eiríksgata Barónsstígur 47-út Hverfisgötu 1-65 Hverfisgötu 66-út Ít $ __________________ .___________ _______ t í’ I 11 ii i i SIMI 27022 140 lestir fyrir 4,3 millj. króna. Fram undan er fremur slæmt útlit á mark- aðnum. Óvenjuleg samkeppni I saltfisksölu Aðild Danmerkur að EB gefur Dön- um tækifæri til að keppa við Norð- menn um saltfisk- og skreiðarmark- aðina. Danir hafa aldrei verið kaup- endur aö saltfiski og skreið fyrr en nú að þeir eru orðnir með stærstu kaupendum saltfisks og skreiðar. Þeir notfæra sér tolla sem gilda inn- an bandalagsins, en Norðmenn verða að greiða háa tölla þegar þeir skipta við þjóðir innan bandalagins. Það er formaður Fiskeprodusentens Felle- Hans álit er að fast verð á fiski sé það sem skapar stöðugleika á fram- leiðslunni og gefi öllum, þegar til lengri tíma er litið, þann stöðugleika, sem þarf til þess að framleiðslan geti gengið. Lögregla gegn smáfiskadrápurum Falck horfir til þess með ugg að miklu af fiski er hent í sjóinn vegna smæðar hans. Og hann heldur því fram að nauðsynlegt sé að hafa meira eftirlit.um borð í skipunum heldur en veriö hefur. Og telur jafnvel nauð- synlegt aö setja lögreglu um borð í skipin til þess að sjá um að reglur um smáfisk séu virtar. Lauslega endursagt úr „Fiskaren". Innlent sælgæti: Verðlækkun lengi á leiðinni til neytenda Innlent sælgæti hefur lækkað í verði í sjoppum. Þetta eru niðurstöð- ur verðkönnunar sem Verðlags- stofnun geröi um síðustu mánaða- mót. Þar með kemst loks til skila verðlækkun framleiðenda frá ára- mótum. í Kjölfar niðurfellingar á vörugjaldi um síðustu áramót lækkuðu fram- leiðendur verð um 7-11%. Verðlags- stofnun gerði verðkönnun í sjoppum í febrúar og komst að raun um að verð hefði ekki lækkað þar, þrátt fyrir lækkun framleiðenda. Hins vegar hafði verðið verið lækkað í matvöruverslunum. Stofnunin hvatti sjoppur til að lækka verðið í samræmi við lækkun framleiðenda og virðist það hafa ver- ið gert nú. Helstu niðurstöður könmmarinnar eru á þann veg að sælgætisverð í sjoppum hefur lækkað að jafnaöi um 4%. Sogaver við Sogaveg hefur þó gengið skrefi lengra því þar hefur verð lækkað að meðadtali um 12%. Matvöruverslanir hafa lækkað verð hjá sér um liðlega 2% að jafnaði. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.