Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 32
32 FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988. ■ Ymislegt Torfærukeppni. Bílaklúbbur Akur- eyrar heldur Islandsmeistaramót í torfærum á Akureyri sunnudaginn 29. maí kl. 14. Síðasti skráningardagur 22.5. Uppl. í símum 96-26869 og 96- 27075. % omeo Mc FORÐUMST EYÐNI OC HÆTTULEC KYNNI Er kynlíf þitf ekki i lagi? Þá er margt annað í ólagi. Vörurnar frá okkur eru lausn á margs konar kvillum, s.s. deyfð, tilbreytingarleysi, einmana- leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán. -föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. Ford E-350 Windowvan ’87, (með Dana 60 og fljótandi afturöxlum), V-8-351 vél, sjálfskiptur, aflstýri og -hemlar, loftkæli'ng og hiti, klæðning í toppi, sjálfleitandi útvarp, ekinn 33 þús. míl- ur. Uppl. í Bílabankanum, Hamars- höfða 1, sími 673232. 2 sjaldgæfir til sölu. Pontiac 350 Formula, árg. ’75, Chevrolet Impala convertible, árg. ’72, staðgr., skuldabréf, víxill. Vertu nú ekki seinn. Uppl. í síma 53016. Ford Escort 1300 ’84 til sölu, brúnsans- eraður, góður bíll, einn eigandi, ekinn 43 þús. km. Uppl. í síma 73955 e. kl. 18. Ch. Celebrity ’86, 2,5 FI, sjálfskiptur, aflbremsur, aflstýri, hraðastilling, 4 dyr. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8866. Cadillac Cimarron Doro 1986 til sölu, ekinn 20 þús., tölvumælir, leður- klæddur o.fl. Verð 1.320 þús. Uppl. hjá Bílvangi, símar 39810 og 687300. Volvo, árg. ’73, til sölu í góðu lagi, nýleg dekk. Uppl. í síma 77944. „Sumarbústaður. Húsbíll með öllum hugsanlegum þægindum til sölu, verð 780 þús., greiðslukjör, skipti eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-43457 e.kl. 1 8. Þetta og heilmargt fleira spennandi, t.d. nælonsokkar, netsokkar, netsokka- buxur, opnar sokkabuxur, sokkabelti, corselet, baby doll sett, stakar nær- buxur á dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkr. Rómeo og Júlía. Subaru Justy ’87 til sölu, 4WD, ekinn 10 þús. km, fallegur bíll, skipti at- hugandi á sjálfskiptum, nýlegum bíl. Einnig Benz 220 D ’78, ekinn 230 þús., ath. skipti. Uppl. í síma 675558. Volvo 240 árg. ’84 til sölu í skiptum fyrir dísiljeppa f svipuðum verðflokki, ca 600 þús. Uppl. í síma 651872. ....■rr'M -t* -ir> •••<! f!" M. Benz 814 '85 til sölu, með lyftu, mæli, talstöð og stöðvarleyfi, ekinn 84 þús. km. Uppl. í síma 53045 e.kl. 18 og 985-23646. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Garðyrkja Garðeigendur. Tæti garða með öflug- um tætara. Vinnslubreidd 80 sm og .vinnsludýpt 25 sm. Fljót og góð þjón- usta. Stefán, sími 23271 eða 15116. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018._____ Húseigendur - húsfélög. Tökum að okkur slátt og hirðingu á heyi í sum- ar. Gerum tilboð. Uppl. í símum 31598 og 71690 eftir kl. 18. Lóðastandsetning. Tökum að okkur alla almenna garðyrkjuvinnu og hellulagnir. Uppl. í síma 14209 á kvöldin. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, sími 22461. Almenn garðvinna, húsdýraáburður, mold í beð, garðsláttur, úðun o.fl. Uppl. í síma 75287,78557,76697,16359. Garðeigendur ath! Þið fáið fjölær blóm og rósir í garðinn að Skjólbraut 11, Kópavogi. Skerpi öll gaðyrkjuáhöld og sláttuvél- ar. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími 21577. Til söiu húsdýraáburður, sama lága verðið og í fyrra, dreift ef óskað er. Visa, Euro. típpl. í síma 667545. Alaska aspir. Til sölu Alaska aspir, góð tré, gott verð. Uppl. í síma 99-6970. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, nýsmíði, glerjun, gluggaviðgerðir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Tilboðsvinna. Húsa- smíðameistarinn. Sími 73676 eftir kl. ia________________________________ Brún, byggingarfélag. Getum bætt við okkur verkefnum. Nýbyggingar, við- gerðir, klæðningar, þak- og sprungu- viðgerðir. Símar 72273 og 985-25973. Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að sólst., garðst. Byggjum við einbýlish., raðh. gróðurh. Fagmenn, góður frágangur, gerum föst verðtilboð. S. 11715 e.kl. 17. Sveit Sumarbúðirnar Asaskóla, Gnúpverja- hreppi. Hálfsmánaðardvöl fyrir börn á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað- staða inni og úti, sundlaug, farið á hestbak, skoðunarferð að sveitabæ, leikir, kvöldvökur o.fl. Uppl. í símum 99-6051 og 91-651968. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum. 7-12 ára böm, viku og 1/2 mán. tímabil. Reiðnámsk., íþróttir, leikir, ferðal., siglingar, sund, kvöldvökur o.fl. Innritun á skrifst. SH verktaka, Stapahrauni 4, sími 652221. Sveltadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. fláðskonu vantar í sveit í sumar til að hugsa um 5 manna heimili í ca 3 mán. Uppl. í síma 95-1648. Parket Viltu slípa, lakka parketiö þitt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkarparket- slfpivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf., Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. Föst tilboð. Leggjum parket og tökum að okkur uppsetningu á hurðum, inn- réttingum, skápum og alla almenna trésmíðavinnu. Föst tilboð. Sími 77694 og 78115. Til sölu - r Spónasugur. Hreinsibúnaður fyrir iðnaðarvélar. Tækjabúðin hf., Smiðju- vegi 28, sími 75015. Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka, bakpoka, gastæki, pottasett, borð og stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/ Umferðarmiðstöðina, s. 13072. Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund- laugar, sundkútar, allt í sund, krikket, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Póstsend- um. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, s. 14806. Rafalar (alternatorar) í bíla, í báta, í vinnuvélar, verð frá kr. 4723. Bíla- naust, Borgartúni 26, sími 622262. Bátar Þessi bátur er til sölu. 2,15 tonn, dýpt- armælir, VHF talstöð,’2.12-V Elliða- rúllur,verð kr. 250.000. Uppl. Skipas. Bátar og búnaður. S. 622554. —... K Þessi bátur, 2 tonn, 21 fet, er til sölu, í honum er Volvo Penta bensínvél, 120 ha., Simrad síritaradýptarmælir, outboard/inboard drif. Uppl. í símum 91-46723, Jón, 91-45775, Stefán, eftir kl. 18. Lausafjáruppboð Opinbert nauðungaruppboð verður haldið á ótollafgreiddum vörum (búsá- haldavörum) úr þrotabúi S. Magnússonar h/f. Uppboðið fer fram föstudag- inn 20. maí nk. og hefst kl. 14.00 að Lækjargötu 34 (Steinullarhúsinu), Hafnarfirði. Greiðsla við hamarshögg. ____________________Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Þessi bátur er til sölu. Báturinn, sem er nýr, er með Mitsubishi 240 ha. vél, 4ra blaða skiptiskrúfu og skrúfuhring, ásamt fullkomnum siglingar- og fiski- leitartækjum. Báturinn er útbúinn fyrir troll. Nýtt 850 möskva rækju- troll og nýtt 58 feta fiskitroll fylgja bátnum. Fiskilest 12 rúmm. Bátur í sérflokki sem gæti einnig hentað á línu, net og handfæri, einnig tilvalinn á dragnót. Eignahöllin, skipasala, sími 28850 og 28233. Þessi bátur er til sölu. Mjög vel tækjum búinn. Plast 6,67 tonn, árg. ’85, vél Volvo P. 165. H.P., árg. ’86, áhvílandi lán GA 3.000.000. Hugsanlegt að taka Skelbát eða Færeying uppí. Uppl. Skipas. Bátar og búnaður, s. 622554. Hjól Honda CM 400 T mótorhjól ’80 til sölu, Uppl. í síma 673724. ■ BOar til sölu International 200B 4x4, Perkins 4,236 turbo til sölu, skráður nýr í jan. ’76. Dísilvélin kom í bílnum frá verk- smiðju. Framhásing FA 18 (spindlar eins og á Weapon), Spicer 44, 3500 punda, lokuð liðhús, Nospin, 4:88:1, afturhásing, Spicer 60, 6000 punda, fljótandi öxlar, Nospin. Gírkassi extra heavy duty, 5 gíra, 1. gír 7,6:1 og 5. gír ca 26% yfirgírðpr. Toppur sérstak- lega styrktur, toppgrind. Spil 16000 punda, gírdrifið, með 110 m vír, 5 hrað- ar inn, 1 hraði út. Hjólbarðar 900x16. Bifreiðin er öll í fyrsta flokks standi, ekin 113 þús. km, alltaf á dísilmæli. Uppl. í Bílabankanum í síma 673232. Volvo 760 turbo Intercooler til sölu, einn með öllu. Rafmagn í rúðum, sól- lúgu, overdrive og m. fl., verð 850.000. Uppl. í síma 672156. Hi-Lux ’81, toppeintak, ekinn aöeins 88 þús. km, ríkulega búinn aukahlutum, t.d. 33* BF Goodrich dekkjum, læst drif að framan, 2 tonna spil, talstöö, K.C köstu- rum, sóllúgu o.m.fl. Uppl. í síma 45013 e.kl. 19. þar sem smápuglýsingarnar verða STÓRAR! Síminn er 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.