Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1988, Blaðsíða 45
FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1988. 45 Sviðsljós Fortíðin framkölluð Jóhaimes Sigur jónsson, DV, HúsavQc í Safnahúsinu á Húsavík kennir margra grasa. Þar er einkum mikiö af rituðu máli frá ýmsum tímum, skjöl, dagbækur og óprentuö hand- rit sem geyma þingeyska fortíö. En ritmáhö eitt og gamlir munir eru ' ekki það eina sem frysta fortíðina. Á safninu eru einnig geymd stór- merk ljósmyndasöfn. Safnið á 6500 myndir, eða öhu heldur filmur á glerplötum, sem teknar voru af Sig- ríði Ingvarsdóttur sem starfaði sem ljósmyndari á Húsavík fyrr á öld- inni. AUar þessar plötur eru skráð- ar. En safnið geymir einnig um 2000 plötur, myndir sem Eiríkur Þor- bergsson ljósmyndari tók í kring- DV-mynd JS Þór Gislason Ijósmyndari að störfum. Ein af myndunum úr safni Eiriks Þorbergssonar. Góðborgarar á Húsavík, uppábúnir í sunnudagsferð við Botnsvatn. Á myndinni má meðal annars þekkja Benedikt frá Auðnum og Aðalbjörgu konu hans, svo og Unni Bjarklind skáldkonu og Sigurð Bjarklind eiginmann hennar. um aldamótin síðustu, en hann flutti til Vesturheims árið 1910. Safn Eiríks er að mestu óskráð og til þess að unnt sé að skrá það þarf að kópíera negatívumar á pappír. Og þann starfa hefur Þór Gíslason ljósmyndari haft með höndum síð- astUðinn mánuð. Þór á að baki tveggja ára nám í ljósmyndun frá skóla í London, Ontario í Kanada og hyggst halda utan í haust og ljúka þriðja árinu, „því ég er með réttindi sem ljósmyndari aUs stað- ar í heiminum nema á íslandi og þarf að klára þriðja árið til aö fá réttindi hér,“ segir hann. Aðspurður kvaðst hann ekki hafa unnið við kópíeringu á filmum á glerplötum í náminu, og sérlega ánægjulegt að fá að glíma við sömu hluti og brautryðjendur í faginu gerðu á sínum tíma. „Þetta myndasafn Eiríks Þor- bergssonar er mjög merkilegt, ekki síst fyrir það hve margar myndir eru teknar úti, af fólki við leik og störf, en flestar myndir frá þessum tíma eru stúdíómyndir," segir Þór. Og bætir því við að bókaútgefendur hafi sýpt þessu myndasafni áhuga. föstudagskvöld HLJÓMSVEIT HÚSSINS meiriháttar LOKAÐ um helgina MARCO dúettinn föstudags-, l< og sunnud< -POLO leikur augardags- agskvöld. DISKÓTEKIÐ 1. hæð laugardagskvöld LOKAÐ Aldurstakmark 20 ár Aðgöngumiðaverð kr. 500,- STJÖRNLAUST STUÐ ÖLL KVÖLD Lifandi staður og diskótek í kvöld Micky Dean, Þorleiiur og Ásgeir Óskarsson leika lifandi Blues- og Rapptónlist -Big Foot sór um diskótekiö þess á milli- Um Hvítasunnuna Lokað í Lækjariungli föstud., laugard. og sunnud. Engin aðgangseyrir nema á fðstudags- og laugardagskvðldum, er Bíókjallarinn sameinast Laakjartungli DAN5HI/I5IÐ í Qlæslbœ HUÓMSVEIT ANDRA BACKMAN gömlu og nýju dansamir Rúllugjald kr. 500,- Opið kl ÍO00^00 Snyrtilegur klaeðnaður. VINNINGSMIÐINN Á TÓNLEIKANA FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ ER AÐALKVÖLDIÐ UM HVÍTASUNNUNA Aimaó kvöld verdur iníkió aó gerast í EVRÓPU og búast má vió miklu fjöl- meimi þvi á laugardagskvöldió wilimi vió aó hafa EVROPU lokaða. Láuu sjá þig i EVRÓPU á morgun og inundu eftir að látaskráþig í„Stjörniistalingu '88" STJÖRNUSTÆLING ’8£ VINNIÐ FERÐ Á TÓNLEIKA MICHAELS JACKSON í HOLLANDI Þér gífst nú kostur á ad taka þátt i skenutitileg- um leik i EVRÓPU. Þú skellirþér igervi uppá- halds poppstjörnunnar þinnar og lietur sem þú syngir eitthvert áfhennar fragustu lögum - svo einfalt er þaö. Keppnin ferfram um ncrstu helgi og verdlaunin eru ekki af lakara taginu: tv/er helgarferdir til Hollands og adgöngumidar á hljómleika meó Michael Jackson. Ög nota bene, þad var upp- sell á tónleikana i janúar! Skráning þátttakenda i s. 35355 á daginn. 22-1 Zunibav klúbhuv Hip-Hup-ava I.tigiiiui'k wlthtr 211 tii'. Itigiiugm Lr. ktili,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.