Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Qupperneq 16
16
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988.
Tekið
tilvið
veiðihús
og veiði-
svæði
Veiðimennimir eru
duglegir hvort sem það
er í veiöinni eða í tiltekt
við veiðihúsin vor og
haust. Hér sjástnokkir
félagar úr Stangaveiðifé-
lagi Selfoss við Hlíðar-
vatn í Selvogi og þama
eruhendur látnar
standa fram úr erum.
Og árangurinn lætur
ekkiásérstanda.Á
þessum tíma er víða tek-
ið til hendinni við veiði-
húsin fyrir sumariö.
DV-mynd Valdimar
Veiðivon
Gunnar Bender
Það er víða fallegt við velðiámar okkar en ekki dugir sú fegurö alltaf til
þegar fiskarnir eru fáir og litlir. Veiðileyfin hafa hækkað mjög mikið í mörg-
um veiðiám og þá sérstaklega þeim tveggja til þriggja stanga.
DV mynd G.Bender
litlu tveggja, þriggja stanga veiðiámar
Veiðileyfin hafa
hækkað mikið
„Það sem hefur haldið okkur félög-
unum í veiðinni er aö geta rennt fyr-
ir lax og silung í ódýru veiðiánum,
sem vom ódýrar hér fyrir þremur,
fjórum ánnn, en hafa hækkað mikið
og eru ekki ódýrar lengur,“ sagði
Úrval
5. HEFTI - 47. ÁR - MAi 1988 - VERÐ KR. 230
Baráttan við krabbameinið
- bls. 13
;-- " 1 -----
E
z=
Blýlaust bensín
og krabbamein
- bls. 25
Staðreyndir um
tilraunirádýrum
- bls. 41
BMMBtiBBBggaBsaBaÉÍBraaBgMgaBaaiBi
Skop 2 • Baun sem á þúsund gervi 3
3 Bylurinn mikli 88 7 Baráttan við krabba-
meinið 13 Að fara úr öskunni í eldinn 19 ® Vísindi
fyrir almenning: Útblástur án köfnunarefnis 22 Blýlaust
bensin eykur haettu á krabbameini 25 Heitir þú Þóra, Jón
eða Guðmundur? 28 Dularfull dauðsföll í Kongó 32
Staðreyndir um tilraunir á dýrum 41 • Þetta er mitt
sæti en ekki þitt, karl minn 49 • Þegar Herald of Free
Enterprise fórst 56 Hugsun í orðum 86
Hetjusaga fjölskyldu 87
Tilvalið í sumarbústaðinn
Tímarit fyrir alla
HENTAR ÖLLUM ALLS STAÐAR - Á FERÐALAGINU JAFNT SEM HEIMA
veiðimaður í samtah við DV. „Hægt
var að fara í þessar ár og elda sjálf-
ur, spara þannig með því mikinn
pening, en þetta virðist vera úr sög-
unni. Við fórum í Andakílsá og
Krossá mikið en þær hafa hækkað
mikiö, ótrúlega mikið,“ sagði veiði-
maðurinn.
Orö veiðimannsins hér á undan eru
orð að sönnu því veiðileyfin í htlu
veiðiánum, eins og Andakílsá í Borg-
aríirði, Gljúfurá í Borgarfiröi, Álftá
á Mýrum, Setbergsá, Krossá á Skarð-
strönd og Leirvogsá hafa hækkað
verulega svo einhveijar séu nefndar.
Þá erum við tala um þessar veiðiár
sem hægt var að renna fyrir fisk í
og það kostaði ekki mikið hér fyrir
nokkrum árum.
„Veiðileyfin í Andakílsá og Krossá
á Skarðströnd hafa hækkaö mikið,
dagurinn í Andakílsá er kominn í 15
þúsund á dýrasta tíma sumars en var
4500 í fyrra. Krossá á Skarðströnd
er kominn í 11.800 en kostaði í fyrra
á dýrasta tíma 4 þúsund.
Þaö er kannski heldur mikið aö
þurfa að borga 60 þúsund fyrir
tveggja daga veiði núna í sumar í
veiðiá með tvær stangir. En í fyrra
voru þetta 16 þúsund fyrir sama
tíma. Hækkunin er úr hófi fram og
veiðin, verður hún eitthvað betri þó
veiöileyfin hækki? Það get ég ekki
séð,“ sagði veiðimaðurinn að lokum
og sagðist ekki ætla að renna í þessar
tveggja stanga veiðiár í sumar.
G.Bender
LITASTAL ER
LISTASTÁL
Plasthúðaðar stálklæðningar á
þök og veggi frá Inter Profiles eru
til í 17 Iitum.
- Prófílhæð 20 mm og 35 mm
- Allir fylgihlutir
- Skrúfur frá SFS
- Þéttilistar frá DAFA
- Verkfæri frá BOCH
- Fáanleg bogalaga
- Fáanleg með ALUZINK húð
- Ókeypis kostnaðaráætlanir
VERÐIÐ ER HAGSTÆTT
GARÐASMIÐJAN GALAX SF.
LYNGÁSI 15 210 GARÐABÆ
SÍMI 91-53511
GÆÐI ÚR STÁXjI