Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Síða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Síða 37
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. 49 Jóhann Hjartarson, sigurvegari á Mephisto-skákmótinu. Sókn hvits heldur áfram en hér hefði hann e.t.v. mátt hugleiða 29. Rd2!? og reyna að koma riddaranum í leikinn. 29. - gxf5! 30. Hxf5 Hbe7 31. Rd2 Reg6! 32. Dh6 Hel+ 33. Rfl Re5 Á kænlegan hátt hefur svörtum tekist að hindra aö hvíti riddarinn komist til e4 sem hefði reynst þungur baggi. Eftir næsta leik hvíts má þó ekki miklu muna að tafliö sé tapað. 34. g6 Rfxg6 35. Dxh7+ Kffl 36. Hg3 8 7 6 5 4 3 2 1 36. - De4! Björgunarleikurinn. Nú er 37. Hxg6 svarað með 37. - Hxfl+ 38. Hxfl Dxg6 og svartur sleppur. 37. HfB Dh4! 38. Dxh4 Og um leiö og Hubner lék bauð hann jafntefli. Eftir 38. - Rxh4 á hvít- ur ýmsar leiöir til að tapa taflinu, eins og 39. Hxd6?? Ref3+ 40. Kf2 He2 mát, eða 39. Bxe5 Hxe5 40. Hxd6 Hf5 og vinnur mann. En Jóhann er vita- skuld sáttur við jafntefli. Sovéski stórméistarinn Artur Jusupov var fyrirfram álitinn einna sigurstranglegastur en hann komst aldrei í verulega nánd við efstu sætin eftir að hann tapaði slysalega fyrir Jóhanni. Rennum yfir skák hans við Van der Sterren sem tefld var í fyrstu umferð. Hollendingurinn leggur gildru en fellur á sjálfs sín bragði. Hvítt: Artur Jusupov Svart: Paul van der Sterren Enskur leikur. 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. Bg2 Bg7 4. 0-0 0-0 5. c4 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Rc3 Rc6 8. Rxd5 Dxd5 9. d3 Dd6 10. Rd2 e5 11. Re4 De7 12. Bg5 ffi 13. Be3 Rd4 14. Hcl c615. Rc5 Hb816. Hel Hd817. Da4 a5? Ætlun svarts er nokkuð ljós. Ef hvítur bítur á agnið meö 18. Dxa5 kemur 18. - b6 með gaffli á drottn- ingu og riddara. Þetta stef læra skák- menn í frumbernsku en stundum er maðkur í mysunni... 18. Dxa5! b6 19. Db4! Nú gengur ekki 19. - bxc5 vegna 20. Dxb8 - hrókurinn er óvaldaður. Hvítur vinnur peð þó að langt sé frá því að taflinu sé lokið. 19. - Be6 20. Ra6 c5 21. Da3 Hbc8 22. Bxd4 Hxd4 23. e3 Hdd8 24. b4 cxb4 25. Rxb4 Hxcl 26. Hxcl Bf8 27. Hbl Dd7 28. Bfl Hc8 29. Db2 Bxb4 30. Dxb4 Bxa2 31. Hb2 De6 32. Dxb6 Hcl? Eftir 32. - Dxb6 33. Hxb6 hefði svartur getað veitt harðvítuga mót- spymu. Nú er öllu lokið í fáum leikj- um. 33. Dd8+ Kg7 34. Hb7+ Kh6 35. Df8+ Kg5 36. Hxh7 Dc6 37. Dh6+ Kf5 38. Dh3 + Og svartur gafst upp. -JLÁ 4. Vélaverkstæði Gunnars - spilari Ævar Jónasson 410 5. Vatnsveita Tálknafjarðar - spilari Steinberg Ríkarðsson 405 6. Rafröst - spilari Sveinbjörn Júlíusson 401 Minnt er á skráninguna í Vest- fjarðamótið í sveitakeppni sem spilaö verður á N'ipií lok maí. Ævar Jónas- son á Tálknafírði annast skráningu. Einnig er hafin skráning í bikar- keppni Vestfjarða sem spiluð verður í sumar (sveitakeppni). Sanitas-bikarkeppni Bridge- sambandsins 1988: Bridgesambandiö hefur ákveðið að lengja umsóknarfrest til þátttöku í Sanitas-bikarkeppninni 1988 til mán- aðamóta sökum dræmrar aðsóknar. 30 sveitir vom skráðar til leiks um miðjan mánuðinn, sem er með minnsta móti. Umsóknarfresturinn rennur út þriðjudaginn 31. maí og verður dreg- iö í 1. umferð um kvöldið og birt í dagblöðunum í vikunni. Skráð er á skrifstofu BSÍ í s. 91-68 93 60. Bikar- keppnin er opin öllum og keppnis- gjald aðeins kr. 7.000 á sveit. Spilað er með útsláttarfyrirkomulagi, 40 spil í leik (4x10 spila lotur) og um gullstig. BSÍ tekur þátt í ferðakostn- aði sveita, sem þurfa að ferðast vegna spilamennsku, og auk þess verður hægt að fá Sigtún 9 undir leiki í San- itas-bikarkeppninni. Nánari upplýsingar veitir skrif- stofa BSÍ. Iþróttapistill Byrjun íslands- mótsins lofar mjög góðu íslandsmótið í knattspyrnu er nú hafið enn einn ganginn og er greinilegt á fyrstu leikjum mótsins að um skemmtilegt og spennandi mót verður að ræða. Svo virðist sem áhugi almennings nú sé meiri en áður og áhorfendur hafa fjöl- mennt á leikina. Fleiri hð en áður virðast hafa burði til að blanda sér í toppbaráttuna en áður og er ógerningur að spá fyrir um verð- andi íslandsmeistara. Mikil hátíð á Ólafsfirði Leiftur frá Ólafsfirði lék sinn fyrsta leik í 1. deild gegn Akranesi á heimavelh sínum um síðustu heígi og var mikið um dýrðir á þeim bæ. Leiftur hefur mörgum góðum leikmönnum á að skipa og ég spái því að liðið eigi eftir. aö koma verulega á óvart í sumar og frammistaöa hðsins gegn ÍA var engin tilviljun. Að vísu verður að taka það með í reikninginn að leik- iö var á malarvelli og verður fróð- legt að sjá hvernig leikmenn Leift- urs bregðast við er þeir koma á grasvöll. Fjögur mörk á mölinni í Keflavík Grasvehir landsins eru ekki enn komnir í gagnið og veldur því sú langa bið sem orðið hefur á vor- komunni að þessu sinni. í Keflavík var leikið á malarvelh í fyrstu umferðinni í 1. deild og Keílvíking- ar unnu þar öruggan sigur gegn Völsungi frá Húsavík. ÍBK sigraði, 3-1, og enginn skyldi úthoka ÍBK frá toppslagnum. Liöið hefur nú endurheimt Ragnar Margeirsson og verður hann liðinu mikill styrk- ur í sumar. Trausti með fyrsta markið Reykjavíkurfélögin KR og Vík- ingur léku saman í fyrstu umferð- inni á gervigrasinu í Laugardal og sýndu hðin skemmtilega takta. Jafntefli varð, 2-2, í hörkuleik. Trausti Ómarsson hefur reimað á sig skotskóna og hann skoraöi tvö mörk gegn KR, það fyrra eftir að- eins þrjár mínútur og varð þar með fyrsti leikmaðurinn th að skora á íslandsmótinu í ár. Leikur hðanna lofaði virkilega góöu fyrir sumarið og þrátt fyrir að leikið væri á gervi- grasi brá oft fyrir góðum köflum í leiknum hjá báðum liðum. Fram vann leik risanna Framarar byrja vel í ár og í fyrsta leiknum sigraði liðið íslandsmeist- ara Vals. Leikur liðanna var ekkert augnayndi en Framarar unnu þó sanngjarnan sigur. Fram átti aö skora mun fleiri mörk í leiknum en leikmenn liðsins fóru illa með góð tækifæri. Færin munu eflaust nýtast betur þegar Guömundur Torfason og Ómar Torfason verða komnir í slaginn með Fram í næsta mánuði. íþróttapistill Stefán Kristjánsson Valsmenn þurfa ekki að örvænta þrátt fyrir tapið og reyndar er það orðin viðtekin venja að Valur tapi fyrsta leik sínum á íslandsmótinu. Það gerðist í fyrra gegn Þór og Valur varð íslandsmeistari. Sautj- án umferðir eru eftir af mótinu og allt getur gerst. Tveir sterkir leik- menn eiga eftir að styrkja Valshðið í sumar en þaö eru þeir Guðni Bergsson og Atli Eðvaldson. Og svo er ekki enn ljóst hvort Sævar Jóns- son kemur til með að leika hér heima í sumar. Ef Sævar kemur heim aukast líkurnar til mikiha muna á því aö Valsmenn verji titil- inn. Ný andlit vekja áhuga Þá miklu aukningu, sem virðist ætla að verða varðandi aðsóknina á leiki íslandsmótsins í sumar, má eflaust rekja til margra nýrra en þekktra andhta í flestum liöanna. Mestan þátt eiga eflaust þeir leik- menn sem leikið hafa sem atvinnu- menn erlendis en þeir vekja jafnan mikinn áhuga þegar þeir snúa heim aftur. Mikið fjör framundan Allir geta verið sammála um að það íslandsmót sem nú er nýhafið verði venju fremur skemmthegt. Og víst er að hart verður barist og mörg liö koma th greina sem hugs- anlegir meistarar í haust. KR-ingar sýndu það í Reykjavíkurmótinu að þeir eru th alls líklegir. Pétur Pét- ursson lék ekki með liðinu gegn Víkingi en engu að síður náðu KR-ingar fram góðum úrslitum og voru í raun óheppnir að fara ekki með öll stigin þrjú í vesturbæinn. Tveir OL-leikir framundan Ólympíulandslið íslands í knatt- spyrnu hefur haft í nógu að snúast á undanfórnum vikum og á næstu dögum lýkur liðið leikjum sínum í undankeppni ólympíuleikanna. Á þriðjudaginn leikur ísland gegn Portúgal og á sunnudaginn eftir viku er síðasti leikurinn á dagskrá en þá verður leikið gegn Ítalíu. ítal- ir mæta hingað með mjög sterkt hð og nefna má aö í hðinu verða fjórir eða fimm leikmenn úr meistarahði AC Milan. Ekki er vafi á að hér verður um skemmtilega leiki að ræða en sú spurning, sem menn velta hvað mest fyrir sér þessa dagana, er hvernig Laugardalsvöllurinn verð- ur til að taka við þessum leikjum. Ástand vallarins er ekki gott en vonandi fer þetta allt vel. Það er þó ekki ólíklegt að völlurinn fari mjög illa eftir þessa tvo leiki sem svo sannarlega koma á versta tíma fyrir okkur og veðurfarið í vor ger- ir menn auðvitað enn hræddari en eha. -SK • Guðmundur Steinsson sést hér á fleygiferð meö knöttinn aði sigurmark Fram sem sigraði, 1-0. leik Fram og Vals i 1. deild. Guðmundur skor- DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.