Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. 65 Afmæ3 Haukur Þorgilsson Haukur Þorgilsson fram- kvæmdastjóri, Holtsbúð 93, Garðabæ, verður fimmtugur ann- an í hvítasunnu. Haukur fæddist í Vestmannna- eyjum og átti þar heima til sautján ára aldurs en fór þá í MR og lauk stúdentsprófi vorið 1959. Hann lauk svo prófi frá Loftskeytaskólanum 1961, brá sér út fyrir pollinn og sigldi sem loftskeytamaður hjá Austur-Asíufélaginu í Kaup- mannahöfn um heimsins höf til vorsins 1963 er hann kom heim. Haukur tók þá upp nám að nýju við viðskiptafræðideild HÍ og lauk þaðan prófi 1968. Hann stundaði á sumrin með námi almenn verka- mannastörf, var á síldveiðum og starfaði sem loftskeytamaður hjá Pósti og síma, m.a. viö loftskeyta- stöðina í Vestmannaeyjum, á Rauf- arhöfn og við fjarskiptastöðina í Gufunesi. Haukur vann sem viðskiptafræð- ingur hjá Radíótæknideild Pósts og síma 1968-70, hjá Loftleiðum hf. 1970-72, hjá Úlfari Guðjónssyni húsgagnaframleiðanda 1973, við þróunarstörf í Bungoma og Nairobi í Kenya 1974-78, hjá Hildu hf. 1978-80 og frá 2.1. 1981 hefur hann verið framkvæmdastjóri fataverk- Einar Thoroddsen Einar Thoroddsen, Hjarðarhaga 27, Reykjavík, verður sjötíu og fimm ára á mánudaginn. Einar fæddist í Vatnsdal í Rauðasands- hreppi í Vestur-Barðastrandar- sýslu og ólst þar upp til átján ára aidurs. Hann lauk meira fiski- mannaprófi frá Stýrimannaskólan- um í Reykjavík 1940 og var háseti á togurum 1932-1940, II. og I. stýri- maður 1940-1942, síöan skipstjóri til 1955. Einar var í hafnarstjórn og útgerðarráði BÚR og formaður Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Ægis 1952-1956 og erindreki félags- ins eftir það. Hann var borgarfull- trúi í Reykjavík 1954—1962 og hafn- sögumaður í Reykjavík 1955-1962, yfirhafnsögumaður 1962-1983. Ein- ar var í stjóm Fannanna- og fiski- mannasambands íslands 1958-1959 og hefur verið fulltrúi í Sjómanna- dagsráði, formaður þess 1961-1962. Hann var meðdómari í Siglinga- dómi 1965-1983 og í Sjó- og verslun- ardómi 1956-1981. Einar kvæntist 16. október 1943, Ingveldi Bjarnadóttur, f. 31. októb- er 1924, fótasérfræðingi. Foreldrar Svava Árnadóttir, Barðavogi 20, Reykjavík, verður fertug á morgun, hvítasunnudag. Svava fæddist á Akureyri og ólst þar upp til sjö ára aldurs en flutti þá til Reykjavíkur með foreldrum sínum. Hún varð gagnfræðingur frá Vogaskólanum 1965 og skiptinemi í Bandaríkjunum 1965-66 en þar lauk hún High- School-prófi í Julesburg í Colorado. Svava starfaði á röntgendeild Landspítalans 1966^7, var flug- freyja hjá Flugfélagi íslands 1967-72, bókasafnsvöröur á Hellu 1983-84 og bréfberi hjá Pósti og síma 1984-87. Svava hefur svo stundað nám í póst- skólanum frá 1987. Svava giftist 19. desember 1970 Jóni Guðnasyni, f. 29. júní 1947, húsgagnasmið í Reykjavík. For- eldrar hans eru Guðni Jónsson, stórkaupmaður í Reykjavík, og hennar voru Bjami Bjarnason, söðlasmiður á Patreksfirði, og kona hans, Guöfinna Guðnadóttir. Börn Einars og Ingveldar eru Ólafur, f. 14. október 1945, lögfræöingur í Rvík, kvæntur Sólveigu Hákonar- dóttur skrifstofumanni, Ásta Stein- unn, f. 24. apríl 1953, hjúkruna- rfræðingur, gift Bolla Héðinssyni viöskiptafræðingi, þau eru bæði í framhaldsnámi í Bandaríkjunum, og Gígja Guðfinna, f. 24. febrúar 1957. Systkini Einars: Sigríður, f. 31. janúar 1908, gift Þórði Jónssyni, b. á Látrum, þau eru bæði látin, Þor- valdur, f. 31. ágúst 1909, hreppstjóri á Patreksfirði, hann er látinn, Svava, f. 30. ágúst 1910, kennarí á Núpi í Dýrafirði, gift Jóni Sofanías- syni, eftirlitsmanni skólans á Núpi, Birgir, f. 10. október 1911, er látinn, var skipstjóri í Rvík, kvæntur Hrefnu Gísladóttur, Una, f. 8. júní 1914, hjúkrunarfræðingur á ísafiröi, gift Jóhanni Sigurgeirs- syni, smið á ísafiröi, sem er látinn, Arndís, f. 14. september 1915, var gift Sæmundi Auðunssyni, skip- kona hans, Halldóra Þorgeirsdótt- ir. Börn Svövu og Jóns eru: Kat- hrin, f. 2. júní. 1971; Guðni, f. 9. júní. 1972; Árni Ingvar, f. 30. sépt- ember. 1975; Daníel Thoroddsen, f. 9. maí. 1979. Systkini Svövu eru: Guðmundur Örn, f. 18. júní 1930, skógfræðingur í Kópavogi, kvæntur Sólveigu Run- ólfsdóttur skrifstofumanni; Hauk- ur Kristinn, f. 13. ágúst.1934, lækn- ir í Reykjavík, kvæntur Guörúnu Guðmundssdóttur kaupmanni; Þórunn, f. 11. júní. 1941, ljósmóðir í Garðabæ, gift Tómasi Agnari Tómassyni framkvæmdastjóra. Foreldrar Svövu: Árni Guð- mundsson, yfirlæknir á Akureyri, f. 3. desember. 1899, d. 10. október 1971, og kona hans, Ingibjörg Guð- mundsdóttir, f. 2. apríl 1907. Faðir Árna var Guðmundur, stjóra í Rvík, Bragi, f. 20. júní 1917, vegavinnuverkstjóri á Patreks- firði, kvæntur Þórdísi Haraldsdótt- ur, Ólafur, f. 29. júlí 1918, rafvirki í Rvík, kvæntur Aðalbjörgu Guð- brandsdóttur, Eyjólfur, f. 25. októb- er 1919, loftskeytamaður og versl- unarmaður í Rvík, kvæntur Elínu Bjarnadóttur, Stefán, f. 12. júní 1922, útibússtjóri Búnaðarbankans í Rvík, kvæntur Erlu Hannesdótt- ur, Auður, f. 9. janúar 1924, gift Guðmundi Árnasyni, verslunar- manni á Selfossi, Magdalena, f. 7. febrúar 1926, var gift Þorvarði Þor- hreppstjóri í Lóni í Kelduhverfi, bróöir Kristjáns, fóður Árna píanó- leikara. Guðmundur var sonur Árna, b. í Lóni, Kristjánssonar, og konu hans, Önnu Hjörleifsdóttur, systur Petrínu, ömmu Kristjáns Eldjárns. Móðir Árna var Svava Danielsdóttir, landpósts í Ólafs- gerði í Kelduhverfi, Jónssonar og konu hans, Katrínar Sveinsdóttur. Ingibjörg var dóttir Guðmundar, b. í Hellatúni í Asahreppi, Hró- bjartssonar, b. á Ásmundarstöðum í Ásahreppi, bróður Sæmundar, föður Nínu myndlistarkonu. Hró- bjartur var sonu Guðmundar, b. í Nikuláshúsum í Fljótshlíð, Helga- sonar. Móöir Ingibjargar var Þór- unn Helgadóttir, b. í Skálholti i Biskupstungum, Ólafssonar, og konu hans, Valgerðar Eyjólfsdótt- ur frá Vælugerði í Flóa. steinssyni, bæjarfógeta á ísafirði, og Halldóra, f. 17. desember 1927, framkvæmdastjóri Krabbameins- félagsins. Foreldrar Einars voru Ólafur Einarsson Thoroddsen, b. og skip- stjóri í Patreksfirði og kona hans, Ólína Andrésdóttir. Ólafur var son- ur Einars Thoroddsen, b. í Vatns- dal, Jónssonar Thoroddsen, b. á Vatneyri, Þóroddssonar, Thor- oddsen, b. á Vatneyri, bróður Þórö- ar, fóður Jóns Thoroddsen skálds. Móðir Ólafs var Sigríður Ólafs- dóttir b. á Sviðnum Teitssonar og konu hans Bjargar Einarsdóttur eyjajarls, alþingismanns í Svef- neyjum Eyjólfssonar. Móðursystir Einars er Vigdís, móðir Sigurjóns Einarssonar, prests á Kirkjubæjar- klaustri. Ólína var dóttir Andrésar b. á Vaöli á Barðaströnd, Björns- sonar, b. á Grænhóli á Barðaströnd Sigurðssonar, b. á Hjöllum í Þor- skafirði Sigurössonar. Móðir Ólínu var Jóna Einarsdóttir, b. á Siglu- nesi Guðbrandssonar og konu hans Kristjönu Þórðardóttur. Einar verður að heiman á afmælisdaginn. Þorkell R. Eyjólfsson Svava Ámadóttir Einar Bjömsson Einar Björnsson, Stóragerði 36, Reykjavík er áttræður í dag. Einar er fæddur í Reykjavík og varð gagnfræðingur frá Gagnfræðaskó- lanum á Akureyri 1927. Hann var blaðamaöur hjá Alþýðublaðinu 1931 og starfsmaður hjá vinnumiðl- unarskrifstofu ríkisins 1951-1978. Einar var eftirlitsmaður með vín- veitingahúsum Reykjavíkurborgar 1961-1979 og var í framkvæmda- nefnd Stórstúku íslands. Hann var í framkvæmdanefnd umdæmisstú- kunnar nr. 1 og Þingtemplar Reykjavíkur 1943-1950. Einar átti mikinn þátt í stofnun bókasafns Góðtemplarareglunnar og var starfsmaður og ritari Áfengisvarn- amefndar Reykjavíkur. Hann var einn stofnanda Knattspyrnufélags Akureyrar 1928, var í Knattspyrn- uráði Reykjavíkur frá 1936, form- aöur þess í tíu ár og var lengi í stjórn Knattspyrnufélagsins Vals. Einar hefur verið sæmdur æðsta heiðursmerki KSÍ ásamt gullmerki þess, krossi ÍSÍ, gullmerki KRR og gullmerki Vals. Einar var meðrit- stjóri Félagsblaðs Vals 1939-1959 og skrifaði mikið um knattspyrnu og bindindismál. Einar kvæntist 10. október 1936 Olgu Ellen Ludvigsdóttur, f. 17. desember 1914. Foreldrar henriar era, Ludvig Haíliðason, kaup- maður í Rvík, og kona hans, Jó- hanna Bjarnadóttir. Foreldrar Ein- ars voru Björn Ólafsson, símritari hjá Mikla norræna á Seyðisfirði, og kona hans, Stefanía Stefáns- dóttir. Börn Einars og Ellenar eru Jóhanna Stefanía, f. 16. ágúst 1940, kennari í Rvík, gift Jóni Hanssyni Wium stýrimanni, Björn Ludvig, f. 3. ágúst 1941, sjúkraliði í Rvík, kvæntur Hafdísi Sigurðardóttur, og Þorsteinn Bjarni, f. 1. september 1949, sjúkraliði á Kjalarnesi, kvæntur Sigríði Steingrímsdóttur. Þórður Steindórsson smiðjunnar Hlín hf., dótturfyrir- tækis Hildu hf. Haukur kvæntist 5.2. 1966 Ing- unni H. Sturlaugsdóttur, nú lækni á geðdeild Borgarspítalans í Reykjavík. Ingunn er fædd á Akra- nesi, 17.10. 1941, dóttir Sturlaugs H. Böðvarssonar, útgeröarmanns á Akranesi, sem lést 1976, og þáver- andi eiginkonu hans, Svönu Jó- hannsdóttur Hodgson, nú húsmóð- ur í Cummaquid í Massachusetts í Bandaríkjunum. Börn Hauks og Ingunnar eru: Svana Lára, f. 16.4.1968, stúdent frá Fjölbrautaskóla Garðabæjar, en sambýlismaðurhennar er Jón Björnsson frá Ákureyri, viðskipta- fræðinemi; Katrín, f. 16.5. 1973; Haukur Jóhann, f. í Nairobi 17.8. 1974; og Helga Margrét, f. 29.10. 1979. Bræður Hauks: Baldur, skrif- stofumaður í Reykjavík, f. 27.2. 1921, d. 1.6.1985, en Baldur og kona hans, Rakel Sigurðardóttir, skildu, áttu þau einn son, en sambýliskona Baldurs síðar var Rut Einarsdóttir og ólu þau upp tvo drengi saman, son Rutar og fósturson; Ari, f. 12.7. 1922, d. 24.8.1981, starfsmaöur lór- anstöðvarinnar í Vík í Mýrdal og síðar sýslumannsins í Vík, kvænt- ur Þorbjörgu Sveinsdóttur frá Vík og áttu þau fimm börn; Grétar, f. 19.3. 1926, háseti á ms. Herjólfi, kvæntur Þórunni Pálsdóttur frá Þingholti í Vestmannaeyjum og eiga þau sex börn; Jón Yngvi, f. 11.1.1931, plötu- og ketilsmiður hjá Skipalyftunni í Vestmannaeyjum, kvæntur Önnu Fríðu Stefánsdóttur frá Akureyri, en þau eiga þrjú börn. Foreldrar Hauks vora Lára Kristmundsdóttir húsmóðir, f. 18.11. 1896, d. 23.1. 1957, Og Þorgils G. Þorgilsson, starfsmaður rafveit- unnar í Vestmannaeyjum um langt árabil, f. 2.12.1885, d. 30.12. 1965. Haukur og Ingunn dveljast er- lendis um þessar mundir. Þórður Vilhelm Steindórsson, bóndi í Þríhyrningi í Hörgárdal, verður fertugur á morgun, hvíta- sunnudag. Þórður fæddist og ólst upp í Þrí- hymingi. Hann stundaði nám í Héraðsskólanum að Laugarvatni og síðar á Bændaskólanum á Hvanneyri þar sem hann lauk bú- fræðiprófi 1968. Þórður hefur síðan búið í Þríhyrningi en hann er ókvæntur. Þórður er yngstur íjögurra bræðra. Elstur þeirra er Haukur, f. 11.1.1940, b. í Þríhyrningi á móti Þórði, kvæntur Mörtu Gestsdóttur frá Syðra-Seli í Hrunamanna- hreppi, en þau eiga fimm börn; Sturla, f. 5.4. 1942, d. 8.11. 1943; Guðmundur Páll, f. 1.1. 1946, hér- aðsráöunautur á Akureyri, kvænt- ur Svanhildi Kristínu Áxelsdóttur frá Bakkakoti í Stafholtstungum og eiga þau þrjú börn. Foreldrar Þórðar voru Jón Steindór Guðmundssson, f. 28.2. 1905, d. 14.6.1966, b. í Þríhyrningi, og kona hans, Helga Guðríður Þórðardóttir, f. 2.3. 1911. Steindór var sonúr hjónanna Guðmundar Júlíusar Jónssonar, b. í Þríhyrningi, og Pálínu Páls- dóttur, en þau hjón voru systkina- börn, börn Steinunnar Helgu og Páls Þorláks, Friðfinnsbarna, b. í Skriðu i Hörgárdal, Þorlákssonar, b. og dbrm í Skriðu, Hallgrímsson- ar og konu hans, Margrétar Björns- dóttur. Maöur Steinunnar var Jón Jóns- son, b. í Skriðu, en faðir hans var Jónsson og bjó á Kalastöðum á Hvalíjarðarströnd. Páll Friðfinns- son bjó á Auðbrekku í Hörgárdal, en kona hans var Sigríður Magnús- dóttir, b. í Saurbæ i Hörgárdal, Jónssonar. Steinunn Helga, kona Friðfmns í Skriðu, var Pálsdóttir, prests, síðast á Ytri-Bægisá, Árna- sonar, biskups á Hólum, Þórarins- sonar. Foreldrar Helgu í Þríhyrningi voru Þórður Magnússon, b. í Bási í Hörgárdal, og kona hans, Vil- helmína Hansdóttir. Faðir Þóröar var Magnús, sem víða bjó í Hörg- árdal, Oddsson, b. í Flöguseli í Hörgárdal, Benediktssonar, b. í Flöguseli, Sigfússonar. Móðir Þórö- ar var Sigríður Jónasdóttir, Þórð- arsonar, b. í Búöamesi í Hörgár- dal, Magnússonar, b. í Myrkárdal, Jónssonar. Foreldrar Vilhelmínu voru Hans Guðmundsson, b. á Myrká, og kona hans, Guöríður Guðmundsdóttir. Þorkell R. Eyjólfsson frá Stóra- Kálfalæk I í Hraunhreppi í Mýra- sýslu, er sjötugur í dag. Þorkell býr nú á Dvalarheimili aldraðra í Borg- arnesi. Sveinbjórn Kristjánsson Sveinbjörn Kristjánsson, Víðimel 21, Reykjavík, verður áttræður á þriðjudaginn kemur. Sveinbjörn fæddist á Hamri í Hörðudal og ólst upp í Dölunum. Hann fluttist til Reykjavíkur 1941 og hefur lengst af veriö starfsmað- ur hjá Lýsi hf. Sveinbjörn giftist 4.11.1939 Soffiu Jóhannesdóttur frá Fremri-Þor- steinsstöðum í Haukadal og eign- uöust þau eina dóttir sem er hús- móðir í Reykjavík. Sveinbjöm og Soffía eru nú bæði vistmenn á Elli- heimilinu Grund. Foreldrar Sveinbjarnar vora Kristján Sveinsson, b. að Hamri, og kona hans, Málfríður Þorbjam- ardóttir, en þau eignuðust sjö börn og á Sveinbjöm nú eina systur á lífi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.