Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Síða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.1988, Síða 56
68 LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1988. Sunnudagur 22. maí Hvítasunnudagur SJÓNVARPIÐ 13.40 Lohengrin. Ópera i þremur þáttum. Tónlist og texti eftir Richard Wagner. Upp- taka frá tónlistarhátiðinni í Bayreuth 1983. Hljómsveitarstjóri Woldemar Nelsson. Aðalhlutverk Peter Hofmann, Siegfried Vogel, Karan Armstrong, Leif Roar og Elizabeth Connell. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Hátióarguðsþjónusta í Siglufjarð- arkirkju. Séra Vigfús Þór Árnason predikar. Aður en guðsþjónustan hefst verður sýndur stuttur þáttur, í umsjón Gísla Sigurgeirssonar, um sr. Bjarna Þorsteinsson, tónskáld, sem var lengi prestur á Siglufirði. 18.00 Töfraglugginn. Edda Björgvins- dóttir kynnir myndasögur fyrir börn. Umsjón: Árný Jóhannesdóttir. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Fiildjarfir feðgar (Crazy Like a Fox). Bandariskur myndaflokkur. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður 20.35 íslenskt þjóðlíf I þúsund ár. Svip- myndir úrsafni Daníels Bruuns. Heim- ilaarmynd um island aldamótanna eins og það birtist í Ijósmyndum og teikn- ingum ferðagarpsins Daníels Bruuns. Dagskárgerð Rúnar Gunnarsson. Um- sjónarmaður: Baldur Hermannsson. 21.20 Gierbrot. Ný sjónvarpsmynd eftir Kristinu Jóhannesdóttur sem byggir á ieikritinu Fjaðrafoki eftir Matthias Jo- hannessen. Leiksjóri Kristín Jóhannes- dóttir. Aðalhlutverk Björk Guðmunds- dóttir, Kristbjörg Kjeld, Margrét Guð- mundsdóttir, Helgi Skúlason, Pétur Einarsson og Margrét Ákadóttir. 22.10 Buddenbrook-ættin. Niundi þáttur. Þýskur framhaldsmyndaflokkur í ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Thom- asar Mann. Leikstjóri Fránz Peter Wirth. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.10 Sheila Bonnek. Þeldökk söngkona syngur íslensk og erlend lög. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 23.35 Útvarpsfréttir i dagskárlok. 9.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd: Þýð- andi Sigrún Þorvarðardóttir. 9.20 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingi- mundarson, Guðmundur Dlafsson og Guðrún Þórðardóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Produc- tions. 9.40 Selurinn Snorri. Teiknimynd með islensku tali. Þýðandi: Ölafur Jónsson. Sepp 1985. 9.55 Funi. Wildfire. Teiknimynd. Þýð- andi: Ragnar Á. Ragnarsson. World- vision. 10.20 Tinna. Leikin barnamynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.50 Þrumukettir. Teiknimynd. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. 11.10 Albert feiti. Teiknimynd um vanda- mál barna á skólaaldri. Fyrirmyndar- faðirinn Bill Cosbygefurgóð ráð. Þýð- andi: iris Guðlaugsdóttir. 11.35 Heimilið. Home. Leikin barna- og unglingamynd. Myndin gerist á upp- tökuheimili fyrir börn sem eiga við örð- ugleika að etja heima fyrir. Þýðandi: Björn Baldursson. ABC Australia. 12.00 Sældarlif. Happy Days. Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: iris Guðlaugsdóttir. Paramount. 12.25 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- inni CNN. 12.55 Sunnudagssteikin. Blandaður tón- listarþáttur með viótölum við hljómlist- arfólk og ýmsum uppákomum. 14.05 Á fleygiferð. Exciting World of Speed and Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hrað- skreiðum farartækjum. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Tomwil. 14.30 Dægradvöl. ABC's World Sports- man. Þáttaraðir um frægt fólk með spennandi áhugamál. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. ABC. 15.00 Á ystu nöf. Out on a Limb. Aðal- hlutverk: Shirley MacLaine, Charles Dance, John Heard og Anne Jackson. Leikstjóri: Robert Butler. Framleiðandi: Stan Margulies. Þýðandi: Örnólfur Árnason. ABC 1984. Seinni hluti er á dagskrá mánudaginn 23. maí. 17.20 Móðir jörð. Fragile Earth. Vandaðir fræðsluþættir um lífið á jörðinni. 4. þáttur af 5. Þýðandi: Ásgeir Ingólfs- son. Palladium. 18.15 Golf. I golfþáttum Stöðvar 2 er sýnt frá stórmótum viða um heim. Björgúlf- ur Lúðviksson lýsir mótunum. Um- sjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fréttir, iþróttir, veður og frisk- leg umfjöllun um málefni liðandi stundar. 20.10 Hooperman. John Ritter fer með aðalhlutverk I þessum gamanmynda- flokki sem skrifaður er af höfundi L.A. Law og Hill Street Blues. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 20th Century Fox. 20.40 Lagakrókar. L.A. Law. Vinsæll bandariskur framhaldsmyndaflokkur um llf og störf nokkurra lögfræðinga á stórri lögfræðiskrifstofu í Los Ange- les. Þýðandi: Svavar Lárusson. 20th Century Fox 1988. 21.25 Beggja skauta byr. Scruples. Stór- brotin mynd um ævi, ástir og frama konu i tískuiðnaðinum. Myndin er byggð á samnefndri metsölubók Jud- ith Krantz. 2. hluti af 3. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Barry Bostwick og Marie-France Pisier. Leikstjórn: Alan J. Levi. Framleiðandi: Leonard B. Kaufman. Þýðandi: Snjólaug Braga- dóttir. Warner 1980. Sýningartími 90 min. Lokaþáttur verður sýndur fimmtu- daginn 26. maí. 22.55 Barbara Walters. Heimsfrægt fólk úr pólitík og skemmtanaiðnaðinum eru gestir fréttakonunnar Barböru Walters í þessum vinsæla og vandaða viðtals- þætti. Lorimar. 23.35 Hnetubrjótur.Nutcracker. Lokaþátt- ur. Aðalhlutverk: Lee Remick, Tate Donovan, John Clover og Linda Kel- sey. Leikstjóri: Paul Bogart. Framleið- andi: William Beaudine Jr. Þýðandi: Björn Baldursson. Warner Bros. Sýn- ingartími 95 min. Ekki við hæfi barna. 1.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.00 Tóniist á sunnudagsmorgni. 7.50 Morgunandakt. Séra Tómas Guð- mundsson, prófastur i Hveragerði, flyt- ur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Kristin Karls- dóttir og Ingibjörg Hallgrimsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðúrfregnir. 10.25 Bókvit. Spurningaþáttur um bók- menntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurninga og dómari: Guðmundur Andri Thorsson. 11.00 Messa í Bessastaóakirkju.Prestur: Séra Bragi Friðriksson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aóföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aðstoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 „Þú Guó sem stýrir stjarnaher". Dagskrá um sálmaskáldið Valdimar Briem. Sigríður Ingvardóttir tók saman. Dr. Sigurbjörn Einarsson talar um sálma séra Valdimars. Lesarar: Sigríður Eyþórsdóttir og Þór H. Tuliníus. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Gestaspjall - Hundar og menn. Sið- ari þáttur í umsjá Sigurgeirs Hilmars Friðþjófs'sonar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Réttlæti og ranglæti. Þorsteinn Gylfason flytur þriðja og síðasta erindi sitt: Réttlæti og frelsi. (Áður útvarpað í júní 1985). 17.00Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands i Háskólabiói 28. april sl. Stjórnandi: Larry Newland. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar-Jón Óskar. Sveinr, Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtimatónlist. 20.40 Úti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Ind- riðadóttur. (Frá Akureyri). 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn11 eftir Sig- björn Hölmebakk. Sigurður Gunnars- son þýddi. Jón Júliusson les (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 10.05 L.I.S.T. Þáttur i umsjá Þorgeirs Ól- afssonar. 11.00 Úrval vikunnar. Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórð- arson. 15.00 Gullár í Gufunni. Guðmundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bítla- tímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Tíu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 17.00 Tengja.Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkertmál. Umsjón: Bryndis Jóns- dóttir og Sigurður Blöndal. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tónlist úr öllum heimshornum. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 08.00 Fréttir og tónlist I morgunsárið. 09.00Felix Bergsson á sunnudagsmorgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vikuskammtur Siguröar G. Tómas- sonar. Sigurður litur yfir fréttir vikunn- ar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10. Haraldur Gislason og sunnudags- tónlist. Fréttir kl. 14. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Sunnudags- tónlist að hætti Valdísar. Fréttir kl. 16. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Þorgrímur Þráinsson byrjar sunnu- dagskvöldið með góðri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði i rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guömundsson. 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 14.00 „Á sunnudegi" Július Brjánsson. Júlíus Brjánsson I sunnudagsskapi tekur á móti gestum, leikur tónlist og á als oddi. Ath. Nýr dagskárliður. Aug- lýsingasími 689910. 16.00 „A rúntinum" Darri Ólason situr undir stýri. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgar- lok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Árni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM 102,9 10.00 Helgistund. 11.00 Fjölbreytileg tón- list leikin. 22.00 Helgistund. Endurtekin dagskrá með séra Jónasi Gíslasyni. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 Samtök heimsfriðar og sameining- ar. Endartekinn þáttur frá mánudegi. 12.30Mormónar. Endurtekinn þáttur frá miðvikudeginum. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaöi. 13.30 Fréttapottur. Umsjón: fréttahópur Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. 15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð góð skil. Opið til umsóknar. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir. Umsjón: bók- mennta- og listahópur Útvarps Rótar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. Umsjón: Gunnlaugur, Þór og Ingólfur. Sunnudagurtil sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.00 Oplð. Þáttur sem er laus til umsókna. 22.00 Jóga og ný viðhort. Hugrækt og jógaiðkun. Umsjón: Skúli Baldursson og Eymundur Matthíasson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt með Jónu. Dagskrárlok óákveðin. ffljóðbylqjan Akureyri FM 101,8 10.00 Ótroönar slóöir. Óskar Einarsson vekur fólk til umhugsunar um lifið og tilveruna með tónlist og spjalli. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Sigríöur Sigursveinsdóttir mætir i sparigallanum og leikur tónlist við allra hæfi. 15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem eru á ferðinni eða heima sitja. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist með steikinni. 20.00 Kjartan Pálmarsson og öll islensku uppáhaldslögin ykkar. 24.00 Dagskrárlok. Sigríður Ingvarsdóttir stýrir í dag þætti um sálmaskáldið séra Valdi- mar Briem en á þessu ári eru liðin 140 ár frá fæðingu hans. Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup flytur inngangsorö um skáldiö og lesarar auk umsjónarmanns verða Sigríður Eyþórsdóttir og Þór Tuli- nius. í þættínum verður fiallað um líf og starf Valdimars og sálma hans, sem raarka eflaust stærstu sporin í list hans og lýðhylli. Meðal þekktra sálma séra Valdiraars má nefna I Betíehem er bara oss fætt, í dag er glatt í döprum hjörtura og Nú árið er liðið. Séra Valdimar og Matthias Joc- humsson voru góðir vinir og i þætt- inum verður brugðið upp rayndum úr bréfum Matthíasar og einnig verður lesið úr minningum.Ás- gríms Jónssonar listmálara. -ATA Dr. Sígurbjörn Einarsson biskup flytur inngangsorð í þaettinum Þú, Guð, sem stýrir stjarna her og fjall- ar um sálmaskáldíð séra Valdlmar Briem. Björk Guðmundsdóttir leikur eitt aðalhlutverkið I sjónvarpsleikriti kvölds- ins og er hér að búa til glerbrot. Sjónvarp kl. 21.20: Glerbrot! „Glerbrot“ nefnist ný íslensk sjónvarpsmynd sem Sjónvarpið frumsýn- ir í kvöld. „Glerbrot“ er sjónvarpsmynd eftir Kristínu Jóhannesdóttur og er söguþráðurinn byggður á leikritinu „Fjaðrafoki" eftir Matthías Johannessen. Myndin fjallar um unglingsstúlkuna Maríu sem er í unglingahljóm- sveit og straumhvörfm í lífi hennar þegar foreldrarnir gefast upp á hlut- verki sínu og senda dótturina á uppeldisstofnun fyrir ungar stúlkur. Kristín Jóhannesdóttir sér um leikstjórn, klippingu og upptökustjórn, en með aðalhlutverk fara Björk Guðmundsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Mar- grét Guömundsdóttir, Helgi Skúlason, Pétur Einarsson, Margrét Ákadótt- ir og Björn Baldvinsson. -ATA Stöð 2 kl. 15.00: Shirley MacLaine á vstu nöf Leikkonuna Shirley MacLaine þekkja flestir en færri vita að í einkalifi sínu átti hún við mörg og slungin vandamál aö stríða. Sér- staklega virðist henni hafa tekist illa uppi í vali sínu á kærustum og elskhugum. Myndin Á ystu nöf er byggð á sjálfsævisögu leikkonunnar og lelkur Shirley MacLaine sjálf aðal- hlutverkið. Samnefnd bók kom út fyrir nokkrum árum og var þýdd á ís- lensku og vakti mikla athygli. Meö önnur aöalhlutverk í myndinni fara Charles Dance, John Heard og Anne Jackson. Leikstjóri er Robert Butler. Á ystu nöf er sýnd í tveimur hlutum og verður síðari hlutinn sýndur mánudaginn 23. maí. Kvikmyndahandbókin segir myndina vera í meðallagi góða en treystir sér ekki til að veita henni stjörnu. -ATA Shirley MacLaine áttl vlð ýmis vandamál að stríða, ekkl hvað sfst f einkalífinu. Hér er hún ásamt elskhuga sfnum, kvæntum enskum þingmanní.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.