Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNl 1988.
17
Akvegi i þjóðbraut má enn sjá líka því sem hér sést.
Ofærir akvegir í þjóðbraut
Hafliði Helgason hringdi:
Mig langar til að taka undir með
„ökumanni", sem skrifar í lesenda-
dálk DV sl. miðvikudag um Þing-
vallahringinn og heilsuspillandi
hristing á vegarkaflanum frá Þing-
völlum, austur og suður gegnum
Þrastaskóg. Ég fór ennþá lengra eða
alla leið austur til Gullfoss og Geys-
is. Vegurinn þangað er algjör hörm-
ung og raunar enginn vegur lengur.
Þama er vegurinn ekkert nema
hola við holu og rykið auðvitað eins
og veggur og útilokað að hleypa inn
fersku lofti. Á nokkrum köflum er
eins og sturtað hafi verið niður bíl-
hlössum af lausamöl og ekki eru þeir
kaflar skárri.
Það er verið að hvetja landsmenn
til njóta sumarfríanna með því aö
aka um landið. En hvaða ánægja er
fþví að aka þessa torfæru sem flestir
vegirnir eru? En að akvegir, sem eru
eins konar þjóðbraut að sumri, til
dæmis eins og vegurinn að Gullfossi
og Geysi, skuli enn vera í þannig
ástandi að vera næsta ófærir, það er
fyrir ofan skilning manna. Og þetta
er erlendum ferðamönnum boðið
upp á ár eftir ár. Hvílíkt aðdráttarafl!
Eg skora á yfirmenn vegamála og
aðra viðkomandi að láta nú veröa af
því að ljúka framkvæmdum á þess-
ari fjölfömu leið til mestu ferða-
mannastaðanna hér sunnanlands,
því það nær engri átt að búa við þetta
ástand vega lengur.
Era mannréttindabrot lögleg á íslandi?
Um óréttiátan dóm Hæstaréttar
Reiður faðir skrifar: nauðgari hefur nú fulla lagalega sem bamanauðgarinn væri ömgg-
Þaö er ekki gaman að halda því heimild til þess að halda áfrara at- lega á bak viö lás og slá.
fram að hér á landi sé hinn al- ferli sínu viö 10 ára gamla dóttur Svona afbrotamenn eru búnir að
menni borgari vemdaður með lög- sína, þar sem dómur hefur verið fyrirgera rétti sínum og njóta ekki
um gegn ofbeldismönnum og felldur honum í hag, og réttarstaða lengur mannréttinda. Þeir tilheyra
bamanauðgumm. - Ég sagði barnsins er engin gagnvart fóður hinum grimma flokki manns-
„halda því fram“, því eftir að hafa sínum eða öðrum hugsanlegum skepna sem eru í dýrafylkingunni,
lesið í DV sl. laugardag um að barnanauðgurum. Framvegis er eins og þeir sem stóðu og standa
Hæstiréttur, skipaður átta há- tilgangslaust aö kæra slík mál. fyrir útrýmingu gyðinga og eru
menntuðum lögfræðingum, skuli Eg fæ einnig ekki betur séð en brotlegir ævinlegagagnvartmann-
sýkna bamanauðgara, er ég full- að 7. kafli (65.-81. grein) Stjómar- kyninu í heild sinni en ekki bara
viss um að þeir séu vemdaðir með skrár lýðveldisins Islands sé meira gagnvart einum einstaklingi.
lögum og hið ógeðslega athæfi eða minna markleysa. - í hugtak- Eg vona aö þeir sem sýknuðu
þeirra talið eðlileg framkoma. inu „mannréttindi“ mætti segja að bamanauðgarann geri sér grein
Hæstiréttur hefur, að mínu mati, börn, sem hafa orðið fyrir því að fyrir þvi hvað slík sýknun hefur í
gerst siðferðilega sekur um að hafa verið misnotuö kynferðislega, fór með sér og hver ber siðferðis-
brjóta á svívirðilegan hátt réttar- ættu að geta treyst því að hvorki lega ábyrgð á næsta mannréttinda-
stöðu bama. - Hinn saklausi (sam- þau né önnur böm ættu það á broti.
kvæmt túlkun Hæstaréttar) bama- hættu aö verða fyrir slíku aftur þar
Góð skrifstofuaðstaða
á annarri hæð, ca. 110 ferm, sem má skipta í tvennt,
til leigu við Síðumúla. Góð sameiginleg aðstaða, laus
strax. S. 687187.
Laus staða
Við Jarðfræðistofu Raunvísindastofnunar Háskólans
er laus til umsóknar staða sérfræðings á sviði kalda-
vatnsrannsókna.
Sérfræðingnum er ætlað að vinna að jarðefnafræði-
legum rannsóknum á köldu vatni, bæði úrkomu, yfir-
borðsvatni og grunnvatni. Rannsóknirnar skulu eink-
um beinast að því að skýrgreina hvaða þættir ráða
efnainnihaldi kalds vatns og hvernig þeir hafa áhrif
á gæði.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf
umsækjanda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og náms-
feril og fyrri störf, skulu hafa borist menntamálaráóu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 24. júní
nk.
Menntamálaráðuneytið
27. maí 1988
Sólbaðsstofa.
Astu B. Vilhjálms,
Grettisgötu 18,
sími 28705
VERIÐ VELKOMIN
ÁVALLT HEITT Á
KÖNNUNNI
Það virðist stundum sem allt sé í tísku. Það sé
hægt að ganga í hverju sem er. En hefðbundinn
tískufatnaður er dýr og þrátt fyrir að mýmargar
tískuvöruverslanir séu í borginni virðast þær flest-
ar selja ósköp svipuð föt.
Við litum inn ítværverslanirsem selja ódýrari
föt en gerist og gengur, markmiðið var að finna
alklæðnaði sem ekki kostuðu meira en 9000
krónur. Sumum finnst það kannski dýrt en það
er alltaf afstætt hvað er dýrt og hvað ekki.
En árangurinn af þessari verslunarferð gefur að
líta í máli og myndum á Tískusíðum DV á morgun.
DV
Nú er laxveiðitíminn að hefjast. Veiðimenn
þyrpast að ám og vötnum og draga konung
fiskanna á land. Af því tilefni birtum við
nokkrar uppskriftir að girnilegum laxaréttum.
í tilraunaeldhúsi eldum við lax og humar á
spjóti. Einnig bökum við indælis, gamaldags
brotabrauð. Brauð sem einfalt er að baka og
á vel við sem meðlæti með salati eða osti.
Einnig verður í Lífsstíl á morgun greint frá
bragðprófun á kínverskum vorrúllum.
Þetta allt og margt fleira
í Lífsstíl á fimmtudag.