Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 1. JUNÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Bill óskast, Pontiac LeMans GTO, LeMans sport eða LeMans. Má þarfn- ast mikillar endurbótar. Má vanta vél. Sími 91-54945 í dag og næstu daga. Óska eftir vél i Mözdu, helst 2000 cub. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9113._____________________ Er að rita Audi 100 78. Uppl. í síma 91-672415 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa hægri framhurð á Opel Kadett ’81. Uppl. í síma 97-58954. ■ Viðgerðir Bílaviðgerðir - ryðbætingar. Tökum að okkur allar rj'ðbætingar og bílavið- gerðir. Gerum föst tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., s. 72060. ■ BOaþjónusta Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðnum, sendum í póstkröfu. Bif- reiðaverkstæðið Knastás, Skemmu- vegi 4, Kópavogi. Sími 77840. ■ Vörubílar Volvo, Scania, MAN, M. Benz, Hensc- hel o.fl. Varahlutir, nýir og notaðir. Boddíhlutir úr trefjaplasti. Fjaðrir í flestar gerðir vörubíla og vagna. Hjól- koppar á vöru- og sendibíla. Útvegum varahluti í vörubíla og ýmis tæki. Kaupum bíla til niðurrifs. Kistill, Skemmuvegi 6, s. 74320, 79780, 46005 og 985-20338. Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hrað- pöntunarþjón. I. Erlingsson hf., s. 688843. Notaðir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. S, 45500, 641811 og 985-23552. Scania 142 M '84 til sölu, skemmdur eftir árekstur, ekinn 150 þús. km. Uppl. í síma 33700 á daginn og 30613 á kvöldin. Vörubilspallur. Til sölu upphitaður efnispallur, m/sturtu, fyrir 10 hjóla bíl, mjöggóður. Uppl. ísíma 96-43561. ■ Viimuvélar Óska eftir Leyland vél, tegund 680. Uppl. í síma 92-16094. Traktorsgrafa, Case árg. ’79, til sölu. Uppl. í síma 94-4102 eftir kl. 19. ■ Sendibílar Benz 307 '86 til sölu, ekinn 82 þús. km, hlutabréf í Nýju sendibílastöðinni, mælir og talstöð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9075. Nissan Vanetta sendibíll ’87 til sölu, ekinn 17 þús. km, möguleiki á skulda- bréfi. Uppl. í síma 91-51570 á daginn og 651030 á kvöldin. Sendibíll árg. '87 (skutla), til sölu, tal- ■« stöð, mælir, bílasími og stöðvarpláss fylgja. Góður, vel með farinn bíll. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9110. Benz 207 ’80 til sölu, með kúlutopp, talstöð, mæli og hlutabréf í stöð. Uppl. í síma 91-22198 eftir kl. 21. Talbot 1100 sendibíll ’85 til sölu, ekinn rúml. 20 þús. km. Sími 91-73594 eftir kl. 18. Toyota Hiace 4x4 ’87 til sölu, ekinn 60 þús. km, kaupleiga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9045. Tveir Renault R4 sendlbilar árg. ’76 til sölu, annar er ógangfær. Símar 667217 og 666322 á kvöldin. Benz 307D '78 til sölu. Ekinn 90 þús. á vél. Uppl. í síma 91-673674 eftir kl. 18. - ■ Lyftarar Nýir og notaðir rafmagns- og dísillyft- arar. Einnig hvers konar aukaút- búnaður fyrir lyftara, s.s. sópar, snún- ingsgafflar, hliðarfærslur o.fl. Vélav. Sigurjóns Jónssonar hf. S. 91-625835. Tveggja tonna Still rafmagnslyftari til sölu, með snúningi. Uppl. í síma 92-37818 og 92-37605. ■ BOaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bilar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hfi, afgreiðslu Amarflugs, Reykjavíkurflugvelli, sími 91-29577, og Flugstöð Leifs Ei- ríkssonar, Keflavík, sími 92-50305. E.G. bilalelgan, Borgartúni 25, simi 24065 og 24465. Allir bílar árg. ’87: Lada 1200, Lada 1500 station, Opel Corsa, Chevrolet Monza, sjálfskiptir, og Toyota Tercel 4x4. Okkar verð er hagstæðara. Hs. 35358. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504, 685544, útibú Vestmannaeyj- um hjá Ólafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. Bilaleigan Greiði hf., Dalshrauni 9. Leigjum út margar gerðir fólksbíla, station, 4x4, sendibíla og jeppa. Sími 52424, símsvari um helgar. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, s. 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda Accord, Honda 4x4, Lada Sport og Transporter, 9 manna. Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109. Leigjum út 5-8 manna bíla, Colt, Su- baru, Sunny, Mitsubishi L 300, bíla- flutningavagn, kerrur. Sími 688177. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími. 45477. BÍLALEIGAN BÓNUS, SÍMI 19800. Gegnt umferðarmiðstöðinni. Fíat Uno ’87 - 1150 kr. Mazda 323 ’87 1350 kr. Afsláttur fyrir lengri leigur. S. 19800. ■ BOar óskast Þarft þú að selja bilinn? Veist þú að útlitið skiptir einna mestu máli ef þú þarft áð selja? Láttu laga útlitsgall- ana, það borgar sig. Föst verðtiiboð. Bílamálunin Geisli, s. 685930, Rétt- ingaverkstæði Sigmars, s. 686037. Kreditkortaþjónusta. Subaru station ’84. Ofka eftir að kaupa lítið ekinn Subaru station GL '84, aðeins gott eintak kemur til gr. Gr. í tvennu lagi, 1. gr. 20. sept. ’88 (65%) og svo 20. nóv. ’88 (35%). S. 96-27116. Galant 2000, 5 gira, árg. ’84-’86, eða sambærilegur bíll óskast í skiptum íyrir Daihatsu Charade turbo ’84. Úppl. í síma 99-4885 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa pickup eða lítinn pallbíl, má ekki vera ryðgaður. Stað- greiðsla 80-90 þús. Uppl. í síma 92-27219 eftir kl. 20. Staðgreiðsla. Óska eftir góðum bíl, helst japönskum yngri en ’81, gegn 185 þús. stgr. Uppl. í síma 91-624937 eftir kl. 18. Suzuki Fox lengri gerð. Nýlegur vel með farinn Suzuki Fox jeppi óskast til kaups. Uppl. í síma 666658 eftir kl. 19. Citroen AX ’87-’88, 5 dyra, óskast. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9095. Óska eftir að kaupa BMW 316 eða 318i árg. ’83 eða ’84, má vera með ónýtri vél. Uppl. í síma 92-12091 eftir kl. 20. Óska eftir Lancer ’7S-’79 í varahluti, má vera í hvaða ástandi sem er. Uppl. í síma 91-16168 eftir kl. 19. ■ Bflar tíl sölu Bronco II ’87, ekinn 26 þús. km, 5 gíra, overdrive. Verð 1.150 þús. Chevrolet Celebrity ’84, ekinn 70 þús. km, sjálf- skiptur. Verð 650 þús. Chrysler Tur- ismo ’87, 2ja dyra, ekinn 18 þús. km, sjálfskiptur. Verð 650 þús. Mazda 626 2000 ’83, vökvastýri, 5 gíra, ekinn 70 þús. km. Verð 350 þús. Ford Taunus ’87, 4ra dyra, sjálfskiptur, ekinn 13 þús. km. Verð 1.020.000. VW Tran- sport ’82, ný vatnskæld bensínvél, nýmálaður. Verð 380 þús. Dodge Day- tona ’85, turbo, beinskiptur. Verð 700 þús. Honda fjórhjól ’87, 4x4, 350 cub. Verð 350 þús. Uppl. í síma 83744 á daginn og 671288 á kvöldin. Eiríksbílar til sölu: Mazda 626 ’80, ek. 113 þús., kr. 150 þús., AMC Concord ’80, ek. 118 þús., kr. 190 þús., Dodge Aspen ’80, ek. 55 þús., kr. 320 þús., Camaro Berlinette , t-toppur, ek. 34 þús. mílur, VW Passat ’86, 4 dyra, sól- lúga, Nissan Sunny ’87, 5 dyra, 4 dyra, Audi 100 cc ’87, 4 dyra, miðstýrð læs- ing, Pontiac 6000 SE ’86, einn með öllu, Benz 190 E ’86, sjálfsk., sóllúga, miðstýrð læsing, litað gler, útvarp, Cadillac Cimarron '86, 'ek. 11 þús., einn með öllu. Uppl. í símum 685939 og 985-24424.__________________________ Mercedes Benz 190 E '84 til sölu, hvít- ur, sjálfskiptur, (Sport Economi), topplúga, púðar að aftan, armpúði milli framsæta, rafmagnsspegill hægra megin, útihitamælir, ekinn 92 þús. km, verð 980 þús. Uppl. í símum 91-44666 og 91-32565.__________________ Saab 900 GLE, '82, toppeintak, sjálf- skiptur, vökvast., topplúga, centr- allæs., góðar græjur, grjótgrind, drátt- arkúla, nýtt púst og bremsur, ekinn 70 þús. Skipti möguleg á nýl., ca 200-250 þús. S.91-44594._______________ Bifreiðaeigendur. 10-25% lækkun á nýjum sumardekkjum, flestar stærðir. Dunlop - Marshall. Hjólbarðaverk- stæðið Hagbarði hfi, Ármúla 1, s. 687377. Ekið inn frá Háaleitisbraut. Lada Sport ’79 til sölu, sk. ’88, ekinn ca 75 þús. km, nýbólstruð sæti, ný kúpling, breið dekk, álfelgur + origi- nal gangur, grindur að framan og aft- an o.fl. S. 91-79445 og 74294 e.kl. 17. Sérhannaður húsbill frá USA, svefnpláss fyrir 8-10 manns, salernis- aðstaða, sturta. Bíllinn er nýyfirfar- inn. Til sýnis við sölutjaldið, Borgar- túni 26 (bak við Bílanaust). S. 626644. Til sölu 2 bilar. Wagoneer ’77, upp- hækkaður, þarfnast viðgerðar á boddíi og MMC Lancer ’84. Uppl. gef- ur Sigurjón í síma 91-50393 og 651827 e.kl. 18. V 12 Jagúar. Til sölu er Jagúar V 12, beinskiptur, rafmagn, central, leður- innrétting, mjög lítið ryð, bifreiðin þarfnast laghents manns sem getur yfirfarið hana og sjænað. S. 91-674070. BMW 318i '82 til sölu, sumar- og vetrar- dekk, útvarp- og segulband, gott lakk, skoð. ’88, fæst með 15 þús. út og 15 á mán. á 385 þús. S. 78152 e. kl. 20. Bronco. Til sölu hvítur Bronco '74, 302, beinsk., aflstýri, upphækkaður, óryðgaður, mjög góð greiðslukjör, skipti, verð 230-240 þús. Sími 40122. Daihatsu Charade XTE Runabout ’80, bíll í góðu standi, 40 þús. kr. Pioneer bílgræjur fylgja, nýtt pústk. vatnsk. og hjólk., v. kr. 100 þ. staðgr. S. 83945. Dodge Charger árg. '73 til sölu, ný- skoðaður ’88, 400 vél, nýjar flækjur, yfirfarin skipting, verð 55-80 þús. Uppl. í síma 16143 eftir kl. 18. Ódýr bíll til sölu, í góðu lagi og skoðað- ur. Mjög þægilegur og mjúkur í akstri. Citroen GS ’79, verð 30-35 þús. Uppl. í síma 23630 í kvöld og næstu kvöld. Ódýrir bílar. Til sölu Ford Fairmont ’78, sk. ’88, kr. 60 þús., Polonez ’80, sk. '88, kr. 20 þús., Buick Century ’78, 8 cyl„ tilboð. S. 92-46660 e.kl. 17. Ford Bronco '74 til sölu, klæddur að innan, lítið upphækkaður, á breiðum dekkjum. Uppl. í síma 91-78021 eftir kl. 19. Ford Escort 1.3 '84 til sölu, ekinn 67 þús. Einnig Ford Escort ’77 sem selst ódýrt. Hafið samband. við Jón í síma 34668 e. kl. 18. Fæst fyrir litið. Peugeot 304 ’77, ekinn 76 þús., vel útlítandi, endurnýjað raf- kerfi, nýr geymir, þarf að gera við kúplingu og hemla. S. 10253 á kvöldin. Góð kaup. Lada 1200 ’87, mjög vel með farin, ekin 7600 km, selst með afborg- unum eða góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl. í síma 91-39043. Góð kjör. Bronco ’73 til sölu, 8 cyl., beinskiptur, mjög fallegur, upphækk- aður, breið dekk. Verð 280 þús. Uppl. í síma 673503. Galant GLS ’83 til sölu, bein sala eða skipti á ódýrari, allar gerðir koma til greina, bæði jeppar og fólksbílar. Verð 280-300 þús. Uppl. í s. 95-6477 e.kl. 19. Hentugur bíll fyrir húsbyggjendur o.fl. Mazda station ’83, gluggalaus á aftur- hliðum. Fæst á skuldabréfi. Uppl. í sima 675770. Jeppi. Tilboð óskast í Willys 1946. Þarfhast lagfæringa. Selst ódýrt. Einnig 4 stk. felgur, 714 x 16, 6 gata, Wagoneer. S. 91-38451. Ágúst. Klesstur Volvo 144 ’73 til sölu, fínn í varahluti, góð B-20 vél, nýleg kúpling o.fl. nýtilegt. Verð 10 þús. Uppl. í síma 641418 milli kl. 8 og 18. Lada Safir ’88 til sölu, ekinn 12 þús. km, 2 dekkjagangar, útvarp og segul- band o.fl. aukahlutir. Selst aðeins gegn staðgr. Uppl. í síma 91-73057. Mazda 323 ’81 til sölu, ekinn 74 þús. km, ný kúpling, nýjar bremsur, mjög fallegur og vel með farinn, til greina kemur skuldabréf. S. 673503 e.kl. 18. Mazda 323 1,3 árg. '86 til sölu, ekinn 50.000 km, sjálfsk., 5 dyra, blár að lit, sumar- og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 99-3310 eftir kl. 19. Nissan Sunny ’83 til sölu. Ekinn 56 þús. Verð 280 þús. Til greina koma skipti á dýrari. Uppl. í síma 91-688861 á kvöldin og 91-23799 á daginn. Saab 99 2000 ’75, í þokkalegu standi, tilboð, einnig 4 sumar- og 4 vetrardekk frá Pirelli, sama og ekkert notuð, stærð 185x15. Sími 92-11649. Útsala. Til sölu Citroen Axel ’87, hvít- ur, ekinn 20 þús., fæst með 15 þús. út og 10 á mán. á 195 þús. S. 79732 e. kl. 20. Vélar. Get útvegað með stuttum fyrir- vara notðaðar bensín- og dísilvélar í flestar gerðir þýskra, japanskra og franskra bíla. Sími 40122. VW Jetta GL '82 til sölu, ekinn 86 þús. km, nýyfirfarið lakk, góður bíll. Stað- greiðsluverð 210 þús. Uppl. í síma 91-42448 milli kl. 19 og 21. Ford Fairmont '78, 6 cyl. sjálfskiptur í sæmilegu ástandi, verð tilboð. Uppl. í síma 34596. 40 þús. kr. afsláttur á Mazda 323, árg. ’81. Sjálfskiptur og í góðu lagi. Ekinn 110 þús. km. Uppl. í síma 91-54804. Skoda '84, ekinn 46 þús. km, skoðaður ’88, í góðu lagi. Verð 50 þús. Góð kjör eða staðgreiðsluafsláttur. S. 91-44455 og e.kl. 19, 91-19406. Þórður. Skotheldur 400 cub. Fury ’78 til sölu, fæst á góðu skuldabréfi. Uppl. í síma 91-13380 og 91-670045 alla daga. Heim- ir Arnar. Suzuki sendibill '82 til sölu, einnig Ford Cortina 1600 '79, ath. skulda- bréf. Uppl. í síma 54057 og 985-21314, Hjalti. Tjónabíll. Til sölu Nissan Cherry ’83, tilboð. Einnig Candy þvottavél, verð kr. 5 þús. Uppl. í símum 91-46744 á kvöldin og 985-22150 á daginn. Toyota LandCruiser ’85, Toyota Hilux dísil ’84 og Nissan Patrol ’84 til sölu. Vantar nýlega bíla á skrá og á stað- inn. Bílasala Vesturlands, s. 93-71577. Bílaskipti. Range Rover ’78 til sölu, skipti á fólksbíl eða jeppa. Uppl. í síma 99-4613 eftir kl. 19. Chevrolet Concours '77 til sölu. Góður bíll, skoðaður ’88. Stgr. 90 þús. Uppl. í síma 91-40061. Daihatsu Charade árg. '83 til sölu, einnig Ford Fairmount árg. ’78 á kr. 20.000. Uppl. í síma 92-13951. Fiat 132 2000 '80 til sölu, lítur mjög vel út, góður bíll, verð kr. 100 þús. staðgr. Uppl. í síma 92-37812 e.kl. 19. Fiat Ritmo ’82 til sölu, í góðu lagi. Verð 90 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 92-37525 eftir kl. 19. Fiat Ritmo 125 TC Abarth '83 til sölu, ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 91-656425 eftir kl. 19._____________ Ford Cortina '79 til sölu, í ágætu standi, sumar- + vetrardekk og útvarp fylgja. Uppl. í síma 73479 eftir kl. 17.30. Honda Prelude árg. ’87, ekinn 12.000 km, sjálfskiptur, skipti á 450-500 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 91-51476. Lada 1300 ’81 til sölu, nýskoðaður ’88, mikið endumýjaður, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-39898. Lada 1300 til sölu. Árg. ’82, keyrð 25 þús„ skoðuð ’88. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9120. Lada 1500 árg. 1979 til sölu, skoðuð ’88, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 91-53553 eftir kl. 19. Mazda 323 1600 GTI ’88 til sölu, hvít- ur, 4ra dyra, útvarp, kassetta. Verð 790 þús. Uppl. í síma 91-52894. Skoda 105 ’84 til sölu, nýskoðaður, í góðu ástandi, staðgrverð 60 þús. Uppl. í síma 641101. Skoda 105 S '85 til sölu, verð 100 þús„ góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-675132. Skoda Rapid '86 til sölu, ekinn 15 þús. km, staðgreiðsla. Uppl. í síma 91-621724 e.kl. 20. Til sölu Volkswagen Golf, ’85, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-18892 e. kl. 19. Toyota Corolla '88 til sölu. Ekinn 7 þús. km. Uppl. í síma 91-673245 eftir kl. 19. Toyota Tercel '85 til sölu, 4x4, station, góður bíll, ekinn 48 þús. km. Uppl. í síma 99-2024. Turbo. Til sölu Renault 11 turbo ’84, ekinn 57 þús. km, verð kr. 440 þús. eða 375 þús. staðgr. Sími 91-52272. Volvo DL ’76 til sölu, einnig Volvo ’83 og ýmsir boddíhlutir í Ford Econol- ine. Uppl. í síma 91-75501. BMW 518 ’80 til sölu, grænn að lit. Uppl. í síma 96-24883. Galant turbo '84 til sölu. Uppl. í síma 96-51196 e. kl. 19. MMC Pajero ’83. Til sölu góður Pajero ’83. Uppl. í síma 666451. Plymouth Volaré '78 til sölu. Uppl. í síma 651601. Suzuki 800 '81 til sölu, lítill og spar- neytinn. Uppl. í síma 667323. Trabant ’88 til sölu. Uppl. í síma 72065 eftir kl. 18. ■ Húsnæði í boði Rúmgóð 3ja-4ra herb. ibúð á jarðhæð til leigu í Laugarásnum. Laus fljót- lega. Tilboð með ítarlegum uppl. sendist DV, merkt „Laugarás 9117“. Algjör reglusemi áskilin. Til leigu er stór 3ja herb. íbúð í Hliðun- um, eitthvað af húsgögnum getur fylgt ef óskað er. Tilboð sendist DV, merkt „H-9“. Gistiheimilið, Mjóuhlíð 2, sími 24030. 2ja herb. íbúð til leigu í Kópavogi, Jaus strax, 6. mán. fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-42399 milli kl. 18 og 20. 4ra herbergja íbúð til leigu í Háaleitis- hverfi. Tilboð sendist DV, merkt „íbúð-99“. Leiguskipti. 2 herb. íbúð á Akureyri til leigu frá byrjun sept. í skiptum fyrir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 96-26393 á kvöldin. Leiguskipti. Óska eftir 2ja herb. íbúð í Reykvík í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð á Ákureyri. Uppl. í síma 91-78656 eftir kl. 20.________________________________ Seljahverfi. Ný 70 frn kjallaraibúð með sérinngangi til leigu til lengri eða skemmri tíma. Tilboð sendist DV, merkt „Seljahverfi”. Til leigu 3 herb. íbúð í miðbæ. Laus. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sem greini fjölskyldustærð og greiðslugetu sendist DV, merkt „R 100“. Einstaklingsíbúð til leigu, aðeins reglu- samur einstaklingur kemur til greina. Uppl. í síma 91-43841. Til leigu í 2-3 mán. þrjú einstaklings- herb. í austurbæ Kópavogs. Uppl. gef- ur Guðrún í síma 91-42458. ■ Húsnæði óskast Einhleypur karlmaður á miðjum aldri óskar eftir að taka á leigu herbergi með eldhúsaðgangi eða einstaklings- aðstöðu. Er prúður og reglusamur. Einhver fyrirframgreiðsla. möguleg. Uppl. í síma 91-12263 eftir kl. 19. Hjón með 2 börn óska eftir íbúð til leigu. Erum reglusöm og lofum góðri umgengni. Öruggar mánaðargreiðslur og einhver fyrirframgreiðsla. Vinsam- legast hringið í síma 28039 e. kl. 18. Lögfræðiþjónustan hf. óskar eftir hús- næði á leigu, helst raðhúsi eða ein- býlishúsi í austurhluta- borgarinnar, leigutími 2 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9114. 2ja-3ja herb. ibúð óskast, erum 2 í heimili, ég og 6 ára sonur minn. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Með- mæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-73131. 5 manna reglusama fjölskyldu bráð- vantar íbúð á leigu í Hafnarfirði, allt kemur til greina. Góð fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-51955. Hjón með eitt barn óska eftir íbúð til leigu frá 1. júlí, góð umgengni og ör- uggar greiðslur, einhver fyriríram- greiðsla ef óskað er. Sími 84135. Húsnæðislaus. 3 fullorðnir með eitt barn, eins árs, þurfa nauðsynlega 2-4 herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 91-16414. Kennari óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Háaleiti, Safamýri eða Álftamýri. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í síma 71570. Námsmaöur utan af landi óskar eftir herb. á leigu, helst í nánd við Háskól- ann en þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-666015 milli kl. 17 og 20. Rafmagnsverkfræðing og lyfjafræðing vantar íbúð nú þegar í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 91-685681 eftir kl. 19 á kvöldin. Tvær stúlkur í háskólanámi óska eftir 2-3 herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. hjá Laufeyju í síma 82009 e. kl. 16. Ungt og reglusamt par óskar eftir her- bergi eða lítill íbúð til leigu, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 35358 e.kl. 16. Ungt par óskar eftir íbúð næstu 3-4 mán„ með eða án húsgagna. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 19526. Okkur sárvantar litla ibúð, getum borg- að ca. hálft ár, yfirnáttúrulega reglu- söm. Sími 91-20492. Starfsmaöur á Kópavogshæli óskar eftir einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 91-25824. Verkfræðingur óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð. „Greiðsla" ekkert vandamál. Uppl. í síma 685576. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-19434. ■ Atviimuhúsnæði Rafverktakafyrirtæki óskar eftir að taka á leigu 80-100 ferm iðnaðarhúsnæði á Ártúnshöfða. Æskilegt að það sé á jarðhæð og með innkeyrsludyrum, ekki skilyrði. Uppl. í síma 91-685875 og s. 91-671940 og 91-671576 e.kl. 19. Ca 30 ferm verslunarhúsnæði til leigu í verslanamiðstöð, hentar vel fyrir barnafataverslun eða þ.u.l., laust fljót- lega. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9111. Til leigu 200 ferm efri hæð fyrir iðnað, björt og góð, með sérinngangi, laus strax. Uppl. í síma 681230. Kjörsmíði hf„ Draghálsi 12, Reykjavík. 60-90 ferm húsnæði fyrir trésmíði ósk- ast sem fyrst, æskilegt að það sé á 1. hæð eða jarðhæð. Símar 91-72539 (Jó- hannes) og 91-673191 (Sævar) e.kl. 19. Góö skrifstofuaðstaöa á annarri hæð, ca 110 ferm sem má skipta í tvennt, við Síðumúla til leigu, góð sameigin- leg aðstaða, laust strax. S. 687187.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.