Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988.
Sviðsljós
Tiu luku prófi frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum á öðru stigi.
DV-mynd ÓG
Framtíðar-
skipstjórar
Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum;
Stýrimannaskólanum í Vest-
mannaeyjum var slitið að viðstöddu
ijölmenni fyrir skömmu og kom fram
í ræðu hjá Friðriki Ásmundssyni
skólastjóra að 41 nemandi hefði
stundað nám við skólann í vetur.
Sextán nemendur voru á fyrsta stigi
og 10 á ööru stigi, en alls 15 nemend-
ur stunduöu nám við undanþágu-
deild. Óh H. Gestsson náði bestum
árangri nemenda á fyrsta stigi með
einkunnina 9,7. Á öðru stigi varö
efstur Stefán Guðmundsson með 9,2
í einkunn. Þeir fengu vegleg verð-
laun fyrir afrekin.
Eftir athöfnina, þar sem nemend-
um voru afhent prófskírteini sín,
voru reiddar fram veitingar sem
Eykyndilskonur sáu um af miklum
myndarskap.
Amerískar pizzur í Moskvu
Þessa dagana er Ronald Reagan
staddur í Sovétríkjunum að endur-
gjalda heimsókn Gorbatsjovs frá því
í fyrra til Bandaríkjanna. En sumir
Bandaríkjamenn hafa verið lengur í
Moskvu heldur en Reagan. Banda-
ríkjamaðurinn Patrick Ferrante fékk
leyfi í apríl síðastliðnum til þess að
opna fyrsta ameríska pizzustaðinn
og setti hann upp pizzustað í Moskvu.
Viðtökurnar hafa verið fádæma
góðar og hefur Ferrante selt að með-
altali 3000 bita á hverjum sex klukku-
stundum, svo greinilegt er aö
Moskvuþúar eru hrifnir af amerísk-
um pizzum. Pizzustaðurins hans Fer-
rante er rétt hjá hinni frægu St. Bas-
il kirkju.
Símamynd Reuter
Spar-
aksturs-
keppni
Þetta farartæki gerir lítið
meira en að rúma manninn
sem í því er og örlitla vél.
Myndin var tekin í sparakst-
urskeppni sem nýlega fór
fram í Suður-Frakklandi þar
sem keppt var um það hvaða
farartæki eyddu minnstu
eldsneyti með því að keyra 3,3
kílómetra á 25 kílómetra með-
alhraða.
Ökumaðurinn heitir Char-
les Henry og er Svisslending-
ur.
^ jð
Patrick Ferrante, eigandi fyrsta ameriska pizzustaðarins í Sovétríkjunum,
bragðar hér á framleiðslu sinni. Símamynd Reuter
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Álftamýri 38, 2. hæð t.h., þingl. eig.
Erlendur Ó. Ólafsson, föstud. 3. júní
88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Jón
Hjaltason hrl.
Ásgarður 18-20, hluti, talinn eig. Sölvi
P. Ólaisson og Iris Aðalsteinsd.,
föstud. 3. júní 88 kl. 11.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Ásgarður 151, hluti, þingl. eig. Ingi-
björg Finnbogadóttir, föstud. 3. júní
88 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Brekkustígur 4, þingl. eig. Páll Heiðar
Jónsson, föstud. 3. júní 88 kl. 10.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Bræðraborgarstígur 47, 2.t.h., þingl.
eig. Ólöf G. Óskarsdóttir, föstud. 3.
júrú 88 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur
eru Eggert B. Ólafsson hdl., Útvegs-
banki Islands hf., Ólafúr Gústafsson
hfl., Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Veðdeild Landsbanka íslands.
Engjasel 17, hluti, þingl. eig. Halldóra
Þ. Ólafsdóttir, föstud. 3. júní 88 kl.
11.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjald-
heimtan í Reykjavík, Bjöm Ólafur
Hallgrímsson hdl. og Hákon H. Krist-
jónsson hdl.
Grundarstígur 11, hl., þingl. eig. Guðni
Stefánsson, föstud. 3. júní 88 kl. 15.00.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Heiðnaberg 4, þingl. eig. Helga Guð-
jónsdóttir, föstud. 3. júní 88 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Hellusund 6A, þingl. eig. Vilhjálmur
Ósvaldsson, föstud. 3. júm' 88 kl. 10.30.
Uppboðsbeiðendur em Guðmundur
Jónsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl.,
Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands-
banki íslands, Brynjólfur Kjartansson
hrl. og Sigmundur Hannesson hdl.
Hjaltabakki 14, l.t.h., þingl. eig. Þor-
steinn Hjálmarsson, fóstud. 3. júní 88
kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Hraunbær 18, 3.t.h., þingl. eig. Þor-
steinn Ásgeirsson, föstud. 3. júní 88
kl. 13.45. Úppboðsbeiðendur em Veð-
deild Landsbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Ævar Guð-
mundsson hdl., Ólafur Gústafsson hrl.
og Útvegsbanki íslands hf.
Hverfisgata 83, hluti, þingl. eig. Dög-
un sf., föstud. 3. júní 88 kl. 11.00. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Jörfabakki 28, 1. hæð t.v., þingl. eig.
Hildur Ottesen, föstud. 3. júní 88 kl.
14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Laugavegur 136, hl., þingl. eig. Jón
Valur Smárason, föstud. 3. júní 88 kl.
11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Leimbakki 24,2.t.v., þingl. eig. Vigfús
Gíslason og Lydia Pálmarsdóttir,
föstud. 3. júní 88 kl. 10.30. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík og Magnús Norðdahl hdl.
Ljósheimar 9, kjallari, þingl. eig. Birg-
ir Georgsson, föstud. 3. júní 88 kl.
14.00. Uppboðsbeiðandi er Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga.
Norðurás 2, íb. 01-02, þingl. eig. Hjör-
dís Jóhannsdóttir o.fl., föstud. 3. júní
88 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em
Baldur Guðlaugsson hrl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Skógarás 4, þingl. eig. Guðmundur
F. Valgarðss. og Katrín Valgarð,
föstud. 3. júní 88 kl. 15.00. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Skólavörðustígur 19, 2. hæð, þingl.
eig. Iðnnemasamband íslands, föstud.
3. júní 88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi
er Gjaldheimtan í Reykjavík.
Smyrilshólar 4, 3. hæð B, þingl. eig.
Jóhann Hreiðarsson, föstud. 3. júní
88 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Snorrabraut 35, hluti, þingl. eig. Sig-
urður G. Magnússon, föstud. 3. júní
88 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Stuðlasel 11, þingl. eig. Þorlákur Her-
mannsson, föstud. 3. júní 88 kl. 14.15.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Suðurhólar 28, íb. 03-02, þingl. eig.
Ragna H. Jóhannesd. og Kristinn
Gústafss., föstud. 3. júní 88 kl. 10.45.
Uppboðsþeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Teigasel 1, íb. 3-1, þingl. eig. Svein-
bjöm Kristinsson, föstud. 3. júní 88
kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Tryggvagata, Hafnarbúðir, talinn eig.
Landakotsspítali, föstud. 3. júní 88 kl.
11.45. Uppboðskeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Túngata 6, þingl. eig. Ágúst Þ. Jóns-
son o.fl., föstud. 3. júní 88 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vesturás 2, þingl. eig. Gunnar B. Jens-
son, föstud. 3. júní 88 kl. 11.45. Upp-
boðsbéiðandi er Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Vesturberg 94,03-01, talinn eig. Eirík-
ur Sigurjónsson, föstud. 3. júm' 88 kl.
11.45. Uppboðsbeiðendur em Gjald-
heimtan í Reykjavík og Ævar Guð-
mundsson hdl.
BORGARFÚGETAEMBÆTnP j REYKJAVlK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Grensásvegur 24, þingl. eig. Litaver,
fer fram á eigninni sjálfri föstud. 3.
júní 88 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur
em Ólafur Gústafsson hrl. og Jón
Ingólfsson hdl.
Keilufell 13, þingl. eig. Hilmar Frið-
steinsson, fer ffarn á eigninni sjálfri,
föstud. 3. júní 88 kl. 17.00. Uppboðs-
beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja-
vík, Ólafúr Gústafsson hrl., Ami Ein-
arsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl.
og Útvegsbanki íslands hf.
BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK.