Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988. 2í dv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Nuddtækið „Neistarinn", lækkað verð, gott við bólgura og verkjum. Megr- unarvörur og leikfimispólur. Vítamín- kúrar, m.a. fyrir hár. Gjafa-, snyrti- og baðvörur. Slökunarkúlur í bílinn. Póstsendum. Opið alla daga til 18.30 og laug. til kl. 16. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11, sími 622323. Þvottavélar og tauþurrkarar, nýyfirfar- ið, einnig stærri sett, 7 kg, hentug fyrir stigaganga, verkstæði og lítil þvottahús. Höfum einnig ódýra vara- hluti í ýmsar gerðir þvottavéla. Opið um helgina. Uppl. í síma 73340. Mand- ala, Smiðjuvegi 8D. Útsala. Verksmiðjuútsala stendur yfir í Max-húsinu, Skeiíúnni 15 (Miklu- brautarmegin), í nokkra daga. Vinnuföt - sportföt - sjó- og regnföt, auk margs annars. Góð vara á lágu vqrði. Opið virka daga kl. 13-18. Síö, svört leðurkápa til sölu, einnig skiptiborð, ungbarnaföt, vagga, burðarúm á grind og leðursófasett, 3 + 1 + 1. Selst ódýrt. A sama stað ósk- ast svartur hornsófi. Uppl. í síma 91- 641501. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740._____________________ Góður svefnbekkur til sölu. Einnig skrifborð, overlock vél, overlock tvinni og alls konar önnur sauma- vara, einnig margt fleira. Uppl. í síma 91-31894 eftir kl. 18. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Gamalt og gott Yamaha orgel til sölu. Einnig Grundig sambyggður plötu- spilari og útvarp. Sími 91-73492 eftir kl. 19. Golfsett. Mjög gott Wilson golfsett með golfpoka til sölu, á hagstæðu verði. Uppl. í síma 91-45283 eftir kl. 17 og í hádeginu. Karrígulur eldavélarkubbur m/viftu, verð 8.000 kr., og tvöfaldur stálvaskur á 2.000 kr. Husqvarna garðsláttuvél. Uppl. í síma 91-36299. Meiriháttar videomyndir til sölu á góðu verði, seljast ein stök eða 10 í pakka + 1 frí og tvær góðar kælikistur. Uppl. í síma 18406 eða 687945. Ný Atari 520 ST tölva til sölu, með nokkrum leikjum, stýripinna, litaskjá, mús og diskettuboxi. Uppl. í síma 30442. Offsett - filmugerð. Til sölu Chemco T-65 framköllunar- vél, BTC-ASCOR contactbox og Elite ljósaborð. Vs. 687022 og hs. 626376. Til sölu vandaður þráðlaus sími eða í skiptum íyrir afruglara. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-9098. Billiardborð til sölu, 8 feta, sem nýtt, hagstætt verð. Uppl. í síma 71771. Búslóö til sölu og nýtt BMX hjól, ónot- að. Uppl. í síma 91-25831. Eldhúsinnrétting ásamt tækjum til sölu. Uppl. í síma 91-14307 e. kl. 20. Panill. 50 fm af grenipanil, fulllökkuð- um, til sölu. Uppl. í síma 91-53045. Tveir fataskápar, fururúm, 2x1,20, og ísskápur til sölu. Allt sem nýtt. Uppl. í síma 622158 e.kl. 15 eða 23433 e.kl. 15 næstu daga. Stopp. Vantar þig góðar VHS eða Beta videospólur til upptöku fyrir hálfvirði? Hringdu þá í síma 31686. 6 ára gamalt 20,i Sanyo litsjónvarp með íjarstýringu til sölu. Uppl. í síma 91-77454 eftir kl. 20. Ljósblátt baðsett, vaskur, bað og kló- sett, til sölu, selst ódýrt, keyrt heim ef óskað er. Uppl. í síma 91-50875. Rafha pulsupottur til sölu, 1 árs, einnig kjúklingapottur (háþrýstipottur), gott verð. Uppl. í síma 93-12269. Tv®iskiptur isskápur og frystir, 4 svartir eldhússtólar og 3ja sæta sófi. Uppl. í síma 91-611637. ■ Öskast keypt Minolta EP 310 Ijósritunarvél óskast, með svörtu letri, má vera notuð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9119._____________________________ Óska eftir að kaupa frystikistu, 350 -500 lítra, svefnbekki eða svefnsófa, kvenreiðhjól, gíralaust eða þriggja gíra. Uppl. í síma 97-21460. Óska eftir peningakassa (húðarkassa), þarf ekki að vera fullkominn, eða pen- ingaskúffu af kassa. Uppl. í síma 18670 á verslunartíma. Klakavél-sjoppa. Óska eftir klakavél, einnig afgreiðsluborði og hillum undir sælgæti. Uppl. í síma 93-70016. Lítil rafstöð óskast í sumarbústað. Uppl. í síma 91-20974. Þrekhjól í góðu ástandi óskast. Uppl. í síma 91-39919 eftir kl. 18. ■ Verslun Frúarkjólar og barnasmekkbuxur. Erum að taka upp nýja sendingu af tvískipt- um frúarkjólum, í fjórum litum, stærð- ir 38-46, verð kr. 8900. Barnasmekk- buxur og bolir í mörgum litum, tilval- ið fyrir sjómannadaginn og 17. júní. Póstsendum. Skotið, Klapparstíg 31, sími 91-14974. Rúmteppi og gardinur, sama efhi, eld- húsgardínur, margar gerðir. Gífurlegt úrval efna. Póstsendum. Nafnalausa búðin, Síðumúla 31, Rvík, s. 84222. Colosé snyrtivörur og Ulsó undirfatn- aður. Sendum pöntunar- og mynda- lista út á land. Fæst aðeins í TARYÍ, Rofabæ 39, sími 91-673240. ■ Fyrir ungböm Sérinnfluttur Silver Cross bamavagn, stærsta gerð (bátalag), vel með farinn, til sölu á kr. 25 þús. Uppl. í síma 91-30494. Emmaljunga kerra, kr. 6 þús., og burð- arrúm, kr. 2.500, mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-672478. Minni gerð af barnavagni óskast. Uppl. í síma 91-39651 eftir kl. 17. ■ Heimilistæki Frystikistu- og kælitækjaviðgerðir. Býð þá einstöku þjónustu að koma í heimahús, gera tilboð og gera við á staðnum. Geymið auglýsinguna. ís- skápaþjónusta Hauks. Sími 76832. Þvottavél, sem þvær og þurrkar, til sölu, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 91-39616. 320 I frystikista og isskápur til sölu. Uppl. í síma 91-77801 eftir kl. 18. ■ Hljóðfæri Píanóstillingar, viðgerðir og sala. ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17, s. 11980 kl. 16-19. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Afgreitt í skemmunni austan Dúkalands. M Húsgögn Húsgögn á betra verði en annars stað- ar. Hornsófar eftir máli, sófasett, borð og hægindastólar. Greiðslukþj. Bólst- urverk, Kleppsmýrarvegi 8, s. 36120. Old Charm borðstofuhúsgögn til sölu, sem ný. Borð + 4 stólar + skápur með glerhurð. Uppl. í síma 41163 á milli kl. 17 og 20. Palesander borðstofuhúsgögn til sölu, einnig fylgir Palesander skenkur. Verð 20 þús. Uppl. í síma 23622 á milli kl. 10 og 18. Leðurstólar. Til sölu 2 leðurstólar. Verð 25 þús. fyrir báða. Uppl. í síma 91-34325.________________________ Skrifstofuhúsgögn til sölu, seljast ódýrt. Uppl. í síma 91-38060, milli kl. 17 og 19 á miðvikudögum. Vel með farin skrifstofuhúsgögn úr beyki til sölu. Uppl. í síma 36355. ■ Antik Útsala vegna flutnings: húsgögn, spegl- ar, málverk ,postulín, klukkur, lampar. Opið frá kl. 12. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. ■ Bólstmn Bólstrun Jóns Haraldssonar, Reykja- víkurvegi 62. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. Sími 54266 og á kvöldin 52872. ■ Tölvux Macintosh Plus tölva til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9116. Vil kaupa nýlega tölvu með hörðum diski fyrir ritvinnslu, helst Macintosh + e.t.v prentara og forrit. Uppl. í síma 641052 milli kl. 9 og 17. Macintosh. Óska eftir að skipta á leikj- um í Macintosh tölvu. Uppl. í síma 91-42897. Örvar. Til sölu nýleg Macintosh SE tölva, for- rit geta fylgt ef þess er óskað. Uppl. í síma 23936 eftir kl. 18. Victor VPC2 til sölu. Ný tölva með 30 mb hörðum diski. Ýmis forrit geta fylgt. Uppl. í síma 93-13303. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Heimaviðgerðir eða á verkstæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnets- þjónusta. Ábyrgð 3 mán. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, sími 21940. Notuð, innflutt sjónvarpstæki til sölu, ábyrgð á öllum tækjum, lágt verð. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. Til sölu: sjónvarp, Salora, 22c, með fjarstýringu og nýr afruglari, selst saman fyrir 25.000. Uppl. í síma 45510 e.kl. 18. ■ Dýrahald Suðurlandsmót í hestaiþróttum verður haldið á Rangárbökkum dagana 11. og 12. júní og hefst kl. 10 laugardags- morguninn 11. júní. Keppt verður í flestum almennum greinum hesta- íþrótta. Skráning í símum 99-5572, 99-5040 og 99-8286. Lokaskráning fyrir kl. 20 miðvikudaginn 8. júní Reiðskólinn í Mosfellsbæ. Barnanám- skeiðin hefjast 6. júní næstkomandi, námskeið fyrir fullorðna hefjast 13. júní. Innritanir og nánari uppl. hjá Guðmundi Haukssyni eða Eydísi Ind- riðadóttur í síma 667297 í hádegi og á kvöldin. Góður, 10 vetra gamall hestur til sölu, með fljúgandi tölti. Uppl. ísíma 641044 milli kl. 13 og 16 á daginn og eftir kl. 20 á kvöldin. Kettlingar. Gullfallegir,' angórubland- aðir kettlingar fást gefins á góð heim- ili. Uppl. í símum 19690, 18255 eða 673157._______________________________ Hestaflutningar. Flytjum heste-um allt land, förum reglulegar ferðir vestur. Uppl. í síma 71173. 9 vetra grár klárhestur með tölti til sölu, fangreistur. Uppl. gefur Björn í síma 99-8596 í hád. og e.kl. 20. Hagabeit tyrir nokkur hross til léigu í sumar í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. á kvöldin í síma 91-672495. Kaninur óskast. Óska eftir einni eða tveimur kanínum. Uppl. í síma 99-3460. Góöur töltari. 9 vetra, góður töltari er til sölu. Uppl. í síma 91-34345. Óska eftir góðum konuhesti. Uppl. í síma 31078. ■ Hjól MSD hjálmarnir komnir, verð frá kr. 2.490, leðurhanskar, kr. 2.450, nýrna- belti, kr. 690 og dekk, 300-16, kr.1.800. Póstsendum. Karl H. Cooper & co, Njálsgötu 47, s. 10220. Honda XLV 750 R ’86 til sölu, stærsta endurohjól á landinu, mikið af auka- hlutum. Uppl. í síma 91-26572 eftir kl. 19. Husqvarna 500 CR ’84 til sölu, frábært motorcross hjól í topplagi. Ath. 100 þús. staðgreitt. Uppl. í versluninni Hænco, Suðurgötu 3, sími 91-12052. Til sölu 2 stykki Honda fjórhjól TRX 350 4x4, ’86 og ’87, einnig létt bifhjól, Honda MB 50, ’81. Uppl. í síma 689900 milli kl. 9 og 18. Fjórhjól til sölu: Polaris trail boss ’86, í mjög góðu lagi. Verðhugmynd ca 115 þús. Úppl. í síma 99-5656 á kvöldin. Vil kaupa Hondu MT 50, ekki eldri en ’84, eða Hondu MTX í góðu lagi. Uppl. í síma 94-4953. Suzuki Dakar 600 til sýnis og sölu hjá Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða 16. ■ Vagnar Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087. Mjög góð kerra, yfirbyggð með segli, til sölu, breidd 1,50, lengd 2,50, einnig til sölu Zodiac 4ra manna bátur, sem nýr, og Subaru 1600 ’79 á kr. 50.000 staðgr., lítur vel út. Uppl. í sima 71981. Til sölu ný fólksbilakerra. Smíða allar stærðir af kerrum og einnig dráttar- króka undir alla bíla, fast verð. Látið. fagmann vinna verkið. Sími 44905. Tjaldvagn. Óska eftir vel með föm- um 2ja ára Combi Camp tjaldvagni. Staðgreiðsla. Hafið samband við- auglþj. DV í síma 27022. H-9108. Combi Camp tjaldvagn. Til sölu vel með farinn Combi Camp tjaldvagn. Uppl. í síma 91-37238 e. kl. 17. Óska eftir notuðu hjólhýsi sem mætti greiðast með skuldabréfi. Uppl. í síma 673503. Combi Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 91-16880. Comti Camp tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 91-641367. ■ Til bygginga Mótatimbur óskast keypt. 1000 m 1x6 og 500 m 2x4. Uppl. í síma 91-19653 eftir kl. 16. Notað bárujárn til sölu. Ca 3 m plötur. Einnig rennubönd. Ágætt efni. Uppl." í síma 91-75599 eftir kl. 18. Einnota mótatimbur, 2x4c og 1x6r, tii sölu. Uppl. í síma 91-611965 eftir kl. 20. M Byssur______________________ Veiðihúsið auglýsir: Landsins mesta úrval af byssum, skotfærum, tækjum og efnum til endurhleðslu; leirdúfur á 6 kr. stk., leirdúfukastarar og skeet- skot; Remington pumpur, Bettinzoli undir-/yfirtvíhleypur, Dan Arms byss- ur og haglaskot; Sako byssur og skot. Verslið við fagmann. Póstsendum.. Gerið verðsamanburð. Veiðihúsið/ Nóatúni 17, sími 84085. ■ Sumarbústaðir 1. flokks 8 ára sumarbústaður, ca 50 ferm, ásamt stórri verönd, skiptist í 3 svefnherb., wc, stofu, eldhús, geymslu og forstofu. Yfir 100 tré á lóðinni. Húsið stendur við veiðivatn, bátur getur fylgt. Einnig til sölu 18 ferm hústjald. S. 91-21194 og 91-622579. Sumarhús, verð sem enginn stenst, kr. 433.000. Sími 641987. Til sölu sumarhús i smíðum, 21 m2. Uppl. í síma 652388. M Fyrir veiðimenn Gistihúsið Langaholt, Snæfellsnesi. Stærra og betra hús. Komið í stress- lausa veröld við ströndina hjá Jöklin- um. Silungsveiðileyfi. Sími 93-56719. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Veiðihúsið, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá í Steingrímsfirði. Sími 84085. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 HILTTI VELALEIGA Skeifunni 3, sfmar 681565 og 82715 • Kjarnaborun • Steinsteypusögun Góðir menn og þrifalegir Sala á HILT*! verkfærum 6K.S Skeifunni 3, VÉLALEIGA símar 681565 og 82715 Hiun borvélar Handfræsarar Kverkfræsarar hkti fleighamrar Háþrýstiþvottatæki Flöskufræsarar hilti naglabyssur 100-150 bar Rafmagnssnúrur Hwn stingsagir 220 v bensín Loftnaglabyssur HEfn helðsluborvélar Jarðvegsþjöppur 350 skota HKn slípurokkar Loftpressur 120-400 L Heftibyssur H8.TI límsprautur Nagarar Málningarsprautur Borsagir Víkurfræsarar Glussi Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurfoll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. vw Valur Helgason, SÍMI 688806 Bilasími 985-22155 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 — Bílasími 985-27260. HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunria niðurföll rotþrær holræsi og hverskyns stíf lur SÍIVIAR 652524- — 985-23982 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjartægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.