Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 38
38
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988.
Miðvikudagiir 1. júrií
SJÓNVARPIÐ
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Töfraglugginn - Endursýning. Edda
Björgvinsdóttir kynnir myndasögur
fyrir börn. Umsjón Árný Jóhannsdóttir.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Uistahátiö 1988.Kynning á dagskrá
Listahátíðar. Umsjón: Sigurður Val-
geirsson.
21.30Kúrekar f suöurálfu (Robbery Under
Arms). Fimmti þáttur. Astralskur fram-
haldsmyndaflokkur í sex þáttum gerð-
ur eftir sögu Rolf Boldrewood. Leik-
stjórar Ken Hannam og Donald
Crombie. Aðalhlutverk Sam Neill. Þýð-
andi Jón 0. Edwald.
22.15 Konur geröu garðlnn - Endursýn-
ing. Heimildamynd um Lystigarðinn á
Akureyri. Umsjónarmaður Hermann
Sveinbjörnsson, þulur ásamt honum
Jóhann Pálssonsemvarforstöðumað-
ur garðsins um nokkurra ára bil. Kvik-
myndagerð: Samver hf. Aður á dag-
skrá 29. september 1985.
22.40 Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
16.45 Sæt I bleiku. Pretty in Pink. Gaman-
mynd um ástarævintýri og vaxtarverki
nokkurra unglinga I bandarlskum
framhaldsskóla. Aðalhlutverk: Molly
Ringwald og Harry Dean Stanton.
Leikstjóri: John Hughes. Framleið-
andi: Lauren Shuler. Þýðandi: Ragnar
Hólm Ragnarsson. Paramount 1986.
Sýningartími 95 mín.
18.20 Kóngulóarmaðurinn. Spiderman.
Teiknimynd. Þýðandi: Ólafur Jónsson.
Arp Films.
18.45 Geimálhirinn. Alf. Tannerfjölskyldan
líður oft fyrir uppátæki gestsins frá
Melmac. Þýðandi: Ásthildur Sveins-
dóttir.
19:19 19:19. Fréttir, veður, fþróttir, menn-
ing og listir, fréttaskýringar og umfjöll-
un. Allt i einum pakka.
20.15 Undirheimar Miami. Miami Vice.
Spennuþáttur með Don Johnson og
Philip Michael Thomas í hlutverkum
leynilögreglumannanna Crockett og
Tubbs. Þýöandi: Björn Baldursson.
MCA.
21.05 Evrópukeppnin 1988 - Liöin og leik-
mennirnir. The Road to Munich, Hér
verða kynnt þau lið sem taka þátt í
Evrópukeppni landsliða sem fram fer
í Vestur-Þýskalandi i sumar og helstu
stjörnur þeirra. Virgin Vision 1988.
22.00 Beiderbeck spólurnar. The Beid-
erbeck Tapes. Seinni hluti. Aðalhlut-
verk: James Bolam og Barbara Flynn.
Leikstjóri: Brian Parker. Framleiðandi:
Michael Glynn. ITEL.
23.15 Jazz. i þættinum verður leikin jazz-
tónlist. Meðal flytjenda eru Sheila E„
Tito Puentes og Pete Escovedo. Lo-
rimar 1987.
00.15 Götulif. Boulevard Nights. Ungur
piltur af mexikönskum ættum elst upp
I fátækrahverfi í Los Angeles. Hann
mætir miklum mótbyr þegar hann
reynir að snúa baki við götulífinu og
hefja nýtt llf. Aðalhlutverk: Danny De
La Paz, Marta Du Bois og James Vic-
tor. Leikstjóri: Michael Pressman.
Framleiðandi: Bill Benson. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir. Warner 1979.
Sýningartími 100 mín. Ekki við hæfi
barna.
1.55 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Nám i sérkennslu.
Umsjón: Ásta Magnea Sigmarsdóttir.
(Frá Egilsstöðum)
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar hlmnarik-
is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlings-
son þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les
(12).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmónikuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardagskvöldi.)
14.35 Islensklr einsöngvarar og kórar
syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 „Ég ætia ekki aö gifla neitt bam-
anna mlnna nema einu sinni “ Pétur
Pótursson ræðir við börn séra Árna
Þórarinssonar prófasts. (Endurtekinn
þáttur frá kvöldi annars I hvitasunnu).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist efUr Henryk Wieniawski
18.00 Fréttir.
18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Glugginn. Kynnt islensk leiklist á
Listahátíö: „Marmari" eftir Guðmund
Kamban, „Ef ég væri þú" eftir Þorvarð
Helgason og „Af mönnum" eftir Hllf
Svavarsdóttur. Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son.
20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litli“
eftir Elwln B. Whlte Anna Snorradóttir
les þýðingu sína (8). (Endurtekinn
lestur frá morgni).
20.15 Nútimatónllst Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir verk samtimatónskálda.
21.00 Landpósturinn - frá Austfjörð-
um.Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir .
(Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur
frá morgni).
21.30 Vestan af fjörðum Þáttur i umsjá
Péturs Bjarnasonar um ferðamál og
fleira. (Frá isafirði) (Einnig útvarpað á
föstudagsmorgun kl. 9.30).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Ertu að ganga að göflunum. '68?
Fyrsti þáttur af fimm um atburði, menn
og málefni þessa sögulega árs. Um-
sjón: Einar Kristjánsson. (Einnig út-
varpað daginn eftir kl. 15.03).
23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað nk. þriðju-
dag kl. 14.05.)
24.00 Fréttir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Rás 1 kl. 22.30:
'68 kyn-
slóðin
Á árinu 1968 urðu miklar hrær-
ingar á meöal ungs fólks. Nýtt
gildismat á lífinu og umhverfinú
ruddi sér braut og unga fólkið
kastaði frá sér hefðbundnum
leiðum. Leitað var að nýjum leið-
um til lífshamingjunnar og ýmis
efni notuð til þess. Mótmæli há-
skólastúdenta í helstu borgum
Evrópu voru daglegt brauð.
Eftir lifir minningin um mikla
umbrotatíma. Unga fólkið í þá
daga orðið ráðsett og foreldrar
unga fólksins í dag.
í kvöld verður fyrsti þátturinn
af fimm um þetta viöburðarika
ár. Leitað verður svara viö ýms-
um spumingum. Brugðið verður
ljósi á þróun þjóðfélagsins á síð-
ustu 20 árum og sérstöðu þessa
árs í sögulegu samhengi.
Umsjónarmaður þáttarins er
Einar Kristjánsson. Þátturinn
verður endurtekinn daginn eftir
kl. 15.00.
-JJ
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút-
varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir á ensku að
lok/iu fréttayfirliti kl. 7.30.
9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. (Frá Ak-
ureyri)
10.05 MiðmorgunssyrpaKristínar Bjargar
Þorsteinsdóttur.
12.00 FréttayfirliL Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný
Þórsdóttir.
16.03 Dagskrá.
18.00 Kvöldskattur Gunnars Salvarssonar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin.
22.07 Af fingrum fram. - Valgeir Skag-
fjörð.
23.00 „Eftir minu höföl" Gestaplötusnúö-
ur lætur gamminn geisa og rifjar upp
gamla daga með hjálp gömlu platn-
anna sinna. Umsjón: Valgeir Skag-
fjörö.
00.10 Vökudraumar.
01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og
6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.
4.30.
Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
Svæðisútvazp
Rás n
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Noröurlands.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal-
fréttir dagsins.
12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið
allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja-
vik siðdegis. Hallgrímur og Ásgeir
Tómasson líta yfir fréttir dagsins.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistln þin.
21.00 Jóna De Groot og Þórður Bogason
með góða tónlist á Bylgjukvöldi
24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ólaf-
ur Guðmundsson.
12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson.
Bjarni Dagur veltir uppfréttnæmu efni,
innlendu jafnt sem erlendu, í takt við
gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
af fingrum fram með hæfilegri blöndu
af nýrri tónlist. Stjörnuslúðrið endur-
flutt. .
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi
689910).
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt-
um og mannlegum þáttum tilverunnar.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna.
19.00 Stjörnutimlnn á FM 102,2 og 104.
Öll uppáhaldslögin leikin i eina klukku-
stund.
20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist
leikin fram eftir kvöldi.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
ALFA
FM-102,9
7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist
leikin.
20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes-
son.
22.001 fyrirrúmi. Blönduðdagskrá. Umsjón
Ásgeir Agústsson og Jón Trausti
Snorrason.
01.00 Dagskrárlok.
12.00 Opiö. Þáttur sem er laus til umsókn-
ar.
13.00 íslendingasögur.E.
13.30 Mergur málsins. E.
15.00 Á sumardegi. E.
16.00 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E.
16.30 Bókmenntir og listlr. E.
17.30 Umrót.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sóslal-
istar. Um allt milli himins og jarðar og
það sem efst er á baugi.
19.00 Tónafijót. Alls konar tóniist í umsjón
tónlistarhóps.
19.30 Barnatimi Framhaldssaga: Sitji guðs
englar.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Frá vlmu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin.
21.00 Málefni aldraðra.
22.00 íslendingasögur.
22.30 Mormónar.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Dagskrárlok.
16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt islensk
lög.
17.00 Fréttir.
17.30 Sjávarpistill.
18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar-
lífinu, létt tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan Akureyri
FM 101,8
12.00 Ókynnt gullaldartónllst.
13.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr
öllum áttum, gamla og nýja i réttum
hlutföllum. Vlsbendingagetraun um
byggingar og staðhætti á Norðurlandi.
17.00 Snorri Sturluson með miövikudags-
poppið, skemmtilegur að vanda.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Okkar maður á kvöldvaktlnni, Kjart-
an Pálmarsson, leikur ölt uppáhalds-
lögin ykkar og lýkur dagskránnl með
þægllegri tónlist fyrir svefnlnn.
24.00 Dagskrárlok.
Morgunstund barnanna verður
nú endurtekin öll kvöld kl. 20.
Morgunstundin er unnin með tilliti
til barna innan níu ára aldurs og
er á dagskrá alla daga vikunnar á
sama tíma. Um helgar er Morgun-
stundin lengri en virka daga.
Útvarpið bryddar upp á þessari
nýbreytiii fyrir böm svo þau hafi
eitthvað fyrir stafni þegar full-
orðna fólkiö horfir á fréttir Sjón-
varps.
Sumardagskrá Morgunstundar
byrjar 13. júní með lestri nýrrar
sögu eftir Magneu frá Kleiftim.
Morgunstund barnanna hefur
verið með sama sniði í tuttugu ár.
Aö því er Gunnvör Braga segir er
lesin góð saga fyrir bömin og leikin
tónlist. Síðan er reynt að nýta
þennan stutta tima með einhverju
gagniegufyrirbörnáþessumaldri. Gunnvör Braga, umsjónarmaður
-JJ Morgunslundar.
Rúnar Marvinsson matargerðarmaður velur tónlist eftir sínu höfði.
Rás 2 kl. 23.00:
Rúnar Marvinsson spilar fyrir Valgeir Skagfjörð
í kvöld hefur göngu sína á rás 2 nýr þáttur í umsjá Valgeirs Skagfjörð.
Valgeir fær til sín gest sem kemur með gamla plötusafnið sitt undir hend-
inni og leikur fyrir hlustendur.
Fyrsti gestur hans verður Rúnar Marvinsson matargeröarmaöur.
„Ef ég þekki Rúnar rétt verður tónhst með Steely Dan, lOcc og Eagles
meöal þess sem hann leikur,“ sagöi Valgeir.
Á milli laga spjallar Valgeir viö gestinn um tónlistina og lífið í kringum
hana.
„Viö spilum þetta svona bara af fingrum fram í beinni útsendingu,“
sagði Valgeir aö lokum.
-JJ
Stöð 2 kl. 21-05:
Evrópukeppnin 1988
- liðin og leikmennimir
Nú í júnímánuði hefst Evrópu-
keppni landsliða í knattspyrnu.
Þátturinn, sera Stöð 2 sýnir i kvöld,
fjallar um liðin og einstaka leik-
menn. Hvert lið á sína stjörnu sem
athyglin beinist að. Hollendingar
eiga Gullit, Englendingar Gary
Lineker, Butragueno kemur frá
Spáni og Elkjer frá Danmörku.
I þættinum veröa sýnd brot frá
helstu leikjum þátttökuliðanna síð-
astliöin þrjú ár og einstökum
meistaratöktum stjamanna.
Lítillega er greint frá sögu Evr-
ópukeppninnar og leikreglum.
Þau lið sem taka þátt í úrslitum
koma frá Danmörku, Englandi, ír-
landi, ítaliu, Hollandi, Spáni, Sov-
étríkjunum og Vestur-Þýskalandi. Hollendingurlnn Ruud Gullit er
-JJ knattspyrnumaður Evrópu 1988.