Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 37
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988. 37 Skák í eftirfarandi stööu viröist hvitur eiga i vonlausri baráttu við fjóra skæða frels- ingja svarts. Samt leynist jafnteflisleið í taflinu. Hvítur á leikinn. Lausnarleikurinn er 1. Ba2+! Ef svartur drepur biskupinn, eða leikur 1. - Kb2, kemur 2. Hg2+ og frelsinginn fellur. Eft- ir standa því tveir möguleikar: A) 1. - Kal 2. Bd5 e4+ 3. Bxe4 fxe4+ 4. Kc2 hl = D 5. Ha5 mát og B) 1. - Kcl! 2. Bd5 e4+ 3. Bxe4 fxe4 4. Ke2! hl = D 5. Hgl + Dxgl og nú er hvítur patt. f stað þess að vekja upp drottningu gæti svartur reynt 4. - Kc2 en þá leiðir 5. Hc5+ Kb2 6. Hb5+ til þráskákar og jafnteflis. Bridge Dönsk úrvalslið virðast á ferð og flugi spilandi á stórmótum vítt og breitt um Evrópu. Nýlega spiluðu þeir Stig Werdel- in og Lars Blakset, sem verða í sveit Dana á Norðurlandamótinu í Reykjavík síðar í þessum mánuði, ásamt Jóhannesi Hulgaard og Steen Schou á móti í Bonn. Urðu þar í 8. sæti en unnu samt athyglis- verða sigra, Austurríki í lokaumferðinni 19-11 og ungverska landshðið með sömu tölum fyrr í mótinu. Hér er spil frá leikn- um við Ungverj^ia.^ V D2 ♦ ÁD973 + K3 * G2 V ÁK10987 * K8 * ÁD6 ♦ D96 V G54 ♦ 104 + 109752 Norður gaf. A/V á hættu. Þegar Werdelin og Blakset voru með spfl A/V gegn Dumbovicz og Kovacs opnaði norður á 1 tígli. Werdelin sagði 1 hjarta og stökk í 3 hjörtu eftir 1 grand vesturs. Hækkað í fjögur. Eftir tigul út fékk Werdelin 11 slagi. Afar eðlilegt en það varð ekki raun- in á hinu borðinu: Sagnir. Norður Austur Suður Vestur pass 1? pass 1 G pass 3¥ pass 3 G Danir 1 N/S með „Sáffle-spaðann". Pass Schou í byrjun 4-Utur í spaða og 8 punkt- ar eða meir. Linczmeier í vestur valdi því 3 grönd sem lokasögn. Það spil á að vinn- ast létt. Norður spilaði út tígU og Ungveij- anum urðu strax á mistök, þegar hann drap 10 suðurs með gosa. 9 slagir þó með svíningum í svörtu Utunum en Lincz- meier reiknaði með spaðadrottningu hjá norðri eftir passiö í byijun!!. Hann spU- aði því tígli í öðrum slag. Schou tók 4 tíg- ulslagi - hjarta og 2 laufum kastað úr blindum. Suður kastaði 2 laufum og spaða. Norður spilaði síðan laufi á ás blinds. Ungveijinn var nú alveg „viss“ um leguna. Spilaði spaða á kóng tU að tvísvína hjarta. Það gekk ekki. 2 niður. W AK.IU4 ¥ 63 ♦ G652 .A. noA Krossgáta ^árétt: 1 sniðganga, 6 keyri, 8 matur, 9 yfirhöfn, 10 tóg, 12 röskur, 14 tré, 15 frá, 17 fitu, 19 dá, 20 innyfli, 21 hró, 22 slæm. Lóðrétt: 1 rís, 2 inn, 3 nudd, 4 hvass- ir, 5 tvíhljóði, 6 styrki, 7 prettir, 11 gröf, 13 konunafn, 16 hríö, 18 kaldi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 pláss, 6 sá, 8 jór, 9 auli, 10 ámálga, 12 títt, 14 uku, 15 urtan, 17 an, 18 Ra, 19 arinn, 20 æmi, 21 tía. Lóðrétt: 1 pjátur, 2 lóm, 3 áráttan, 4 Saltari, 5 sugu, 6 slakan, 7 ái, 11 kunna, 13 írar, 16 nit. Þetta er nú kryddaðra heldur en áður, jafnvel ljósin blikka. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreiö sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvUiö 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 27. maí til 2. júní 1988 er í Reykjavíkurapóteki Og Borgarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en tíl kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla ---------------------—•— Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga ki. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftír umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúöir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífllsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísirfyrir50árum Miðvikudagur 1. júní Friðrik ríkiserfingi og Ingrid krón- prinsessa væntanleg til íslands. Spakmæli Að elska sjálfan sig er upphaf ástar- ævintýris sem varir ævina á enda Oscar Wilde Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá I. 5.-31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi7: Op- ið alla virka daga nema mánudaga kl. II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Kefiavík, sími 1515, eftir lo'kun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj um tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 2. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það verður erfitt að útskýra eitthvað, þrátt fyrir aðstoð. Þú ættir að geyma allar skýringar þar til seinna og allt verður skýrar. Þú færö góð tækifæri seinna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það veröur auövelt fyrir þig í dag að vera þreyttur og leiö- ur. Reyndu aö gera eitthvaö skemmtilegt til að þetta gerist ekki. Reyndu að forðast deilur. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að gefa þér góðan tíma að spá í menn og málefni. Ef þú ætlar að ná samkomulagi við einhvem skaltu gera það seinni partinn. Kvöldið lofar góðu. Happatölur þínar eru 8 16 og 25. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú virðist vera loksins búinn aö ná jafnvægi, svo þú ættir að fara varlega. Ef verkefnin ganga ekki eins og þú ætlaðir ættirðu að slaka á og byija upp á nýtt seinna. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Þú ættir að gleyma sumu af því sem þú hefur verið að skipu- leggja og fara því betur í annað. Þú ættir að leggja sem mest upp úr sjálfstæðri vinnu í dag þvi samstarf gengur ekki sem best. Krabbinn (22. júní-22. júli): Fjármál gætu verið erfitt viöfangsefni í dag og umræður gera ekkert. Það væri helst seinni partinn sem einhver vildi hlusta á þig og þín málefni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú getur þurft að taka ákveðiö mál föstum tökum. Mál sem venjulega gengur ósmurt. Ef það gegnur ekki strax ættirðu að láta tímann vinnameð þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir aö vita hvað þú vilt og ætlar að gera í dag því ann- ars áttu á hættu að allt fari í rugling. Þú ættir að gæta vel að öllu og taka enga áhættu með annars skemmtilegt mál. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú getur reiknað með að þú lendir í smádeilum. Reyndu að sýna þolinmæði við það sem þú ert að gera. Seinni partur dagsins gæti snúist algjörlega þér í hag. Happatölur þínar eru 2,18 og 26. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður drífandi fyrri part dagins. Varastu þó að breyta á móti þinm betri vitund. Gefðu þér nægan tíma tíl að hugsa og gera það sem þú ert að vinna. Teldu upp á tíu áður en þú svarar í ákveðinni stöðu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur átt erfitt með að ákveða þig. Ef það er eitthvað mikilvægt skaltu sofa á málinu áður en þú gefur svar. Félags- lífið er mjög gott. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Breytt skap getur gefið aðra myiid af ákveðnu máli. Taktu enga áhættu í fjármálunum. Reyndu að vera ekki of þröng- sýnn varöandi álit þitt á öðru fólki.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.