Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988. Viðskipti___________________________________________________dv Alþjóðlegur markaðsvísir á íslandi: Islensk fyrirtæki í gagna- banka um allan heim - um 400 þúsund eriendum fyrirtækjum boðin íslensk Kompassbók til sölu Lúðvík Gústafsson, starfsmaður tölvudeildar Kompass, rýnir í gagnabankann þar sem leita má upplýsinga um fyrirtæki hér, í Evrópu og víðar. Á borðinu stendur árleg útskrift gagnabankans, markaðsvisir Kompass. DV-mynd Ragnar Th. „Kompassbókin er í sjálfu sér aö- eins eitt verkfæri af mörgum sem nota má viö gagnasöfnun og mark- aðskönnun. Bókin kemur út einu sinni á ári og upplýsingarí henni endurnýjaðar á ársfresti. Aöalverk- færiö er gagnabankinn. Hann er í stöðugri endurnýjun. Þar eru nýj- ustu upplýsingar um fyrirtækin. Við erum einkaumboösaöilar fyrir Aflarsdata-gagnabankann í Stokk- hólmi. Hann gerir fyrirtækjum kleift aö tengjast gagnabönkum Kompass á íslandi, Færeyjum og Grænlandi, Danmörku Svíþjóð, Noregi og Vest- ur-Þýskalandi með eigin tölvum. Þannig geta fyrirtækin fengið upp- lýsingar um vörur og þjónustu frá Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggö Sparisjóðsbækurób. 18-20 Ab Sparireikningar 3jamán. uppsogn 18-23 Ab 6mán. uppsögn 19-25 Ab 12mán. uppsogn 21-28 Ab 18mán. uppsögn 28 Ib Tékkareikningar, alm. 8-10 Ab.Sb Sértékkareikningar 9-23 Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsogn 4 Allir Innlán meðsérkjörum 19-28 Vb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6-6,50 Vb.Sb Sterlingspund 6,75-8 Úb Vestur-þýskmörk 2.25-3 Ab Danskarkrónur 8-8,50 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 30-32 Bb.Lb Viðskiptavixlar(forv) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 31-34 Bb.Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 33-35 Sp Utlán verðtryggð . Skuldabréf 9,5 Allir Útlán til framleiðslu Isl. krónur 29,5-34 Lb SDR 7,50-8.25 Lb Bandaríkjadalir 8,75-9.5 Úb Sterlingspund 9,75-10,25 Lb.Bb,- Sb.Sp Vestur-þýsk mork 5-5,75 Úb Húsnæðislán 3.5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 44,4 3,7 á mán. MEÐALVEXTIR Óverðtr. mai 88 32 Verðtr. mai88 9.5 ViSITÖLUR Lánskjaravisitala maí 2020 stig Byggingavísitala maí 354 stig Byggingavísitala mai 110,8 stig Húsaleiguvisitala Hækkaði 6% . april. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Avoxtunarbréf 1,5273 Einingabréf 1 2.763 Einingabréf 2 1,603 Einingabréf 3 1,765 Fjolþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1.0295 Kjarabréf 2,803 Lífeyrisbréf 1.389 Mgrkbréf 1,460 Sjóðsbréf 1 1,363 Sjóðsbréf 2 1,272 Tekjubréf 1,383 Rekstrarbréf 1,0977 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 128 kr. Eimskip 215 kr. Flugleiðir 200 kr. Hampiðjan 144 kr. Iðnaðarbankinn 148 kr. Skagstrendingur hf. 189 kr. Verslunarbankinn 105 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. Tollvörugeymslan hf. 100 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vþ = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- Inn birtast i DV á fimmtudögum. þessum löndum beint á eigin tölvu- skjá,“ sagöi Árni Hróbjartsson, for- stjóri Kompass á íslandi, í samtali viö DV. Sagði Árni aö öryggi þessara upp- lýsinga væri mikilvægt atriði, en upplýsingar um fyrirtæki væru aldr- ei teknar í gegn um síma. Yrðu upp- lýsingar um fyrirtækin, breytingar og annað, að vera undirskrifaðar af forstjórum eöa eigendum þeirra. Eru sjö manns í fullri vinnu hjá Kompass við að heimsækja fyrirtæki og safna upplýsingum. Hvað markaðskannanir varðaði, sagði Árni að Kompasskerflð auð- veldaði fyrirtækjum þær og gerði þær hnitmiðaðri. Getur fyrirtæki, sem ætlar að framleiða ákveðna vél, fengið upplýsingar um alla þá aðila sem notast við slíka vél, það er mark- aðshóp framleiðandans. Eins er hægt að fá nöfn bæði forstjóra og verk- stjóra í vélasal, svo dæmi sé nefnt, hjá tilteknu fyrirtæki. Bæklingar geta átt á hættu að lenda í ruslakörf- unni ef forstjórinn fær þá, en vekja kannski frekar athygli þess sem vinnur með vélabúnaö fyrirtækisins hvem dag. Þannig er upplýsingaþjónusta í mismunandi formi stærsti liðurinn í starfsemi Kompass. Upplag verður 3-5000 í fyrstu „Maður greiðir ákveðið gjald fyrir fullkomna skráningu í gagnabank- Samvinnuferðir Landsýn eru að kanna möguleika á því aö greiða fyr- ir hótelaðstöðu á Mallorca meö fiski. Þessi nýstárlega vöruskiptaverslun gæti orðið algengur viöskiptamáti í framtíðinni. í fyrstu ferð sinni til Cala d’Or tóku Samvinnuferðir Landsýn með sér töluvert magn af íslenskum fiski og fiskafurðum auk þess sem Úlfar Ey- steinsson matreiðslumeistari var með í förinni. Ætlunin var að sann- færa heimamenn í Mallorca um ágæti íslensks fisks. Er út var komið var efnt til mikill- ar veislu þar sem heimamönnum var ann. Þesar upplýsinar eru komnar í notkun fljótlega eftir heimsókn full- trúa frá Kompass. Þær eru síöan prentaðar út einu sinni á ári, sem Kompass markaðsvísir. Notandi gagnabankans greiðir fyrir afnot af gagnabankanum og loks er greitt fyr- ir áskrift að bókinni. Bækurnar eru seldar af Kompass erlendis á sama hátt og við seljum erlendar Kompass- bækur hér. Fulltrúar Kompass heim- boðið að smakka á fiskréttum Úlfars. Mæltust þeir vel fyrir og þóttu góðir. Að sögn Helga Jóhannssonar, framkvæmdastjóra SL, eru alltaf tvö til þrjú tonn ónýtt í leiguflugi í viku hverri. Ástæöan er sú að sólarlanda- farþegar taka lítið af farangri með sér. Hugmyndin var hvort ekki væri hægt aö nýta sér þetta rými til fiskút- flutnings. Kom þá til álita að reyna aö fá hóteleigendur til að taka við greiðslum í formi fisks. Hugmyndin er enn á frumstigi en nokkrar vonir eru þó bundnar við að þetta megi takast í náinni framtíð. -PLP sækja um 400 þúsund fyrirtæki á ári og er þeim öllum boðin íslenska bók- in til sölu.“ Upplag bókarinnar verður milli þrjú- og fimmþúsund eintök í fyrstu atrennu. Eru fimm hundruð eintök send á viðskiptabókasöfn um allan heim auk þess sem sendiráðin fá öll eina bók senda. Fer því nokkur hluti upplagsins sem gjafabækur. Úlfar Eysteinsson matreiðslumeist- ari eldar fyrir Spánverja. Auk fyrrnefnds gagnabanka, mun Kompass vista upplýsingar um yfir 20 þúsund fyrirtæki á sviði fiskiönað- ar og fiskveiða úr gagnabanka North Atlantic Fisheries Data Bank , eða NAF, á þessu ári. Verða upplýsingar þessar frá Noregi, Svíþjóð, Dan- mörku, Þýskalandi, Bretlandseyjum, Nýfundnalandi, íslandi, Færeyjum og Grænlandi. -hlh MarkaðsvísirKomp- ass kominn út Á vegum Kompass útgáfunnar hf. hefur í fyrsta skipti komið út Komp- ass markaðsvísir fyrir Vestur-Norð- urlönd, ísland, Færeyjar og Græn- land. Þetta er stór doðrantur upp á rúm- lega sjö hundruð síður. Markmið Kompass er að vera fyrirtækjum í þessum þremur löndum innan hand- ar með allar þær upplýsingar er lúta að verslun og viðskiptum framleið- enda og annarra fyrirtækja. Er ætlunin að Kompass komi út í febrúar ár hvert eins og í því 31 landi þar sem markaðsvísir þessi er útgef- inn. Skiptist markaðsvísirinn í þrjá hluta. Fyrsti hluti hefur að geyma orðalykla eða skrá á fimm tungumál- um yfir 25 vöru- og þjónustuheiti. í öðrum hluta bókarinnar eru þessi vöru- og þjónustuheiti síöan flokkuð í um eitt þúsund flokka samkvæmt eðli vörunnar eða þjónustu. Fyrir- tæki, sem selja vöruna, eru merkt í hinu svokallaöa punktakerfi mark- aðsvísisins. Þetta punktakerfi gefur til kynna hvort hvert einstakt fyrir- tæki framleiðir vöruna, hefur hana í heildsölu, umboössölu eða dreifir henni á annan hátt. í þriðja hluta er að finna nákvæm- ar upplýsingar um einstök fyrirtæki á íslandi, Færeyjum og Grænlandi. Auk venjulegra upplýsinga um heimilisfang, síma, telex og þess hátt- ar er þar aö finna upplýsingar um stjórnendur, stofnár, fjölda starfs- manna, veltu, bréfaskriftatungumál og loks starfsemi fyrirtækisins, það síðastnefnda á sjö tungumálum ef óskað er. Þarna er einnig að finna vöruflokka þá sem fyrirtækið er skráð í þannig að tilvísanir eru fram og til baka. Loks er umboðaskrá og skrá yfir stjómendur allra helstu fyrirtækja á Vestur-Norðurlöndum. -hlh Helgi Jóhannsson, framkvæmdastjóri SL, hyggst flytja. út fisk til Mallorca. DV-myndir KAE Að greiða hótelin með fiski Nýstáriegar hugmyndir um fiskútflutning

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.