Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 28
28
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988.
Smáauglýsingar
Sumarbúðirnar Ásaskóla, Gnúpverja-
hreppi. Hálfsmánaðardvöl fyrir böm
á aldrinum 7-10 ára. Góð íþróttaað-
staða inni og úti, sundlaug, farið á
hestbak, skoðunarferð að sveitabæ,
leikir, kvöldvökur o.fl. Uppl. í símum
99-6051 og 91-651968.
Sveitadvöl - hestakynning. Tökum
börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð 11
daga í senn. Útreiðar á hverjum degi.
Uppl. í síma 93-51195.
Óska eftir ráöskonustöðu í ca 6-7 vik-
ur, helst á Suðurlandi, helst innivinna
ef mögulegt er, er með 1 bam. Uppl.
gefur Ingibjörg e.kl. 19 í dag, s. 76043.
Get tekið börn í sveit á aldrinum 5-10
ára í sumar. Er á Suð-Vesturlandi.
Uppl. í síma 91-612283.
Get tekið nokkur börn í sveit í sumar
í júní og júlí. Uppl. í síma 91-667007
eftir kl. 16.
■ Verkfæri
Vélar og verkfæri, nýtt og notað.
• Biðjið um ókeypis vörulista okkar.
Kaupum eða tökum í umboðssölu not-
uð verkfæri. Véla- og tækjamarkaður-
inn hf., Kársnesbraut 102 a, s. 641445.
■ Parket
Viltu slípa, lakka parketið þitt sjálf(ur)?
Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket-
slípivélar (sams konar og fagmenn
nota), með fullkomnum ryksugum.
Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp-
ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land.
Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf.,
Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097.
■ Til sölu
Lit-dýptarmælir. Höfum fengið tak-
markað magn af Royal RV-300E video
litdýptarmælum. Einn fullkomnasti
litmælirinn sem völ er á fyrir smærri
báta. Margra ára reynsla af Royal á
íslandi. Verð kr. 49.600. Digital-vörur
hf., Skipholti 9. símar 622455 og
623566.
Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund-
laugar, sundkútar, allt í sund, krikket,
3 stærðir, þríhjól, traktorar. Póstsend-
um. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg
10, s. 14806.
Þeir borga sig, radarvararnir frá Leys-
er. Verð aðeins frá kr. 8.500. Hringdu
og fáðu senda bæklinga, sendum í
póstkröfu. Leyser hf., Nóatúni 21, sími
623890.
Nýkomnar sumarbuxur frá Carole De
Weck, París, glæsileg snið, í stórum
númerum, einnig sumarbolir og peys-
ur í fallegum litum og margt fleira.
Sendum í póstkröfu. Exell, Snorra-
braut 22, s. 21414.
muco
Spónasugur. Hreinsibúnaður fyrir
iðnaðarvélar. Tækjabúðin hf., Smiðju-
vegi 28, sími 75015.
- Sími 27022 Þverholti 11
víöött
tæWtœri
Vestlandsiefsur tilheyra gamalli hefð
í norskri matargerð.
Vestlandslefsur hafa einstakt
geymsluþol, 12 mánuði frá bökunar-
degi í venjulegum stofuhita.
Vestlandslefsur eru því sérstaklega
hentugar í sumarbústaðinn eða í
ferðalagið eða þá til að hafa við hönd-
ina ef óvæntan gest ber að garði.
Vestlandslefsur hafa öðlast miklar
vinsældir hér á íslandi og eru meðal
annars notaðar af þekktum veitinga-
húsum á veisluborðin.
Vestlandslefsur færðu í næstu mat-
vöruverslun.
Heildsölubirgðir. Heildverslunin
Hollefni. Pöntunarsímar 91-26950 og
91-35781.
Útihurðir í miklu úrvali.Sýningarhurðir
á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík,
s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf.,
Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909.
Radarvarar. Skynja radargeisla: yfir
hæðir. fyrir horn, fram- og aftur fyrir
bílinn, með innan- og utanbæjarstill-
ingu. Verð aðeins kr. 8.950. Radíóbúð-
in hf., Skipholti 19, sími 29800. Sendum
í póstkröfu.
J.V.C. Videomovie vélin er komin. Leys-
er hf., Nótúni 21, sími 623890.
Brother tölvuprentarar. Eitt mesta
prentaraúrvalið á landinu eða um 10
mismunandi gerðir af Brother tölvu-
prenturum. Einstakt tilboð, Brother
1409, kr. 25.900, ath. verð áður kr.
32.140 (fyrir gengisfellingu). Ath. tak-
markað magn. Aðrir prentarar á verði
fyrir gengisfellingu. Nýkomin Brother
1209, verð kr. 21.072 stgr. (prentkapall
innif. í öllum verðum). Digital-vörur,
Skipholti 9, símar 622455, 623566.
ALLT í ÚTILEGUNA
Seljum - leigjum tjöld, allar stærðir,
hústjöld, samkomutjöld, svefnpoka,
bakpoka, gastæki, pottasett, borð og
stóla, ferðadýnur o.m.fl. Útvegum
fortjöld á hjólhýsi. Sportleigan v/
Umferðarmiðstöðina, s. 13072.
JCB-3D-4x4 Turbo til sölu. Árg. ’87.
Keyrð 1450 vinnustundir. Tvöfaldanir
að aftan og framan geta fylgt en ekki
skilyrði. 3 skóflur. Ripper. Uppl. í síma
93-71800.
Wibau steypudæla, BPF-50,20-17, til
sölu. Ýmis skipti möguleg, t.d. bíll,
bátur eða sumarbústaður. Úppl. í síma
76827 á kvöldin og um helgar.
■ Sumarbústaöir
■ Verslun
> .
Vindrafstööin framleiðir rafmagn fyrir
sumarbústaðinn, jafnt að nóttu sem
degi. Allt sem til þarf er ofurlítill vind-
ur og nóg er af honum. Hljóðvirkinn
sf., Höfðatúni 2, sími 13003.
legir. Nýborg hf.,
82470, II. hæð.
Skútuvogi 4, sími
NEW NATURAL COLOUR
Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum
tönnum, fyllingum og gervitönnum
náttúruíega og hvíta áferð. Notað af
sýningarfólki og fyrirsætum. KRIST-
ÍN - innflutningsv., póstkröfusími
611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við
pöntunum allan sólarhringinn. Box
127, 172 Seltjarnames. Verð kr. 690.
Mikið úrval af fallegum myndum, bó-
mullargarn í ljósum sumarlitum.
Póstsendum. Hannyrðaverslunin
Strammi, Óðinsgötu 1 og Aðalstræti
9, s. 91-13031 og 91-17566.
Marilyn Monroe sokkabuxur. Gæða-
vara með glansandi áferð. Heildsölu-
birgðir: S. A. Sigurjónsson hf.,
Þórsgötu 14, sími 24477.
SÍMASKRÁIN
Qmissandi hjálpartæki nútimamannsins
Simaskráin geymir allar nauðsynlegar
uppl., svo sem nöfn, símanúmer, heim-
ilisföng, tollnúmer, nafnnr., kennitöl-
ur, númer bankareikninga, skilaboð,
eins löng og minnið leyfir, o.m.fl.
Ótrúlega fjölhæf. íslenskur leiðarvís-
ir. ÚTSÖLUSTAÐIR: Radíóbúðin,
Skipholti, Penninn, allar verslanir,
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg,
Bókabúð Braga, Laugavegi, Tónborg,
Hamraborg 7, Kópav., Bókabúð Böðv-
ars, Hafnarfirði, Póllinn, Isafirði,
Versl. Einars Guðfinnssonar, Bolung-
arvík, Bókabúð Jónasar, Akureyri,
Radíóver, Húsavík, K/F Héraðsbúa,
Egilsstöðum, Rafvirkinn, Eskifirði,
Hjá Óla, Keflavík. Heildverslunin
Yrkir, sími 621951 og 10643.
■ Bátar
5,95 tonna trilla til sölu, endurbyggð
’80, með nýrri Volvo Penta vél.
Greiðsluskilmálar samkomulag. Uppl.
í síma 94-7407 og 94-7457.
„Huginn 650“ 3,5 tonna plasklárir fiski-
bátar til afhendingar í júní. Verð að-
eins 420 þús. Með 20 Hp vél, gir og
skrúfu aðeins 570 þús. Mjög góð
greiðslukjör. Smábátasmiðjan Elds-
höfða 17 s. 674067.
Bátavélar - rafstöövar. Vorum að fá
beint frá Kína 20 ha. bátavélar m. gír
á aðeins 116 þús., 9 ha. dísilvélar á
aðeins 44 þús., 5 kw dísilrafstöðvar á
64 þús. án sölusk. Fáum síðar í sumar
42 ha„ 91 ha„ 114 ha„ 124 ha. og 135
ha. vélar með gír á sambærilegu verði.
Kínavélar hf„ Eldshöfða 17, s. 674067.
■ Bflar tíl sölu
Nýinnfluttur Chrysler Lazer ’84 til sölu.
Uppl. í síma 75300 og 83351.
Rússajeppi með nýupptekinni Volvo
B-20 vél til sölu, er á nýjum dekkjum.
Bíll í toppformi. Verð kr. 75 þús.
staðgr. Uppl. í síma 91-74929 og 985-
27250.
Pontiac Trans Am ’86 til sölu, blár og
silfurlitur, ekinn 24 þús. mílur. Tilboð.
Skuldabréf. Einn með öllu. Símar
92-11081 og 92-14888.
Escort 1600 XR3i árg. ’85 til sölu, mjög
vel með farinn, ekinn 39.000 km,
sóllúga. Hagstætt verð eða greiðslu-
kjör. Uppl. í síma 42120 eða 40920
eftir kl. 19.
Lincoln Continental ’74, rafmagn í rúð-
um, sætum og læsingum, mikið upp-
gerður, nýtt vinyl á toppi, upptekin
sjálfskipting o.m.fl. Glæsilegur bíll.
Úppl. í síma 39675. Atli.
Daihatsu Rocky Wagon ’88, bensín 2,0,
5 gíra, ekinn 6 þús. km, vökvastýri,
sóllúga, dráttarkúla, útvarp/segulb., 4
hátalarar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-8978.
Chevrolet Monte Carlo '79. Til sölu er
þessi draumabíll. Uppl. í síma 35609
eða 40148.
Toyota Camry XL 1800 árg. ’87, ekinn
8.900, kom á götuna í des. ’87, stein-
grár, verð 780 þús. Uppl. í síma 667469.
rsflif; ’TnrnrrnT #r
Dodge p/v 4x4 ’78 til sölu, ekinn aðeins
27 þús. mílur. Uppl. í síma 99-6797.
Toyota Corolla Twin Cam GTi ’88, ekinn
14 þús. km, svartur, einn með öllu
Verð kr. 820 þús„ ath. skipti á ódýran
bíl, ca. 400-450 þús. Uppl. í síma
92-11253 eftir kl. 17.