Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 39
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988. '39 OFFSET-MYNDAVÉL Til sölu Nu-Arc myndavél. Filmustærð 50x60 cm, fyrirmyndarborð, 80x120 cm, xeman-ljós. Nánari upplýsingargefur Benedikt Jóns- son í síma 27022 milli kl. 10 og 12. HÓTEL NORÐURLJÓS RAUFARHÖFN vantar starfsstúlku til matreiðslu og annarra hótel- starfa í sumar. Upplýsingar gefa Dísa Pálsdóttir eða Gunnar Hilmarsson í síma 96-51151. Hótel Norðurljós ÓLAFSFJÖRÐUR Óskum að ráða umboðsmann á Ólafsfjörð sem fyrst. Uppl. í síma 96-62382 og á afgreiðslu DV í Reykja- vík í síma 91 -27022. Laus staða Staða sérkennara við Æfinga- og tilraunaskóla Kenn- araháskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 24. júní nk. Menntamálaráðuneytið 27. maí 1988 SJÓNVARPSBINGÓ Á STÖD 2 Mánudagskvöldið 30. maí 1988 Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, Orion videotökuvélar frá Nesco Kringlunni, að verðmæti 52.900 krónur hver. 8515301 53 753961 43 21 76 582629048 55 Spjöld nr: 19365 Þegar talan 55 kom upp var hætt að spila upp á aukavinningana. Þegar spilað var um bílana komu eftirfarandi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur (eitt spjald). 82 68 10 89 13 47 24 3 32 67 20 7 25 69 88 45 19 23 44 57 74 22 35 87 4 50 31 9 38 77 49 Spjöld nr: 19648, 22709, 18747 t! OGUR STYRKTARFÉLAG SÍMAR 673560 OG 673561 Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVtKUR <BJ<B \ ■ i eftir William Shakespeare Föstud. 3. júní kl. 20. Föstud. 10. júní kl. 20. CIJ T # SOIJTH ^ Á § SILDLV I Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Fimmtud. 2. júni kl. 20. 8 sýningar eftlrlll!! Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, slmi 13303. Þar sem Djöflaeyjan rís Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í Leikskemmu LR við Meistaravelli. Aukasýning vegna mikillar eftirspurn- ar í kvöld kl. 20. Miðasala i Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 og fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar. I\lú er verið að taka á móti pöntunum á allar sýn- ingar til 19. júni. Miðasala er i Skemmu, simi 15610. Miðasalan I Leikskemmu LR við Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Skemman verður rifin i júni. Sýningum á Sildinni lýkur 19. júni lGIKF€LAG AKURGYRAR sími 96-24073 FIÐLARINN Á ÞAKINU Föstud. 3. júní kl. 20.30. Laugard. 4. júní kl. 20.30. Sunnud. 5. júní kl. 20.30. Fimmtud. 9. júní kl. 20.30. Föstud. 10. júní kl. 20.30. Laugard. 11. júnl kl. 20.30 ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Leikhúsferóir Flugleiða. Miðasala sími 96-24073. Simsvari allan sólarhringinn. Þjóðleikhúsið Les Misérables \ksalingamir Söngleikur, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Laugardag. kl. 20.00, næstsiðasta sýn- ing. Surmudag kl. 20.00, síðasta sýning. Síðasta sýning. Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Sími 11200. Miðapantanir einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Leikhúskjallarinn er nú opinn öll sýning- arkvöld kl. 18-24 og föstudaga og laugar- daga til kl. 3. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð máltíð og leikhúsmiði á gjafverði. Kvikmyndahús Bíóborgin Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5, 7.40 og 10.20. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Fullt tungl Sýnd kl. 9 og 11.00. Bíóhöllin Baby Boom Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Aftur til baka Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fyrir borð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 7 og 11. Þrir menn og barn Sýnd kl. 5 og 9. Spaceballs Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó Sumarskólinn Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Laugarásbíó Salur A Aftur til L.A. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Hárlakk Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Kenny Sýnd kl, 5 og 7. Rosary-morðin Sýnd kl. 9 og 11. Regnboginn Hann er stúlkan min Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Brennandi hjörtu Sýnd kl. 7. Siðasti keisarinn Sýnd kl. 9.10. Gættu þin, kona Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg kynni Sýnd kl. 7. Hentu mömmu af lestinni Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. Metsölubók Sýnd kl. 5,9 og 11.15. Stjömubíó Dauðadans Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Illur grunur Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9.00 og 11.15. ALFTANES Blaðbera vantar strax á norðurnesið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 51031. Veður Austan- eða norðaustan gola eöa kaldi en þó breytileg átt suðvestan- lands, skýjað en þurrt að kalla á Suðaustur- og Austurlandi og við norðurströndina en skýjað meö köfl- um annars staðar í dag. Hiti 3-5 stig' við norður- og austurströndina en 8-14 stig í öðrum landshlutum. ísland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 8 Egilsstaðir hálfskýjað 5 Galtarviti skýjað 7 Hjarðames skýjað 6 Kefla víkurílugvöllur alskýjað 9 Kirkjubæjarkiaustur a\ský]að 6 Raufarhöfn þokumóða 3 Reykjavík skýjað 9 Vestmannaeyjar skýjað 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmarmahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Luxemborg Madríd Mafaga Mallorca Montreal Nuuk París Róm Vín Winnipeg Valencia alskýjað alskýjað skúr léttskýjað rigning alskýjað heiðskírt skýjað þokumóða 16 skýjað alskýjað skýjað 11 14 12^ 13T 7 7 20 13 skúr rigning skýjað rigning heiðskírt heiðskírt léttskýjaö skýjað háífskýjað skýjað þokumóða 18 rigning 12 skýjað heiðskírt 16 Gengið Gengisskráning nr. 101 - 1988 kl. 09.15 1. júni Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 43.800 43,920 43,280 Pund 80.285 80.505 81.842 Kan. dollar 35,519 35,516 35,143 Dönsk kr. 6.8763 6,6946 6,6961 Norsk kr. 7,0041 7,0233 7,0323 ^ Sænsk kr. 7.3146 7,3347 7,3605 Fl. mark 10,7537 10,7832 10,7957 Fra.franki 7,5416 7,5623 7,5651 Belg. frankí 1,2159 1,2192 1,2278 Sviss. franki 30,4696 30.5530 30,8812 Holl. gyllini 22,6573 22,7194 22,8928 Vþ. mark 25,3869 25,4564 25,6702 It. Ilia 0.03422 0,03431 0,03451 Aust. sch. 3,6116 3,6215 3,6522 Port. escudo 0,3121 0,3129 0,3142 Spá. peseti 0,3845 0,3856 0,3875 Jap.yen 0,35013 0,35109 0,34675 írskt pund 67,971 68,157 68,579 SDR 59,7331 59.8968 59,6974 ECU 52,8973 53,0422 53,4183 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. FiskmarkaöimifT Faxamarkaður 1. júni seldust alls 112.6 tonn. Magn I Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Blálanga 0.5 19.00 19,00 19.00 Grálúða 24,0 38,50 38.00 39.00 Karfi 1,0 13,00 13,00 13,00 Langa 1,1 20,00 20.00 20,00 Skarkoli 2,2 45,00 45,00 45.00 Steinbitur 1,2 23,01 20,00 24,00 Þorskur 79,3 37,64 34,00 40.50 Þorskur, und- 0,1 26,00 25.00 25,00 irm. Ufsi 2.3 11,81 10.00 13,00 Ýsa 0,6 35,25 35.,00 39,00 A morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður 31. mai seldust alls 33,4 Suðurnesja tonn. Þorskur 9.9 39,78 35,50 41,50 Ýsa 6.4 44,51 29.00 52.00 Ufsi 2,1 20,17 9,00 20,50 Steinbltur 1,2 21,02 12,00 23,60 Karfi 11,1 21,09 15,00 27,50 Langa 0.1 15,00 15,00 15.00 Öfugkjafta 0.9 15,00 15,00 15,00 Sólkoli 0,3 63,00 63,00 63.00 Lúða 0.3 127,21 124,00 137,00 Skata 0.1 60.30 60,00 G1,(X) Skarkoli 0.8 36,13 35,00 38.00 Skötuselur 0,1 135,18 55,00 202.00 Undirmál 0.1 20,00 20,00 20,00 Grænmetism. Sölufélagsins * 31. mai seldist fyrir 1.517.382 krónur. Gúrkur 2,315 117,66 Tómatar 4,158 162,91 Paprika, græn 0.930 304,95 Paprika, rauð 0,050 384,00 Paprika, gul 0,060 393,00 Paprika, blá - 0.030 390,00 Að auki var salt litilsháttar af sveppum, salati. dilli, stoinselju, kínahreðkum, gulrótum, grænkáli, eggaldin- um og bufftómötum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.