Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1988, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 1. JÚNÍ 1988.
27
Ca 200-300 m2 atvinnuhúsnæði með-
góðum innkeyrsludyrum eða mögu-
leika fyrir þær óskast til leigu strax,
góð umgengni. Hafíð samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9011.
Óska eftir aö taka á leigu ca 15-20 fm
skrifstofuhúsnæði. Uppl. í síma
626569._____________________________
Óska eftir að taka bilskúr á leigu undir
bílaviðgerðir. Uppl. í síma 39371 eftir
kl. 18.
Óska eftir verslunarhúsnæði, ca. 60-70
ferm, fyrir sölutum. Uppl. í síma 91-
641648 eftir kl. 20.
Myndhöggvari óskar eftir vinnustofu,
mætti vera 30-60 ferm. Sími 91-41596.
■ Atvinna í boði
Sölustarf við sölu á fatnaði, þarf að
geta byrjað strax, hafa söluhæfileika
og geta skipulagt. Æskilegt er að við-
komandi hafi bíl til umráða, starfið
er heildags og krefst mikilla ferðalaga
um landið allt. Upplýsingar gefur
Ragnar Guðmundsson, Skólavörðu-
stíg 42, á milli kl. 9 og 10.
Aöstoðarmaöur. Aðstoðarmann vant-
ar nú þegar á svínabúið Minni-Vatns-
leysu, fæði og húsnæði á staðnum.
Uppl. hjá bústjóra í síma 92-46617
milli kl. 18.30 og 20.
Auglýsum eftir duglegum mönnum f
útivinnu. Góð laun í boði. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
9086.________________________________
Aukavinna um helgar. Starfskraftar
óskast til afgreiðslustarfa um helgar
í Álfheimabakarí, Álfheimum 6, og
Hagamel 67. S. 21510 milli kl. 17 og 18.
Eldberg hf. vantar vélamenn til starfa
við vikurvinnslu fyrirtækisins í
Þorlákshöfn strax. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9093.
Eldri barnfóstra óskast til að gæta 10
mánaða stúlkubarns í sumar eða leng-
ur, mjög góð aðstaða, einbýlishús og
garður. Sími 31940 á kvöldin.
Fyrirtæki v/ Nýbýlaveg í Kópavogi
óskar eftir vönum starfskrafti til ræst-
inga. Uppl. í s. 91-41361
milli kl. 19 og 21.
Góö hárgreióslustofa úti á landi óskar
eftir að ráða hárgreiðslusvein strax.
Allar nánari uppl. í síma 93-61585 á
daginn og 93-61437 e.kl. 19.
Kjötskuróarmaður óskast, óvanur gæti
komið til greina, einnig vantar starfs-
kraft til aðstoðarstarfa, bílpróf nauð-
synlegt. Uppl. í síma 91-31270.
Málarar. Óska eftir faglærðum málur-
um sem fyrst, mikil vinna. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-9103.______________________________
Peningar. Vantar þig aukatekjur? Þá
vantar okkur sölumenn um allt land
að selja auðseljanlegar vörur, góðir
tekjumöguleikar. Uppl. í síma 641101.
Ræstingar. Starfskraft vantar í ræst-
ingar 4 tíma á dag, frá kl.. 13-17. Nán-
ari uppl. á staðnum milli kl. 10 og 12.
Bakaríið, Austurveri, Háaleitisbr. 68.
Óska eftir mönnum í húsaviðgerðir,
helst vönum, mikil vinna, aðeins dug-
legir menn koma til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9104.
Starfskraftur óskast í kjöt- og nýlendu-
vöruverslun, gott kaup í boði. Háfið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9064.
Traust ráóskona óskast til að sjá um
fámennt heimili í Reykjavík, góð íbúð
fylgir. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022 fyrir 6. júní. H-9109.
Trésmiðir. Borgarholt hf., bygginga-
verktaki, óskar eftir að komast í sam-
band við trésmíðaflokka. Uppl. í sím-
um 72410 og 985-24640, 985-24441.
Aöstoðarmann vantar í eldhús, aðra
hverja helgi. Uppl. í veitingahúsinu
Alex og í síma 91-28125.
Iðnaðarstörf. Maður óskast til verk-
smiðjustarfa í sumar. Uppl. í síma
31250 eða 31251.
Landssmiðjan hf. óskar eftir að ráða
vélvirkja og rennismið. Uppl. gefur
yfirverkstjóri í síma 20680.
Matreiöslumaöur óskast strax. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9077.
Sendibill á stöð til leigu, mikil vinna
fylgir, helst vanur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9085.
Óskum eftir sölubörnum, 12 ára og
eldri, góð sölulaun. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9073.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun.
Uppl. í síma 685303 milli kl. 16 og 18
í dag og næstu daga.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í blómabúð, yngri en 25 ára kemur
ekki til greina. Uppl. í síma 91-73532.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í matvöruverslun frá kl. 14-18 á dag-
inn. Uppl. í síma 11780.
16 ára stúlku vantar vinnu, flest kemur
til greina. Uppl. í síma 91-44384.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bakari og aðstoöarmaður óskast til
vinnu í bakaríi. Uppl. í sima 91-13234.
Starfskraftur óskast til ræstingastarfa.
Uppl. í síma 685303 milli kl. 16 og 18.
Starfsmaöur óskast til iðnaðarstarfa.
Uppl. í símum 30677 og 75663.
■ Atvinna óskast
Atvlnnurekendur, notfærið ykkur þjón-
ustu atvinnumiðlunar námsmanna.
Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf-
leysingafólk með menntun og reynslu
á flestum sviðum atvinnulífsins, til
skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma
621080 og 27860.
Vantar þig góöan starfskraft? Við höf-
um mikið af fólki á skrá m/ýmsa
menntun og starfsreynslu. Skrifstofan
verður opin frá kl. 13-17 um tíma.
Vinnuafl ráðningarþjónsuta, sími
685215 og 73014 á kvöldin.
Hárskerasveinn óskar eftir vinnu á
hársnyrtistofu, helst í gamla mið-
bænum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9123._____________
Rúmlega 20 ára maður með fjölhæfa
starfsreynslu óskar eftir gefandi starfi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-9122.
Óska eftir vel launuðu starfi, sem ég
get haft heima, er vön skrifstofuvinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-622073 og 91-641562, Guðbjörg.
16 ára stúlku bráðvantar vinnu strax,
margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-73122.
22ja ára gamall maður óskar eftir
vinnu í sumar, er í háskólanum, margt
kemur til greina. Uppl. í síma 75742.
Laghentur fjölskyldumaður óskar eftir
vinnu. Margt kemur til greina. Sími
41596. Guðlaugur.
Rafvirki óskar eftir mikilli og vel laun-
aðri vinnu, er öllu vanur. Uppl. í síma
28299 e.kl. 18.
Rafvirki óskar eftir vinnu. Margt kemur
til greina. Uppl. í síma 20151 eftir kl.
17.
Tek að mér húshjálp, er vön. Einnig
óskast ræstingastarf á kvöldin. Uppl.
í síma 45196.
M Bamagæsla
13 ára stelpa óskar eftir að gæta bams
allan daginn í júní og júlí, hefur farið
á bamapíunámskeið hjá Rauða kross-
inum, er í austurbæ Kópavogs. Uppl.
í síma 43683.
Stelpa á 14. árl, vön barnapössun, vill
passa bam/börn allan daginn, hálfan
eða hluta úr degi, hefur verið á barn-
fóstrunámskeiði hjá RKl. Sími 91-
666272 alla vikuna.
12 ára stelpa i neðra-Breiðholti óskar
eftir að passa í sumar, í júlí og ágúst,
hálfan eða allan daginn. Er vön.
Hringið í síma 74621 e.kl. 18.
13-14 ára barnapía. Vantar bamapíu
í vist fyrir tæplega 3ja ára gutta. Gott
kaup fyrir góðan ungling. Uppl. í síma
671496 e.kl. 19. PS, búum í Reykási.
Ég er 16 ára stelpa og mig langar að
passa barn, 0-12 mánaða, hálfan dag-
inn í sumar. Uppl. í síma 91-21929 e.kl.
17. Inga.
Eldri barnfóstra óskast til að gæta 10
mánaða stúlkubams í sumar eða leng-
ur, mjög góð aðstaða, einbýlishús og
garður. Sími 31940 á kvöldin.
Er ekki einhver 12-13 ára unglingur,
sem býr í nágrenni við Hrísateig, til-
búinn að gæta 2ja ára barns stöku
sinnum á kvöldin? S. 31982 e.kl. 19.
Er ekki einhver barngóður unglingur í
Breiðholtinu sem getur passað 1 árs
gamlan strák fyrir hádegi í júní og
júlí? Uppl. í síma 91-73779 e.kl. 19.
Óska eftir 11-13 ára unglingi til að
passa 2 ára strák eftir hádegi í 6 vik-
ur. Bý í Fellsmúla. Uppl. í síma 91-
686591 fyrir hádegi og á kvöldin.
Óska eftir unglingi, 14-15 ára, til að
gæta 2ja drengja, 7 og 4ra ára, allan
daginn, er í Hraunbæ. Uppl. í síma
674172 eftir hádegi.
Stelpa á tólfta ári vill passa barn, hefur
lokið barnfóstrunámskeiði hjá RKÍ,
býr í vesturbænum. Uppl. í síma
611635.___________________________
Vantar barnapössun fyrir tvær stúlkur,
3ja og 6 ára, allan daginn eða eftir
hádegi, erum á Seltjarnarnesi. Uppl.
í síma 620985 e.kl. 20.30.
13-14 ára unglingur óskast til að gæta
8 mán. drengs 2-3 kvöld í viku, er í
miðbænum. Uppl. í síma 91-622291.
Vantar börn i gæslu allan daginn. Uppl.
í síma 641501.
■ Einkamál
Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa
okkar þjónustu? Margir hafa fengið
lausn. Fáðu lista eða skráðu þig.
Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20.
M Ymislegt______________
Vöðvabólga, hárlos, líflaust hár,
skalli? Sársaukalaus akupunktur-
meðferð, rafmagnsnudd, leysir, 980 kr.
tíminn, 45-55 mín. Örugg meðferð,
viðurkennd af alþjóðlegu læknasam-
tökunum. Heilsuval, áður Heilsu-
línan, Laugav. 92, s. 11275. Sigurlaug.
■ Spákonur
Er byrjuð aftur. Bollalestur o.fl. Viltu
komast inn í framtíð, huga að nútíð,
líta um öxl, finna úr tölum? Er m/
spil. Vinsamlegast geymið auglýsing-
una. Box 7022, 220 Hafnarfirði.
’88-’89. Spái í tölur, nafn, fæðingar-
dag og ár, lófalestur, spil á mismun-
andi hátt, bolla, fortíð, nútíð og fram-
tíð. Skap og hæfileikar m.a. S. 79192.
■ Skemmtanir
Gullfalleg indversk-íslensk söngkona
og nektardansmær vill. skemmta á
skemmtistöðum um land allt. Uppl. í
síma 42878.
í sumarskapi. Eitt fullkomnasta ferða-
diskótek á Islandi. Tónlist fyrir alla
aldurshópa. Ferðumst um allan heim.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein-
gemingar, teppa-, gler- og kísilhreins-
un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef
flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra
þjónustu á sviði hreingerninga og
sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta.
Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar-
þjónusta.
Hreingerningar - teppahreinsun - ræst-
ingar. Önnumst almennar hreingern-
ingar á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fyrirtækjum. Við
hreinsum teppin fljótt og vel, ferm.-
gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn,
sími 20888.
Hólmbræður. Hreingemingar, teppa-
hreinsun og vatnssog. Euro og Visa.
Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm.
■ Þjónusta
Hellulagning - jarðvinna. Tökum að
okkur hellulagningu og hitalagnir,
jarðvegsskipti, grindverk, skjólveggi,
kanthl. og m.fl. í samb. við lóðina,
garðinn eða bílast. Valverk hf., s.
985-24411 á daginn eða 52978, 52678.
Byggingastarfsemi. Byggingameistari
með víðtæka reynslu getur bætt við
sig verkefnum, nýbyggingum eða
breytingum. Til greina kemur að vera
undirverktaki hjá byggingarfyrirtæki.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9112.
Þarff þú að láta mála? Málari tekur
að sér alla málningarvinnu, m.a. hús,
þök, sameignir o.m.fl. Geri föst verð-
tilboð yður að kostnaðarlausu. Vönd-
uð vinna, vanir menn. Sími 689152.
Háþrýstiþvottur - sandblástur. Stór-
virkar traktorsdælur með þrýstigetu
upp í 400 kg/cm2. Sérhæft fyrirtæki í
mörg ár. Stáltak hf., sími 28933.
Málnlngarvinna. Tökum að okkur alla
almenna málningarvinnu, utanhúss,
gerum föst verðtilboð. Símar 30081 og
53627.
Gluggaþvottur. Hátt, lágt, stórt og
smátt. Pottþétt þjónusta. Sími 629995,
Rúnar og símsvari á daginn í síma
666177. Reynir.
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst til-
boð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum
79651 og 667063. Prýði sf.____________
JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum
parket og gömul viðargólf. Komum
og gerum verðtilboð. Sími 78074.
Flísa- og dúkalagnir, geri föst tilboð
ef óskað er. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9100.
Byggingameistari getur bætt við sig
verkefnum. Uppl. í síma 73275 e.kl. 20.
■ Ldkamsrækt
Nudd, Ijós, heitur pottur. Hvernig væri
að hressa upp á útlitið og sálina með
því að fara í nudd, ljós, gufu og heitan
pott? Góð og snyrtileg aðstaða. Uppl.
í síma 23131. Nudd- og gufubaðsstofan
Hótel Sögu.
■ Ökukertnsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Grímur Bjamdal, s. 79024,
BMW 518 Special.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Galant EXE ’87, bílas. 985-23556.
Þór Albertsson, s. 43719,
Mazda 626.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny ’87.
Hallfh'ður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Nissan Coupé ’88.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’88.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Toyota Corolla ’88, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra, bílas. 985-21422.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924,
Lancer GLX ’88, bílas. 985-27801.
Jónas Traustason, s. 84686,
MMC Tredia 4WD, bílas. 985-28382.
R 860 Honda Accord sport. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Sigurður Sn. Gunnarsson,
löggiltur ökukennari. Uppl. í símum
675152 og 24066 eða 671112.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli,. öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endurnýjun ökuskírteina. Engin
bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og
bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn, kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að
aka bíl á skjótan og öruggan hátt.
Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig.
Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903.
Kenni á M. Benz '88 allan daginn.
Ökuskóli og öll námsgögn. Ari Ingi-
mundarson, sími 40390 eða 985-23390.
■ Innrömmun
Mikið úrval, karton, ál og trélistar.
Smellu og álrammar, plagöt-myndir
o. fl. Rammamiðstöðin Sigtúni 10, s:
92-25054.
M Garðyrkja
Lifrænn garðáburður. Hitaþurrkaður
hænsnaskítur. Frábær áburður á
grasflatir, trjágróður og matjurta-
garða. Engin illgresisfræ, engin ólykt,
ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra
pakkningum.
Sölustaðir:
Sölufélag garðyrkjumanna,
MR-búðin,
Blómaval, Sigtúni,
sölustaðir Olís um land allt,
Skógrækt Reykjavíkur,
Alaska, gróðrarstöð,
Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf,
ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma-
verslanir.
Set upp ný grindverk og sólskýli, geri
við gömul, einnig alls konar girðing-
ar, hreinsa og laga lóðir, ek heim
húsdýraáburði og dreifi honum. Sér-
stök áhersla lögð á snyrtilega
umgengni. Gunnar Helgason, sími
30126.
Garðúðun. Bjóðum sem fyrr PERM-
ASECT, trjáúðun, lyfið er óskaðlegt
mönnum, og dýrum með heitt blóð.
100% ábyrgð. Upplýsingar og pantan-
ir í síma 16787, Jóhann Sigurðsson og
Mímir Ingvarson garðyrkjufræðingar.
Garðeigendur, athugið: Tek að mér
ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóða-
breytingar, viðhald og umhirðu garða
í sumar. Þórður Stefánsson garð-
yrkjufræðingur, sími 622494.
Lóðastandsetn., lóðabr., lóðahönnun,
trjáklippingar, kúamykja, girðingar,
túnþökur, trjáplöntur, gróðurmold o.
fl. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjón-
usta, eftiissala, Nýhýlavegi 24,
Kópavogi, s. 40364,611536,985-20388.
Garðsláttur! Tökum að okkur allan
slátt og hirðingu á heyi í sumar. Stór-
ar og smáar vélar. Gerum tilboð. AT-
HUGIÐ, lágt verð. Uppl. í síma 615622
(Snorri) og 611044 (Bjarni).
Garðsláttur. Tökum að okkur slátt og
hirðingu lóða fyrir húsfélög, fyrirtæki
og einstaklinga. Vanir menn, fiöst
verðtilboð. Útvegum einnig traktors-
gröfur. Uppl. í síma 91-44116.
Húseigendur, garðeigendur á Suður-
nesjum og á Reykjavíkursv. Tökum
að okkur alla lóðavinnu, breytingar
og hellulagningu. Útvegum efni og
gerum föst verðtilboð. S. 92-13650.
Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum
með stuttum fyrirvara úrvals túnþök-
ur. Uppl. í síma 78155 alla virka daga
frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvölds.
99-6550. Túnþökur, Smiðjuvegi D12.
Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu-
lagning, hitalagnir, vegghleðslur,
girðingar, skjólveggir, sólskýli, tún-
þökur, jarðvegsskipti o.m.fl. J. Hall-
dórsson, sími 985-27776 og 651964.
Garðaúðun. Úðum með plöntulyfinu
Permasekt, skaðlaust mönnum.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, sími 31623.
Garðsláttur. Tökum að okkur allan
almennan garðslátt. Föst verðtilboð.
Euro/Visa. Garðvinir sf. Uppl. í síma
78599 og 670108._____________________
Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi
hrossatað á góðu verði. Við höfum
reynsluna og góð ráð í kaupbæti.
Úði, sími 74455 og 985-22018.
Garðunnandi á ferð. Sé um klippingar
á trjám, grasi og almenna garðvinnu.
Maður sem vill garðinum vel.
Garðunnandi, sími 74593.
Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög-
gildur pípulagningameistari. Föst til-
boð. Jarðvegsskipti. Uppl. í símum
79651 og 667063. Prýði sf.
Túnþöku- og trjáplöntusalan. Sækið
sjálf og sparið. Túnþöku- og trjá-
plöntusalan, Núpum, ölfusi, símar
99-4388, 985-20388 og 91-40364.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur.
Greiðsluskilmálar, Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. simum
666086 og 20856.
Hellu- og hitalagnir, þakmálun o.m.fl.
Garðvinir sf. Uppl. í síma 78599 og
670108.
Sumarúðun. Almenn garðvinna. Út-
vegum einnig mold í beð. Sími 75287.
78557, 76697 og 16359.
Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur.
Uppl. í síma 656692. Túnverk, tún-
þökusala Gylfa Jónssonar.
Garðeigendur! Þið fáið sumarblómin á
góðu verði og pottablóm á Skjólbraut
11.
Heilu- og túnþökulagning, hef gröfu,
einnig alhliða garyrkjuvinna. Uppl. í
síma 91-35033.
Traktorsgrafa, Case 580 G 4x4, með
opnanlegri framskóflu og útskots-
bómu. Uppl. í síma 985-28345 og 40579.
Garðaúðun, pantið tímanlega. Símar
686444 og 38174.
Garðsláttuþjónusta, snögg og örugg
þjónusta. Sími 91-35033.
Túnþökur til sölu. Túnþökusalan sf.,
sími 985-24430 eða 99-2668.
M Húsaviðgerðir
Alhliða húsaviðgerðir. Gerum við og
skiptum um þök, önnumst sprungu-
viðgerðir rennuviðgerðir og steypum
bílaplön o.fl. o.fl. Útvegum hraun-
hellur og leggjum þær. Gerum föst
verðtilboð. Uppl. í síma 91-680397.
Meistari og ábyrgð.
Brún, byggingarfélag. Getum bætt við
okkur verkefnum. Nýbyggingar, við-
gerðir, klæðningar, þak- og sprungu-
viðgerðir. Sxmar 72273 og 985-25973.
Sólsvalir sf. Gerum svalixmar að sólst.,
garðst. Byggjum við einbýlish., raðh.
gróðurh. Fagmenn, góður frágangur,
gerum föst verðtilboð. S. 11715 e.kl. 17.
G.Þ. húsaviðgerðir. Tökum að okkur
alhliða spmnguviðgerðir ásamt há-
þrýstiþvotti og sílanböðun. Fljót og
góð þjónusta. S. 688097,79575 e.kl. 18.
Glerjun, gluggavlðgerðir, húsaviðgerð-
ir, mótauppsláttur, þakviðgerðir. Til-
boðsvinna. Húsasmíðameistarinn.
Sími 73676 eftir kl. 19.
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Ath., fagmenn. Uppl. í síma 91-622251.
■ Sveit
Sumardvalarheimiliö Súluholti í Flóa
tekur til starfa 1. júní. Reiðnámskeið
fyrir böm á sama stað. Uppl. í síma
99-6331.