Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. 17 Spumingaleikur Veistu íyrr en í fhnmtxi tilraun? Hér býður DV lesendum að reyna sig við sjö spumingar úr ýmsum áttum. Skráið hjá ykkur stigin og sjáið hve glögg þið eruð. 5 stig 4 stig 3 stig 2 stig lstig Fleyg orð • „Karlmennimir semja lögin en konumar skapa cömenn- ingsálitið,“ sagði hann. „Láfið er bemska ódauðleik- ans,“ sagði hann. Sá sem þetta sagði var þýsk- ur rithöfundur sem uppi var um aldamótin 1800. Hann var einn af finm- kvöðlum rómantísku stefii- uxmar. Hann hafði mest dálæti á vísindaskáldsögum og ljóð- um. Frægasta verk hans er Faust. Staður í veröldinni Sagt var að eyjar þessar hefðu „risið upp úr hafmu“. t Eyjamenn státa af mörgum frægum siglingaköppum. Eyjabúar er miklir fiski- menn, líkt og við íslending- ar. Þessar eyjar tilheyra Finn- landi. Eyjaklasinn er í sænska skeijagarðinum, samansafh 6500 eyja og skeija. Fólk í fréttum Hún er hávaxin, ljóshærð og 32 ára gömul. Hún talaði um sér hefði brugðið mikið er hún fékk að vita um ákveðið mál. En eiginmaðurinn var hinn rólegasti. Eina bamið hennar er 15 ára gamalt. Aö öllum líkindum verða þó bömin orðin 5 fyrr en varir. Frægt í sögunni Verslun þessi var oft um- deild, einkum vom kaup- menn óánægðir. Fyrstu starfsmennimir þar vom kaupmennimir Þórð- ur Sveinsson og Olgeir Frið- geirsson. Með þessum ráðstöfunum var verðlag hagstæðara en það ella hefði orðið. Verslunin var starfandi frá 1914 til 1927. Hún var stærsta verslun landsins og nam vörusalan þegar hún var mest, 1919, tæplega 21 milljón króna. Sjaldgæft orð Þetta orð er notað um skegg. Það er einnig notað um var- ir. Talað er um að bregða vá . fyrir... í þeirri merkingu að bregða í brún. Þetta orð er notað um svæð- ið í kring um nasimar á nautgripum og selum. Algengt er orðatiltækið: að vera svo gamall sem á... má sjá. & B ‘43» eö B Þessi maður er oft sagður hafa beitt „kaldri fyndni og glettum“. Hann samdi fyrsta rit sem kom út á íslensku um hag- fræði. Hann taldi að fjárforræði væri „afltaugin í allri stjóm- skipun og lífæðin í öllu þjóð- lífi og þjóðfrelsi“. Örlögin glettust við hann í ellinni þegar hann náði kosningu til þings árið 1901 en komst ekki til Reykjavík- ur sökum ellihrumleika. Hann fæddist árið 1823 og lést árið 1904. Rithöfundur Eflir lögfræðipróf nam hann trúarheimspeki og bók- menntir við Hafnarháskóla. Hann var meðal annars rit- stjóri Dýravemdarans og Ganglera. Eftir hann liggja 8 ljóðabæk- ur. Hann gaf einnig út íjölda fyrirlestra. Hann samdi ævisögu sína, Við Urðarbrunn, sem kom út 1966, tveimur árum áður en hann lést. Svör á bls. 44 \X rn<&/y\*Achi4l Eggjatíminn stendursem hæst um þessar mundir í Eyjum. Fyrir stuttu fór fréttaritari DV í Vestmanna- eyjum í eggjaleiðangur í El- liðaey með nokkrum vönum mönnum. Stemningin í slíkri ferð er ekki nein venju- leg þegar gengið er á vit náttúrunnar og eggin etin svo til beint úr hreiðrinu og skolað niður með koníakstári. í Lífsstíl á mánudag segir Ómar Garðarsson frá þess- ari ferð í máli og myndum á einstaklega næman og skemmtilegan hátt-ferð sem farin var án fyrirheits en mun seint líða úr minni hans. Á mánudaginn verða birtarniðurstöðurúr nýjustu verðkönnun DV. Kannaðvarverðá nýlenduvörum í Vest- urbæ Reykjavíkur. í Vesturbæ eru margar verslanirog þráttfyrir að þetta sé ekki þétt- býlasta hverfi borgar- innarer verslun þar með nokkrum blóma. Lesið um vöruverð í Vesturbæ í Lífsstíl á mánudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.