Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 i 8 vetra hestur, undan Ófeigi frá Flugu- mýri, mósóttur að lit, með allan gang, alþægur, hentar vel fyrir byrjendur. Uppl. í síma 91-681442. Gæðingar til sölu, 8 vetra, stór, brún- stjömóttur, örviljugur, hágengur og 6 vetra, rauðskjóttur, mjög efnilegur. Jórunn sf., sími 96-23862. Tamningar. Stúlka vön hestum óskar eftir starfi við tamningar. Á sama stað 2 hnakkar til sölu með öllu. Verð 28 þús. stk. Uppl. í síma 91-76629. Tvær ættbókafærðar hryssur, sjö og átta vetra gamlar, til sölu. Uppl. í síma 666838 og 985-27044.__________________ Kettlingar, 3 alhvítir og 1 þrílitur, fást gefins. Uppl. í síma 91-42333. Síamskettlingar til sölu, ættartala fylg- ir. Uppl. í síma 99-2437 (98-22437 eftir breytingu). Tek hesta i hagagöngu. Skjólgóð girð- ing og góð beit fram á vetur. Uppl. í síma 99-6J52 eða 98-64452. Tveir páfagaukar (8 mán.) ásamt búri og leiktækjum til sölu á hálfvirði. Uppl. í síma 91-29185. Hestaflutningar, góð og ódýr þjónusta. Sími 91-44130. Guðmundur. Nýr Göertz-Tölt hnakkur til sölu. Símar 91-34222 og 91-25783. ■ Vetrarvörur Vélsleðamenn. Nokkur leigupláss laus fyrir geymslu á vélsleðum og búnaði. Góð aðstaða, góð leiga, frábær stað- setning. Uppl. í síma 91-44002. ■ Hjól Hæncó auglýsir. Hjálmar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðurhanskar, leðurstíg- vél, regngallar, silkilambhúshettur, keðjubelti o.m.fl. Hæncó, Suðurgötu 3, s. 12052, 25604. Póstsendum. Kawasaki fórhjól. Til sölu mjög lít- ið notað Kawasaki KLF 300 Bayou fjórhjól á vagni og með yfirbreiðslu. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9276. Honda XR 500 árg. ’84 ekið 1500 km, skráð fyrst 1. 10. '87. Til sýnis og sölu í Hraunbæ 45, á kvöldin. Kawasaki GPZ ’82, fallegt og gott götu- 'hjól, verð 140-170.000 eftir samkomu- lagi. Uppl. í síma 45749 til kl. 19. Mótorhjólagalli.lítið notaður, þ.m.t. jakki, buxur, hanskar og stígvél og fl., til sölu Uppl. í síma 91-656034. Winther telpureiðhjól fyrir 7-10 ára til sölu, verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 91-31521. 24" Telpnareiðhjól til sölu, 2ja ára gamalt. Uppl. í síma 91-71316. Honda MB ’81 til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 656289. Honda MTX '87 sama sem nýtt til sölu. Uppl. í síma 75359. Nýtt Suzuki GSX-R 1100 ’87 til sölu, ekið 1600 km. Uppl. í síma 91-42743. Suzuki TS 125 X ’88 til sölu, ekið 3 þús. km. Uppl. í sima 91-666990. Yamaha þrihjól. Til sölu Yamaha 175 þríhjól, gott hjól. Uppl. í síma 24868. ■ Vagnar Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087. Smíða dráttarbeisli fyrir flestar teg- undir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905.____________________________ Hjólhýsi með fortjaldi, palli og öllu til- heyrandi til sölu, er staðsett í Þjórs- árdal. Uppl. í síma 43359 eftir kl. 18. Óska eftir vel með förnum Combi Camp tjaldvagni með fortjaldi og kojum. Úppl. í síma 91-666837. Fólksbilakerra til sölu. Uppl. í síma 50845. Ný, Camp-Let GLX til sölu. Uppl. í síma 91-23627._______________________ Vel með farið hjólhýsi, 12 feta, Cavali- er^ti^ölu^Jpplrfúúmí^^fjSS^^^ ■ Til bygginga Eigum á lager nokkra ódýra hring- stiga, bæði úr tré og stáli, einnig getum við útvegað með stuttum fyrir- vara allar gerðir stiga úr tré og stáli, sérsmíðum allar gerðir stálstiga. Uppl. í símum 686522 og 686870. Vélsmiðjan Trausti, Vagnhöfða 21. Arnar. Arintrekkspjöld fyrirliggjandi, smíðum allar arinvörur, svo sem grindur, ristir og hatta á skorsteina. Uppl. í símum 686522 og 686870. Vél- smiðjan Trausti, Vagnhöfða 21. Dokaborö (sakkab.), 138 fm (einnotuð), 45 stk. 2x4 3,30, 54 stk. 2x4 4,20, 110 stk. 2x4 2,00, mótatimbur 1x6 700 m. Uppl. í s. 91-76285 og 641098 e.kl. 18. MODESTY n BLAISE by PETER O’DONNELL fju /Paðervegna\ 6519 Chatterjí, lögregluforir þess sem ég er) tndversku lögreglunr hér, Gervin. / eru hér óaldarseaair i ^ J( Koahabad ________' I sem ræna og fremja morð k fyrir guð sinn. Kali. Hvað meinti hann með lærisveínurr . Kalis? , í Annars verður þú að lifa A 1 l eins og dýr. Ef þú þroskar J ‘ > ekki heilastarsemina kemst x l þú ekki lengra en Numa, ) \ V Ijónið. J Þú sást hvernig menn sem ekkerí W kunna, haga sér. Þeir eru reiðubún - jí iraðfórnaþérvegna þessaðþeir m haldaaðþúsértpúki. ^ 1—i "l"'1 COPYRIGHT © 19« EDGAB Rtt HI9900GBS. AU Rights Resírved qtf3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.