Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. Sunnudagur 12. júm SJÓNVARPIÐ 13.00 Evrópukeppni landsliöa I knatt- spyrnu. England - írland. Bein útsend- ing frá Stuttgart. Umsjón Arnar Björns- son. 15.20 Töfraglugginn. Edda Björgvinsdóttir kynnir myndasögur fyrir börn. Umsjón: Árný Jóhannesdóttir. 16.10 Pia Zadora - Tónlistarþáttur. 16.55 Hellirinn hennar Mariu. Dönsk barnamynd. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 17.25 Hringekjan. Kanadisk teiknimynd. Leikraddir Sigrún Edda Björnsdóttir. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur á Dalvík, flytur. 18.00 Evrópukeppni landsliða í knatt- spyrnu. Holland - Sovétrikin. Bein út- sending frá Köln. Umsjón: Bjarni Felix- son. 20.00 Fréttir og veöur .20.30 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. 20.45 Listahátíö 1988. 21.05 Allir elska Debbie. (Alle elsker Debbie) Fyrsti þáttur. Danskur fram- haldsþáttur í þremur hlutum um 16 ára stúlku sem á erfitt með að ná fót- festu í lífinu, ekki síst vegna erfiðleika heima fyrir. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Ath. Annar þáttur verður sýndur nk. mánudagskvöld. 22.00 Claudio Arrau. Heimildarmynd um einn af fremstu píanóleikurum heims. Sagt er frá lífi og starfi listamannsins og einnig leikur hann á píanó verk eftir Beethoven, Chopin, Debussy, Liszt og Schubert. Þýðandi Ýrr Bertels- dóttir. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskárlok. 9.00 Chan-fjölskyldan. Teiknimynd. Þýð- andi: Sigrún Þorvarðardóttir. 9.20 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Ellert Ingi- mundarson, Guðmundur Ólafsson og r Guðrún Þórðardóttir. Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. Sunbow Product- ions. 9.40 Funi. Wildfire. Teiknimynd um litlu stúlkuna Söru og hestinn Funa. Leik- raddir: Guðmundur Ólafsson, Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Á. Ragn- arsson. Worldvision. 10.00 Tinna. Leikin barnamynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 10.25 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 10.50 Albert feiti. Teiknimynd um vanda- mál barna á skólaaldri. Fyrirmyndar- faðirinn Bill Cosby hefur ráð við öllum vanda. Þýðandi: Ágústa Axelsdóttir. Filmation. 11.10 Sígildar sögur. Animated Classics. Maðurinn með stálgrímuna, Man in the Iron Mask. Teiknimynd gerð eftir sögu Alexandre Dumas. Þýðandi: ► Halldóra Filipusdóttir. Consolidated. 12.00 Klementina. Teiknimynd með ís- lensku tali um litlu stúlkuna Klement- ínu sem lendir í hinum ótrúlegustu ævintýrum. Leikraddir: Guðrún Þórð- ardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Antenne 2. 12.30 Á fleygiferö. Exciting World of Speed and Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af vel hönnuðum og hrað- skreiðum farartækjum. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Tomwil. 12.55 Ópera mánaðarins. Don Giovanni. Flytjendur: Haakan Hagegaard, Bengt Rundgren, Helena Döse, Gösta Win- bergh, Erik Seadan, Tord Wallström og Anita Soldh. Stjórnandi: Arnold Östman. Framleiðandi: Göran Jaerve- felt. Stjórn upptöku:Thomas Olofsson. Sýningartími 180 mín. 15.50 Eureka virkiö. Eureka Stockade. * Seinni hluti myndar sem segir frá blóö- ugri byltingu gullgrafara í Ástraliu árið 1854. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Bill Hunter, Carol Burns og Amy Madigan. Leikstjóri: Rod Hardy. Framleiðandi: Henry Crawford. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Lorimar 1984. Sýningartími 95 mín. 17.30 Fjölskyldusögur. After School Spec- ial. Aðalhlutverk: Helen Slater, Hermi- one Gingolf og James Earl Jones. Leikstjóri: Ralp Rosenblum. Þýðandi: Ólafur Jónsson. New World. 18.15 Golf. Sýnt er frá stærstu mótum á bestu golfvöllum heims. Kynnir er Björgúlfur Lúðvíksson. Umsjónarmað- ur er Heimir Karlsson. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaskýringar, íþróttir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.15 Hooperman. John Ritter í hlutverki lögregluþjónsins og fjölþýlishúseig- andans Hoopermans. Þýðandi: Gunn- ar Þorsteinsson. 20th Century Fox. 20.45 Á nýjum slóöum. Aaron's Way. 22.20 Aspel. Gestir Michaels Aspel I þess- um þætti eru Thelma Barlow og bltl- arnir George Harrison og Ringo Starr. LWT 1988. 23.00 Octopussy. James Bond á í höggi við afganskan prins og fagra konu sem hafa í hyggju að ræna fjárhirslur keis- ara. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams og Lois Jourdan. Leikstjóri: John Glen. Framleiðandi: Albert R. Broccoli. Þýðandi: Hersteinn Baldurs- son. Panavision 1983. Sýningartími 125 mín. 1.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 7.45 Morgunandakt. Séra Örn Friðriks- son, prófastur á Skútustöðum, flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Á slóðum Laxdælu. Umsjón: Ólafur Torfason. (Einnig útvarpaðdaginn eft- ir kl. 15.03.) 11.00 Messa i Laugarneskirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson. 12.10 Dagksrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Skáld og heimsborgari. Fyrri hluti dagskrár um Guðmund Kamban, ævi hans og verk, i tilefni aldarafmælis skáldsins 8. júní. Umsjón: Gunnar Stefánsson og Jón Viðar Jónsson. (Síðari hlutinn er á dagskrá á sama tíma að viku liðinni.) 14.30 Meó sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.10 Sumarspjall Arnar Inga. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarp. 17.00 Litháenska kammersveitin leikur tónlist eftir Antonio Vivaldi. Stjórn- andi: Saulyus Sondetzkis. 18.00 Sagan: „Hún ruddi brautina" eftir Bryndísi Víglundsdóttur. Höfundur les (3). Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Skáld vikunnar - Sigfús Bjartmars- son. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 20.00 Sunnudagsstund barnanna. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Rakel Bragadóttir. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 20.30 Islensk tónlist. a. Rómansa op. 6 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Árna Björnsson. Atli Heimir Sveinsson út- setti. Guðný Guðmundsdóttir leikur með Sinfóníuhljómsveit Islands; Je- an-Pierre Jacquillat stjórnar. b. Ljóða- söngvareftir Ingibjörgu Þorbergs. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur; Guð- mundur Jónsson leikur á píanó. c. „Hrif ', balletsvíta nr. 4 eftir Skúla Hall- dórsson. Islenska hjómsveitin leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“. Halla Kjartansdóttir byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Þáttur í umsjá Soffíu Guð- mundsdóttur. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 9.00 Sunnudagsmorgunn með Önnu Hinriksdóttur sem leikur létta tónlist fyrir árrisula, lítur í blöðin o.fl. 11.00 Úrval vikunnar. Urval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Um loftin blá. Sigurlaug M.Jónas- dóttir leggur spurningar fyrir hlustend- ur og leikur tónlist að hætti hússins. 15.00 107. tónlistarkrossgátan. Jón Gröndal leggur gátuna fyrir hlustend- ur. 16.05 Vinsæidalisti rásar 2. Tiu vinsæl- ustu lögin leikin. Umsjón: Valgeir Skagfjörð. 17.00 Tengja. Margrét Blöndal tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jóns- dóttir. 22.07 Af fingrum fram. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 8.00, 9.00,10.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. DV Stöð 2 kl. 12.55: Don Giovanni - ópera mánaðarins 09.00 Felix Bergsson á sunnudags- morgni. Þægileg sunnudagstónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar. 12.10. Haraldur Gíslason og sunnudags- tónlist. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Valdis Gunnarsdóttir. Góð tónlist að hætti Valdísar. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 19.00 Þorgrimur Þráinsson byrjar kvöldið með þægilegri tónlist. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. Þorsteinn kannar hvað helst er á seyði í rokkinu. Breiðskífa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. 09.00 Einar Magnús Magnússon. Ljúfir tónar í morgunsárið. 12.00 „Á sunnudegi". Dagskrárgerðar- menn í sunnudagsskapi og taka á móti gestum, leika tónlist og á als oddi. Ath. Allir í góðu skapi. Auglýs- ingasimi: 689910. 16.00 „Á rúntinum". Darri Ólason situr undir stýri. 19.00 Siguróur Helgi Hlöóversson. Helgar- lok. Sigurður í brúnni. 22.00 Árni Magnússon. Arni Magg tekur við stjórninni og keyrir á Ijúfum tónum út í nóttina. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 10.00 Þátturinn Rödd fagnaóarerindisins í umsjá Hermanns A. Bjarnasonar, Þórðar M. Jóhannessonar og Guö- mundar E. Erlendssonar. 11.00 Fjöl- breytileg tónlist leikin. 22.00 Þátturinn Rödd fagnaðarerindisins endurtekinn 24.00 Dagskráriok. 12.00 Opiö. E. 12.30Mormónar. E. 13.00 Fréttapottur. Umsjón: fréttahópur Útvarps Rótar. Blandaður fréttaþáttur með fréttalestri, fréttaskýringum og umræðum. 15.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð góð skil. Opið til umsóknar. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir og listir. Umsjón: Bók- mennta- og listahópur Útvarps Rótar. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Heima og heiman. Umsjón: Al- þjóðleg ungmennaskipti. 21.00 Oplö. Þáttur sem er laus til umsókn- ar. 22.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í sam- félagið á Islandi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ffljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 10.00 Sigríóur Sigursveinsdóttir á þægi- legum nótum með hlustendum fram að hádegi. 12.00 Ókynnt sunnudagstónlist. 13.00 Andri Þórarinsson og Axel Axelsson í sunnudagsskapi. 15.00 Einar Brynjólfsson á léttum nótum með hlustendum. Tónlist fyrir þá sem eru á ferðinni eða heima sitja. 17.00 Haukur Guðjónsson leikur meðal annars tónlist úr kvikmyndum. 19.00 Ókynnt tónlist meó steikinni. 20.00 Kjartan Pálmarsson og öll islensku uppáhaldslögin ykkar. Kjartan tekur á móti óskalögum á milli kl. 18 og 19 i síma 27715. 24.00 Dagskrárlok. Stöö 2 hefur nýlega tekið upp á því aö flytja eina óperu í mánuöi. Ópera júnímánaðar veröur Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart í uppfærslu Dronningholm- leikhússins í Stokkhólmi. Óperan var frumflutt 1787 í Prag. Hún fjallar um vinsæla flökkusögn þess tíma, flagarann og guðlastar- ann Don Juan. Þessari persónu hefur skotiö upp í ýmsum gervum á ýmsum tímum. Nægir þar að nefna Galdra-Loft en hann er um margt svipaður Don Juan. Sagan á sér stað i Sevilla á 17. öld. Don Giovanni hefur dregið ótal konur á tálar. En það gengur ekki átakalaust. Er faðir einnar reynir að verja heiður dóttur sinnar myrðir Don Giovanni hann. Þetta er upphaflö að endalokum flagar- í kvöld verður sýndur í Sjón- varpinu þáttur um hinn heims- fræga píanósnilling Claudio Arrau. í þættinum verður rætt við Arrau og leikur hann nokkur verk. Arrau leikur enn stöðugt á hljóm- leikum þótt hann sé orðinn áttræð- ur. Hann er tengiliður tveggja tíma. Hann læröi hjá nemanda Liszt og hefur heyrt sniUinga eins og Rach- maninoff, Saint-Saens og Busoni spila í eigin persónu. Arrau er tal- inn einn fremsti túlkandi píanó- verka eftir Liszt, Schumann, ans. Svo mjög hefur hegðan Don Gio- vanni misboðið íbúum borgarinnar aö þeir ákveða að hafa hendur í hári hans. Hann kemst undan við iUan leik og felur sig í grafhýsi mannsins sem hann myrti. Þar er stytta af honum og í hálfkæringi býður Don Giovanni henni til kvöldverðar. Styttan hneigir höfuð og þiggur boðið. Sagan endar á því að styttan dregur Don Giovanni til heljar og brennir hann til ösku. Þar fær hann makleg laun fyrir ofstopa sinn og óbilgirni. Hlutverk Don Giovanni syngur Hákan Hagegárd og hlutverk Donnu Elviru syngur Birgit Nord- lin. Brahms, Mozart og Beethoven. í þættinum leikur hann verk eftir nokkur tónskáld rómantíska tímans og spjaUar um tilfinningar sínar í garð þessara verka. Verkm, sem leikin verða í þættin- um, eru: Apassionata eftir Beethoven BaUaöa númer 3 eftir Chopin L’Isle joyeuse eftir Débussy Petrarca eftir Liszt Klavierstöck D946 eftir Schubert -PLP Tónlistarkrossgáta nr. 107. Lausnir sendist til Ríkisútvarpsins, rás 2, Efstaleiti 1, 103 Reykjavik, merkt Tónlistarkrossgáta. -PLP Claudio Arrau. Sjónvarp kl. 22.00:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.