Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. 29 Hinhliðin • Pétur Bjarnason heitir hverjum þeim 100 þúsundum sem getur bent honum á þjófinn sem stal peninga- skápnum. „Langar mest tíl að hitta þjófmn" - Akureyringurinn Pétur Bjamason sýnir á sér hina hliðina FULLT NAFN: Pétur Bjamason. un): Mamma. ALDUR: Fæddur 22. júní 1964. Pétur Bjarnason, eig- andi og framkvæmda- stjóri SHELL-nestis á Akureyri, hefur boðið hverjum þeim 100 þusund krónur sem getur gefið upplýsingar er leiði til þess að innbrotið í versl- un hans á dögunum upp- lýsist. Pétur er vel þekk- ur í bæjarlífinu á Akur- eyri, er leikmaður í 1. deildar liði KA í hand- knattleik og hóf rekstur fyrsta pylsuvagnsins á Akureyri. Hann fékk við það viðurnefnið „Pési pylsa“ en lætur sér fátt um finnast og rær óhikað á önnur mið einnig. Hann hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu vegna innbrotsins í SHELL- nestið þar sem þjófurinn stal peningaskápnum hans með ýmsum per- sónulegum munum auk fleiri verðmæta. En hver er Pétur Bjarnason? MAKI: Agústa Björnsdóttir. BÖRN: Engin. BIFREIÐ: Mitsubishi Pajero 1988. STARF: Framkvæmdastjóri. LAUN: Léleg miðað við alla vinn- una. ÁHUGAMÁL: íþróttir. HVAÐ HEFUR ÞÚ FENGIÐ MARGAR TÖLUR RÉTTAR í LOTTÓ MEST?: Aldrei unnið neitt. HVAÐ ER MEST GAMAN AÐ GERA?: Borða góðan mat. HVAÐ ER LEIÐINLEGAST AÐ GERA?: Tapa leik með KA. Umsjon Stefán Kristjánsson HVAÐ HEFUR NEYÐARLEGAST HENT ÞIG?: Aö láta þjófmn stela peningaskápnum mínum á dögun- um. UPPÁHALDSMATUR: Súrmatur og slátur. UPPÁHALDSDRYKKUR: Mjólk. HVAÐA ÍSLENSKUR ÍÞRÓTTA- MAÐUR STENÐUR FREMSTUR í DAG?: „Súmu súkkulaöi“. UPPÁHALDSTÍMARIT: Ekkert FALLEGASTA KONA SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ (lyrir utan eigínkon- HLYNNTUR EÐA ANDVIGUR RÍKISSTjÓRNINNI?: Hlynntur. í HVAÐA SÆTI HAFNAR ÍS- LENSKA LANDSLIÐIÐ í HAND- KNATTLEIK Á ÓLYMPÍULEIK- UNUM í SEOUL?: 1. sæti, ekki spuming. HVAÐA PERSÓNU LANGAR ÞIG MEST TIL AÐ HITTA?: Þjófinn. UPPÁHALDSLEIKARI: Skúli Gautason. UPPÁHALDSSÖNGV ARI: Logi Einarsson. UPPÁHALDSSTJÓRNMÁLA- MAÐUR: Sigurður J. Sigurösson bæjarfulltrúi. HLYNNTUR EÐA ANDVÍGUR BJÓR Á ÍSLANDI?: Hlynntur. HLYNNTUR EÐA ANDVÍGUR VERU VARNARLIÐS Á ÍSLANDI?: Hlynntur. HVER ÚTVARPSSTÖÐVANNA FINNST ÞÉR BEST?: Stjaman. UPPÁHALDSÚTVARPSMAÐUR: Jón Ólafsson. UPPÁHALDSSJÓNVARPSMAÐ- UR: Þorgeir í lottóinu. UPPÁHALDSSKEMMTISTAÐUR: Rauða myllan. AÐ HVERJU STEFNIR ÞÚ Á ÁR- INU?: Finna þjófmn og bjóða hon- um í slátur. HVAÐ HYGGST þÚ GERA í SUM- ARLEYFINU?: Slappa af og hafa það gott. Borgarfjörður eystra Nýr umboðsmaður frá 1. júní 1988 á Borgarfirði eystra er Skúli Andrésson, Framnesi, s. 97-29948. VÉLSTJÓRI ÓSKAST! Óska eftir vélstjóra með full réttindi í einn túr á milli- landaskip, frá 14. júní-30. júní. Lysthafendur hafi samband við auglýsingadeild DV sem fyrst í síma 27022. H-2208. RUKKUNARHEFTI TAPAÐIST VIÐ SIGLUVOG, Njörvasund, Drekavog eða Hlunnavog 8. júní sl. Finnandi vinsamlegast hafi samband við áskriftadeild DV í síma 27022. VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMSÓKN VERKAMANNAFÉLAGIÐ DAGSBRÚN tilkynna helgarvinnubann í fiskverkun og fiskvinnslu á félagssvæði félaganna frá 15. júní-1. september 1988. Verkakvennafélagið Framsókn Verkamannafélagið Dagsbrún FRÁ SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYTINU UM LAUSAR STÖÐUR VEIÐIEFTIRLITSMANNA Sjávarútvegsráðuneytið óskar eftir að ráöa veiðieftirlits- menn. Umsækjendur, sem til greina koma, þurfa að upp- fylla eftirfarandi skilyrði: 1. Hafa lokið jirófi frá Stýrimannaskólanum, Tækniskóla íslands (útgerðartækni) eða hafa sam- bærilega menntun. 2. Hafa þekkingu á öllum algengustu veiðum og veiðarfærum. 3. Æskilegur aldur 30-50 ár. Umsóknir þurfa að hafa borist ráðuneytinu fyrir 25. júní nk. og skal þar greina aldur, menntun og fyrri störf. Sjávarútvegsráðuneytið, 10. júní 1988. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI EFTIRTALDAR STÖÐUR ERU LAUSAR TIL UMSÓKNAR: Staða FRÆÐSLUSTJÓRA frá 1. ágúst nk. Starfið felst í að hafa umsjón með skipulagningu, framkvæmd -og mati allrar fræðslu á hjúkrunarsviði og vera ráðgef- andi aðili fyrir deildir um fræðslumál. Umsóknarfrestur er til 24. júní nk. Staða DEILDARSTJÓRA á svæfingardeild vegna af- leysinga, í 1 ár. Þrjár stöður SVÆFINGARHJÚKR- UNARFRÆÐINGA. Nánari upplýsingar veitir Guðrún Marteinsson hjúkr- unarforstjóri i síma 19600/300 kl. 11-12 og 13-14. Einnig eru lausar stöður YFIRFÓSTRU á barnaheimil- ið Litlakot frá 1. sept. nk. og AÐSTOÐARMANNS frá 1. sept. nk. Upplýsingar veitir Dagrún Ársælsdóttir forstöðumað- ur í síma 19600/297 kl. 11-12 og 13-14. 9. júní 1988 SKRIFSTOFA HJÚKRUNARFORSTJÓRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.