Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1988, Blaðsíða 26
26 Popp Holdsins lystisemdir: Ham á tónleikum Það hefur verið staöföst árátta þeirra sem tengjast eða fjalla um rokktónllst að skilgreina ailt sem á einhvern hátt varðar hana. í því sambandi hafa sprottið upp orð eins og nýbylgja sem í minum huga fer fullkomlega raerkingarlaust hugtak nú. Orðið, sem var upphaf- lega notað til að lýsa ferskum straumum sem léku um rokkið í lok áttunda áratugarins, hefur skiijanlega glatað allri merkingu þar sem sú tónlist, sem það átti aö lýsa, getur tæpast talist „ný“ ára- tug síðar. Þrátt fy rir þessa hróp- andi þversögn er þrástagast á þvi (líklega vegna þess að engum hefur dottið í hug neitt betra). Qokkuð sem neðanjarðar eöa „und- erground“. í þetta hugtak hafa menn lagtsvo misjafnamerkingu aö engin leið er að koma sér saman um hvað það þýðir. Surair leggja í þetta þá merkingu að tónlistin sé s vo sérstök eða óvenj uleg að al- menningur (eða réttar sagt hljóm- plötufyrirtæki og útvarpsstöðvar) geti ekki meðtekið hana. Aðrir álíta aftur á móti að neðanjaröartónlist sé bara ekki nógu góð til að ná teþ- andiathygli. Báöar þessar skoðanir eru í mörgum tilfellum jaíhgildar. Sum- ar hljómsveitir vilja t.d. frekar segja aö þær séu of neðanjaröar til þess aö öðlast sínar verðskulduðu vinsældir fremur en að horfast í augu við það að þær séu einfaldlega ekki nógu góðar til þess. Svo eru tii þær s veitir sem eru í rauninni sérstakar en hafa t.d. ekki náö, eða viija ekki bijóta sér leið, í gegnum þann múr sem m.a. plötufyrirtæk- in reisa úr eigin hugmyndum um „það semfólkið vill heyra“. „Við viljum drekka hennarblóð...“ Það er því til litils að segja frá því að 1. júní síðastliðinn voru haldnir í Duus-húsi í Reykjavík tónleikar með tvennum hljóm- sveitum sem leika svokaliaða neð- anjarðarnýbylgju. Segjumfrekar að hér hafi verið tvær ungar hijóm- sveitir sem léku öðruvísi rokk. Þarna var á ferðinni hljóms veitin Ham, sem er ný og nánast óþekkt stærð í rokkinu, ásamt gestasveit- inni Sogblettum sem varpaði nýja- bruminuaf sér fyrir nokkru. Upp- haflega stóð til að þarna væri líka Daisy Hill Puppy Farm en vegna veru bassaleikara hljómsveitar- innar utan landsteinanna kom hljómsveitin fram í töluvert breyttu formi þetta kvöld og hét í tilefni þess Dairy Queen Pimp Furs eða eitthvað í þá áttina. Tónleik- arnir voru haldnir til að kynna nýútkomna sjö tommu Daisy Hill Puppy Farm (kynning sem af fyrr- greindum ástæðum varð heldur lít- ið úr) og væntanlega útgáfu fimm laga plötunnar Hold sem Ham er að sendafrásér. Kynnir kvöldsins var ijóðskáldið Jóhamar sem kynnti listamennina af sinni alkunnu tilfinningasemi og næmni. Það má segja að kvöldið LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1988. hafi eiginlega þjófstartað þegar Daisy Hill afbrigöiö hóf leik sinn. Tónlistin minnti helst á einhvers konar samkrull af fyrstu verkum The Velvet Underground og bresku sveitarinnar Psychic TV, virkaöi heldur tilgerðarleg þótt tiigangur- inn hafi auðsjáaniega veriö meira tilgamansenhitt. Stuttu seinna hófu Sogblettir leik sinn sem í hreinskilni sagt hljóm- aði ekki sérlega sannfærandi. Ekki er hægt aö segja að þeir hafi veriö alslæmir en tónlistin sem þeir leika er bara ekki nógu frumieg eöa margbreytileg til þess að heilla mann. Þótt það sé einfoldun að segja að þeir spili gamaldags pönk þá eru þeir samt of nálægt þeim grunni til þess að eitthvað nýstár- legt verði úr. Þaö að þeir séu með heldur fornlega tónlist dugir ekki í sjálfu sér til þess að skemma fy rir þeim heldur eru þeir bara ekki nógu samstilltir hfjóðfæraleikarar til þess að látlaus keyrslan í tónhst þeirra komist hjá þvi að verða þreytandi til lengdar. Það bætir heldur ekki að Grétar, nýi söngvar- inn, hefur hreinlega ekki sama „karakter" og Jón kvefpest, fyrrum söngvari Sogbletta, hafði. Þangaö til Sogblettir ná sér úr þeirri tón- listarlegu sjálfheldu, sem þeir eru í núna, verður tónlistin tæpast meira en hávaði án tilgangs í eyr- umhlustenda. Það varö strax ijóst þegar Ham hóf leik sinn að hávaöinn sem hijómsveitin framleiðir er af allt ööru sauöahúsi. Ham, sem var stofnuð fyrir fiórum mánuðum, er fj ögurra manna sveit undir fory stu söngvaranna tveggja, Óttars Proppé og Sigurjóns Kjartanssonar (sem leikur einnig á gítar). Tóniist- in, sem hún matreiðir, er ekkibein- línis auðmeltanleg en vinnur á ótrúlega fijótt, fýrst og fremst vegna þess aö í fari Ham er eigin- leiki sem flestar þær yngri sveitir, ié(W ®*t Langi Seli fr Skuggamir: Þeir sem horfðu á seinasta þátt ís- lenska hstans á Stöð 2 síðasthðinn laugardag hafa varla komist hjá því að taka eftir ijórum ungum mönnum sem mættu í garðveisluna sem haid- in var af þessu tilefni og léku nokkur lög við vægast sagt jákvæðar undir- tektir viöstaddra. Hljómsveitin var ekkert kynnt og hafa sunúr spurt að því hverjir þetta voru. Því er auö- svarað. Þetta voru engir aðrir en Langi Seh & Skuggamir sem hafa geist fram á sjónarsviðið á ný eftir eins og hálfs árs hlé. Þeir sem hafa eitthvað fylgst með íslenska dægur- lagaheiminum undanfarin ár könn- uðust sjálfsagt við hstamennina, enda eru hér á ferðinni íjórir fyrrver- andi meðhmir hinnar fiölþættu hsta- samsteypu Oxsmá sem vakti verð- skuldaða athygh fyrir örfáum árum með ahs konar ólíklegum uppátækj- um. Langi Seh & Skuggamir em þeir Seh sem leikur á gítar og syngur, Steingrímur gítarleikari, Kommi inm... trommuleikari og Jón Skuggi sem er líklegast eini starfandi kontrabassa- leikarinn í íslenskri rokksveit í dag. Á sínum tíma vom Langi Seh & Skuggarnir þekktir fyrir það að vera eitt besta tónleikaband bæjarins og miðað við móttökumar, sem óform- leg spilamennska þeirra fékk í garð- veislunni, hefur ekkert glatast af þeim hæfileikum. Annars er ástæðan fyrir endurkomu Langa Sela & Skugganna sú að innan skamms kemur út fyrsta plata hljómsveitar- innar, tveggja laga smáskífa sem spútnik plötuútgáfan Smekkleysa s/m stendur að. Um daginn leit ég inn á æfingu hjá hljómsveitinni og rabb- aði stundarkorn við þá, m.a um hvað hefði drifið á daga Langa Sela og fé- laga í þau tæp tvö ár sem ekkert heyrðist frá þeim: „Það fór bara hver og einn í sína áttina til að endurvinna sig eöa vinna í öðm.“ Þið vomð allir á sínum tíma í Ox- smá. Er mikill munur á Langa Sela og Oxsmá hvað tónhstina varðar? „Já, það er náttúrlega einhver munur, það er frekar framfór en hitt og einhver þróun. Það er svo annar gmndvöhur fyrir því sem við erum að gera núna. Hljómsveitin Oxsmá var bara ein dehd í Oxsmá samsteyp- unni og var ekki neitt aðalatriði þess fyrirtækis en núna er þetta fyrst og fremst tónlist. Við vorum músík- kjaminn í Oxsmá og þess vegna stendur næst okkur að spha tónhst.“ •Tónlist Oxsmá hefur verið lýst sem eins konar pönkuðu rokkabillí. Er tónhstin sú sama í dag og þá? „Við fæddumst bara með þennan ryþma, komumst ekkert undan hon- um. En þetta er ekki eingöngu rokka- billí sem við spilum í dag. Það er voða auðvelt að hkja þessu við rokkabillí þegar fólk veit að við vor- um að spha það einhvem tímann. Annars höfum við aldrei spilað svo mikið rokkabihí, fólki finnst það þeg- ar það sér kontrabassann. Það er hljóðfæraskipanin sem gerir það en tónlistin sjálf hefur breyst og það em famar að blandast fleiri stefnur inn í.“ Nú er smáskífan ykkar væntanleg innan fárra daga. Hvaða lög eru þetta? „Á a-hhðinni er lag sem við köllum Continentahnn, sem er alþjóðlegt lag, mjög rpkkað tónverk. B-lagið heitir svo Út í at og er eins konar æskuminning...“ Th þess aö kynna smáskífuna sögð- ust þeir félagarnir ætla að halda kynningartónleika ásamt ýmsum öðram uppákomum. Ef sú kynning- arstarfsemi verður eitthvað í anda þess sem Oxsmá stóð að á sínum tíma verður án efa þess virði að fylgjast vel með því sem Langi Seli & Skugg- arnir munu standa að á næstu dög- um. Gæti orðið fróðlegt svo ekki sé meirasagt... • \r>9a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.