Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Síða 1
Frjálst, óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VlSIR 151. TBL. - 78. og 14. ÁRG. - FIMMTUDAGUR 7. JÚLl 1988. VERÐ í LAUSASÖLU KR. 75 Kona með ofhsmi fyrir gerviefnum um afleiðingar eftirlitsleysisins: Veit ekki hvaða efhi eru í matnum fyrr en ég veikist - rotvamarefni meira að segja í grsnmeti og mjólkuimat - sjá bls. 2 Heyskapur er hafinn viðast hvar á landinu enda hafa veðurguðirnir verið okkur landsmönnum hliðhollir. A grænum svæðum á höfuðborgarsvæðinu hefur staðið yfir heyskapur frá því i maí en óneitanlega er skemmtilegra að standa i slætti þegar veðrið er gott. Þessir hressu krakkar voru að raka saman nýslegið grasið í Kópavogi þegar veðrið var sem best í vikunni. Þeir voru hinir kátustu en fannst þó grasvöxturinn vera helst til mikill. DV-mynd BG Heimsokn tfcil Kúlúsúk í Grænlandi -sjábls.34 Ollum sagt upp hjá Búnaðarfélaginu - sjá Ms. 3 Olíuverðið hrapar enn - sjá bls. 8 Veiðfalláfiski vegna hita í Þýskalandi - sjá bls. 6 Viðtalvið Þorlák Karis- son lektor - sjá bls. 3 Slokkviliðs- sljóri ræðir um Hátúnshúsin - sjá bls. 7 Frönsk um- fjöllun um Sykurmolana - sjá bls. 45 Ólögleg litar- efhi mikið vandamál - sjá bls. 40 Beriínarbúar hugrakkir, segirforseti fslands - sjá Ms. 5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.