Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. Sandkom Hörmuleg mistök? Voöaatbui-ður- innyíirPersa- flóa,þegar bandariskther- skipskautnið- urfarþegaþotu raeð290 óbreyttum borgurum, hef- ur sett hroll að mörgum. Umflöllun Mogga á þriðj udag um málið vakti einnigathygli margra. í risastórri fyrirsögnáforsíðustendur: „Hörmu- leg raistök viröast hafa átt sér staö". Þetta er undarleg fullyrðing. Vel þenkjandi menn viija nú í lengstu lög meina aö þetta hljóti að hafa veriö raistök. Og þau áttu sér sannarlega stað nema þá að flugvélin sé enn á lofti einh vers staðar. Ekki sama hverá íhlut Enþaðerekki bai-afyrirsögn- insemernotuö tilaðréttlæta þetta voðaverk. Skipherranná herskipinuer sagðurverai þunglyndis- kasti, íranska faiþegavélin er talin hafa villst af leið og jafnvel steypt sér niður að herskipinu og svo er bent á þá staöreynd að frá stríðslokum hafi raeira en 40 farþegaflugvélum verið grandaö. Ef forsíöa Mogga frá 2. sept- ember 1983 er hins vegar skoðuð er þar fyrirsögn yfir þvera forsíöuna: „Rússar skjóta niður þotu með 269 raanns". í undirfyrirsögn stendur svo: „Orrustuþotur eltu vélina í 2 'A tíma áöur en „skotmarkinu var eytt““. Það skyldi þó aldrei skipta máli fyrir Mogga hvort í hiut eiga RússareöaKanar? Meinloka í tölvunni Góðkunningi Sandkorns fór til tryggingafe- lagssínsívik- unniogætlaði aðsegjaupp kaskótrygging- unni. Honura vartjáöað hannyrðiað greiðakaskó fyrirþátvo mánuöi sem liðnir eru af tryggingar- árinu, enárs kaskógreiðsla var tólf þúsund i hans tiifelli. Starfsraaður try ggingarfélagsins settist nú viö töl vu sína og fékk út að maðurinn ætti að greiða firam þúsund fyrir þessa tvo mánuði, en því vildi við- skiptavinurinn ekki kyngja. Dæmið var þá aftur lagt fyrir töl vuna með sömu útkomu. Eftir nokkurt karp og hótanir handreiknaði starfsmaður- inn þetta flókna dæmi og út komu um 2.500 krónur. „Það er einhver meinloka í tölvunni," sagði starfs- maöurinn þá. Er maðurinn var að yfirgefa skrifstofuna heyrði hann hvar annar maður var að segja upp sínu kaskói og lenti í nákvæmlega sömu þrætunum. Nú er spumingin sú hvort margir viðskiptavinirþessa tryggingafélags hafi veriö snuðaðir vegna „meinloku í tölvunni"? Aðhaldserþörf! Annargóður maðurkomað máliviðSand- komogvildiaö regluryröu settarum klæðaburð kvenfólksísól- skiniMaður- innvarmeö glóðaraugaog lítillegaskrám- aður, enda . róhappisem hann taldi að tengdist beinlínis að- haldsleysi í klæðaburði. Hann var sem sé staddur við Hlemm í góöa veðrinu f vikunni og ætlaði að ganga yfir Laugaveginn. SkyndUega gekk fraraþjá honum hugguleg stúlka klædd nánast engu öðm en þunnu lagi afgóðuilmvatni. Manninum varð svo starsýnt á þessa opinberun að haxm gekk á strætisvagn! Og það em nú farartæki sem yfirieitt sjást nokkuð vel í umferðinni. Umsjón Axel Ammendrup Atvinna Hiti dregur úr kaup- um á fiski í Hamborg Talið er að fyrstu vikuna í júli muni fiskverð verða þokkalegt á karfa og þorski, einnig ýsu en verð á smáufsa lélegt. Ekki er gott að spá um hve mikið berst á markaðinn vegna þess að franskir og hollenskir fiskimenn til- kynna ekki hvenær þeir ætla að landa o.s.frv. í byrjun júlí var verð á eftirtöldum tegimdum sem hér segir: Karfi 70-80 kr. kílóið, þorskur 50 kr. kílóiö, ufsi 35-50 kr. kg, lúða 70-80 kr. kg. Undirbuðu Færeyingar Norðmenn? Nokkur átök hafa verið um lax- verð. Norðmenn telja að Færeyingar hafi verið með undirboð á markaðn- um í laxverði og hafi það numið allt Arabískir bátar í höfn. Veiðar arabaríkjanna aukast stöðugt. Árið 1986 voru þær næstum 40 prósentum meiri en árið 1981. Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson nokkuð árlega en um þessar mundir er unnið aö því að meiri og lietri skip verði í framtíöinni við veiðam- ar. Árið 1986 var fiskneysla araba- þjóðanna 5 kíló á hvert mannsbarn en unnið er að því að neyslan verði svipuð og t.d. í Ameríku þar sem fisk- neyslan er 13 kíló á mann. Árið 1986 voru veiddar samtals 1,4 milljónir lesta. Heildarafli í heiminum var þá 91 milljón lesta. Hér fylgir tafla um veiðamar eins og þær hafa verið frá 1981 til 1986. að 5-7 norskum krónum undir norska verðinu, sem var frá 330-465 krónur kílóið eftir stærð, hæsta verð fékkst fyrir 6-7 kg lax. Mikhr hitar hafa verið í Hamborg að undanfómu og dregur þá úr fiskkaupum. Bremerhaven: Bv. Vigri seldi afla sinn 1. júlí, alls 233 lestir fyrir 15,8 millj. króna. Verð á laxi hefur hækkað í Mílanó Minni innflutningur á norskum laxi hefur hækkað verðið aðeins síðustu daga júnímánaðar og var verðið 393 til 478 krónur kílóið. Þetta verö var greitt fyrir lax óslægðan með haus. Mikið bar á fiski á markaðnum frá Afríku, Austurlöndum, Chile og Suð- ur-Ameríku. En þrátt fyrir það verð- ur að telja góðar horfur á sölu fisks frá N-Evrópu því eftirspum eftir honum hefur aukist. Spánverjar rannsaka Suður-íshafið Madrid: Margir eiga kannski erfitt með að skilja hvað Spánn hefur með suður-íshafið að gera en Spánverjar hafa reist rannsóknarstöð á Living- stoneyju, þar sem margar þjóðir hafa rannsóknarstöðvar. Með þessu hafa Spánverjar gert sig gildandi í sam- starfi þjóðanna um rannsóknir á þessu hafsvæði. Sækjast efftir lýsingi og kol- krabba Framlag þeirra verður í ár 700 millj. peseta en á næstunni ætla þeir að setja sérstakt rannsóknarskip á svæðið og áætlað er aö rannsóknir þess muni kosta 9363 millj. peseta. Rannsóknir þessar em taldar verða mikils virði fyrir Spán þegar fram líða stundir og fiskveiðar í Suður- höfum hefjast fyrir alvöm hjá þeim. Nú þegar em miklar fiskveiöar stimdaöar við Suður-Ameríku og Suður-Afríku og eru helstu tegund- imar lýsingur og kolkrabbi. Lýsingur hefur áhrif á laxmarkaðinn Mikið framboð af lýsingi hefur haft mikil áhrif á laxmarkaðinn að und- anfomu. Allt aö 50% af afla hefur verið lýsingur. Þegar þessi fiskteg- und hefur náð 2,5 kílóa þyngd kallast hann merlusa og kemst í mjög hátt verð. Nýlega var verð á þessum fiski veiddum í Biscayaflóa 700-750 kr. kg. en hæsta verðið fæst fyrir fisk sem veiddur er þar. Annars veiðist þessi fiskur vestur af írlandi. Verðið á lax- inum var frá 436 til 460 kr. fyrir íillar stærðir um mánaðamótin. Fiskveiðar arabaríkjanna aukast reglulega Fiskveiðar araþaríkjanna aukast Gámasölur í Bretlandi 27.6.-1.7. ’88 Sundurliðun eftirtegundum: Selt magn kg Verð í erl. mynt Meðalverð pr. kg Söluverð isl. kr. kr. pr. kg Þorskur 124.885,00 139.755,20 1,12 10.926.780,11 87,49 Ýsa 333.710,00 309.396,30 0,93 24.205.615,29 72,53 Ufsi 9.915,00 4.056,90 0,41 317.043,14 31,98 Karfi 2.725,00 2.061,80 0,76 161.146,60 59,14 Koli 60.740,00 60.294,30 0,99 4.719.229,36 77,70 Blandað 27.588,75 33.888,80 1,23 2.651.899,48 96,12 Samtals: 559.563,75 549.453,30 0,98 42.981.713,98 76,81 Skipasölur í Bretlandi 27.6.-1.7. ’88 Nafn Dagsetn. Höfn Selt magn kg Verðíerl. mynt Söluverði kr. pr. kg isl. kr. Huginn VE 55 27.06.88 Hull 104.605,00 89.857,30 7,107.712,43 67,95 Eldeyjar-Hjalti 29-06-88 Hull 73.181,25 25.448,00 1.986.776,26 27,15 Happasæll KE 94 30-06-88 Hull 72.481,25 43.412,20 3.396.744,18 46,86 Otto Wathne 30-06-88 Grimsby 165.898,00 161.592,21 12.643.620,88 76,21 Samtals: 416.165,50 320.309,71 25.134.853,74 Sundurliðun eftirtegundum: Selt magn kg Verð íerl.mynt Meðalverð pr.kg Söluverð isl. kr. kr. pr. kg Þorskur 216.108,00 190.324,07 0,88 14.906.082,88 68,98 Ýsa 72.135,00 69.465,48 0,96 5.477.422,68 75,93 Ufsi 46.851,00 19.404,96 0,41 1.525.450,45 32,56 Karfi 8.496,00 6.022,42 0,71 473.063,27 55,68 Koli 3.455,00 3.066,00 0,89 242.292,56 70,13 Grálúða 26.610,00 21.329,13 0,80 1.668.876,45 62,72 Blandað 42.510,50 10.697,65 0,25 841.665,46 19,80 Samtals: 416.165,50 320.309,71 0,77 25.134.853,74 60,40 Veiöar arabaríkja frá 1981-1986 Riki 1981 1982 1983 1984 1985 1986 Jórdanía 35 19 17 20 22 65 UAE 68.000 70.075 73.115 73,115 72.380 72.380 Bahrain 6.098 6.577 6.751 6.073 7.763 8.299 Túnis 57.468 62.853 67.145 74.944 88.893 92.681 Alsir 58.000 64.500 70.000 75.000 66.000 70.000 Djíbouti 385 426 426 426 380 380 Saudi Arabía 26.425 26.425 26.425 26.425 43.696 45.498 Súdan 28.530 24.710 29.700 29.500 26.290 23.942 Sýrland 3.777 3.777 3.777 3.777 5.000 4.850 Sómalía 14.993 14.800 15.500 15.300 16.467 16.467 Irak 26.219 26.219 26.214 21.000 21.500 20.654 Óman 83.650 89.376 108.766 100.000 101.180 96.339 QWatar 2.604 2.331 2.114 3.173 2.484 1.953 Kuwait 3.398 4.497 4.090 4.568 5.234 7.013 Líbanon 1.600 1.500 1.400 1.300 1.500 1.600 Ubýa 6.418 7,425 7.500 7.800 7,800 7,800 Egyptaland 141.710 137.208 140.000 138.482 1.38.782 138.782 Marokkó 390,189 361.686 439.895 467.450 473.056 595.324 Mauritania 58.779 58.143 81.600 99.700 109.200 104.100 Norður Yemen 16.000 14.000 12.200 18.323 20.598 22.341 SuðurYemen 77.974 96.731 71.124 84.127 85.200 ■ 91.216 SamL tonn 1.062,252 1.073.976 1.187.759 1.250.503 1.293,426 1.421.684

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.