Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Síða 11
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. 11 Mótmæli í S-Kóreu Um eitt þúsund manns söfhuðust saman í Seoul í Suður-Kóreu í gær að mótmæla sölu bandarískra í landinu. Brenndu mót- stórar eftirlíkingar af Tndiingunum. Frá því um síðustu mánaðamót vmdiingamir verið seldir á næstum helmingi lægra verði en áöur vegna þeirrar ákvörðunar rödsstjómarinnar að lækka inn- flutningsgjöld á bandarískum vindlingmn. sölu á bandarískum vindlingum. Símamynd Reuter Biðlar til spænskra George Bush, varaforseti Banda- rikjanna, reynir nú að afla sér kvæði kjósenda af spænskum æti um fyrir forsetakosningamai. Sagði Bush í gær að hann hygðist útnefna spænskan Bandaríkja- raann í ráðuneyti sitt ef hann næði kosningu. Varðandi afsögn Meese dómsmálaráðherra sagði varafor- setinn að þaö heíði veriö léttir að hann hefði tekið slíka ákvörðun. í gær deildi Jesse Jackson á Bush fyrir „gróf ‘ viðbrögð við fregninni um árásina á írönsku farþegaþot- una. Átti Jackson þar augsýnilega við orð varaforsetans þegar hann kvað lífið halda áfram þegar hann var spurður að þvi hvort hann hefði átt að gera hlé á kosningabaráttunni og halda til Washington. Bush, varalorsetl Bandaríkjanna, blðlar nú til kjósenda af spænskum ættum. Slmamynd Reuter Árás kontva métmælt Herbíll sandinista sem kontraskæruliðar réðust á þann 4. júlí siðastlið- inn. Tólf blðu bana i árásinni. Simamynd Reuter Yflrvöld í Nicaragua hafa sent opinber mótmæli til Bandaríkjastjóm- ar vegna árásar kontraskæruliða sera hafði þær afleiðingar að tólf manns létu lífið, þar á meðal sjö óbreyttir borgarar. Umsátur skæruliða átti sér stað um rúmlega hundrað kílómetra fyrir austan Managua. Fjölmiðlar t Nicaragua telja þessa árás hafia verið grófasta brotið hing- að til á vopnahléssamkomulaginu en vopnahlé hefur veriö í gildi síöan 1. apríl síöastliöinn. Mótmælabréfið var stílað á George Shultz utanríkisráðherra í því vom Bandaríkin sökuð um að vilja ijúfa vopnahlé sem var árangur bráða- birgðasamkomulags sem undirritað var í mars. Heimsækja Bandaríkin Sovéskir heryfirmenn em nú í heimsókn i Bandaríkjunum til að skoða bandarískar herstöðvar. Gestimir munu fylgjast með æfing- um bandaríska flotans i Norður- Karólínu og kanna fiugmóðurskip í Atlantic. Forseti bandaríska herráðsins, William Crowe, og Sergei Ak- hromejev, starfsbróöir hans frá Sovétríkjunum, tjáöu fréttamönn- um í gær aö heimsóknin, sem er Forsetar herráöa Bandaríkianna árangur samkomulags um slíkar og Sovétríkjanna í Washington i ferðir, væri liður í átt að betri skiln- gær. Simamynd Reuter ingi milli stórveldanna. Þingmenn til Panama Þrir bandarískir þingmenn em væntanlegir til Panama í dag til fundar viö „fjölda manns", aö því er starfsmenn bandaríska sendiráðsins f Pa- nama sögðu í gær. Að sögn sendiráösstarfsmannanna munu þingmennira- ir dvelja jþrjá daga í Panama. Nokkrir stjórnmálamenn úr röðum stjómarandstæðinga segjast hafa heyrt heimsóknarínnar getið en ekki um nákvæma dagskrá hennar. Tals- maður Mahuels Solis Palma, sem nú gegnir embætti forseta Panama, kvaöst ekkert hafa heyrt um heimsókn þingmannanna. Bandaríkjastjóm viðurkennir ekki Solis Palma heldur styður hún Del- valle forseta sem var settur af í febrúar síöasthðnum er hann reyndi að reka yfirmann herafla landsins, Manuel Antonio Noriega. Viöræður mijli sendimanns Hvíta hússins og ráögjafa Noriega um lausn ástandsins, sem ríkir milli Panama og Bandaríkjanna, fóru út um þúfur í maí. Rcuter Útlönd Einn maður féll í róstum í Jerevan „Karabakh-héraðið var, er og mun ætið vera armenskt," stendur á spjöld- um mótmælenda sem söfnuðust saman I armenska kirkjugarðinum i Moskvu sl. sunnudag. Símamynd Reuter Einn maður lét lífið á þriðjudag í óeirðunum í Jerevan, höfuöborg so- véska lýðveldisins Armeníu. Maður- inn, sem var íbúi í Jerevan, lést af völdum gúmmíkúlu sem hermenn skutu að mótmælendum á þriðju- dagskvöld á veginum að flugveliin- um í Jerevan. Að sögn ritstjóra arm- ensku fréttastofunnar, Armenpress, var kúlan sú eina sem skotið var í óeirðunum á þriðjudag. Þeir sem lát- ið hafa lífið í óeirðunum síöan í fe- brúar em nú orðnir 36. Mörg þúsund manns söfnuðust saman á götum Jerevan í gær og í morgun og kröfðust þess aö héraðið Nagomo-karabakh yrði fært undir stjóm Armeníu. í sovéska sjónvarpinu vom sýndar myndir frá mótmælaaðgerðum á flugvellinum í Jerevan á þriðjudag þar sem mótmælendum lenti saman viö lögreglu. Aðgerðunum lauk með því að lögregla fjarlægði fólkiö með valdi. Alls söfnuðust saman um 3.000 Armenar á flugvellinum og lokuðu honum í tvo daga. Starfsmaður so- véska flugfélagsins sagði að um 60 feröum hefði verið aflýst og hefðu mótmælin bitnað á um 14 þúsund farþegum. Samkvæmt sovéska sjónvarpinu hafa alls 36 manns særst í þessum mótmælum í Jerevan, en eins og áður sagði hafa nú 36 fallið síðan rósturnar hófust í febrúar síðastliðn- um. Deilan snýst um sovéska héraðið Nagomo-karabakh, en íbúar þess em flestir Armenar og vilja að héraöið lúti stjórn Armeníu. Reuter Byrangamokkurinn sakað- ur um kosningasvik Lögreglan í Mexíkó viðhafði miklar öryggisráðstafanir vegna forseta- og þingkosninga sem fram fóru í landinu gær. Símamynd Reuter Leiðtogar stjómarandstöðunnar í Mexíkó saka Byltingarflokk Carlo Salinas de Gortari forsetaframbjóð- anda um svik í forsetakosningunum sem fram fóm í gær. Snemma í morg- un höfðu engar tölur borist um úr- slitin en fastlega er búist við að Bylt- ingarilokkurinn sigri í kosningunum og tryggi sér þannig áframhaldandi völd. Flokkurinn hefur setiö á valda- stóli í nærfellt 60 ár. „Stórfelld svik eiga sér stað,“ sagði Cuauthemoc Cardenas, forsetafram- bjóöandi vinstri manna, í samtaii við fréttamenn í gær. Hann var ásamt leiðtogum stjómarandstöðunnar á leið á fund Manuel Bartlett innanrík- isráðherra en hann á einnig sæti í kosninganefnd. Stjórnarandstaðan sakar Bylting- arflokkinn um að stela kjörkössum, sem og að reka fulltrúa stjórnarand- stöðunnar frá kjörstöðum. Opin- berra niðurstaðna kosninganna er að vænta á miðvikudag í næstu viku. Reuter Carlos Salinas de Gortari, forseta- frambjóðandi Byltingarflokksins I Mexíkó, i augum skopteiknarans Lurie. DANSS Au Ð AR H A R A L DS Einkatímar fyrir þá sem vilja DANS Stutt sumarnámskeið að hefjast. Kennsla hefst mánudaginn 11. júlí og lýk- ur miðvikudaginn 27. júlí. Eldhressir tímar, rock'n'roll, tjútt, suðuramerískir dansar, unglingahópar - Para hópar fyrir byrjendur og framhald. Kennslustaður Skeifan 17 Innritun og upplýsingar í síma 656522 frá kl. 14-18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.