Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Page 17
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. 17 Lesendur Rikisstjórn Þorsteins Pálssonar. öðruvísi samsett ríkisstjórn ekki líkleg til að ráða við vandann? Upphlaup ungra framsóknaimanna: Taktík í pólitík Gunnar Jónsson skrifar: Þeir sem gleggst eru taldir þekkja til í stjórnmálaheiminum í þessu landi hafa fullyrt í mín eyru aö ef þessi ríkisstjóm ráöi ekki við þau verkefni sem takast þarf á við núna sé engin ástæða til aö ætla að önnur ríkisstjóm, einhvem veginn öðmvísi samsett, ráði við þau. Þetta er að hkindum alveg rétt því að líkleg úrsht kosninga nú em ekki önnur en þau að þessir sömu flokkar fái svipað fylgi og þeir höíðu síðast og verði því stærstu flokkamir og þar með þeir sem geta myndað starf- hæfa ríkisstjóm að því er varöar meirihlutafylgi. Og a.m.k. má full- yrða fyrirfram að tveir þessara flokka yrðu örugglega í þeirri ríkis- stjórn sem tæki við að kosningum loknum. Það er ekki margra kosta völ ef rétt er dæmt í DV aö tveir stærstu flokkarnir (samkvæmt skoð- anakönnun), Sjálfstæðisflokkur og Kvennahsti, séu óhæfir til að standa saman aö ríkisstjórn. Við skulum ekkert furða okkur á upphlaupi ungra framsóknarmanna nú. Þetta er algild taktík í pólitík héma að fá ungliðahreyfmgamar til að ríða á vaðið ef einhver eða ein- hverjir valdamenn innan ákveöins flokks vilja fara að losa um sig og gera klárt fyrir brotthlaup frá vand- anum. Nú em það ekki allir innan Framsóknarflokksins sem vilja ger- ast óábyrgir heldur aðeins sumir. Þannig hefur varaformaður flokks- ins, núverandi sjávarútvegsráð- herra, tjáð sig um máhð og telur það hina mestu skömm að ætla að hlaupa frá vandanum nú þegar mest á ríður að reyna til þrautar um traust sam- starf. Ummæh formanns Framsókn- arflokksins era hins vegar ékki nógu traustvekjandi, því miður. En hann lætur í það skína í einu oröinu að hann sé sammála ungum framsókn- armönnum um aö lífdagar þessarar stjórnar séu þegar taldir en snýr svo við blaðinu í sama viðtali og segir að hesti kosturinn sé að stjórnin sitji áfram! - Sem hún áreiðanlega gerir, ef ekki fyrir þjóðarhag þá sjálfrar sín vegna. Hvers vegna EB-nefnd? Helgi Guðmundsson hringdi: skipuö og nefhdin kölluð EB-nefhd- möguleika aö leita efúr hugsanleg- Égsáífréttíblaðiídagaöáfundi in. umsamningum viðBandaríkinum nefhdar, sem nefiúst EB-nefndin Þetta gefur til kynna að þessi fríverslun milh ríkjanna eins og og var skipuð sL vor af Alþingi, nefiid eigi einungis aö fialla um Kanadamenn eru aö gera. Fáir hefðiveriðkjörinnformaöurKjart- aðild okkar að Evrópubandalaginu stjórnmálamenn hér vilja vita af an Jóhannsson alþingismaöur. - eöa ekki aðild okkar að þvi. Það þessummöguleikanemaSeingrim- Ekkert nema gott um þaö að segja er ekkert minnst á aðra möguleika ur Hermannsson. En þaö er eins að kosinn sé formaöur úr þvi ein okkar í þessu máh yfirleitt, t.d. það og hans rödd í þessu máli hafi ver- nefhdinennersettígang.Þaðvek- hvort ekki séu aðrir hugsanlegir ið þögguö niður þótt hann hafi ur hins vegar fhrðu mína að ein- kostirenaðkomatiImótsviðEB. þama mikið til síns máls. - Hvað hver sérstök nefiid skuh hafa verið Margoft hefur verið bent á þá veldur? UMSÓKNIR UM STYRKI úr Framkvæmdasjóði aldraðra fyrir árið 1989 óskast sendar ráðuneytinu á sérstökum eyðublöðum sem þar liggja frammi. Skilafrestur er til 15. september 1988. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið RAKARASTOFAN KLAPPARSTIG Sími13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTÍG Simi12725 BT-612 ORBYLGJUOFN BLAÐSÖLUBÖRN! o Seljið Fjölskylduofninn frá Verð aðeins Kr. 15.900.- stgr. Tilvalinn fjölskylduofn. SKÍRISSKÓGUR Grundarstíg 2, sími 623257. Það er ekki á hverjum degi sem kórar eru meðtónleika í Þórsmörk. Nú um helgina verður vestur-þýskur kór með útitónleika í þessarí perlu íslenskrar nátt- úru. Kórinn er hér á landi á vegum söng- málastjóra Þjóðkirkjunnarog helduralls 8 tónleika á suðvesturhorninu. Stjórnandi þessa hressilega kórsfrá Hamborg er Klaus Vetter. Nánar verður sagtfrá tónleikunum í DV á morgun. Sýningar hópsins byggjast upp á dans- atriðum, blönduðum mime-söng og frumlegum og nýstárlegum klæðaburði þar sem kímni situr í fyrirrúmi. Sýningar- hópurinn samanstendur af atvinnu- dönsurum, leikurum og aðilum sem eru við nám í hinum ýmsu listaháskólum. Hópurinn sem um er verið að ræða er sýningaflokkurinn Guys'n'Dolls frá Svíþjóð sem skemmta mun í Lækjar- tungli og fleiri veitingahúsum frá 9. til 22. þessa mánaðar. Lesið allt um það í DV á morgun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.