Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Blaðsíða 22
22 FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. Fréttir Efstu hestar í A flokki. Fengur frá Lýsudal og knapinn Sigurbjörn Bárðar- son lengst til vinstri. Eigandinn, Gunnar Jónasson, stendur við hlið Fengs. Birna Hauksdóttir í Skáney og Ásmundur Eyjólfsson á Högnastöðum kampakát enda fengu hryssur frá báðum bæjunum 1. verðlaun fyrir afkvæmi. Töluverður fjöldi fólks mætti á kvöldvökuna og skemmti sér prýðilega. DV myndir E.J. Hestar og menn á Kaldármelum Ritvinnslukerfið WordPerfeet WordPerfect er eitt best hannaða ritvinnslukerll sem til er. Orðasafn á ísl. Kennslubók á ísl. fylgir. * Byrjendaatriði í WordPerfect * Helstu skipanir við textavinnslu * Verslunarbréf og töflusetning * Dreifibréf * Gagnavinnsla * Islenska orðasafnið og notkun þess * Uraræður og fyrirspurnir Tími: I2.,I:T, Of£ I I • julí. Ivl. I 7. -20. Innritun og nánari upplýsingar i símum 687590 og 686790 VR og BSRB styöja sína félaga til þátttöku á námskeiöinu. © Tölvufræðslan Borgartúni 28 Gagnagrunnur________ dBase III+ Gagnasafnskerfi, uppsetning þess og notkun við leit og úrvinnslu gagna. Uagskra: * Uppbygging dBaseIII+ * Skilgreining gagnasafna í dBase III+ * Lástar og útprentanir * Límmiðaprentun * Samkeyrsla gagnasafna * Skýrslugerð * Kynning á forritun í dBase III+ Tími: I I., 12., I Ofi I I. jiilí kl. 13.00.- I 7.00.-20.00. Innritun og nánari upplýsingar í simum 687590 og 686790 VR og BSRB styöja sína félaga til þátttöku á námskeiöinu. Bft © Tölvufræðslan Boraartúni 28 Hestamenn á Vesturlandi og Vestíjöröum héldu allmyndarlegt fjórðungsmót á Kaldármelum. Mótssvæöið er enn í mótun en er þegar orðið hið skemmtilegasta. Keppendur voru margir og komu víða að, enda spanna félagssvæðin miklar vegalengdir. Nær fimm þús- und manns komu á mótið og upp- lifðu skemmtilegar stundir í þurru veðri, eftir miklar rigningar og rosa víða um land. Vindur blés mestallan tímann og var fyrir ofan þau mörk sem þykja þægileg þegar sól skín í heiði. Þrátt fyrir aö fjórðungsmót séu hestamót, þá er manniífið ekki síð- ur skrautlegt, enda snýst hesta- mennska að miklu leyti um félags- líf. Gamlir kunningjar hittast og stofnað er til nýrra tengsla. Sigrar eru unnir, en keppni í hesta- mennsku fylgja einnig grátur og gnístran tanna. Ekki geta allir unn- ið til verðlauna en verða að láta sér nægja ánægjuna af því aö vera með. Dansleikur og kvöldvaka voru tvö kvöld og var þátttaka almenn. Myndirnar sem fylgja greinarstúf þessum segja annaö sem þarf. E.J. Herdís Einarsdóttir sýnir dómnefndarmönnunum Guðmundi Sigurós- syni, Kristni Hugasyni og Sigurói Oddi Ragnarssyni stóðhestinn Stjarna frá Melum. Magnús Benediktsson sigraöi í öllum þremur stökkgreinunum. Hann heldur i Elias, sigurvegara í 250 metra stökki. ■ Lýsingur frá Skarði vinnur 800 metra stökkið en félagi hans, Lótus frá Götu, sem einnig er í eigu Skarðs- bænda, kemur annar í mark.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.