Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.1988, Side 29
FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Helga segir að ég taki aldrei eftir því hvernig hún lítur út. Halló, Helga, heyrðu ég held þú sért farin aðfitna. Gissur guHrass ^ Svona til að byija meö, gætiröu ekki sagt þjóninum aö fara í | alla skyrtuna sína? Höfum eftirfarandi fyrirtæki til sölu: • Glæsilega sólbaðsstofu, býður upp á ýmsa möguleika. • Blómabúð í Breiðholti, ýmis skipti. • Heildverslun með fatnað. • Matvöruverslanir víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu. • Söluturna í Reykjavík. • Söluturna í Kópavogi. • Söluturn í Hafnarfirði. • Snyrtivöruverslun við Laugaveg. •Tískuvöruverslun við Laugaveg. • Bókaverslun í vesturbæ. • Bókaverslun í Breiðholti. • Myndbandaleigu i Kópavogi. • Skyndibitastaði víðs vegar á höfuð- borgarsvæðinu. • Meiri háttar barnafataverslun í verslunarkjarna. • Bílavarahlutaverslun. • Rótgróna vélsmiðju í nýju og glæsi- legu húsnæði. • Isbúð, mikil sala framundan. • Barnafataverslun í miðbæ. • Köfubílaleigu. Vantar allar gerðir fyrirtækja á sölu- skrá. Reynið viðskiptin, ýmis eigna- skipti og greiðslumöguleikar. Firmasalan, Hamraborg 12, Kópavogi. Sími 91-42323. ■ Bátar Bátakaupendur! Framleiðum 9,6 brúttórúmlesta dekk- aða hraðfiskibáta. Tegundarheiti Pól- ar 1000. í undirbúningi er Pólar 800, 5,5 tonn. Bátasmiðjan sf., Kapla- hrauni 13, sími 91-652146, kvöld- og helgarsími 666709. Nýr Gáski 850 frá Mótun hf. Erum að hefja framleiðslu á 5,9 t, 8,5 m plan- andi fiskihraðbát, tekur 8 kör, kjölur og hefðbundinn skrúfubúnaður. Gott verð á fyrstu bátunum. Getum afgreitt Gáska 1000 í sept. Engin úrelding. Mótun, s. 53644 og 53664, kvs. 54071. Liggur þú á verðmætum? Tek í um- boðssölu notaða varahluti í fisk- vinnsluvélar, skip og búta. Tek einnig í sölu notaðar fiskvinnsluvélar. Báta- partasalan, s. 38899, box 8721,128 Rvk. 15 feta vatnabátur til sölu, með kerru og 2ja ha. utanborðsmótor, í góðu standi, verð 40 þús., staðgreitt. Uppl. í síma 91-77569. Sportbátaþjónustan. Tökum að okkur viðgerðir og nýsmíði á sportbátum og tilheyrandi búnaði. Getum útvegað varahluti frá USA. Sími 73250. Vantar utanborðsmótor, 45-50 hp., Mercury, aðeins nýlegur mótor kemur til greina. Uppl. í síma 91-641413 og 641780. 9,6 tonna hraðfiskibátur frá Mótun til sölu, plastklár, mjög góð kjör. Uppl. í síma 91-72596 e. kl. 18. Óska eftir sportbát í skiptum fyrir Bronco ’74 í mjög góðu ástandi, verð- hugmynd 350 þús. Uppl. í síma 20358. Sómi 700 með 2 tölvurúllum, Lóran C, dýptarmæli, talstöð og eldavél til sölu. Uppl. í síma 91-18231 e.kl. 19. Til sölu 14 feta trefjaplast-hraðbátur, er ófullgerður. Uppl. í síma 9140257 e. kl. 19. Linuspil óskast fyrir 8 tonna bát. Uppl. • í síma 97-56640 eftir kl. 19. ■ Vldeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar (VHS, litlar VHSc, Sony, 8 mm), fjölföldun, 8 mm og slides, á video. Leigjum videovélar og 27" mon- itora. JB Mynd sf., Skipholti 7, sími 622426. Til sölu VHS videotæki, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma 92-11754. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og 78640. Nýlega rifnir: D. Charade '88, Cuore ’87, Charmant ’83-’79, Ch. Monza ’87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244-264, Honda Quintet ’81, Accord ’81, Mazda 929 st. ’80, Subaru 1800 ’83, Justy ’85, Nissan Bluebird ’81, Toyota Cressida '81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant ’82, BMW 728 ’79 - 316 ’80, Nova ’78, AMC Concord ’79, Dodge Omni _ o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Stýrisendar, spindilkúlur, slitfietir í evrópskar og amerískar bifreiðar, hjólatjakkar, verkstæðistjakkar, 1,5 upp í 12 tonn, toppgrindarbogar fyrir rennulausa bíla, háþekjur. Einnig bogar fyrir mikla burðargetu. Bretta- útvíkkanir úr gúmmíi fyrir jeppa, þunnir, þykkir og extra breiðir. Bíla- búðin H. Jónsson & Co, Brautarholti 22, 105 Rvík, s 22255 og 16765. Bilameistarinn hf., Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahl. í Audi 80, 100 ’79, Charade ’80, Char- mant ’79, Cherry '80, Citroen GSA ’84, Fairmont ’79, Fiat Uno ’83, Fiat 127 ’80. Lada Samara ’86, Lada Sport '78, Saab 99 ’74~’80, Skoda ’83-’87, Suzuki Alto ’81, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida ’79 og í fl. tegundir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.