Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Side 57

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Side 57
LAUGARDÁGUR 16. JÚLÍ 1988. Sviðsljós Hann var líflegur og var allan timann á sviðinu. Áhorfendur voru 55 þúsund og skræktu af hrffningu. I Jackson í Gautaborg Það voru pabbar og mömmur, böm og ungllngar, afar og öram- ur sem mættu á tónleika tónlist- argoðsins Michaels Jackson í Gautaborg á dögunum. Einhverj- ir hefðu haldið að þangaö myndu helst sækja unglingsstúJkur en sú varð ekki raunin. Tónlistar- fólk frá Norðurlöndunum lét sig heldur ekki vanta enda voru allir sammála um að kvöldiö með Jackson hefði verið ógleyman- legt. Jackson sagði við blöðin að átrúnaðargoð sitt væri Fred Asta- ire og það sýndi sig á sviöinu að Jackson hefur náð töktum kvik- myndastjörnunnar frábærlega. Roger Moore: Má sig ekki hreyfa Fyrrum dýrlingur og James Bond, Roger Moore, hefur stöðuga gæslu yfir sér. Gæslan er reyndar engin venjuleg öryggisgæsla því þaö er eig- inkonan ítalska, Luisa, sem þannig gætir eiginmannsins. Luisa er ein- staklega aíbrýðisöm eiginkona og maðurinn má sig hvergi hreyfa, segja slúðurdálkahöfúndar. Roger Moore þorir áreiðanlega aldrei að horfa á fallegar konur þegar hún er nálægt - en það er hún alltaf. í staðinn hefur Roger Moore slopp- ið við allar kvennafarssögur í blöð- um. Annars hefur ekki frést mikið af leikaranum upp á síðkastið enda hefur hann tekið lifinu rólega eftir aö hann hætti að leika James Bond. Ætii 007 hafi ekki efni á að taka sér smáhvíld? Roger Moore og eiginkonan Luisa, sem mönnum þykir einum of afbrýðisöm út í mann sinn. Bruce Springsteen og nýja kon- an, Patti Scialfa, hafa ekki faliö samband sitt þótt Springsteen hafi enn ekki fengið skilnað. Spiingsteen í skilnaðarmáli Enn eitt hörkuskilnaðarmálið er komið upp í Bandaríkjunum. Þaö er tónlistarmaöurinn frægi Bruce Springsteen sem nú á í hlut. Kona hans, Julianne Phihps, heimtar að hann greiði sér yfir fimm milliarða króna viö skilnaðinn. Bæði hafa fengið sér góða lögfræðinga en skilnaöur- inn getin- gengið stirðlega þar sem þau eru kaþólskrar trúar. Ástæða skilnaöarins er sögö sú að Springsteen er yfir sig ást- fanginn af bakraddasöngkonu sinni, Patti Scialfa, og hefur ekk- ert reynt til aö fela samband þeirra. Julianne er ekki sist óð yfir því. wmmmmmmmm SKEMMTISTAOIRNIK 20 ára aldursmark. Miöaverð kr. 600,- ÞAR SEM HLUTIR GERAST Breski róbótinn SAVVAS FRUMSÝNING „R0B0TIC DANCE 007“ GUYS 'N' DOLLS DRAG SHOW í kvöld NYR STAÐUR NÝ TÓNLIST ÞU KAUPIR EINN AÐGÖNGU- MIÐA OG FÆRÐ ANNAN FRÍAN BIO /Cjilllíi rin n Hljómsveit Gömlu og nýju dansarnir Þeim sem koma fyrir kl. 24 er boðið upp á sólstingskokkteil DAMSHÚSIÞ GLXSItM S1HI UU>1 ?Q Opið: í hádeginu frá 11.30-14.30, á kvöldin virka daga frá 18-01, um helgar frá 18-03. Léttir réttir, snóker og töfl. sannkölluð kráarstemmning. r r r KR0K0DILA DUNDEE í EVRÓPU Evrópa óskar Háskólabíói til hamingju meó frumsvningum á KRÓKÓDÍLA DÚNDEE11. Ikvöld sýnum við valda kafla úr þessari stórkostlegu kvikmynd á risaskjánum. Heppnir EVRÓPUGESTIR geta átt von á aö hreppa boós- mióa IHÁSKÓLA BÍÖ. »-; k |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.