Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 16.07.1988, Blaðsíða 57
LAUGARDÁGUR 16. JÚLÍ 1988. Sviðsljós Hann var líflegur og var allan timann á sviðinu. Áhorfendur voru 55 þúsund og skræktu af hrffningu. I Jackson í Gautaborg Það voru pabbar og mömmur, böm og ungllngar, afar og öram- ur sem mættu á tónleika tónlist- argoðsins Michaels Jackson í Gautaborg á dögunum. Einhverj- ir hefðu haldið að þangaö myndu helst sækja unglingsstúJkur en sú varð ekki raunin. Tónlistar- fólk frá Norðurlöndunum lét sig heldur ekki vanta enda voru allir sammála um að kvöldiö með Jackson hefði verið ógleyman- legt. Jackson sagði við blöðin að átrúnaðargoð sitt væri Fred Asta- ire og það sýndi sig á sviöinu að Jackson hefur náð töktum kvik- myndastjörnunnar frábærlega. Roger Moore: Má sig ekki hreyfa Fyrrum dýrlingur og James Bond, Roger Moore, hefur stöðuga gæslu yfir sér. Gæslan er reyndar engin venjuleg öryggisgæsla því þaö er eig- inkonan ítalska, Luisa, sem þannig gætir eiginmannsins. Luisa er ein- staklega aíbrýðisöm eiginkona og maðurinn má sig hvergi hreyfa, segja slúðurdálkahöfúndar. Roger Moore þorir áreiðanlega aldrei að horfa á fallegar konur þegar hún er nálægt - en það er hún alltaf. í staðinn hefur Roger Moore slopp- ið við allar kvennafarssögur í blöð- um. Annars hefur ekki frést mikið af leikaranum upp á síðkastið enda hefur hann tekið lifinu rólega eftir aö hann hætti að leika James Bond. Ætii 007 hafi ekki efni á að taka sér smáhvíld? Roger Moore og eiginkonan Luisa, sem mönnum þykir einum of afbrýðisöm út í mann sinn. Bruce Springsteen og nýja kon- an, Patti Scialfa, hafa ekki faliö samband sitt þótt Springsteen hafi enn ekki fengið skilnað. Spiingsteen í skilnaðarmáli Enn eitt hörkuskilnaðarmálið er komið upp í Bandaríkjunum. Þaö er tónlistarmaöurinn frægi Bruce Springsteen sem nú á í hlut. Kona hans, Julianne Phihps, heimtar að hann greiði sér yfir fimm milliarða króna viö skilnaðinn. Bæði hafa fengið sér góða lögfræðinga en skilnaöur- inn getin- gengið stirðlega þar sem þau eru kaþólskrar trúar. Ástæða skilnaöarins er sögö sú að Springsteen er yfir sig ást- fanginn af bakraddasöngkonu sinni, Patti Scialfa, og hefur ekk- ert reynt til aö fela samband þeirra. Julianne er ekki sist óð yfir því. wmmmmmmmm SKEMMTISTAOIRNIK 20 ára aldursmark. Miöaverð kr. 600,- ÞAR SEM HLUTIR GERAST Breski róbótinn SAVVAS FRUMSÝNING „R0B0TIC DANCE 007“ GUYS 'N' DOLLS DRAG SHOW í kvöld NYR STAÐUR NÝ TÓNLIST ÞU KAUPIR EINN AÐGÖNGU- MIÐA OG FÆRÐ ANNAN FRÍAN BIO /Cjilllíi rin n Hljómsveit Gömlu og nýju dansarnir Þeim sem koma fyrir kl. 24 er boðið upp á sólstingskokkteil DAMSHÚSIÞ GLXSItM S1HI UU>1 ?Q Opið: í hádeginu frá 11.30-14.30, á kvöldin virka daga frá 18-01, um helgar frá 18-03. Léttir réttir, snóker og töfl. sannkölluð kráarstemmning. r r r KR0K0DILA DUNDEE í EVRÓPU Evrópa óskar Háskólabíói til hamingju meó frumsvningum á KRÓKÓDÍLA DÚNDEE11. Ikvöld sýnum við valda kafla úr þessari stórkostlegu kvikmynd á risaskjánum. Heppnir EVRÓPUGESTIR geta átt von á aö hreppa boós- mióa IHÁSKÓLA BÍÖ. »-; k |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.