Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Síða 4
4 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. Fréttír 20 milljarðar tonna af sorpi: Lifríki sjávarins er í hættu - útlitsmengun vandamál við ísland En sorpið lætur ekki staðar numið í fjörunni, við minnstu vindgjólu fýk- ur það upp á land og þetta er ekki fögur sjón. ist sem hugarfarsbreyting haíi orð- iö. Ég held að þetta hafi lagast mik- ið enda var manni farið að blöskra hvemig fjörurnar voru útlítandi. Við íslendingar þurfum hins vegar ekki að hafa áhyggjur af eiturefna- mengun eins og erlendis, hér þurf- um viö hins vegar að hafa áhyggjur af sóðaskap." „Við gerðum ítarlega úttekt í fyrra á ströndunum fyrir norðan og austan land og ástandið var hörmulegt. Þar var áberandi mikil mengun sem kemur að mestu frá sjó. I framhaldi af þessu var málið kynnt hagsmunaaðilum og nú hef- ur veriö gert átak til að bæta þetta,“ sagði Magnús Jóhannesson sigl- ingamálastjóri um ástandið i fjör- um landsins en þær heyra undir eftírUt siglingamálastofnunar. Magnús sagði að bannað væri að henda í sjóinn þrávirkum efnum og tekinn hefði verið upp mikill áróður fyrir þvi að þetta yrði virt auk þess sem betur hefði verið búið að höfnum landsins til að taka á móti rush úr skipum. „Það er ekki allt í sómanum ennþá en þetta hef- ur batnaö,“ sagöi Magnús. Magnús sagði að hættan vegna mengunarinnar væru net sem gætu flækst í skrúfum skipa og það að spendýr, sehr og hvalir, vildu narta í plast og net og gætu drepist vegna þessa. „Þetta ógnar ekki líf- ríkinu á annan hátt þó aö þetta sé ljótt að sjá. Hins vegar getur út- htsmengun haft þau áhrif á al- mennt viðhorf útlendinga að hér sé mikil sjávarmengun og kannski hættuleg." í sama streng tók Svend Aage Malmberg og benti á að slíkur misskilningur gæti haft alvarleg áhrif á fisksölu erlendis. JFJ Rusliö flýtur um allt, öllum til ama, og ekki geta útlendingar, sem þetta sjá, boriö vitnl um hreint ómengað haf við Islandsstrendur þegar heim kemur. Þörungagróöur Blaðiö telur að þörungagróður hafi aukist mikið vegna mengunar- innar í hafinu og tekur sem dæmi þönmgafaraldurinn við strendur Noregs. Segir blaðiö aö þörunga- breiöur sem þessar hafi ekki þekkst áður með þessari eiturverkun. Tel- ur blaðið að myndun þörunga- breiða sé auðveldari vegna mikihar nítrat- og fosfatsmengunar sem myndast geti viö útblástur bifreiða eða ýmiss konar verksmiðjufram- leiðslu. Hins vegar eru ekki allir sérfræðingar sammmála um þessi áhrif á þörungana og nefna dæmi um þörungagróður þar sem meng- un sé htil og fáir búi. Blaðið segir einnig frá vangavelt- Sorpið er um allar fjörur og flýtur inn i læki uppi á landi. „Okkar ástand er ekki sambæri- legt við það sem er í Norðursjó. Sjórinn í kringum ísland er djúpur og því er mengun við ísland ekki á sambærilegu stigi og hjá iðnríkjum Evrópu og Norður-Ameríku. Við erum ekki í neinni hættu nema þá gagnvart okkur sjálfum. En þaö er fyrst og fremst útlitsmengun vegna ruslahauga nálægt sjó eða losun skipa á rush. Við eigum því að passa fjörurnar okkar,“ sagði Svend Aage Malmberg hafeðhs- fræðingur. Nýjasta tölublað bandaríska tímaritsins Newsweek er helgað mengun í hafmu. Dregur blaðið upp heldur ófagra mynd af ástandi hafsins og segir hér vera uni alvar- legt vandamál aö ræða sem ógnað geti lífkeðjunni. Hafið nær yfir 300 mihjónir kú- bikmílna sem er meira en 70% af yfirborði jarðar. í hafið hafa farið í gegnum árin um 20 mihjarðar tonna af rush, aht frá gosdósum th geislavirks úrgangs. Newsweek segir að þrátt fyrir að djúpsævi hti ekki iha út viti menn ekki ná- kvæmlega um áhrif sorps á það. Hefur blaðiö eftir yfirmanni „haf- samfélagsins" aö það þurfi ekki að hða langur tími uns þessi svæði fari aö sýna ummerki ágangs mannsins. Hins vegar er það ekki djúpsævið sem skiptir meginmáh. Það er hafið yfir landgrunni hvers lands sem skiptir mestu máh í hfkeðjunni. Þar lifa flestar nytjafisktegundir og flöldi fólks býr við sjávarsíðuna. Og eftir því sem blaðið segir eru það þessi svæði sem eru komin í alvarlega hættu vegna mengunar. Hluti af þessu vandamáh er svo einnig það aö meirihluti íbúa flestra ríkja hfir innan 75 khómetra frá sjó og flestar verksmiðjur eru á sama svæði. Blaðiö telur helming votlendis Bandaríkjanna vera í auön vegna mengunar og 40% af strandsvæði Evrópu. Telur blaðið að 2/3 hlutar þess votlendis, sem þá eru eftír á þessum stöðum, séu illa famir. Hreinsibúnaður fyrir hendi Blaðið segir að kaldhæðnin við þetta aht saman sé sú stapreynd aö nú þegar sé fyrir hendi tækni og þekking th að forða frá verstu áhrifum mengunarinnar. Th eru hreinsistöðvar sem geta gert meng- að vatn drykkjarhæft en þess kon- ar tæki eru ipjög dýr. En þrátt fyr- . ir kostnaðinn telur blaðið það vera Hér er mynd af sorpi sem stafar af mannavöldum og vegna framleióslustarfsemi manna. ódýrara að fjárfesta í slíkum bún- aði en ekki. Burtséð frá heilbrigð- isástæðum geti fiárhagslegur kostnaður af völdum mengunar verið gífurlegur. Eingöngu það aö loka hefur þurft ákveðnum bað- ströndum í Bandaríkjunum hefur í fór með sér hundruð mihjóna Ijón metið í dohurum. Noröursjór og Eystrasalt verst útleikið Samkvæmt því sem kemur fram í. Newsweek eru Norðursjór og Eystrasalt þeir staðir sem hvað verst eru settir. Þetta séu thtölu- lega lokuð höf sem sorpið flæði ekki auðveldlega úr. í Norðursjó rennur árlega úr ánum Rín, Elbu og Meuse, 38 mihjón tonn af zinki, 5.600 tonn af kopar auk mörg hundruð tonna af arseniki, kad- íum, kvikasilfri og geislavirkum úrgangi. Th viðbótar þessu skeha skip 145 mihjónum tonna af sorpi í Norðursjó árlega. Ofan á þetta aht bætist svo við 30.000 tonn af kolefnisefnasamböndum sem leka úr olíupípum en í Norðursjó eru 150 ohuborpahar. Áhrif þessa er auðvelt að sjá segir blaðið og bend- ir á að sjávardýr, sem áöur hfðu á þessum slóðum, geri það ekki leng- ur og eru nefndar tegundir eins og lax, ostrur, ýsa og fleiri. Þær teg- undir sem eftir eru þjást af sárum, vanskapaðri beinabyggingu og bólgum. Fyrir nokkru fór að bera á seladauða á þessu svæði og þó að menn viti ekki orsökina fyrir víst telja margir að mengunin eigi að minnsta kosti óbeinan þátt 1 þessu ef ekki beinan. „Norðursjórinn er grunnur, að honum hggja fjölmenn iönríki, hann er innhaf og því er þar mikh mengun. Það er í raun alveg merki- legt hvað lífríki hans hefur staðið sig,“ sagði Svend Aage Malmberg. um um það að stór skip, einkum vöruflutningaskip, geti flutt mis- munandi þörungategundir á milh heimshafanna. Mengunin, ásamt auknu hitastigi í heiminum, geti ýtt undir hagstæð lífsskhyrði fyrir þörungana. Útlitsmengun er vandamálið hér heima Eins og fram hefur komið í máh Svend Aage Malmberg er ekki mik- h ástæða th að óttast hafmengun við íslandsstrendur sem ógni fiski- miðum okkar og lífríki. Hins vegar sé hér úthtsmengxm og það sé aðal- lega af völdum úrgangs úr skipum. Um þetta segir Jónas Haraldsson, skrifstofustjóri LÍÚ: „Við gáfum út auglýsingaspjöld fyrir nokkru og dreifðum um ahan flotann, sjó- menn tóku vel í þetta og mér virð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.