Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Side 17
FÖSTUDAGUR 29. ,7ÚLÍ 1988. 17 dv Lesendur Fýrirspum til borgarráðs: Guinness heimsmet? Steingrímur Gunnarsson hringdi: Ég er hér með fyrirspum til borg- arráðs. Ætlar borgarráð að reyna að komast í heimsmetabók Guinn- ess varðandi kostnað á bifreiða- stæðum hjá nýja ráðhúsinu viö Tjömina? Þama eiga að koma 130 bifreiðastæði og þau munu koma til með að kosta 191,9 milljónir en ístak hefur tekið þetta verk aö sér. Það gerir hvorki meira né minna en 1 milljón og 476 þúsund krónur á hvert stæöi. Það hijóta að vera dýrustu bílastæði í heiminum og sæti í heimsmetabók Guinness ætti þvi að vera tryggt. Auk þess langar mig að benda borgarstjóra vorum, Davíð Odds- syni, á að hann lofaði því að kostn- aður við ráðhúsið færi ekki yfir einn milljarð króna. Samkvæmt Kostnaður við bílastæði ráðhússins nýja vex simhringjanda mjög í aug- um. frétt í Morgunblaðinu frá 27. júlí, á kr. Þar með hefur þetta loforð ver- fjórðu síðu, kemur í ljós að kostn- ið brotið. aðurinn veröur um 1.071 milljón Auglýsing: DV, Memationai Teák Cleaitcr ,nskrUar: {vor sern ^^sípaúttdyrahurti ckk túboú £ea. Hann ýst heítrónur á £toan" °fr te .^ututírustundir. Mer eki Wu^va5 a& stoapa rttóftdyrtog min \á i sjálfur ég spur!l' rnáGrensasveg^ Ma„ur. slumanntnn P m bann ítiinér únytt oto' hur5. flvaUá fyrv I^.sa%vítummoú ;ar á t/ZUtra ’ rlými5a. ^ stob tnter hefln og gSS-- - v ^ ® ^^CIeaner^n ,u«iamlega la Em'o wónur. ,„ir frá er *£>£**&&+** tfltötulega n^^ngarvmsto^ Fæst í öllum málningarverslunum landsins, kaupfélögum, stórmörkuðum og víðar. International Nauðungaruppboð á búvinnuvélum, Fawall dráttarvél, UTB dráttarvél, CARBON heyhleðsluvagni, verður haldið að Ökrum III í Hraunhreppi þriðjudaginn 9. ágúst nk. kl. 14.00. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Mýra- og BorgarQarðarsýsiu. Frá Borgarskipulagi Tillaga að deiliskipulagi reits 1.186.5, sem markast af Nönnugötu, Njarðargötu, Urðarstíg og Bragagötu, er hér með auglýst samkvæmt grein 4.4 skipulags- reglugerðar nr. 318/1985. Uppdráttur, skýringarmyndir og greinargerð verður almenningi til sýnis frá 29. júlí til 26. ágúst 1988 hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, frá kl. 8.20-16.00 alla virka daga. Athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipu- lags eigi síðar en kl. 16.00, 26. ágúst 1988. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tiltekins frests, teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur Borgartúnl 3, 105 Reykjavík. RÍKISSKATTSTJÓRI AUGLYSING samkvæmt 7. gr. iaga nr. 14/1965 um launaskatt með áorðnum breytingum, sbr. ákvæði 1. mgr. 98. gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignarskatt, um að álagningu launaskatts á árinu 1988 sé lokið. Tilkynningar (álagningarseðlar), er sýna launaskatt sem skattstjóra ber að ákvarða, hafa verið póstlagð- ar. Hér er annars vegar um að ræða launaskatt skv. 4. gr. fyrrnefndra laga, þ.e. á reiknuð laun manna við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi og á hlunnindi sem ekki eru greidd í peningum, og hins vegar launaskatt skv. 3. gr. sömu laga sem greiða ber af greiddum launum á árinu 1988. Kærur vegna álagðs launaskatts, sem skattaðilum hefur verið tilkynnt um með launaskattsseðli 1988, þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans eigi síðar en 27. ágúst 1988. 29. júlí 1988. Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi, Stefán Skjaldarson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Ólafur Helgi Kjartansson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðuriandsumdæmi eystra, Gunnar Rafn Einarsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvinsson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sigmundur Stefánsson. „ Byssur eru ekkert feimnismál," segir Agnar Guðjónsson, byssusmiður og formaður Skot- veiðifélags íslands. Margir íslendingarstunda skotveiði og margirstunda skotfimi. Þessar greinar eru aðskildar hér á landi sem og annars staðar í heiminum. Um miðjan ágúst hefst skot- veiðitímabilið. Þá fara menn á gæsaskyttirí og að því tímabili loknu hefst rjúpnaveiðin. En menn sem stunda skotfimi ætla að efna til skotkeppni aðra helgina íágúst. í þriðjudagsblaði DV verður rætt við nokkra frammámenn í skotfélögum, farið á skotæfingu og lífsreglurnar lagðar fyrir þá sem ætla sér á gæsá næstunni. Kaffihús bæjarins eru mörg og fjölskrúðug. Sama gildir um verðlagið á þessum stöðum en verð á einum kaffibolla er ærið misjafnt. DV kannaði verð á ein- um bolla af expressokaffi og eru niðurstöðurnar á þann veg að betra er að spyrja um verð áður en pantað er, því það er mis- hátt. Allt um verð á kaffibolla í Lífsstíl á þriðjudag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.