Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. 25 Bridge Bridgeheilræði BOLS: Berið ykkur vel þegar þið eruð vamarlausir t Næstur í keppni hollenska stórfyr- irtækisins BOLS um besta bridge- heilræðiö er breski landsbðsmað- urinn og bridgerithöfundurinn Jeremy FUnt. FUnt velur grein sinni títilinn: Gráttu ekki áður en þú ert meidd- ur. „Það er venjulega talin móðgun að kalla einhvern pókerspUara í okkar spiU. Þegar samlíkingin er sú að sagnir hans byggist meira á hugrekki en vísindum þá er lýsing- in einmitt niðrandi. En á móti kem- ur að stundum er viturlegra fyrir bridgespUarann að notfæra sér órannsakanleika pókerspilarans. Hér er mjög almennt dæmi. Þú ert vestur á óhagstæðum hættum og tekur upp þessi sundurleitu spil: * G6543 V D65 ♦ 2 + 10843 Makker gefur og opnar á einum tígli sem suður doblar. Hvað segir þú? Eina ráðlega sögnin er pass. Auðvitað ertu hræddur um að norður segi pass og að lokasamn- ingurinn veröi dýrkeypt útUega í einum tígli dobluðum. í rauninni gerist þetta mjög sjaldan. Jafnvel þótt norður eigi fimm tígla þá passa reyndir spilarar ekki úttektardobl nema með mjög samstætt tromp. Og segi norður pass á austur samt eftir að segja. Eigi hann lakan tígul- Ut getur hann redoblað eöa sagt annan Ut. Að segja einn spaða á þessi ömurlegu spil vesturs er rangt af tveim ástæðum. í fyrsta lagi grefur það undan trausti mak- kers á shkri sögn, sem ætti að henda á þokkalegan lit í öUum tU- fellum, og í öðru lagi býður sögnin hættunni heim. Norður gæti veriö hikandi við að passa einn tígui doblaöan, en með íjóra spaða, lit sem makker hefir lofað að styðja, er hann fljótur með sleggjuna. Og þegar byssur n-s eru famar að þruma á annað borð gæti verið erfitt að fmna griðastað. Að segja einn spaða á spiUn mætti líkja við varkáran bílstjóra, sem dregur skyndUega úr hraðanum á gatna- mótum, jafnvel =á grænu ljósi, og er steinhissa þegar bíllinn fyrir aft- an hann keyrir beint á hann. BOLS-heUræði mitt er því: Þegar þið eruð varnarlausir látið þá ekki andstæðingana vita um það. Margir spUarar, sem nota veikt grand, gera sér ekki grein fyrir að Bridge Stefán Guðjohnsen það er fyrst og fremst hentugt vopn. Hugsaðu þér aö þú sért með þessi spil í vestur á hagstæðum hættum: * G6 V 43 ♦ D65432 + 872 Austur gefur og segir eitt grand. Suður segir pass. Hvað segir þú núna? Það er eitthvað við að segja þrjú grönd. Pass er í lagi, en tveir tíglar er hræðUeg sögn. Oft, þegar háspUum andstæðinganna er jafnt skipt, þá færðu að spUa eitt grand. Tveir tíglar bjóða þeim að taka þátt í sögnunum, fmna sína háhta- samlegu og fara síðan í geim. Þú ert aftur vestur, allir á hættu í tvimenningskeppni. Austur gefur og opnar á þremur hjörtum. Þú ert meö þessi erfiðu spU: 4 G43 V 8 ♦ AD10964 * 532 Það er óhætt að segja að það séu blikur á lofti. Passið er áreiðanlega eftir bókinni. En þú þarft ekki að vera spámaður tU þess að geta þér . tU um framhaldið. Sé norður stuttur í hjarta þá doblar hann og býður suðri upp á geim eöa sekt. Eigi norður hins vegar gott hjarta þá reynir hann sjálfsagt þijú grönd sem munu áreiðanlega heppnast. Hvað getur þú þá gert? SEGÐU FJÖGUR HJÖRTU. Spilið gæti Utið þannig út: * ÁK2 * K97 * KG52 + ÁD5 * G43 V 8 ♦ ÁD10964 + 632 ♦ 1085 V ÁD10643I ♦ 3 84 ♦ D976 V G5 ♦ 87 + KG1097 Ef þú segir pass þá segir norður þrjú grönd eða doblar, en segir síð- an þrjú grönd við þremur spöðum suðurs. Við fjórum hjörtum segir hann dobl og suður mun venjulega taka út í fjóra spaða, sem þú hnekk- ir í þessu tUfeUi. En er þetta aUtof hættulegt? AUs ekki. Að vísu ferð þú einum meira niður þegar tæki- færið er andstæðinganna. Oftar en ekki þá felur þú vandræði ykkar og neyðir andstæðingana til þess að taka erfiðar ákvarðanir. Mundu það að í póker vinna ekki aUtaf bestu spilin." Þegar ferðalög eru annars vegar reynir mjög á haldgóða þekkingu, reynslu og þjónustugleði. Leitin í fargjalda- frumskóginum er krefjandi og skemmtileg því ávextir erfiðisins eru lægstu og bestu fargjöldin fyrir þig - hvert sem ferðinni er heitið. Við viljum gjarnan ráða þér heilt og bendum á sérlega hagstæð fargjöld til stórborga Evrópu jafnt sem mjög ódýra farseðla til fjarlægari staða, og taktu eftir: Þessi fargjöld þarf ekki að bóka með löngum fyrirvara, þau standa þér til boða hvenær sem er hjá starfsfólki Samvinnu- ferða-Landsýnar. EVRÓPA Önnur leiðin Fram og tilbaka AMERÍKA AFRÍKA/ASÍA París 19.900 26.890 Orlando 44.870 TeiAviv 39.870 Vín 19.900 28.930 Montreal 46.290 Cairó 39.870 Munchen 19.900 29.110 Vancouver 56.240 Nairobi 67.240 Stuttgart 19.900 29.110 Caracas 65.330 Delhi 56.300 Zurich 19.900 29.110 Aruba 65.330 Bangkok 56.740 Alicante 19.900 31.150 Rio de Janeiro 66.690 Taipei 78.860 Milanó 21.030 35.050 BuenosAires 69.100 Colombo 56.300 Nice 21.030 35.050 Róm 23.000 38.320 * öll verðdæmi miðastvið gengi 27. júlí 1988 og eru háð ákveðnum skilyrðum um dvalarlengd o.fl. Við pöntum einnig hótelherbergi og bílaleigubíla hvar sem er í heiminum, útvegum miða í leikhúsið eða óperuna, á fótboltavöllinn, í skoðunarferðir og ótal margt fleira. Traust viðskiptasambönd, fjöimargir sérsamningar og víðtæk þekkingá ferðamarkaðnum, jafnthér heima sem erlendis, tryggja þér góða þjónustu á lægsta mögulega verði. | Samvinnuferdir-Landsýn \ Austurstræti 12• S91-69-10-10 ■ Suðurlandsbraut18-®91-68-91-91 Hótel Sögu við Hagatorg • S 91 -62-22-77 • Akureyri: Skipagötu 14 • S 96-2-72 00 B

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.