Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Síða 30
30 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. Iþróttir Sochaux efst Nýliöar Sochaux eru áfram efstir í fronsku 1. deildinni í knatt- spyrnu eftir markalaust jafntefli í Marseille á miðvikudagskvöld- ið. Þeir hafa 7 stig eftir 3 leiki og markatalan er 5-0. Lilie og Toul- on hala einnig 7 stig en síðan kemur Paris St. Germain meö 6 stig eftir aðeins tvo leiki. Parísar- liöiö vann Cannes 3-0 á útiveiii, Lille geröi jafntefli viö meistara Monaeo á útivelli, 1-1, og Toulon gerði 0-0 jafntefli í Nantes. Monaco, mótherjar Vals í haust, eru meö 5 stig eftir einn sigur og tvö jafntefli. Matra Rac- ing vann sinn fyrsta sigur í deild- inni frá því í febrúar, 3-1 gegn St Etienne, og skoraöi Enzo Francescoli, snillingurinn frá Uruguay, tvö markanna. Steyr byrjar vel Vorwaerts Steyr, nýliöar í aust- urrísku 1. deildinni í knattspymu sem skarta sovésku kerapunni Oleg Blokhin, hafa.byijaö keppn- istímabiliö mjög vel. Steyr vann Lask 3-1 á útivelli á miðvikudags- kvöldið og er í þriöja sæti eftir tvær umferöir með þijú stig. Admira Wacker er eina liöiö til að hafa unnið báöa sína leiki. Meistarar Rapid Wien unnu Tyrol 1-0 en höfðu tapaö sínum fyrsta leik og Austria Wien gerði jafntefli, 3-3, viö GAK á útivelli og er í öðru sæti með 3 stig. Aouíta hress Said Aouita, hlaupagikkinlnn frá Marokkó, er ánægöur með lífiö þessa dagana. Hann vann örugg- an sigur í 800 m hlaupi á Golden Gala 9tórmótinu í Verona á miö- vikudagskvöldið og lýsti þvi síð- an yfir aö hann ætlaöi aö leggja áherslu á 800 og 1500 m hlaupin í Seoul í haust. „Enginn getur lengur sagt mér í hveiju ég á að keppa, og ég hef engan áhuga lengur á 5000 metra hlaupinu,“ sagöi Aouita við fréttamenn, en hann er núverandi heims- og ólympíumeistari í þeirri grein. Besta afrekið í Verona vann Paula Ivan frá Rúmeníu þegar hún náöi besta árangri ársins í heiminum í 1500 m hlaupi kvenna. Hún hljóp vegalengdina á 3:58,80 min. en Mary Slaney- Decker hafði áöur náð tímanum 3:58,92 á bandaríska úrtökumót- inu. Kanar eiga möguleika Bandaríkjamenn, gestgjafar HM í knattspymu '1994, eiga enn möguleika á að vera meö í úrshta- keppninni á Ítalíu áríö 1990. Þeir sátu hjá í 1. umferö Mið- og Norð- ur-Ameríku-riöilsins, ogá dögun- um geröu þeir markalaust jafn- tefli á Jamaika í 2. umferð. Þjóð- imar þurfa aö mætast á ný í Bandaríkjunum, og sigurliðið fer i fimm liða úrslitakeppni ura tvö sæti á Ítalíu. Evrópumet jafnað Coraelia Sirch frá Austur-Þýska- landi jafhaöi Evrópumet sitt i 200 metra baksundi kvenna um síð- ustu helgi. Hún synti þá vega- lengdina á 2:09,91 mín. á móti í heimalandi sínu. Upphaflega metsundiö þreytti hún í Ecuador fyrir sex árum. Sænska stúlkan vann Sænska stúlkan Liselotte Neu- mann varð óvæntur sigurvegari á opna bandaríska meistaramót- inu í golfi kvenna um síöustu helgi, og var þetta hennar fyrsti sigur á stórmóti þar í landi. I sig- urlaun hlaut hún jafnviröi um 3,2 mifijóna ísl. króna. Liselotte lék á 277 höggum en bandaríska stúlkan Patty Sheehan varð önn- ur með 280 högg og hlaut fyrir þaö um 1,6 milljónir. Friðri k og félagar í B 1909 eru í efsta sætinu - hann mætir í leikinn gegn Búlganu Friðrik Friöriksson, landsliðs- markvöröur í knattspyrnu, er á toppnum með hði sínu, B1909, í vest- urriðli dönsku 3. deildarinnar. B 1909, sem er með þekktari félögum í Danmörku, stefnir beint á 2. deildina og er með 20 stig eftir 12 umferðir en næstu hö era með 17 stig, Herning og Norresundby. Sigurliðið fer beint upp en lið númer tvö leikur við lið úr austurriðlinum um 2. deildar sæti. „Þetta hefur gengiö vel hjá okkur og ég reikna með að við höldum okk- ar striki á toppnum. Viö vorum að fá góðan liðsstyrk, varnarmanninn Tommy Muller Nielsen frá 1. deildar hði KB, og hann reynist okkur örugg- lega vel í síðari umferðinni," sagði Friðrik í samtah við DV í gær. Sá leikmaður er sonur Richards Muller Nielsen, aðstoðarmanns Sepps Pion- tek, landshöseinvalds Dana, en sá stjórnar ólympíulandshöi og 21 árs hði Danmerkur og er jafnframt að- stoðarmaður þjálfara Friðriks og fé- laga hjá B 1909. B 1909 er komið í 2. umferð bikar- keppninnar, vann 4. deildar lið, 9-0, um síðustu helgi. „Við fengum aftur léttan mótherja þegar dregið var í 2. umferðina, sluppum við sterkari hð- in en hluti 1. deildar hðanna er nú kominn inn í keppnina,“ sagði Frið- rik. Hann sagði ennfremur að sér heföi gengið þokkalega til þessa. „Þetta hafa ekki verið neinir stór- leikir hjá mér en ég hef siglt í gegnum þetta og er kominn í ágætt form á ný eftir meiðshn sem ég varð fyrir í vor en þá missti ég úr þijá leiki.“ Friðrik er væntanlegur til landsins á fimmtudaginn kemur fyrir lands- leik íslands og Búlgaríu sem fram fer á Laugardalsvellinum sunnudags- kvöldið 7. ágúst. Hann flýgur til Dan- merkur morguninn eftir og leikur með B 1909 þá um kvöldið. Friðrik er með tveggja ára samning við félag- ið og leikur því með því í 2. deild að ári ef svo heldur fram sem horfir. -VS • Arnar Baldursson horfir á eftir kúlunni. DV-mynd Sigurjón Feðgamir sigruðu - á Soda-Stream gotfmótinu á ísafirði Siguijón J. Sigurðsson, DV, ísafirði: Það voru feðgar sem urðu sigurvegarar í Soda-Stream mótinu sem fór fram á golfvellinum í Tungudal helgina 16.-17. júh. Amar Baldursson sigraði í keppni án forgjafar en faðir hans, Baldur Geirmundsson, í keppni með forgjöf. Amar lék á 149 höggum án forgjafar, Bjami Pétursson varð annar á 161 höggi og Ómar Dagbjartsson frá Bolungarvík þriðji á 164 höggum. Með for- gjöf vann Baldur á 130 höggum, Baldur varð annar á 131 og Amar þriðji á 137 höggum. Keppendur í opna flokknum voru 24 en 22 luku keppni. í unghngaflokki var jöfn og skemmtileg keppni. Tryggvi Ingason og Atli Geir Atlason urðu jafnir með 213 högg og háðu því bráðabana og þar bar Tryggvi sigur úr býtum. Þess má geta að þetta var fyrsta mót Tryggva. í þriðja sæti hafnaði Ómar Freyr Ómarsson á 236 höggum. Birgir Valdimarsson hlaut Soda-Stream tæki frá Sandfelh hf. fyrir að fara næst holu í höggi í keppninni. Fjórir landsleikir í ágúst Það verður í mörg hom að líta hjá Svíum þann 18., síðan gegn Færey- landshðsmönnum Islands í knatt- ingum þann 24. og loks gegn Sovét- spymu í ágúst en þá eru fjórir leikir mönnum þann 31. Síðasti leikurinn fyrirhugaðir. Fyrst veröur leikið er liður í undankeppni HM. gegn Búlgörum þann 7., þá gegn -JÖG íslandsmeistarinn, Úlfar Jónsson, er í öðru til fjórða sæti þegar keppnin er hálfnuð á er efstur eftir tvo hringi með 151 högg eða einu höggi á undan þeim Úlfari, Trygg sem eru með 152 högg hver. Sigurður e eftir tvo hi Landsmótið í golfi stendur nú sem hæst í Grafarholti. Keppni er hálfnuð í meistaraflokkum karla og kvenna og staðan á toppum er mjög spennandi. í karlaflokki er Sigurður Sigurðsson, GS, með nauma forystu, eða einu höggi á undan þremur keppendum, þar á með- al íslandsmeistaranum, Úlfari Jónssyni. í kvennaflokki er Steinunn Sæmunds- dóttir með forystuna eftir tvo hringi. Veöur hefur annars veriö hálfleiðin- legt en hávaðarok gerði keppendum erf- itt fyrir í gærdag. Staða efstu manna er annars þessi í meistaraflokki karla: 1. Sigurður Sigurðsson, GS.......151 2.-4. Úlfar Jónsson, GK...........152 2.-4. Tryggvi Traustason, GK......152 2.-4. Sveinn Sigurbergsson, GK....152 5. Ingi Jóhannesson, GR..........155 í meistaraflokki kvenna er staðan þann- ig í efstu sætunum: 1. Steinunn Sæmundsdóttir, GR...165 2. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR....166 3. Karen Sævarsdóttír, GS.......173 Keppni er einnig háhnuð í 1. flokki. Þar er staðan þannig í karlaflokki: 1. Jónas Kristjánsson, GR.......153 2. ívar Amarsson, GK............156 3.-4. Frans P. Sigurðsson, GR......158 3.t4. Ragnar Ragnarsson, GL........158 Staða efstu í kvennaflokki htur þannig út: 1. Erla Adólfsdóttir, GG........183 2. Aðalheiður Jörgensen, GR.....183 3. Ágústa Guðmundsdóttir, GR....192 Úrshtin réðust í gærkvöldi í neðri flokk- unum þremur. í 2. flpkki karla varð lokastaðan þannig: 1. Oskar Ingason, GR.............332 2. Ólafur H. Jónsson, NK.........333 3. Jens Jensson, GR..............335 Hópurinn sem heldur íslenska handknattleikslandshðið, Brynjar Kvaran og Guðmundur i sem mun leika á stórmótinu á Spáni, Hrafhkelsson. Homamenn Jakob Sig- ■ verður skipaö eftirtöldum leikmönn- urðsson, Gúömundur Guömundsson, , "um: Karl Þráinsson og Bjarki Sigurðsson. i Markverðir Einar Þorvarðarson, Línumenn Þorgils Óttar Mathiesen og i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.