Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Page 31
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988.
landsmótinu í golfi. Siguröur Sigurðsson
va Traustasyni og Sveini Sigurbergssyni
DV-mynd GVA
fctur
ringi
æti á landsmótinu í gotfi
í 2. flokki kvenna urðu lokaúrslit þessi:
1. Elísabet Möller, GR.394
2. Jóhanna Waagíjörð, GR 401
3. GerðaHalldórsdóttir, GS 408
í 3. flokki karla fór Oddur Jóhannesson,
GR, með sigur af hólmi eftir bráðabana
við Hallgrím Ragnarsson, GA. Þeir voru
jafnir eftir 3 hringi, báðir á 350 höggum
og því þurfti umspil til að fá úrshtin.
„Þetta er gífurlega spennandi keppni
og það verður hart barist á lokahringn-
um,“ sagði Úlfar Jónsson, íslandsmeist-
arinn í meistaraflokki karla, en hann er
í öðru sæti eftir að keppnin er hálfnuð.
Þaö gekk hálfúla hjá mér seinni part-
inn í gær og þá náði Sigurður frumkvæð-
inu en ég vona bara að ég nái mér betur
á strik í seinni hluta mótsins. Þetta verð-
ur alla vega mjög spennandi alveg fram
á síðustu holu og ómögulegt að spá ein-
hverju um úrslit,“ sagði Úlfar ennfrem-
ur en hann hefur titilinn að veija í ár.
-RR
til Spánar
Seir Sveinsson. Útileikmenn - skyttur
- Atli Hilmarsson, Alfreö Gíslason,
Júlíus Jónasson, Páll Ólafsson, Sigurð-
ur Gunnarsson, Sigurður Sveinsson
ag Kristján Arason. -JÖG
51
Iþróttir
„Náði toppsamningi, segir Guðmundur Toriason:
Gumml skrifaði
■ ■ ■ ■ > jdfe |
undir hja Genk
- Guðmundur Torfason leikur áfram í Belgíu á næsta tamabili
Kristján Bemburg, DV, Belgiu:
Guðmundur Torfason skrifaði
undir eins árs samning viö Genk
í þessari viku og sagði þetta í
samtali viö DV:
„Ég verö allavega áíram hér í
eitt ár þar sem samningur minn
við Genk gildir til eins árs. Hvað
ég geri eftir þann tíma er ekki
gott aö segja. Það getur alveg eins
farið svo að ég komi heim. Það
hafa oröiö miklar breytingar í
kjölíar sameiningar höanna,
Winterslag og Waterschei, og lít-
ur þetta allt mun betur út í dag
en það gerði í vor. Ég er sann-
faeröur um að við verðum ekki
auðunnir í vetur og erfiðir heim
að sækja. Ég náði toppsamningi
viö félagið og get ekki neitaö því
að ég er mjög ánægður meö
hann.“
Þess má geta að Genk lék í
fyrrakvöld æfingaleik gegn Diest
og vann lið Guðmundar 1-0. Guð-
mundur kom inn á í síðari hálf-
leik og átti góðan dag en náöi þó
ekki aö skora.
HandknatHeikur - landsliðið:
Sterkt mót á Spáni
íslenska landsliöið í handknattleik
heldur utan á sunnudag en það mun
taka þátt í gífurlega sterku móti á
Norður-Spáni dagana 3.-7. ágúst.
Á því móti munu keppa, auk ís-
lendinga, Sovétmenn, Svíar, Austur-
Þjóðveijar 'og loks heimamenn.
Þess má geta að tvær fyrsttöldu
þjóðirnar leika með íslendingum í
riðli á ólympíuleikunum í Seoul en
mótið á Spáni er þáttur í undirbún-
ingri allra þessara landsliða fyrir þá
keppni.
I beinu framhaldi af áðumefndu
móti mun íslenska liðiö síðan halda
til Frakklands en tveir leikir verða
spiiaðir við heimamenn í Parísar-
borg. -JÖG
Islenska landsliðið mun mæta þvi sænska í kappleik á Spáni en síðast er liðin mættust hafði það sænska betur.
Þessi mynd var tekin úr þeim leik en þarna opnar Geir Sveinsson Atla Hilmarssyni leið í gegnum sænsku vörnina.
Símamynd/PB
Frjálsar íþróttir - HIVI unglinga: -
Jón Amar níundi
eftir fyrri keppnisdag
Heimsmeistarakeppni unglinga í
frjálsum íþróttum fer fram þessa
dagana í Sudburry í Kanada. Tveir
íslenskir frjálsíþróttamenn eru með-
al þátttakenda, Jón Amar Magnús-
son, HSK og Súsanna Helgadóttir,
FH.
Eftir fyrri dag í tugþraut er Jón
Arnar Magnússon í 9. sæti með 3692
stig. 25 keppendur hófu keppni en 20
komust áfram. Vestur-Þjóðverjinn
Köhnler er í fyrsta sæti með 4074 stig.
Árangur Jón Amars í einstökum
greinum var þessi: 100 metra 10,93
sek, 6,73 m í langstökki, 11,23 m í
kúluvarpi, 1,92 m í hástökki, 50,93
sek. og 16,15 sek. í 110 m grinda-
hlaupi.
Súsanna Helgadóttir hljóp 100 m
hlaup í fyrradag á 12,00 sek. en komst
ekki áfram. Hún keppir einnig í lang-
stökki í'dag.
HM unglinga í frjálsum lýkur í dag.
-JKS
Sigurður Halldðrsson, Augna-
bliki. DV-mynd EJ
Markakóngurinn:
Sigurður
með 17
mörk
Siguröur Halldórsson úr 4.
deildar liði Augnabliks hefur for-
ystu í keppninni um markakóng
deildakeppninnar í knattspymu.
Sigurður hefur skoraö 17 mörk í
10 leikjum Augnabliks í sumar
og hann hefur í leiðinni unnið þaö
afrek að skora í öllum leikjunum
nema einum.
Sigurður hefur leikið með
Kópavogsfélaginu frá því það var
stofnaö í ársbyrjun 1982 en hann
spilaði áður með Breiðabliki í 1.
deildinni 1978 og um það leyti
átti hann einnig sæti í unglinga-
landsliöinu. Hann varð fyrir
slæmum meiðslum í 1. defldar
leik það ár og varö aö hætta uns
hann tók upp þráðinn með hinu
lauflétta hði Augnabliks.
Eftirtaldir leikmenn hafa skor-
aö 10 mörk eða fleiri í deilda-
keppninni til þessa í sumar, við-
komandi deild í sviga:
Sigurður Halldórsson, Aug. (4) .17
Ólafur Jósefsson, Hver. (4).14
Pálmi Jónsson, FH (2).......10
Sig. Hallvarösson, Þr„ R. (2).10
Guöm. Steinsson, Fram (1).10
Valdimar Kristófers, Stj. (3).10
Guðm. Jóhannsson, Árv. (4) .....10
Rafn Rafhsson, Snæfelli (4) 10