Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Page 42
LífsstíU
WyÐAíGlLÍR^. ^LÍil^
DV
Þröng stræti og háir turnar einkenna göturnar í gamla hluta Salzburg.
Hin rómantíska Salzburg:
íslendingum
sérlega vel tekið
Lítill kirkjugaröur i einkaeign er á fögrum stað i miðborginni. Þar hvila stór-
menni og þekktir borgarar. Enn er hægt að kaupa sér pláss í garðinum þó
að þaö kosti dágóða upphæð.
Salzburg hefur af mörgum verið
talin ein fallegasta borg Evrópu og
ekki að ástæðulausu. Borgin er sam-
ansafn listilegra bygginga og fallegra
garða og torga.
Flestir kannast sjálfsagt við mynd-
ina Tónaflóð eða „Sound of music“.
Þessi mynd var að mestu tekin upp
í Salzburg. Umhverfið og sviðstökur
kvikmyndarinnar vöktu mikla at-
hygh og juku áhuga manna á borg-
inni. Segja má að rómantíkin sé alls-
ráðandi í þessari fahegu borg. Þetta
er einnig fæðingarborg Mozarts og
þar samdi hann og setti upp mörg
af sínum þekktustu verkum.
Japönsk brúðhjón
Sú rómantík, sem loðir við borg-
ina, laöar ekki aðeins að sér milljón-
Ferðamál
ir venjulegra ferðamanna árlega
heldur einnig mjög sérstakan hóp
gesta. Þessi hópur er væntanleg
brúðhjón. Mjög vinsælt er að gifta
sig í einhverri af hinum íjölmörgu
kirkjum eða höllum.
Mirabehhöh er til dæmis fuUbókuð
aUt árið tU brúðkaupshalds og geta
giftingar á virkum degi farið upp í
20. Þangað Uggur meðal annars
straumur japanskra hjónaefna. Á
meðan blaðamaður staldraði við í
hölUnni voru gefin saman tvö jap-
önsk pör og önnur tvö biðu eftir af-
greiðslu.
Salzburg stendur við bakka árinn-
ar Salzach og Uggur við rætur aust-
urrísku Alpanna. Hún er höfuðborg
Salzburger-land en það er eitt af níu
fylkjum sem mynda Austuríki.
Lengst af stjómuðu prinsar borg-
inni og umhverfi hennar. Vegna salt-
vinnslu varð hún fljótt auðug og
kemur það berlega í ljós í veglegum
byggingum og höUum. Hún er í dag
mikfi ferðamannaborg og er þjón-
ustu- og verslunarmiöstöð fyrir nær-
Uggjandi hémð. Alþjóölegar pen-
ingastofnanir hafa á síðustu ámm
haidiö innreið sína í borgina og er
hún að verða æ vinsælli sem miðstöð
fjármála.
ítölsk byggingaráhrif
Þó að byggingarstíll sé mismun-
andi eftir tímum og tísku gætir ít-
alskra byggingaráhrifa verulega í
borginni. Gamli bæjarkjaminn
stendur á litlu svæði en arkitektar
og byggingaraðUar fyrri tíma hafa
verið forsjálir þegar þeir notuðu dýr-
Sprænur geta orðið að vatnselg
Varúðar þörf við vatnsföll
Nú er að hefjast ein mesta ferða-
helgi ársins. Vamaðarorð berast
vegfarendum aUs staðar frá. Við
tökum undir þau orð og biðjum
fólk að gæta sín í umferðinni.
Ár og vötn hafa orðið mörgum
að Qörtjóni hér á landi. Bæði er að
þessi náttúrunnar verk em mjög
breytileg og er erfitt að átta sig á
hættunni. Einnig er þessi hætta of
oft vanmetin. Á kortinu er bent á
nokkur svæði og ár sem em sérlega
varasamar og vonandi getur það
orðið einhveijum að Uði. Fjöldi áa
og lækja, sem ekki em á kortinu,
era víðs vegar um þjóðvegi lands-
ins. Sumar þessar ár em venjulega
meinlausar sprænur en geta með
Utlum fyrirvara breyst í mann-
skæð vatnsfóU. Auðvitað gUdir aUt-
af reglan um aögætni þegar farið
er yfir ár.
Best á morgnana
Reyndir fjaUabUstjórar vita að oft
er best að fara yfir jökulár á morgn-
ana. Þetta byggist á að yfir daginn
bræðir lofthitinn jökulinn sem aftur
þýðir að yfirborð ánna hækkar. Því
er jafnan minnst í þessum ám
snemma á morgnana eftir svala næt-
urinnar. Þetta er gott að hafa í huga
þegar gUma á við jökulár.
Um bergvatnsár gUda önnur lög-
mál. Þar ber helst að gæta sín ef
vatnsveður hefur gengiö yfir og bíða
jafnvel með yfirferð hafi rigningar
verið miklar.
-EG
1. Norðlendingakvísl og
Nýjadalsá.
2. Seyðisá á Kili.
3. Krossá og lækir á leið-
inni inn í Þórsmörk.
4. Nokkrar ár og lækir við
Emstrur.
5. Kaldaklofskvfsl getur ver-
iö erfið yfirferöar, svo og
Markarfljótiö.
6. Á Fjallabaksleið nyrðri
eru nokkrar óbrúaðar ár.
Ef vöxtur hleypur f þær
eru þær varasamar yfir-
ferðar.
7. öxi er nú erfið yfirferðar
og hefur verið miklll
vöxtur f ám þar.
8. Á lelðinni inn f Möðrudal
eru nokkrar lindár sem
geta verið illvfgar.