Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Síða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Síða 45
FÖSTUDAGUR 29. JÚLfuÖSg: J 65 dv_____________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Ál - ryðfritt stál. Efhissala: álplötur, -vinklar, -prófílrör, -öxlar, flatt - fer- kantað. Ryðfrítt stál: plötur, vinklar, prófílrör, öxlar, flatt - gataplötur. Málmtækni, Vagnhöföa 29, sími 83045 og 83705. Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð- um stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa og sefnstóla, frábær verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op- ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á láugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Vegna flutnings til sölu: Nýtískuleg hvít hillusamstæða ásamt hvítu sófa- borði og barnarúm. allt yngra en 3ja ára. S. 28565 e. kl. 17. 5 manna hústjald til sölu. Uppl. í síma 76648. Farmiði Reykjavík-Osló 1. ágúst til sölu á kr. 6000. Uppl. í síma 91-15142. Gervihnattardiskur til sölu. Uppl. í síma 45719. Nýtt 5 manna tjald með himni til sölu. Uppl. í síma 39103 og 72621. ■ Oskast keypt Mótatimbur, óskum eftir að kaupa mótatimbur í þak, 1x6 eða 1x4, einnig hugsanlega loftastoðir og dokaborð. Sími 642008, ennfremur tekið á móti skilaboðum í símsvara í sama númeri. Óska eftir góðum bílgræjum í skiptum fyrir Ford Cortinu ’79, verð 80 þús. Uppl. í síma 78842. Búðarborð með glerplötu að ofan ósk- ast. Uppl. í síma 23218 og 29474. Vil kaupa Ættir Austfirðinga, 1., 2. og 3. hefti eða allt settið. Uppl. í síma 18995. ■ Verslun Garn. Garn. Garn. V-þýska gæðagarnið frá Stahlsche Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis. Prjónar og smávörur frá INOX. Bambusprjónar frá JMRA. Verslunin INGRID, Hafnarstræti 9. Póstsendum, sími 621530. Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld með, nýkomin falleg barnaefni úr bómull. Sendum prufur og pósts. Álna- búðin, Þverholti 5, Mos., s. 666388. Bómull. Bolir, 340, kjólar, 950, nýir lit- ir í apaskinni, snið og tillegg, rúm- teppi og gardínur, póstsendmn. Nafn- lausa búðin, Síðumúla 31, R., s. 84222. ■ Fyiir ungböm Mjög vel með farinn Silver Cross barna- vagn til sölu, með stálbotni, litur brúnn, verð kr. 18 þús. Uppl. í síma 91-657130._____________________ Regnhlifarkerrur og barnaferðarúm til sölu. Uppl. í síma 91-686754. ■ HLjóðfeeri Trommuleikari. Vanur trommuleikari óskast strax í starfandi danshljóm- sveit. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9974. Þaulvanur gítarleikari sem getur radd- að, óskar eftir vinnu strax, á mjög góð tæki. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9980. ■ Hljómtæki Bíltæki, Pioneer KE 3030 segulband og útvarp, fm, tónjafnari, magnari, Pi- oneer BP-720, 2 hátalarar, Pioneer TS-1615,60 w. Uppl. í síma 91-623974. Tökum i umboðss.: hljómfltæki, bíl- tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290. Græjur i bilinn. Toppsett Pioneer, 4 hátalarar. Uppl. í síma 91-23116. Margrét. ■ Teppaþjónusta Hreinsiö sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll teppi og áklæði. ftarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa- land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím- ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm- unni austan Dúkalands. ■ Teppi Nokkrar tepparúllur á heildsöluveröi. Sími 91-53717 e. kl. 18. ■ Húsgögn Til sölu á vægu veröi vegna flutninga hjónarúm, videoskápur, bamaborð með áföstum stól, kommóða, sófaborð, eldhúsborð og happýstóll. Uppl. í síma 46289 e.kl, 17.______________ Tilboðsverð. Til sölu gamalt hjóna- rúm, 4ra sæta sófi, kojur, fæst mög ódýrt. Uppl. í síma 30294. 3 sæta hvitur Ikea sófi til sölu. Uppl. í síma 91-46232. ■ Bólstrun Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav. simi 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á.-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Macintosh forrit. Page-Maker setning- arforrit og Mac Write ritvinnsluforrit til sölu ásamt leiðbeiningabókum. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9992. ■ Sjónvörp_________________ Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuö, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. ■ Dýrahald Frá Hundaræktarfélagi íslands. Við viljum minna félagsmenn á hundasýn- inguna þann 28. ágúst. Skráning stendur yfir núna, og lýkur föstudag- inn 5. ágúst. Athugið að eingin sýning verður á Akureyri að þessu sinni, von- umst eftir sem flestum suður, á stór- sýningu í Reiðhöllinni. Tekið er á móti skráningum á skrifstofu félags- ins, Súðarvogi 7, sími 91-31529, opið þriðjud. 2. 8., kl. 16-19, miðvikud. 3. 8., kl. 9-13, fimmtud. 4. 8. kl. 16-19 og föstud. 5.8. kl. 16-19. Sýningamefnd. Hestamenn. Til sölu á góðum kjörum nokkrar sumarbústaðalóðir. Beitar- lönd fyrir sumar- og haustbeit til leigu á sama stað. Uppl. í símum 91-73461 og 98-75946. ________________ Fallegur collle hundur (lassí), 1 !4 árs, fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-656950. Vélbundlð úrvalshey til sölu á Setbergi við Hafnarfjörð. Uppl. í símum 50221 og 53046. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 32974. Tek að mér hesta- og heyflutninga um land allt. Uppl. í síma 91-79618. Úrvalshey til sölu, beint af teig, 6 kr. kílóið. Uppl. í síma 98-63384. ■ Hjól_____________________________ Vorum að taka upp: hjálma, leður- jakka, leður-, buxur, hanska, skó, nýmabelti, regngalla, móðuvara, ýmis merki, bustasett og m.fl. Hænkó, Suð- urgötu 3, S. 91-12052/25604. Fjórhjól til sölu, Kawasaki 300, árg. ’87. Skipti á nýlegum bíl á ca 400-500 þús. koma til greina. Nánari uppl. í síma 96-71411._____________________ Suzuki Quadrunner til sölu, árg. ’86, í góðu ástandi, góðir greiðsluskilmálar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 93-13171 e. kl. 17. Fjórhjól. Til sölu Kawasaki mojave 250 cc ’87, lítið notað og vel með farið. Uppl. í síma 91-672507. Honda XR 600 ’88 tilsölu, ekin 4000 km, skuldabréf. Uppl. í síma 73474. Yamaha FJ 1100 '84 til sölu. Uppl. í síma 96-23075. ■ Vagnar Dráttarbeisli - kerrur. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Viðgerð- ir og varahlutaþj. Vélsm. Þórarins, Laufbrekku 24 (Dalbrekkumegin), sími 45270, 72087.__________ Camp Tourist tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 681666. Nýr Camp Let GLE ’88 til sölu. Uppl. í síma 91-626644. Til sölu 12" hjólhýsi. Uppl. í síma 985- 23224. ■ Sumarbústaðir Timburhúsa- og sumarbústaðaeigend- ur. Útvegum útskornar vindskeiðar og húsaskilti. Sjáum um útlitsbreyt- ingar og viðhald. Opið um helgina. Ásgarður, trévinnustofa, Hveramörk 4, Hveragerði, sími 98-34367. Sumarbústaðaeig. - og byggjendur. Hefurðu kynnt þér kosti Perstorp parketsins? Perstorp parket er um- burðarlynt gólfefni. Hf. Ofriasmiðjan, s. 21220. Sumarbústaöaland til leigu í Skamm- beinsstöðum, Holtum. Stórar lóðir, heitt og kalt vatn. Einhver besti út- sýnisstaður á Suðurlandi. S. 98-75028. Óska eftir sumarbústað til kaups í ná- grenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 79229 eftir kl. 19. ■ Fyiir veiðimerm Veiðihúsiö auglýsir: Mjög vandað úr- val af vörum til stangaveiði, úrval af fluguhnýtingarefni, íslenskar flugur, spúnar og sökkur, stangaefni til heimasmíða. Viðgerðaþjónusta fyrir hjól og stangir. Tímarit og bækur um fluguhnýtingar og stangaveiði. Gerið verðsamanburð. Póstsendum. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Farsímaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar- sími 667545. Þjónusta allan sólar- hringinn. Laxveiðileyfi. Vegna forfalla eru til sölu nokkrir veiðidagar í Hallá í A- Húnavatnssýslu í ágúst. Uppl. hjá Ferðaskrifstofu Vestfjarða í síma 94-3457 eða 94-3557. Veiðihúsiö, Nóatúni 17, auglýsir: Seljum veiðileyfi í: Andakílsá, Fossála, Langavatn, Norðlingafljót, Víðidalsá . í Steingrímsfirði, Hafnará og Glerá í Dölum. S. 84085 og 622702. Bleikja og lax i Skálmardal. Höfum til sölu veiðileyfi í Skálmardalsá í aust- ur-Barðastrandarsýslu. Uppl. í síma 91-12112. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Selj- um einnig vandaða krossviðarkassa undir maðka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, símar 84085 og 622702. Sprækir og fallegir laxa- og silunga- maðkar til sölu að Holtsgötu 5 í vest- urbænum. S. 15839. Er við eftir hádegi virka daga og allan daginn um helgar. Veiðileyfi í Rangá. Höfum til sölu lax- og silungsleyfi í Ytri- og Eystri-Rangá ásamt Hólsá, einnig leigu á veiðihús- um við ámar. Veiðivon, sími 687090. Veiðimenn! Ódýr veiðistígvél, kr. 1.695, vöðlur, ódýr regnsett, laxveiði- gleraugu, kr. 1.312. Opið laugard. frá kl. 10-13. Sport, Laugavegi 62, s. 13508. VEIÐIMENN: Veiðileyfi í Vestmanns- vatni í Aðaldal til sölu. Silungur-lax. Hafið samband við Gísla Helgason í síma 91-656868. Veiðileyfi eru til sölu í Torfastaðavatni í Miðfirði, V-Húnavatnssýslu, leyfin eru seld á Torfastöðum, sími 95-1641. Vöðlur. Seal Dry vöðlur í öllum stærð- um. Mjög gott verð. Mart sfi, Vatna- görðum 14, sími 91-83188. Laxá á Ásum. Til sölu ein stöng 2.-3. ágúst. Uppl. í síma 51371 e. kl. 18. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-37688. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-26486. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-74483. Laxa- og silungsmaökar til sölu. Uppl. í síma 30291. ■ Fasteignir Húsnæði til sölu á Eskifiröi. Til sölu er 80 fin einbýlishús á Eskifirði. Allar uppl. í síma 97-61440 eftir kl. 19. ■ Fyrirtæki______________________ Verktakafyrirtæki. Til sölu lítið verk- takafyrirtæki í húsaviðgerðum í full- um rekstri, hentugt fyrir 2 félaga, smið og múrara, eða menn vana bygg- ingar- og viðhaldsvinnu. Skipti mögu- leg á fasteign. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-9923. Nýtt merkl? Auglýsingateiknari teikn- ar fyrir þig firmamerki og bréfhaus, hefur teiknað mörg landsþekkt merki. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9626. Rafeindavlrkjar. Sjónvarpstækjaversl- un og -verkstæði miðsvæðis í Reykja- vík er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. á daginn í síma 91-21216. Til sölu eða leigu litill skemmtistaöur með vínveitingaleyfi. Tilboð sendist DV fyrir 3.8. nk., merkt „Æ 9989“. ■ Bátar Til sölu 1/5—1/6 hlutur i mjög fallegri eins árs gamalli, 34 feta Sadler segl- skútu, allur siglingabúnaður fylgir, verð og greiðslukjör eftir samkomu- lagi. Hafið samb. í s. 91-15079 (Frosti) eða í 92-68766 (Kristmundur). Bátslegufæri, akkeri og keðjur, til sölu, selst ódýrt, einnig ódýrt hjólhýsi á 40 þús. Uppl. í síma 91-82717 í hádegi og á kvöldin. 14 feta hraðbátur með 60 ha. utan- borðsvél til sölu. Uppl. í síma 985- 20084 milli kl. 13 og 17. Raytheon Rayner 750 MK II lóran og sænsk tölvurúlla til sölu. Uppl. í síma 92-13326. ■ Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar (VHS, litlar VHSc, Sony, 8 mm), fjölföldun, 8 mm og slides, á video. Leigjum videovélar og 27" mon- itora. JB Mynd sfi, Skipholti 7, simi 622426. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, s. 78540 og 78640. Varahlutir í: D. Charade ’88, Cuore '87, Charmant ’83-’79, Ch. Monza '87, Saab 900 ’81 - 99 ’78, Volvo 244-264, Honda Quintet '81, Áccord ’81, Mazda 929 st. ’80, Subaru 1800 ’83, Justy '85, Nissan Bluebird '81, Toyota Cressida ’81, Corolla ’80-’81, Tercel 4wd ’83, MMC Colt ’81, Galant '82, BMW 728 ’79 - 316 ’80, Nova ’78, AMC Concord ’79, Bronco ’74 o.m.fl. Kaup- um nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Send- rnn um land allt. Bílameistarinn h(., Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahl. í Charade ’80, Cherry ’80, Citroen GSA ’84, Fairmont ’79, Fiat Uno '83, Fiat 127 ’80. Lada Samara ’86, Lada Sport '18, Saab 99 ’74-’80, Skoda ’83-’87, Suzuki ST90 ’83, Toyota Cressida ’79 og í fl. tegundir. Tökum að okkur all- ar almennar viðgerðir. Þjónustuauglýsingar TM-HÚSGÖGN Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Húsaviðgerðir Málum þök og glugga Þakásetningar og viðgerðir Gerum við steyptar rennur og setjum upp blikkrennur. Húsa- og kantklæðn- ingar, þéttum svalir, sprunguviðgerðir og múrviðgerðir. HÚSPRÝÐI sími 42449 e. kl. 18. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. símí 43879. "Biíasimi 985-27760. HREINSIBÍLAR Holræsahreinsun Hreinsum: brunna niöur-föll rotþrær _ holræsi og hverskyns stíflur SÍMAR 652524 — 985-23982 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793. Bílasími 985-27260.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.