Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Page 48

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Page 48
68 Smáauglýsiiigar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflar til sölu Daihatsu Charade TX '87 til sölu, 3ja hurða, toppbíll, svartur, sportinnrétt- ing, álfelgur, gluggarim að aftan, ek- inn 26 þús. S. 91-641717 eftir kl. 19. Lada Lux 1600 '87 til sölu, 5 gíra, ekinn 22 þús. km. Góður staðgreiðsluafslátt- ur. Uppl. hjá Bílasölunni Hlíð, Borg- artúni 25, sími 91-17770. Malibu og Lancer. Chevrolet Malibu '78 til sölu og MMC Lancer '80, skipti, helst á jeppa eða dísil fólksbíl, en samt ekki skilyrði. Uppl. í síma 93-71758. Mazda 929 '81 til sölu, vel með farinn, ekinn 65 þús. km. Staðgreiðsluverð 157 þús. Uppl. hjá Bílasölu Vestur- lands, sími 93-71577. MMC Lancer EXE '87 til sölu, brún- sanseraður, samlitir stuðarar, ekinn 12 þús. Verð kr. 500 þús. Uppl. í síma 91-672095. Saab 99 til sölu, rauður að lit, númers- laus. Tilboð óskast milli kl. 19 og 20. Til sýnis að Möðrufelli 9. Uppl. í síma 91-75035 eða 73664. Stórglæsileg Ford Cortina 1600 '78 til sölu, 4ra dvra, grár, góð greiðslukjör. Til sýnis og sölu hjá Bílabankanum, sími 91-673232. Subaru station '88, afmælistýpa, með ýmsum aukahlutum, ekinn 17 þús., hvítur, verð 870 þús. Uppl. í síma 91- 675155 eða 91-84727. Toyota Carina GL '82 til sölu, sjálf- skiptur, fallegur bíll, í góðu lagi. Verð ca 290 þús. Uppl. í símum 91-685930 og 667509. Trabant '84 til sölu, ekinn 11 þús. km, skoðaður '88, í mjög góðu standi. Verð 35 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9991. Tveir ódýrir! Bronco '73, 6 cyl., vökva- stýri, ný dekk. Verð 70 þús. Galant '79 2000, sæmilegur bíll. Verð 70 bús. Uppl. í símum 91-685930 og 667509. Wagoneer Limited. Til sölu Wagoneer Limited '85, með öllum búnaði, mjög vel með farinn, góður staðgr.afsl. S. 92-13883 og ú kvöldin 92-14516. Audi 200 turbo '84 til sölu, einn með öllu, kraftmikill og sparneytinn. Uppl. í símum 91-31328 og 91-689630. Chevrolet Malibu Classic '78 til sölu. Fallegur bíll. Verð ca 180 þús. Uppl. í síma 91-14396. Ford Econoline 150 '81, 300 cu" mótor, sjálfskiptur, nýyfirfarinn. Uppl. í síma 92-14646. Galant '80-til sölu, ekinn 100 þús. km, skoðaður '88. Tilboð, skuldabréf. Uppl. í síma 91-32102 e.kl. 19. Gullfallegur Pajero jeppi til sölu, árg. '83, dísil, skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 91-44905. Lada Sport '79 til sölu, nýlegt lakk og góð dekk. Uppl. í síma 46940 frá kl. 8-18. M. Benz 230 '69 til sölu, þarfnast still- ingar, selst á 40 þús. Uppl. í síma 91-36150._____________________________ Mazda 626 '80 til sölu, 4ra dyra, 4ra gira, vel með farinn bíll, fæst á góðum kjörum. Uppl. í sima 91-44755. Mustang '80 til sölu, 3ja dyra, 6 cyl., hvítur, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-78155. Síðasti sjens á gullnu tækifæri. Honda Accord '79 til sölu. Uppl. í síma 91-38196 e.kl. 17.____________________ Saab 96 '73 til sölu, keyrður 105 þús., vel með farinn. Verð 25 þús. Uppl. í síma 651412. Seat Ibiza '85, svartur, til sölu, verð- hugmynd 260 þús., góður staðgr.afsl. Uppl. í síma 91-675215. Subaru.1800 GLS 5 gira '82 til sölu, blár, verð 230 þús. Uppl. í sima 91- 622511 og á kvöldin 91-36612. Pálmi. Svartur M. Benz 220S árg. '60 til sölu. Gott eintak (með öllu krómi). Skipti athugandi. Uppl. í síma 92-46707. Viltu slá í gegn? Fáðu þér bleika Toy- otu Starlet '79, fæst ódýrt. Skoðuð '87, gengur vel. Uppl. í síma 91-19697. VW bjalla 1300 3 L '74 til sölu, ekinn 52 þús. km. Uppl. í síma 91-77841 eftir kl. 17. Ford Maverick '71 til sölu, 8 cyl., góður bíll. Uppl. í síma 91-17427. AÐEINS RAUÐUR GINSENG Scout '74, með Benz dísilvél, til sölu. Uppl. í síma 91-32088. VW Golf CL '87 til sölu, ekinn 18 þús. km, 5 dyra. Uppl. í síma 91-78155. VW Golf árg. '78 til sölu. Verð 30 þús. Uppl. í síma 91-54393 eftir kl. 18 í dag. Willys '55 til sölu, athuga skipti á fjór- hjóli. Uppl. í síma 93-41331 eftir kl. 20. ■ Húsnæði í boði Á Suðurnesjum. Til leigu hús á 2 hæð- um í Vogum, 20 mín. akstur frá höfuð- borginni. Efri hæð þarfnast standsetn- ingar. Leigjast saman eða hvor í sínu lagi. Tilboð sendist DV merkt „C- 9948". Traust viðskipti. Húsnæði af öllum stærðum og gerðum óskast á skrá. Höfum fjölda góðra leigjenda. Veitum alhliða leiguþjónustu. Leigumiðlun húseigenda hf„ löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, Rvík, símar 680510,680511. 3 herbergja íbúð við Laugardal í Reykjavík til leigu með húsgögnum í 5-6 mánuði. Tilboð sendist DV fyrir 4. ágúst, merkt „Q-9972". 4ra herbergja ibúð á Akureyri til sölu, 107 ferm, mikið endumýjuð, verð 2,7 millj. Nánari upplýsingar í síma 96-26169 milli kl. 18 og 21. Skólafólk, athugið. Til leigu herbergi frá 1. sept.-31. maí, með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu, þvottahúsi og setustofu. Uppl. í síma 91-24030. Tilboð óskast i 3 herb. íbúð í gamla vesturbænum. Leigist frá 1. okt., í eitt ár. Tilboð sendist DV, merkt „XL 111", fyrir 10. ágúst. Gott herbergi, ekkl stórt, til leigu við Hlemm, aðgangur að eldhús, baði og síma Sími 14488. Toppíbúð. 3 herb. íbúð til leigu frá 1. ágúst, leiguupphæð 38-40 þús. Uppl. í síma 38262. M Húsnæði óskast „Ábyrgðartryggðir stúdentar". Fjöldi húsnæðislausra stúdenta er á skrá hjá húsnæðismiðlun stúdenta. Vantar all- ar gerðir húsnæðis á skrá, allir stúd- entar á vegum miðlunarinnar eru tryggðir þannig að húseigandi fær bætt bótaskylt tjón sem hann kann að verða fyrir af völdum leigjanda. Skráning er í síma 621080. Húshjálp. Skólastúlka (21 árs) að norð- an hefur áhuga á að veita húshjálp í skiptum fyrir frítt húsnæði í Rvík í vetur. Hafið samband við DV auglþj. í síma 27022. H-9988. Tveir ungir menn utan af landi óska eftir að taka á leigu íbúð í Reykjavík frá og með 15. sept. Fyrirframgreiðsla ef þörf krefur. Uppl. í síma 98-12128 og vs. 98-12021. Davíð. 3-4 herbergja ibúð óskast til leigu, 3 fullorðin í heimili, reglusemi og góðri umgengni heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9943. Einstæð móðir með eitt barn óskar eft- ir 2-3 herb. íbúð. Heimilishjálp kemur til greina. Reglusemi og áreiðanlegiun greiðslum heitið. Sími 91-43800. Kona með barn á skólaaldri óskar eft- ir 2ja-3ja herb. íbúð. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-30348 eftir kl. 19. Lítil ibúð eða gott herbergi óskast á leigu fyrir 34 ára karlmann í háskóla- námi, fyrirframgr. möguleg, meðmæli. Uppl. í síma 611007. Maður á miðjum aldri óskar eftir ein- staklings eða 2ja herb. íbúð á leigu, fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 91-76431 eftir ki. 19. Námskona meö barn óskar eftir 2-3 herb. íbúð, reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Sími 91-75781 eftir kl. 17. Ungt par með 1 barn óskar eftir 2ja 3ja herb. íbúð á leigu sem íyrst. Fyrir- framgreiðsla. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9985. Óska ettir 2-3ja herb. íbúð, reglusemi og góð umgengni, einhver fyrirfram- greiðsla, fátt í heimili. Uppl. í síma 12387 og 15357. Hagkaup. Starfsmann okkar vantar litla íbúð á leigu sem íyrst. Hafið sam- band við auglþj. DV fyrir 4.8. í síma 27022. H-9983. Ung hjón í framhaldsnámi með 1 bam óska eftir 2-3 herbergja íbúð frá 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-26306. Ungt par með eitt barn óskar eftir íbúð strax, em með eigin atvinnurekstur. ömggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 91-20885. Ungt reglusamt par frá ísafirði, í námi, óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 94-3205 og 94-3803. 2ja-3ja herb. íbúð óskast á leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 91- 36782. Við erum par utan af landi sem bráð- vantar íbúð, annað nemi hitt kennari, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 94-2019. 2ja-3ja herb. íbúö óskast til leigu strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-30821 eftir kl. 18. Einstakllngsibúö eða stórt herb. með aðgangi að eldhúsi óskast á leigu. Uppl. í síma 91-32173 milli kl. 17 og 19. Eldri hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-34981. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð. Má þarfnast standsetning- ar. Uppl. í síma 91-39120. Mlðaldra kona óskar eftir 2ja herb. íbúð strax, einhver fyrirframgr. ef óskað er. Uppl. í síma 91-77992. Óska eftir að taka á leigu 3ja 4ra herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 91-77865. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-671904 og 16550. Ungan mann I góðri atvinnu vantar notalegt herbergi. Uppl. í síma 91-78460. Ungur reglusamur bindindismaður óskar eftir herb. með aðgangi að baði. Uppl. í síma 98-21633 eftir kl. 19. íbúð óskast í Reykjavík eða nágrenni strax. Uppl. í síma 91-652583. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Uppl. í síma 91-38527. Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð, 100 % reglusemi. Uppl. í síma 673337. ■ Atvinnuhúsnæði Atvlnnuhúsnæði til leigu, tæplega 500 ftn að Mjölnisholti 12, Rvík. Er að hluta til í endurleigu. Leigist eftir at- vikum allt eða í hlutum. Ahugaaðilar hafi samb. við DV í s. 27022. H-9959. Til kaups óskast 500 m! atvinnuhúsnæði á jarðhæð í Kópavogi eða Hafnar- firði, fullbúið húsnæði en ódýrt og laust sem fyrst. Huginn, fasteigna- miðlun, sími 25722. Skrifstofuherbergi. Tvö samliggjandi skrifstofuherb. á góðum stað til leigu, ca 50 ferm brúttó, laus 1. ágúst. Uppl. í síma 91-22066 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði, 1-2 herbergi á besta stað í gamla miðbænum til leigu strax. Uppl. í síma 27826 á daginn og á kvöld- in. Til leigu húsnæði á daginn hentugt fyr- ir kennslu, námskeið og þess háttar. Uppl. í síma 84159. ■ Atvinna í boði Spennandi starf. Stórt og glæsilegt fyr- irtæki vill ráða áreiðanlega og skap- góða manneskju til símavörslu og léttra skrifstofustarfa sem fyrst. Góð- ur vinnuandi og glæsileg vinnuað- staða. Áhugasamir sendi inn skrifleg- ar uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, fyrir 4. ágúst til DV, merkt „Spennandi starf ‘. Leikskólinn Hliðarborg v/Eskihlíð óskar að ráða fóstru eða starfsmann með aðra uppeldismenntun. Einnig óskast aðstoðarfólk eftir hádegið. Ath. að böm starfsmanna (3-6 ára) geta fengið leikskólavist. Uppl. gefa for- stöðumenn Lóa og Sesselja í síma 20096 eða á staðnum. Óska eftir fóstru, dagmömmu eða ein- staklingi með reynslu af barnaumönn- un, í heils dags starf á reyklaust heim- ili. Verkeftii: almenn heimilisstörf og umönnun 1 '/j árs tvíbura í samvinnu við móður en annar er fatlaður. Uppl. í síma 16131. Óskum eftir aðstoðarráðskonu í ná- grenni Akureyrar. Létt vinna, skemmtilegur flokkur. Sjáumst. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9919. Aðstoðarmanneskju vantar nú þegar á tannlæknastofu allan daginn. Skrif- legar umsóknir sendist DV, merkt „T- 9973“.____________ Matráðskona óskast nú þegar á barna- heimilið Laugaborg. Uppl. gefur Fanný Jónsdóttir deildarstjóri í síma 27277 og forstöðumenn í síma 31325. Smuröbrauðsdömur! Ef þið viljið vinna með hressu og kátu fólki hafið þá samband við yfirkokk Hótel Borgar milli kl. 10 og 14. Starf i mötuneyti. Vantar starfsmann til afleysinga í mötuneyti okkar nú þegar. Dagvinna. Uppl. í síma 681411. Halldór. ■ Atvinna óskast Þrítugur maöur í kvöldnámi óskar eftir starfi, gjaman tengt rafeindavikjun eða rafvikjun, hefur grundeild raf- iðna, einnig góða kunnáttu í norður- landamálum, ensku og verslunarbréf- um. Uppl. í síma 29016. Eg er 25 ára og óska eftir atvinnu, kvöldvinnu. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 91-79061 eftir kl. 18. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöld- in. Uppl. í síma 91-31158 eftir kl. 16. ■ Bamagæsla Vesturbær, vesturbær. Get bætt við mig bömum í ágústmánuði á aldrinum 3-6 ára. Lokaður gEirður og góð leik- aðstaða. Er kennaramenntuð og hef starfað sem slík í 20 ár. Sími 621831. 11 mánaða gamla stelpu vantar pössun milli kl. 16:30 og 21:20 allan ágústmán- uð, er í vesturbænum. Uppl. í síma 24849. Vantar þig dagmömmu? Hef laust pláss allan daginn, fyrir 4-5 ára bam. Uppl. í síma 30787 (Ágústa). ■ Tapað fundið Fjallareiðhjólinu mínu (Mountain Byke Peugeot Alpine Express) var stolið af unglingi fyrir framan mig kl. 17 26. júlí á Bergstaðastræti. Hjólið er blátt með gulum og rauðum röndum. Fund- arlaun. Philippe Patay, sími 91-20646 og 91-22225. ■ Ýmislegt Hrukkur, vöðvabólga, hárlos. Árang- ursrík hárrækt, 45-50 mín., 980 kr., húðmf., 680 kr. og vöðvabólgumf., 400 kr. S. 11275, Heilsuval, Laugavegi 92. ■ Einkamál Konur, ath. Á fallegum stað úti á landi býr 35 ára fráskilinn maður sem leið- ist einveran og*óar við öldurhúsum borgarinar sem vettvangi náinna kynna og dettur því þessi leið í hug. Það sem ég hef áhuga á er kona á aldrinum 25-40 ára sem er búin að rasa út, kona sem hefur áhuga á böm- um, heimili og lífinu yfirleitt, frekar en hégóma þessa heims. Ef þú, sem- þetta lest, hefur áhuga á að kynna þér málið frekar sendu þær uppl., sem þú telur máli skipta um þig, til DV, Þver- hotli 11, merkt „Einn með öllu." Æski- legt væri að mynd fylgdi. Fullur trún- aður mun að sjálfsögðu við hafður. Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. em á okkar skrá. Fjöldi fann ham- ingju. Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig. Truflaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Hreingemingar Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- un, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjónusta. Sími 72773. Dag-, kvöld- og helgar- þjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, húþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir30ferm, 1700,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250, Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun óg vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Þjónusta * Steypuviðgeröir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og spmng- um. - Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf„ Þorg. Ólafss. húsasmíð- am, s. 7-88-22 og 985-2-12-70.______ Er með stóran bil sem hentar vel sem hljómsveitapallur, lengd 7,50, breidd 2,40, hæð 2,20, hliðarhurðir 4,20, geri föst tilboð. Sími 78473 og 985-22059. Húseigendur. Þið sem eigið veðurbarð- ar útihurðir, talið við mig og ég geri þær sem nýjar. Uppl. í síma 23959. Guðlaugur. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf„ sími 28933. Heimasími 39197. Traktorsgrafa. Er með traktorsgr., tek að mér alhl. gröfuv. Kristján Harð- ars., s. 985-27557, og á kv. 9142774. Vinn einnig á kv. og um helgar. Traktorsgrafa. Ný Caterpillar 4x4 til leigu í öll verk, vanur maður, beint samband. Bóas 985-25007 og á kvöldin 91-21602 eða 641557. epor V tt'tt no u!r'i f mn'^íV.i FÖSTUDAGUR 29. JULÍ 1988. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Raflagnavinna. Öll almenn raflagna- og dyrasímaþjónusta. Uppl. í síma 91-686645. ■ Lflomsrækt Afslöppunarnudd. Óska eftir mann- eskju til að veita alhliða líkamsnudd. Tilboð sendist DV fyrir 5. ágúst, merkt „4188". ■ Ökukennsla Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Eng- in bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda 626 GLX '87. Kenni all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. ■ Garðyrkja Garðverktakar sf. auglýsa: Vönduð vinna - góð umgengni. Hellu- og hitalagnir, vegghleðslur. Skjólveggir og pallar, grindverk. Túnþökur, jarðvegsskipti o.m.fl. Framkv. og rask standa stutt yfir. Gerum föst verðtilboð. S. 985-27776. Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Útvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur á 60 kr. m2. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19 og laugard. 10-16, kvöldsími 98-65550 og 985-25152. Jarðvinnsla Sigurgríms og Péturs. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536. Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og alm. garðvinnu. Maður sem vill garðinum vel. Garðunnandi, s. 74593, og Blómaversl. Michelsen, s. 73460. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning, o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Hellulagnir. Getum bætt við okkur verkefnum nú þegar við hellulagnir með eða án hitalagna, einnig garðs- lætti. Euro/Visa. Garðvinir sf. s 79032. Húsdýraáburður. Glænýtt og iimandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Túnþökur. Til sölu góðar túnþökur. Til afgreiðslu fyrir helgi. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar, sími 656692. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf„ sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856. Túnþökur. Sérræktaðar túnþökur frá Jarðsambapdinu sf. Pöntunarsími 98-75040. . Tek að mér hellu- og þökulagnir. Uppl. í síma 42629. Túnþökur. Úrvals túnþökur til sölu. Uppl. í símum 91-673981 og 98-75946. M Húsaviðgerðir ÞAKLEKI - ÞAKMÁLUN RYÐVÖRN, 10 (20) ÁRA ÁBYRGÐ. Bjóðum bandaríska hágæðavöru til þakningar og þéttingar á jámi (jafn- vel ryðguðu), pappa (asfalt), asbest- og steinsteypuþökum (t.d. bílskúrs- þökum). Ótrúlega hagstætt verð. GARÐASMIÐJAN S/F, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. Háþrýstiþvottur - steypuviðgerðlr. Háþrýstiþv. með traktorsdælum. Við- gerðir á steypuskemmdum, sprungu- og múrviðgerðir með bestu fáanlegu efnum sem völ er á. B.Ó. verktakar sf„ s. 91-616832 og bílasími 985-25412. Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.