Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Page 49
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. 69 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Sveit Sveltadvöl - hestakynning. Tökum börn, 6-12 ára, í sveit að Geirshlíð, 11 daga í senn. Útreiðar á hverjum degi. Úppl. í síma 93-51195. Ferðalög Farsimaleiga. Leigjum út farsíma og símsvara í lengri og skemmri tíma. Uppl. í síma 689312, kvöld- og helgar- sími 667545. Þjónusta allan sólar- hringinn. Rútuferöir. Uppl. í síma 666034. Tilsölu Ódýrustu krossgátublöóin á markaðin- um. Nýr, spennandi matreiöslubókaklúbbur. Fyrsta bók er „Úrval smárétta". 12-16 bækur, 140 bls. hver bók, 150 litmynd- ir. Uppskriftir prófaðar í tilraunaeld- húsi, staðfærðar af íslenskum matreiðslumönnum 14 daga skilarétt- ur á hverri bók. Verðið ótrúlega lágt, aðeins kr. 1.150 hver bók. Uppl. og innritun í síma 91-75444. Við svörum í s. alla daga frá kl. 9-22. Bókaútgáfan Krydd, Bakkaseli 10, 109 Rvík. Ensku garðhúsgögnin komin aiitur, sí- gild hönnun, sem sker sig fallega úr litríkum gróðrinum, hentar jafnt úti sem inni. Opið alla daga frá kl. 10-19. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni við Fossvogskirkjugarð, sími 91-16541. 1-MANNS ÞYRLA FLUGPRÓF ÓÞARFT Odýr smiði og viðhald. Flughraði ca 100 km í 7000 feta hæð. Smíðakostnað- ur frá kr. 50 þús. Smíðateikningar og leiðbeiningar aðeins kr. 1.500. Sendum í póstkröfu um land allt. Sími 623606 kl. 16-20. Gúmbátar, 1, 2, 3 og 4 manna, sund- laugar, sundkútar, allt í sund, krikk- et, 3 stærðir, þríhjól, traktorar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 10, s. 14806. ' v ' 7 x: • Z. ___-iA Rotþrær: 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf., sími 53822 og 53777. Setlaugar: 3 gerðir, margir litir, mjög vönduð framleiðsla. Verð frá 38.000. Norm-X hf., sími 53822 og 53777. Útihurðir í miklu úrvali. Sýningarhurðir á staðnum. IB-búðin, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og 84461. Trésm. Börkur hf., Fjölnisgötu 1, Akureyri, s. 96-21909, og Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík, sími 92-14700. ODYRU KULUTJÖLDIN KOMIN! 3ja manna kúlutjald, kr. 5.900, 4ra manna kúlutjald, kr. 6.900. Sportleig- an, v/Umferðarmiðstöðina, sími 91-13072. ©V Gummmnnsian hf. Rfltnrhvammi 1 Akureyri Simi Ú6-26776 Ný dekk - sóluð dekk. Vörubílafelgur 22,5, jafnvægisstillingar, hjólbarða- viðgerðir. Heildsala - smásala. Gúmmívinnslan hf., Réttarhvammi 1, Akureyri, sími 9626776. NEWHfflUBALCOUMt ■ TOOTH MAXEUt Pearlie tannfarðinn gefur aflituðum tönnum fyllingu og gervitönnum nátt- úrulega og hvíta áferð. KRISTÍN- innflutnigsverslun, póstkröfusími 611659. Sjálfvirkur símsvari tekur við pöntunum allan sólarhringinn. Box 127, 172 Seltjamames, verð 690. Littlewoods. Haust- og vetrarlistinn. Pantanasími 34888, opið 14-18. Krisco, Hamrahlíð 37, P.O. Box 5471, 125 Reykjavík. Tvíhjól m/hjálparhjólum, 10, 12, 14 og 16", ódýmstu hjólin frá kr. 2990, þrí- hjól, stórir vörubílar, stignir traktor- ar, hústjöld, brúðuvagnar og brúðu- kerrur. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Verslun Regn golfhanskar. Stærð S-M-L. Verð 490 kr. Póstsendum. Verslunin Útilíf, Glæsibæ, sími 91-82922. KAYS pöntunarlistinn. Vetrartískan frá Roland Klein-Bin-berrys-Mary Qu- ant-Kit-YSL-Belley o.fl. Búsáhöld, leikföng, gjafavara. Kr. 190 m/póstbgj. Pantið skólafötin tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, sími 52866. Otto pöntunarlistinn er kominn. Nýjasta tískan frá Evrópu o.fl. Allar stærðir. Til afgreiðslu að Tunguvegi 18 og Helgalandi 3. Símar 91-666375 og 33249. Bátar Nordsjö 35, fiskibáturinn, hefur vakið miklar vinsældir. Sýningarbátur, Vogum Vatnsleysuströnd. Get útveg- að til afgreiðslu strax, nýjan eða not- aðan. Uppl. í síma 92-46626 eða 985- 25299. Vandaðar og ódýrar sjálfstýringar fyrir- liggjandi í allar stærðir báta, 12 og 24 volta, inni- og útistýring, góðir greiðsluskilmálar. BENCO hf., Lágm- úla 7, Reykjavík, sími 91-84077. Radarar og önnur staöarákvörðunar- tæki í allar stærðir báta. Friðrik A. Jónsson hf., Skipholti 7, Rvk., s. 14135-14340. Vatnabátar. • Vandaðir finnskir vatnabátar. • Góð greiðslukjör. • Stöðugir með lokuð flothólf. • Léttir og meðfærilegir. • Hagstætt verð. •Til afgreiðslu strax. BENCO hf., Lágmúla 7, Rvík. Sími 91-84077. Rafstöðvar fyrir: handfærabáta, spara stóra og þunga geyma, sumarbústaði, 220, 12 og 24 volta hleðsla, iðnaðar- menn, léttar og öflugar stöðvEu-. Verð frá kr. 27.000. Vönduð vara. BENCO hf., Lágmúla 7, sími 91-84077. Bílar til sölu • Mitsubishi Minibus 4x4 árg. '88, ekinn 13.000 km, með alls konar auka- hlutum. • VW Van Wagon Camper '84, ekinn 37.000, upphækkanlegur toppur, origi- nal frá VW-verksmiðjunum m/full- kominni Westfalia innr., þ.m. elda- hellu, vaski, ísskáp, hita o.fl., svefn- pláss f/ 4-5. Kostar nýr 2 millj. Verð 1.190 þús. • Ford Quadravan 4x4 ’82, ekinn 55.000, 8 cyl., sjálsk., vökvast., tveir bensíntankar, hár toppur, gluggar, sæti. Kostar nýr 2 millj. Verð 890 þús. • Uppl. á bílasölunni Braut, Borgar- túni 26, s. 681502 og 681510. Rússi með öllu. Ný vél 318, Dana 44 að aftan og framan, vökvastýri og spil, læstur aftan og framan, 538 hlut- fall, ný blæja, 44" dekk, jeppaskoðað- ur, skipti á ódýrari bíl, verð 650 þús., eða skipti á Unimog ’74-’76, stuttum, 6 cyl. Uppl. í síma 96-71709 eða 96-71310 eftir kl. 19. Sá eini með ABS bremsukerfi. Ford Escort XR3i ’86, silfraði gullmolinn, til sölu, ekinn 45 þús. km, skipti á ódýrari koma vel til greina. Uppl. í síma 91-666359 og 91-33963. á veginzi! Blindhæð framundan. Við vitum ekki hvað leynist handan við hana. Ökum eins langt til hægri og kostur er og drögum úr hraða. Tökum aldrei áhættu! |||g»FERÐAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.