Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Qupperneq 52

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Qupperneq 52
72 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. Afrnæli Siguröur Pálsson rithöfundur, Mávahlið 38, Reykjavík, verður fer- tugur á morgun. Hann fæddist á Skinnastað í Öxarfirði, var við nám í leikhúsfræðum og bókmenntum í Sorbonne í París 1968-1974 og lauk lokaprófi í kvikmyndastjórn í París 1978. Sigurður tók magisterpróf í leikhúsfræðum viö Sorbonne 1980 og fyrri hluta doktorsgráðu ’• sömu grein 1982. Hann var formaður Rit- höfundasambands íslands 1984-88. Sigurður hefur verið rithöfundur, leikstjóri og þýðandi, auk þess að kenna leiklist og starfa við Ríkisút- varpið. Ljóðabækur hans eru: Ljóð vega salt, 1975: Ljóð vega menn, 1980; Ljóð vega gerð, 1982, og Ljóð námu land, 1985. Leikrit hans eru: Undir suðvesturhimni. 1976; Sigurður Pálsson Hlaupvídd sex, 1977; Miðjarðarför, 1983, og Húsið á hæðinni, 1986. Kona Sigurðar er Kristín Jó- hannesdóttir, bankastjóra í Rvík, Elíassonar og konu hans, Sigur- bjargar Þorvaldsdóttur. Eiga þau einn son, Jóhannes Pál, á öðru ári. Systkini Sigurðar eru Jóhanna Katrín, aðalféhirðir Búnaðarbank- ans, gift Jóni Bjarman sjúkrahús- presti, Stefán, bankastjóri Búnað- arbankans í Rvík, Þorleifur, skrif- stofustjóri í dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu, og Amór Lárus, framkvæmdastjóri í Kópavogi. Foreldrar þeirra eru Páll Þor- leifsson, prófastur á Skinnastað, og kona hans, GuðrúnElísabetArn- órsdóttir. Meðal föðursystkina Sigurðar eru Þorbergur, b. og alþingismaður á Hólum, og Jón listmálari. Meðal móðursystkina Sigurðar eru Halld- ór, gervihmasmiður í Rvik, og Lár- us, prestur í Miklabæ, faðir Ragn- ars Fjalars, prests í Rvík, og Stef- áns, prests í Odda. Föðurafi Sigurðar er Þorleifur, b. og alþingismaður í Hólum í Nesj- um, Jónsson, b. og hreppstjóra í Hólum, Jónssonar, prests á Hofi í Álftafirði, Bergssonar. Meðal systkina Jóns í Hólum voru Berg- ur, prófastur í Bjamamesi, en í fjórða lið frá honum eru þau Ólína Þorvarðardóttir fréttamaður, Her- dís Þorgeirsdóttir ritstjóri og Eirík- ur Jónsson fréttastjóri. Móðurafi Sigurðar var Amór, prestur á Hesti í Borgarfirði, bróðir Þorláks, afa Jóns forsætisráðherra. Arnór var sonur Þorláks, prests á Undirfelli í Vatnsdal, Stefánssonar. Móðir Amórs var Sigurbjörg Jóns- dóttir, prófasts í Steinnesi, Péturs- sonar. Meðal systkina Sigurbjargar voru Guðrún, amma Sveins Björnssonar forseta, og Þórunn, langamma Jóhanns Hafstein for- sætisráðherra. Amma Sigurðar, Guðrún Elísabet, var dóttir Jóns, b. í Neðra-Nesi í Stafholtstungum, Stefánssonar, prófasts í Stafholti, Þorvaldssonar, prófasts og skálds í Holti undir Eyjafjöllum, Böðvars- sonar, sonarsonar Presta-Högna, en meðal afkomenda Þorvalds Böð- varssonar í fimmta lið er Vigdís Finnbogadóttir forseti. Langamma Sigurðar, móðir Guðrúnar Jóns- Sigurður Pálsson rithöfundur. dóttur, var Marta Stephensen, syst- ir Hans Stephensen, afa Þorsteins Ö. Stephensen leikara og Sigríðar Stephensen, ömmu Helga Hálf- danarsonar leikritaþýðanda. Guðlaugur Gíslason Guðlaugur Gíslason, fv. alþingis- maður, Skólavegi21, Vestmanna- eyjum, verður áttræður á mánu- daginn. Guðlaugur fæddist á Stafnesi í Miðneshreppi. Hann var við nám í Köbmandskolen í Kaupmannahöfn 1930-1931 og lauk þaöan prófi. Hann var kaupmaður í Vest- mannaeyjum 1932-1934 og 1948- 1954. Guðlaugur var bæjargjaldkeri í Vestmannaeyjum 1934-1937 og hafnargjaldkeri 1937-1938. Hann var kaupfélagsstjóri Neytendafé- lags Vestmannaeyja 1938-1942 og framkvæmdastjóri Snæfells hf. og Fellshf. 1942-1948. Guðlaugur var bæjarstjóri í Vestmannaeyjum 1954-1966 og alþingismaður Vest- mannaeyinga 1959. Hann var al- þingismaður Suðurlands 1959-1979 og var í bankaráði Útvegsbankans 1961-1983 Kona Guðlaugs er Sigurlaug Jónsdóttir, kaupfélagsstjóra í Vest- mannaeyjum, Hinrikssonar og konu hans, Ingibjargar Theódórs- dóttur Mathiesen. Böm þeirra em: Dóra bóksah, gift Bjama Sighvats- syni, stjómarformanni Vinnslu- stöðvarinnar hf. í Vestmannaeyj- um; Jakobína skrifstofumaður, gift Sigurgeiri Jónassyni, ljósmyndara í Vestmannaeyjum; Ingibjörg, í landafræðinámi í Bandaríkjunum, gift Valgarði Stefánssyni eðlis- fræðingi; Gísh Geir, framkvæmda- stjóri fyrir Gunnar Ólafsson hf. í Vestmannaeyjum, giftur Guðlaugu Arnþrúði Gunnarsdóttur; Anna Þuríður skrifstofumaður, gift Ein- ari Sveinbjarnarsyni, húsasmið í Rvík og Jón Haukur, skrifstofu- stjóri hjá Orkustofnun, giftur Mar- íu Sigurðardóttir. Foreldrar Guðlaugs voru Gísh Geirmundsson, útvegsbóndi á Staf- nesi í Miðneshreppi, og kona hans, Þórunn Jakobína Hafhðadóttir. Gísh var sonur Geirmundar, b. á Kalmannstjörn í Gerðum, Gísla- sonar frá Gröf í Hrunamanna- hreppi. Móðir Gísla var Sigríður Magnúsdóttir frá Brekkum í Mýr- dal, af Víkingslækjarættinni. Jak- obína vár systir Gi^laugar, konu Auðuns Yngvarssonar, b. í Dalseli undir Eyjaflöhum.-Jónssonar, sjó- manns í Vestmannaeyjum, föður Borgþórs veðurfræðings og Karó- hnu, móður Vilhjálms Skúlasonar, prófessors í lyíjafræði. Faðir Jak- Guðlaugur Gíslason obínu var Hafhði, b. á Fjósum í Mýrdal, Narfason. Móðir Jakobínu var Guðrún Þorsteinsdóttir, b. í Fjósum í Mýrdal, Jakobssonar. Móðir Þorsteins var Karítas Þor- steinsdóttur, b. á Vatnsskarðs- hólum í Mýrdal, Eyjólfssonar, en hann var forfaðir Erlends Einars- sonar, fv. forstjóra SÍS, og Ingi- bjargar Rafnar, konu Þorsteins Pálssonar. Móðir Guðrúnar var Helga Þórðardóttir, b. í Hvammi undir Eyjaflöhum, Þorlákssonar, en meðal afkomenda Þórðar eru EUert B. Schram ritstjóri og Ragn- ar Arnalds alþingismaður.. Unnur A. Svavarsdóttir Unnur Aldís Svavarsdóttir, hús- móðir og hstmálari, tíl heimihs aö Stóragerði 19, Reykjavík, verður fimmtug á sunnudaginn. Unnur fæddist í Keflavík og ólst upp í Njarðvík. Hún gekk á hús- mæðraskóla í Vordienborg í Dan- mörku, lauk prófum við Iðnskól- ann í Keílavík og varsíðar tvo vet- ur í Myndhstaskóla íslands, auk þess sem hún var í einkakennslu í myndhst hjá Amheiði Einarsdótt- ur. Unnur hefur haldið fimmtán einkasýningar víða um land.' Unnur gifti sig 1957 Hermanni, leigubílstjóra hjá BSR, syni Þor- steins Jónssonar, b. að Svalbaröa í Dölum, og konu hans, Jónu Snorradóttur. Unnur og Hermann eiga þijú böm. Þau em: Sigurbjörg, yfir- tækniteiknari hjá Húsnæðisstofn- un ríkisins, f. 1957; Guðjón, tölvu- fræðinemi á Long Island í Banda- ríkjunum, f. 1962; og Þorsteinn, starfsmaður Osta- og smjörsölunn- ar í Reykjavík, f. 1964. Unnur á sex alsystkini og tvö hálfsystkini. Foreldrar Unnar em Svavar Sig- finnsson, múrarameistari og bíl- stjóri í Keflavík, f. 29.11.1906, og kona hans, Sigurbjörg Magnús- dóttir, f. 5.4.1907, d. 2.8.1985. Föðurforeldrar Unnar vom Sig- finnur Jónsson frá Bræðraborg á Seyðisfirði, sem lengi starfaði hjá klausturssystrum í Hafnarfirði, og Jóhanna Guðlaugsdóttir frá Stúf- holtiíFlóa. Móðurforeldrar Unnar vom Magnús Ámason, b. að Hnjóti í Unnur Aldís Svavarsdóttir. Örlygshöfn, Brandssonar, og Sig- ríður Sigurðardóttir, Gíslasonar, prests í Sauðlauksdal. Unnur verður stödd í Hamborg á afmæhsdaginn. Til hamingju með morgundaginn 80 ára morgun, en maður hennar, Benedikt Hannesson, verður sjötugur á sunnu- daginn. Þau veröa ekki heima afmælis- Sigríður Danieladóttír, Norðurgötu 31, Akureyri. 75 ára Ingibjörg Guðjónsdóttir, ReykJavík- urvegi 50, Haiharfiröi. Pétur Sigurjónnson, Á8vallagötu 1, Reykjavík. Lúövik Björn Albertsson, Geitlandi 2, Reykjavík. Einar Mabnquist, Jörvabyggð 1, Akur- eyri. 40 ára Kristbjörg Jakobsdóttir, Brekkugötu 10, Akureyri. 60 ára 70 ára Rósbjörg S. Þorfmnsdóttir, Lækj- arkinn 26, HaftiarfirðL Guðrún Torfadóttir, Þvervegi 6, StykkishólmL Guðni Gnðnason, Kirkjulækjarkotí 3A Fljótshliðarhreppi. Hailfríður Magnúsdóttir, Hofevalla- götu 18, Reykjavík, veröur Jötug á 50 ára Sólveig Ágústsdóttir, Fjóluhvammi 14, Hafnarfiröi. Siguröur Guöjónsson, VogL Fells- strandarhreppi. Hulda Agúatsdóttir, Háteigi 3, Akra- nesi Sjöfh Guðmundsdóttír, Lambhaga, Rangárvallahreppi. Stefania Ásgeirsdóttir, Garöarsbraut 43, Húsavik. Hrefna Sigurðardóttix, Holfebúð 32, Garöabæ. Valberg Kristjánsson, Bröttuhlíð 9, AkureyrL Til hamingju með daginn 85 ára 60 ára Þorvör Guðjónsdöttir, Hagamel 41, Reykjavik. Jón Kr. Kristjánsson, Viöivöllum, HáisahreppL Höröur H. Bjarnason, Holtsbúð 27, Garðabæ. Ragnheiður Blöndai, Brúsastöðum, Ásahreppi. 80 ára 50 ára Sigrún Jónadóttir, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavflí. Hrcfha Gunnarsdóttir, Stífluseli 5, Reykjavík. HaUdóra Marinósdóttir, ÞórólfegötU 75 ára 16, Borgamesi. Áslaug Hafeteinsdóttir, Kiettagötu 2, Hafiiarfirði. Haraldur Guðmundsson, Hjaltabakka 8, Reykjavík. Hálfdán G. Viborg, Kleppsvegi 28, 40 ára Reykjavik. Guðrún Siguröardóttir, Lækjar- hvammi 7, Búöardal. Garöar Jónsson, Siifurgötu 9, Stykkis- hóImL Siguröur Eyþórsson, Hverfisgötu 73, Reykjavik. Arndís Finnbogadóttir, Eyrargötu 6, ísafiröi. Guömundur Sigurjónsson, Fiskakvisl 70 ára 1, Reykjavik. Sigrún Björnsdóttir, Ásgötu 12, Rauf- arhöfö. Sverrir S. Einarsson, Kriugiunni 17, Reykjavflc. Hernúna Sofiia Tavsen, Suðurgötu 55, Hafharfirði. Pétur Hallgrimsson, Aðalstræti 19, Akureyri. Ólafur Thoroddsen, Álfheimum 15, Reykjavík. Einar Jónsson Einar Jónsson gjaldkeri, Fum- grund 30, Kópavogi, er sjötíu og fimmáraídag. Einar fæddist að Reyni í Mýrdal og ólst þar upp til þriggja ára ald- urs en missti þá móður sína og flutti með föður sínum til Víkur í Mýrdal. Einar var íjórtán ára er hann missti fóður sinn en hann fór þá með stjúpu sinni til Hafnarfjarð- ar. Hann hafði starfað hjá Kaup- félaginu í Vík áður en hann flutti en vann verkamannastörf í tvö ár í Hafnarfirði og Reykjavík áður en hann hóf störf hjá SÍS, þar sem hann átti eftir að starfa í þrjátíu og tvö ár, lengst af sem gjaldkeri á aðalskrifstofu í Reykjavík. Einar hóf að leika badminton 1945 og hefur æft óshtið fram á þennan dag en hann varð fyrsti íslands- meistarinn í einhðaleik 1949. Einar er tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Sigrún Þórðardóttir, f. 24.8.1916, d. 21.1.1982. Sigrún var dóttir Þórðar Jóhannssonar, verkamanns hjá Pósti og síma, og Jóhönnu Eiríksdóttur. Böm Einars og Sigrúnar em sex á lífi. Þau era Jón Reynir, múrara- meistari og b. að Steinsmýri i Með- ahandi, f. 1940, kvæntur Margréti Ólafsdóttur frá Fljótakoti í Meðal- landi, en þau eiga fimm böm; Jó- hann Þór, dúklagningamaður í Kópavogi, f. 1947, kvæntur Bám Magnúsdóttur, en þau eiga eina dóttur; Sigurður, byggingameistari og húsgagnasmiður í Reykjavík, f. 1949, en hann á fjögur böm; Sigríð- ur, húsmóðir í Reykjavik, f. 1951, gift Ágústi Ágústssyni múrara og éiga þau einn son; Brandur, stýri- maður í Reykjavík, f. 1953; Einar, starfsmaður hjá Reykjavíkurborg, Einar Jónsson. f. 1955, en hann á eina dóttur. Seinni kona Einars er Jóhanna Elin, f. 24.7.1922, dóttir Áma Hall- grímssonar og Ingibjargar Þor- steinsdóttur. Foreldrar Einars vora Jón Ólafs- son, bamakennari í Vík í Mýrdal, og Sigríður Einarsdóttir. Föðurfor- eldrar Einars vora Ólafur Ólafs- son, b. að Lækjarbakka í Mýrdal, og kona hans, Ingibjörg Jónsdóttir frá Götum í Mýrdal. Móðurforeldr- ar Einars vom Einar Brandsson, b. í Reyni, og kona hans, Sigríður Brynjólfsdóttir frá Litlu-Heiði í Mýrdal. Einar í Reyni var sonur Brands í Reynishjáleigu og Kristín- ar Einarsdóttur, b. og hreppstjóra í Þóriskoti, Jóhannssonar. Bróðir Kristínar var Jón, faðir Eldeyjar- Hjalta, afa Hfalta Geirs Kristjáns- sonar. Annar bróðir Kristínar var Gunnlaugur Fossberg, afi Einars Thorlacius forstjóra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.