Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Side 55
FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988.
Skák
Jón L. Árnason
Sher og Petrienko, tveir óþekktlr, titil-
lausir Sovétmenn slógu stórmeisturun-
um Vasjukov, Bagirov, Lemer, Eingom
og A. Petrosjan við á opnu móti í Novi
Sad á dögunum. Sovétmenn vom íjöl-
mennir á mótinu og röðuðu sér í efstu
sætin.
Þessi staða kom upp í skák Orlov (Sov-
étríkjunum), sem hafði hvítt og átti leik,
og Markovic (Júgóslavíu):
34. Rxe5! Hugmyndin er að svara 34. -
Bxe5 með 35. f4! og vinnur manninn aftur
með vöxtum, því að 35. - Bxc3 36. Dxc3 +
Kg8 37. Dg7 er mát. 34. - Rxe5 35. f4 gxf4
36. gxf4 Hg8 37. Bxe5 og svartur gafst
upp. Fleiri peð em dæmd til að falla í
endataflinu.
Bridge
Hallur Símonarson
Einn besti spilari USA, Marty Bergen,
verðskuldaði toppinn í eftirfarandi spih
í Vanderbilt-keppninni frægu nýlega. Var
með spil suðurs í 3 hjörtum dobluðum. í
sögnum kom fram að austur átti opnun
og spaða. Vestur lághtina. Vestur spilaði
út hjartadrottningu. Þá spaða:
* Á762
¥ 843
♦ 5
*■ K8732
* D3
V D
* ÁG108
* ÁG10965
♦ KG1084
V ÁK5
♦ D93
+ D4
♦ 95
V G109762
♦ K7642
4» —
Enginn á hættu og Bergen sá strax aö
a/v áttu 10 th 11 slagi í 3 gröndum. Því
barátta um topp eða botn. 300 toppur, 500
botn. Vestur byrjaði vel. Hjartakonan,
síðan spaði. Ef austur kemst inn og tekur
trompin blasir hrun við. Bergen drap því
á ás og greip til skæranna. Sphaði lauf-
kóng og kastaði spaöa. Vestur drap og
hélt áfram í spaöa. Bergen trompaði og
fómaði öðrum konungi th að halda austri
úti. Vestur drap tígulkónginn og hélt
áfram í htnum. Trompað. Þá lauf tromp-
að og tígull aftur í blindum. Staðan:
♦ 76
V --
♦ --
+ 873
♦ --
V --
♦ G
4. G1096
♦ --
¥ G109
♦ 76
+ --
Laufl spUað. Austur lét spaöa. Bergen
trompaði og spUaði tígh. Vestur drap og
suður fékk enn einn slag. 300 og toppur.
Athyglisvert er að drepi austur í byijun,
spih trompás og meira trompi, tapast
500. Með því að fóma slag, vinnast tveir.
Krossgáta
3 Lh "1 7
s 1 !
10 n J _
TT* s
/v •
/7 77“ □ Xo
Zl J W
Lárétt: 1 tappagat, 6 leit, 8 yfirhöfn, 9
stjakað, 10 rotnunina, 12 iðnaðarmenn-
ina, 14 löngun, 15 frost, 17 annars, 19
stilla, 21 sefast, 22 lengdarmál.
Lóðrétt: 1 þykkni, 2 tré, 3 gat, 4 þvinga,
5 úrtak, 6 dranga, 7 stefna, 11 hampa, 12
digur, 13 forfaðir, 16 eðh, 18 kusk, 20
hljóm.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hak, 4 eski, 8 ógagn, 9 al, 10 linn-
ir, 11 fá, 13 naðra, 14 krassar, 17 elri, 18
óri, 19 ranga, 20 of.
Lóðrétt: 1 hólf, 2 agi, 3 kannar, 4 egna,
5 sniös, 6 karrar, 7 iíla, 12 árla, 14 ker,
15 sig, 16 rif, 18 óa.
©KFS/Distr. BULLS
Lína er mjög skapandi kokkur. Eina vandamáliö er
að ég er ekki skapandi átmaöur.
Lalli og Lína
Slökkviliö-lögregla
Reykjávík: Lögreglan sími 11166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvUið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreiö
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið'
sími 22222.
ísafjörður: SlökkvUið sími 3300, bmna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 29. júlí til 4. ágúst 1988 er
í Breiðholtsapóteki og Austurbæjar-
apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 tU 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara
18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimUislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadéild) sinnir slösuöum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími HeUsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Ftjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Vísir fyrir 50 árum
29. júlí
Stórfelld vatnsflóð valda tjóni
á Ítalíu
fjöldi verkamanna ferst, en samgöngur
teppast um Brenner-skarð
___________________________________7ÍLr.
___________Spakmæli_________________
Kurteis maður hefur aldrei heyrt sög-
una áður.
A.O. Malley <*
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14—17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Lokað um óákveðinn tíma.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
iö alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagaröurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opiö sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445. 4
Keflavik, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjamarnes, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að striða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú þarft að takast á við verkefni sem reyna nokkuð á þig.
Kvöldið nýtist þér vel. Happatölur þínar era 12,16 og 31.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú færð fréttir fyrri hluta dagins sem sýna fram á árangur
starfs þíns. Óstundvísi annarra bitnar nokkuð á þér.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Notaðu tengihði þina því að nútímasamskipti era fijótleg og
árangursrík. Gættu að peningamálunum í kvöld.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Taktu þér tíma ef þú þarft að taka ákvarðanir. Þetta á sér-
staklega við ef þær snerta tilfinningar fólks.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní);
Ef þú ert önnum kafmn þá gættu þess að ekki fari aUt úr
böndunum. Gættu að heUsunni og fáðu næga hvUd. Happa-
tölur era 4, 14 og 27.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Andrúmsloftið er vingjarnlegt í dag. Það er því heppUegt tU
viðskipta. Gættu að eyðslunni.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Fólk leitar til þín um hjálp. Aðstoð núna skapar þér velvUd.
Þú færð fréttir frá vini sem þú hefur ekki heyrt í lengi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú átt fremur erfitt með að einbeita þér og það getur reynst
þér nokkuð kostnaðarsamt. Gættu að þvi hvað þú ert að
gera og láttu það sem skiptir máli ganga fyrir.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Taktu á hlutunum með lagni og ýtni fremur en með beinum
átökum ef þú vilt ná árangri. Dagurinn verður frekar hag-
stæður.
Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nóv.):
Þú skalt hugsa hlutina vel og skipuleggja fremur en að
treysta á heppni þína. Gættu að öllum heimilisaðstæðum og
láttu eyðsluna ekki fara úr böndum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú ferð út á lífið í dag. Þú færð notadijúgar upplýsingar en
líkur era þó á aö mikilvægur fundur falh niður.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Gríptu tækifæriö í peningamálum. Það má búast við ein-
hveijum breytingum hjá þér. Framtíðin virðist nokkuð björt.