Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Side 56

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1988, Side 56
76 FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ 1988. J2r Maxie Priest hefur nú náö topp- sæti Bylgjuiistans og er lagiö Wild World því í toppsæti beggja íslensku listanna. Mun þetta vera í annað skiptiö sem sama lagið er á toppi íslenska listans og rásar n. Á lista rásar II hafa íslensku lögin tekið öll völd. Sjö laganna eru íslensk og ef tekiö er miö af þij átíu efstu lögunum eru 18 íslensk. Vissu- lega ánægjulegt þaö. Helmingur laganna á listanum eru ný í toppbaráttunni og stukku þrjú þeirra um 22 sæti, öll íslensk. Á Lundúnalistanum hefur orðið einhver stöðnun því að engar breytingar áttu sér stað meðal flmm efstu sætanna. í New York varð þó hreyfing á listan- um. Richard Marx datt af toppnum og Steve Winwood náði honum. Aðeins eru tvö ný lög á listanum, lög Gloriu Estef- an og Elton John. -GHK ISL. LISTINN 1. (3) WILD WORLD Maxie Priest 2. (2) ÞAÐ STENDUR EKKI Á MÉR Bjarni Arason 3. (1 ) THE BLOOD THAT MOVES THE BODY A-ha 4. (4) ÞEGAR ALLT ER ORÐIÐ HUÓn Stuðkompaníið 5. (8) NOTHING'S GONNA CHANGE MY LOVE FOR YOU Glenn Medeiros 6. ( 6 ) HRAÐLESTIN Greifarnir 7. (7) TOUCHY A-ha 8. (11) KANÍNAN Sálin hans Jóns mins 9. ( 9 ) DO YOU LOVE ME The Contours 10. (14) FAST CAR Tracy Chapman 1. (1) WILD WORLD Maxie Priest 2. (6) ÞAÐ STENDUR EKKI Á MÉR Bjarni Arason 3. (25) NÓTT HJÁ ÞÉR Herramenn 4. (23) ALLT ER GOTT SEM ENDAR VEL Jó Jó 5. (27) ÞEGAR ALLT ER ORÐIÐ HUÓH Stuðkompaníið 6. ( 28 JHRAÐLESTIN Greifarnir 7. (4) NOTHING'S GONNA CHANGE MY LOVE FOR YOU Glenn Medeiros 8. ( 7 ) FAST CAR Tracy Chapman 9. (21) KANlNAN Sálin hans Jóns míns LONDON 1. (1) NOTHING'S GONNA CHANGE MY LOVE FOR YOU Glenn Medeiros 2. ( 2 ) PUSH IT/TRAMP Salt 'n' Pepa 3. (3) I DON'T WANT TO TALK ABOUT IT Everything but the Girl 4. ( 4) DIRTY DIANA Michael Jackson 5. ( 5 ) I WANT YOUR LOVE Transvision Vamp 6. (16) YOU CAME Kim Wilde 7. (20) SUPERFLY GUY S-EXPRESS 8. ( 8 ) ROSES ARE RED Mac Band Feat Mc Camp- bell 9. ( 9 ) FOOLISH BEAT Debbie Gibson 10. (28) THE ONLY WAY IS UP Yazz and the Plastic Popuiation NEW YORIC 1. (4) ROLL WITH IT Steve Winwood 1 ) HOLD ON TO THE NIGHT Richard Marx HANDS TO HEAVEN Breathe’ 4. (2) POUR SOME SUGAR ON ME Def Leppard MAKE ME LOSE CONTROL Eric Carmen 9) SIGN YOUR NAME Terence Trent d'Arby NEW SENSATIONS INXS 8. (11) 1,2,3, Gloria Estefan & Miami Sound Machine 9. (10) RUSH HOUR Jane Wiedlin 10. (14) I DON'T WANNA GO ON WITH YOU LIKE THAT Elton John 2. (1 3. (6) 5. (7) 6. 7. (3) Richard Marx - varð að víkja af toppnum fyrir Steve Winwood. •> Aðgát skal höfð Verslunarmanpahelgi einu sinni enn. í upphafi var mánu- dagurinn ætlaður sem frídagur verslunarmanna, eins og nafnið gefur til kynna, en riú á dögum eru það fáir sem vinna eins mikið og þeir á þessum degi. Þaö er orðinn ár- viss viðburður að fólk safnist saman á útihátíðum til að sýna sig og sjá aðra. Ekki væri annað en gott um það að segja ef ekki væri fyrir þá einkennilegu áráttu landans að drekka sig útúrfullan og lendir margur maðurinn í því að vakna upp einhvers staðar úti í móum. Eiga þeir útlending- ar, er vitni verða að aðförunum, vart orö í eigu sinni. Þar sem mikið er lagt upp úr að kynna landið út á við er það kannski umhugsunarvert að velta fyrir sér hvers konar sögur útlendingamir fara með heim í farteskinu. En hvað sem öðru líður er mikilvægast að fara með gát um þessa mestu ferðahelgi ársins og muna að best er heilum vagni heim að aka. Bongóblíðan heldur sig enn á toppnum og er hreint ekk- ert sem getur ógnað henni. Virðist platan verða aðalpartí- plata sumarsins enda rennur hún út eins og heitar lumm- ur. Víða var hún uppseld og jafnvel biðlistar eftir eintökum. Er greinilegt af listunum að dæma að þetta er tími safnplatn- anna því að NOW 12 fer beint í þriðja sætið hérlendis en situr á toppnum í Bretlandi. Bjami Arason er samt enn nokkuð ömggur í öðm sætinu. Enn verður að geta þess að tólftommuplötumar seljast meö ólíkindum vel og eru Greif- amir þar fremstir í flokki. Þungarokkshljómsveitir eiga þijár söluhæstu plöturnar vestanhafs. -GHK Stuðkompaníið - á lag á metsöluplötunni Bongóblíðu. Bandaríkin (LP-plötur Poison — rokka upp og niður listann. m 1. (1) HYSTERIA ..............Def Leppard 2. (4) APPETrTEFORDESTRUCTIONS .....................Guns and Roses 3. (2) OU812...................VanHalen 4. (3) DIRTYDANCING..........Úrkvikmynd 5. {6) ROLL WITHIT.........Steve Winwood 6. (7) TRACYCHAPMAN........TracyChapman 7. (5) FAITH...............George Michael 8. (9) OPEN UPANDSAY... AHH!.....Poison 9. (8) STRONGERTHANPRIDE ..........Sade 10. (11) MORE DIRTY DANCING ....Úrkvikmynd ísland (LP-plötur 1. (1 ) BONGÓBLÍÐA.............Hinir&þessir 2. (2) ÞESSIEINIÞARNA..........Bjami Arason 3. (-) NOW12..................Hinir&þessir 4. (3) MORE DIRTY DANCING......Úrkvikmynd 5. (6) STAY ON THESE ROADS............A-ha 6. (5) IDOLSONGS(11 OFTHEBEST).....Billyldol 7. (8) l'M YOUR MAN............Leonard Cohen 8. (10) SJÚDDIRARIREI.........GylfiÆgisson 9. (4) DIRTYDANCING.............Úrkvikmynd 10. (-) SYNGJANDISVEITTIR„SálinhansJónsmins Kylie Minogue - niður um tvö í Bretlandi. Bretland (LP-plötur 1. (1) NOW12....................Hinir&þessir 2. (-) HITS8.....................Hinir&þessir 3. (2) TRACY CHAPMAN.............Tracy Chapman 4. (5) BAD...................Michael Jackson 5. (3) KYLIETHEALBUM............KylieMinogue 6. (4) IDOLSONGS(11 OFTHEBEST).......Billyldol 7. (6) PUSH.............................Bros 8. (-) IT TAKES A NATION OF MILLIONS TO HOLD US BACK...........Public Enemy 9. (9) DIRTY DANCING.............Úr kvikmynd 10. (13) TUNNEL OF LOVE .......Bruce Springsteen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.